Morgunblaðið - 21.03.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.03.1944, Blaðsíða 10
10 MOEGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 21. mars 1944. Fimm mínútna kross^áta Lárjett: 1 laumi — 6 ekki öll •— 8 -dúr — 10 neyta — 11 gort- ar — 12 kaðal — 13 frumefni — 14 beita — 16 æða. Lóðrjett: 2 sambandsþjóðir •— 3 skelfiskur — 4 mynt —5 aðkomumanua — 7 liggur — 9 á fótum (þf.) — 10 tíndi — 14 bor — 15 ónefndur. *fiM5M5M5M5M«M5M’«M5M5M5M5M5M5M5M5M54^5M5M5M5M5M5* I. O. G. T. ST. VERÐANDI. Fundur í. kvöld kl. 8,30 1. Inntaka nýliða. 2. kosnir fulltrúar í húsráð 3. kosnir fulltrúar til Þing- stúku. 4. Skiþulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Ólafíu Jó- liannsdóttur". 5. Erindi: Isleiíur Jónsson. Fjelagar eru beðnir að gera skil fyrir seldum happdrætt- ismiðum. ^MfiM5M«M>tM5M5M5M5M5*£445M5M5MtM?M,*M,5M5M5M5M5M5M5 Kaup-Sala KLÆDASKÁPUR og lítill stofuskápur til sölu. Bergstaðastræti 55, (vesfeur- dyr). BARNAKERRA til sölu á Oldugötu 52 niðri. Einnig Ijósblár samkvæmis- kjóll úr sanderépe. PIANO til sölu. Laugarnesveg 77. VEL HNOÐAÐUR MÖR til sölu á Tungötu 2. Sími 5474. GÓÐUR BARNAVAGN óskast. Upplýsingar í síma 5251. ÞAÐ ER ÓDÝRARA <tð lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — S6tt heim. Staðgreiðsla. — Sími 6691. Fomverslunin Bón og skóáburður með þessu vörumerk). eru þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í Leðurverslun Magnúsar Víg- lundssonar Garðastræti 37. — Sími 5668. Tapað SJÁLFBLEKUNGUR merktur .,Dottie“ tapaðist í Miðbænum. Skilist á Lauga- yeg 67, (sími 4534. 81. dagur ársins. Einmánuður byrjar. Árdegisflæði kl. 4.00. Fjelagslíf VÍKINGAR Æfingar fjelagsins hefjast. aftur í kvöld kl. 10 og verða framvegis eins og hjer segir: Á Þriðjudögum frá kl. 10 —11 knattspyruumenn og handknattleiksmenn meistara 3. og 2. flokkur. Á fimtudögum frá kl. 10—< 31 handknattleiksmenn 2. flokkur. Á föstudögum frá kl. 10—1 31 knattspyrnu- og hand- knattleiksmenn meistarar og og 3. flokkur. Nefndin. ÆFINGAR í KVÖLD Kl. 8—9 Iíandbelti kvenna. Kl. 9—10 Frjálsar íþróttir. I Austurbæjarskólanum: Kl. 9,30 Fimleikar 2. fl. karla og 2. fl. knattspyrnumanna Knattspyrnumenn: Meistarar 1 fl. og fl. Fundur annað kvöld kl. 8,30. í fjelagsheimili V. R. í Vonar- stræti. Stjórn Iv. R. ÁRMENNIN GAR . Iþróttaæfingar fje- lagsins í kvöld verða þannig í íþróttahúinu: í minni salnum: Kl. 7—8 Öldungar fimleikar, — 8—9 Ilandknattl. kvenna. —- 9—10 Frjálsar íþróttir. (Hafið með ykkur útií- þróttabúning. I stóra salnum: Kl. 7—8 II. fl. kvenna fiml. — 8—9 I. fl. karla — 9—10 II. fl. B. karla — Stjórn Ármanns. S&\ ÁRSHÁTÍÐ f fjelagsins verður hald in að Ilótel Björninn hinn 15. apríl n. k. Samkvæmisklæðnaður. Æfingar, á miðvikudag á venjulegum tíma. Síðdegisflæði kl. 16.27. STUART 59443237. Afm.kosn. H. & V. □ Edda 59443217 —1. í. O. O. F: = Ob. 1 P. 125321814. Ljósatími ökutækja frá kl. 20.10 til kl. 7.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apótekí. Næturakstur annast Bifreiða- stöð íslands, sími 1540. Háskólafyrirlestur. Mme. de Bréze flytur þriðja fyrirlestur sinn 1 1. kenslustofu háskólans miðvikudaginn 22. þ. m. kl. 6 e. h. Efni: Nútíma franskir rithöf- undar. Öllum heimill aðgangur. Hallgrímskirkja í Saurbæ. G. 10 kr. N. N. 5 kr. Ónefndur 10 kr. G. 5 kr. S. S. 10 kr. X. L. 50 kr. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni vígslubiskup ungfrú Steinvör Fjóía Steingrímsdóttir, Fossvogsbletti 6 og Jóhannes R. Jóhannesson, Vitastíg 8. