Morgunblaðið - 12.04.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.04.1944, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 12. apríl 1944. MORGUNBLAÐIÐ 6 Okkar vantar 2 rafvirkja strax Rafa11 Vesturgötu 2- — Sími 2915. Gott byggingaland Til sölu er tveggja liektara land, rœktað og afgii’t, sem liggur meðfram þjóðveginum við Selfoss í Árnes- sýslu. Uppl. gefa: Árni Jónasson Uringbraut 211, Reykjavík og Ingólfur Þorsteinsson Merkj.alandi, Selfossi. , GERDUFT í smáum og stórum dósum, fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. miiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir ^nannimimimnnniimiiumnninininmnuiiRiin* 1 Til sölu e g nytt golfteppi og nyupp- g gerð General Electric = þvottavjel, til sýnis milli É| 1—2 í dag á Laugaveg 47, s kjallaranum. Gengið inn frá Frakkastíg. Hreingern- ingakonu vantar nú þegar á Klepp- spítalann. Uppl. í síma 2319 kl. 12—13. ffinminimniiiiiinnnimmiiiimuiimiiimiiiiimimii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiii miiiiiiiiiimmimmiiiiiimiiiiiimiiiimimimimimim.; miiHuiiiiirimiiuuiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiuiiKi H Okkur vantar -S 1 AfgreiðsEu | 1 mann j s á þifreiðastöð okkar. Uppl. H g kl. 5—6 síðd. næstu daga. s E Bifreiðastöð Steindórs. = S '3 iiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiuiiiiiiiuni iiiiiiiiiiiiimimmimiiiimimmimiimimimmimiim H 5 manna 5 ( Fólksbíll | E lítið keyrður, í góðu E s standi, til sölu. Uppl. á 1 |j bílaverkstæði Guðna og = 5 Sverris, Skúlatúni 6. Sími E = 4642 eftir kl. 7. I = Nýr 4 cylindra | Ford-mótor 1 = E: s óskast til kaups. Upplýs- = ingar í síma 1532. s ilinuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiimi imimiiimiimmnmiimmiiiiminnmiimmimmiim s Góður h | Kolaofn | E til sölu. Uppl. Freyju- = 1 götu 10. s lillllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll = Til sumargjafa: Boltar, Bangsar Brúður, Bílar Tauvindur, Skip Skopparakringlur Vagnar, Kerrur Hjólbörur, Lúðrar Flautur, Úr Rellur, Saumadót Spil, Kubbar Skriðdrekar Flugvjelar, Búningar Gúmmídýr, Hringlur og fleira. K. Einarsson & Björnsson jiuMiinimiiiinimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHimiiiiuiiiiiiiiiiuii iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimiiiiiiiiniiiiniiimiiiiiin; = Siðpruð stúlka óskar eftir |j | Herbergi | s húshjálp getur komið til = || greina, ef óskað er. Upp- = = lýsingar í síma 4774. s miiiiniiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmini inHiHuimiiiiimiiuiiHiiffiiiiHiiiininumHiimiiiuHíii 1 Góður | bifreiðarstjóri 1 óskast. = Bifreiðastöð Steindórs. = <&&®&$&<&m»&mx$>m>G><m<M>&^ UMiiiiiimiuiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiniiuiiimii Charloffa Jónsdóftir < Á bernskuárum mínum sá jeg konu meira en miðaldra dag eftir dag halda sömu leiðina heim og heiman. Á morgnana breiddi hún fisk, síðdegis tók hún hann saman. — Uppi á höfðanum í Stykkishólmi stóð litla húsið hennar. Hvergi leit jeg slíkan snurfusu- hátt nje snyrtimensku utan húss nje innan. Þetta litla hús, á gróðursnauðum og veður- börðum höfðanum, var eins og vin í eyðimörk. Þar andaði gróðrarmætti úr gáttum, sem fjell í faoma við útrænuand- varann utan af sundunum. Lítil stúlka, uppalin í Ara- bæ í, Reykjavík, hafði fluttst til Stykkishólms í vinnumensku til Sigurðar Jónssonar sýslu- manris, uppeldissonar Jóns Sig- urðssonar forseta. Hún ætlaði að vera þar stuttan tíma, eitt ár, tvö ár.