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir leikritið Jeg hef komið hjer áð- ur, í næstsíðasta sinn annað kvöld. Aðgöngumiðasala hefst ki. 4 í dag. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 13.00—15.00 Bænda- og hús- mæðravika Búnaðarfjlagsins: Ýms erindi. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur. 19.00 Enskukensla, 1. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Eistland og Eystra- salt (Knútur Arngrímsson kennari). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Svíta í G-dúr fyrir cello, eftir Joh. Seb. Bavh (dr. Edelstein). 21.15 Erindi bænda- og hús- mæðraviku Búnaðarfjelagsins: Um byggingarefni og bygg- ingamál (Jóhann F. Kristjáns- son arkitekt). 21.40 Hljómplötur: Norðurlanda- söngvarar. 21.50 Frjettir. Dagskrárlok. Tilkynning KVENFJELAG Frjálslynda safnaðarinns Fnndur í kvöld kl. 9 í Að- Vinna STÚLKA ÓSKAR EFTIR herbergi gegn einhverrj hjálp. Tilboð merkt „Strax“ send- ist blaðinu. HREIN GERNIN GAR Pantið í tíma og hringið í síina 4967. Jón og Guðni. Tökum að okkur allskonar HREIN GERNIN GAR. Magnús og Björgvin. Sími 4966. HREIN GEERNIN GAR Erum byrjaðir aftur. Magnús og Björgvin Símt 4966. HREIN GERNIN GAR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. alstræti 32, uppi. Ilafið með ykkur handavinnu. Til skemt- unar verður upplestur o. fl, Stjómin. TRJESMÍDAFJELAG HAFNARFJARÐAR Dregið var í happdrætti hlutaveltunar 20. mars, upp komu þessi vinningar. 3. Borðstofustólar Nr. 93 2. Borðstofuborð — 1768 3. Hjólbörur — 1383 4. 3 tonn kol — 290 5. 1 tonn kol — 1782 6. 3 tonn kol — 2381 7. I/3 tonn koi — 1181 8. i/2 tonn kol — 459 Vitið munana á Suðurgötu 39 til þoroddar Ilreinssonar. Útvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameist- ari. Þakka hjartanlega sýnda vináttu á sjötugsaf- $ mæli mínu. Guðrún Jónsdóttir, Hafnarfirði. <x$k$x§x§x§x§x§>^ £x§><§x§x$x$><$><§x$x$><$> Hjartanlega þakka jeg allar. kveðjumar, gjafirn- ar og heimsólmimar á sextugsafmælinu. Ásdís Sigurðardóttir frá Miklaholti. w Kærar þakkir til allra, nær og fjær, sem sýndu mjer vinsemd á sextiu ára afmæli mínu. % <♦> | Alexander. Jóhannesson, Grettisgötu 26. l Hjartanlega þakka jeg öllum, sem glöddu mig, % t með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 80 % ára afmæli mínu 14. mars s. 1. Katrín Guðrún Björnsdóttir Amtmannsstíg 4 A. % <SxSxSx$K$x$x*xJxíxSx$xSxíx$>^xí>^x}xíxíx*x«xíxíxV<3«íx5xíxS>^><^xt>-jxíxj>^xjKí><;x$><s><«x4>^.<s-. 4> Nokkrar stúlkur óskast á veitingastofu. Upplýsingar í síma 5245. Faðir okkar EINAR GUÐMUNDSSON frá Syðri-Rauðalæk, andaðist í Landakotsspitala simnudaginn 19. þ. mán... Dætur hins látna. Maðurinn minn og faðir okkar SIGURÐUR ÞÓRÐARSON andaðist í Landsspítalanum sunnudagskvöldið 19. mars s. 1. Jarðarförin verður auglýst síðar. Sigríður Erlendsdóttir og börn. Systir mín JÓDÍS JÓNSDÓTTIR andaðist 18. þ. mán. Þóroddur Jónsson. Faðir minn GUÐMUNDUR FRIÐRIKSSON Kárastíg 9. andaðist í Landakotsspítala 18. þ. m. Jarðarförin aug- lýst síðar. Fyrir hönd vandamanna. Laufey Guðmundsdóttir. Jarðarför KRISTJÁNS SIGURÐSSONAR hefst með húskveðju að heimili hins látna, Bergstaða- stræti 28 B kl. 2 e. hád. miðvikudaginn 22. þ. mán. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Aðstandendur. Jeg þakka hjartanlega öllum ættingjum og vin- um, sem auðsýnt hafa mjer kærleika við fráfall ÞURÍÐAR GUNNLAUGSDÓTTUR og hjálpað hafa henni í hennar þungu veikindum. Vilborg Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.