-----En 1889 gift- ist hún Guðmundi Halldórssyni og átti með honum 4 börn. Og árin hennar í Stykkishólmi urðu 43. — Þannig atvikaðist það, að jeg sá hana halda af og á reitinn. Hún Charlotta í Lengju. Grátfagra konan, eins og Jónas okkar orðaoi það, leit hvert sumarkvöld eitthvert hið dá- samlegasta sólarlag. Við Skor og Bjargtanga varp sunna eld- rauðum bjarma heim í hennar Hliðskjálf. Þannig bauð dagur henni góðar nætur heima við Breiðafjörð. En einu gilti, hvort á var skammdegi eða sól- hvörf á sumri, sjálf var hún sól á höfðanum sínum. Örfoka grágrýtisklappir urðu lífgjaf- ar í hennar umhverfi. — Garð- urinn hennar að húsabaki var vermdur af geislum kvöldsól- ar, er stöfuðu utan sundin. En þar spruttu lauk.ar úr mold hvert sumar. Þeir nutu móður- umhyggju hennar. Nú situr Charlotta við lágan glugga á húsinu 33 við Öldu- götu. í dag heilsar hún fæð- ingarbæ sínum áttræð. Sólar- lagið við Breiðafjörð blasir ekki lengur við henni, en það er trúa mín, að til æviloka stjarvi fyrir þeim miðsumars- geislum í huga hennar, er buðu henni góðar nætur um nær hálfrar aldar skeið. L. K. Augun jeg hvíli með gleraugum f r á Tilkynning frá landsnelnd lýðveldis- i kosninganna Samkvæmt ákvörðun síðasta Alþingis hefir verið skipuð 5 manna nefnd til þess að annast imd- irbúning og greiða fyrir sem mestrí þátttöku í þjóð- aratkvæðagreiðslunni, sem fram á að fara 20.—23. maí næstkomandi ,.um þingsályktun um niðurfell- ing dansk-íslenska sambandslagasamingsins írá! 1918 og lýðveldisstj órnarskrá íslands“. Nefndin var skipuð á þann hátt, að hver st-jóin- málaflokkur tilnefndi einn mann í nefndina og nk- isstjórnin fimta manninn. í nefndinni eiga sæti: Frá Sjálfstæðisflokknum: Evjólfur Jóharms- son, framkvæmdarstjóri. Frá Framsóknarflokknum: Hihnar Stefánsson, bankastjóri. Frá Sósíalistaflokknum: Halldór Jakobsson, skrifstofumaður. Frá Alþýðuflokknum: Arngrímur Kristjáns- son, skólastjóri og frá ríkisstjórninni: Sigurðiir Ólason, hrm. Formaður nefndarinnar er Eyjólfur Jóhanns- son, ritari Halldór Jakobsson og gjaldkeri Hihnar Stefánsson. Nefndin mun opna.skrífstofu strax eftir páska í Alþingishúsinu og ber möxmum að snúa sjer þang- að til þess að fá upplýsingar og aðstoð varðandi þjóðaratkvæðagreiðsluna. íngcmna. Nýja Efnalaugsn til sölu Nýja Efnalaugin er til sölu nú þegar, söí.- um brottflutnings eigandans úr bænum. Fyrirtækið var stofnsett árið 1930 af nu- verandi eiganda þess, sem hefir starfrækt það síðan. Hjer er tækifæri til að tryggja peninga sína í arðbæru fyrirtæki og jafnframt að mynda sjer örugga framtíðarstöðu. Allar nánarí upplýsingar gefur Sigurgeir Sigurjónsson hri. Aðalstræti 8. *****yftr* ROSSE & .ACICWSLL’S famous f 00D PRODUOS CONDIMBITS & DEUCACIE5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.