Morgunblaðið - 14.04.1944, Side 2

Morgunblaðið - 14.04.1944, Side 2
Ó MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 14. apríl 1944 Akur e yrarbr j ef Atkvæðagreiðslan ii VOT. ) HELSTA umræðuefni dags- j ins norður hjer er þjóðarat- kvæðagreiðslan um skilnaðar- jtillöguna og lýðveldisstjórnar- skrána. sem fram á að fara 20. —23. maí. Sum bæjar- og sýeitarfjelög eru þegar farin kjósa nefndir til að undir- Éma atkvæðagreiðsluna og al- rnenna þátttöku í henni. Ætla rná, að þátttakan í henni verði rneíri en í nokkurri atkvæða- greiðslu, sem fram hefir farið lijer á iandi. Auk stjórnmála- i'Iokkanna allra, sem heitið liafa að vinna sameiginlega að iienni, hafa margar bæjar- og sveítastjórnir skorað á kjósend jút að nota atkvæðisrjett sinn. j Ennfremur sýslunefndir, ung- j rnennafjelög. kvenfjelög, ýms < starfsmanna- og stjettarfjelög !og fleiri fjeiög og fjelagasam- l íind. Gefa allar slíkar sam- %yktir og eggjanir hinar glæst- ustu vonir um fylstu þátttöku, ;eigi síður en hin fullkomna etning, sem náðist um málið á : Aiþingi. i i i ■4Þjóðareining um i vandamálin. ÞEGAR skilnaðarmálið er til ilyktá leitt og ísland orðið sjáif {stætt lýðvelSí, bíða mörg að- ikailandí, óleyst vandamál, sem {rráuðsynlegt er, að Alþingi leysi !úr Má þar fyrst nefna dýrtíð- : armálið, sem ekki verður hjá Jkomist að taka föstum tökum, ief eigi á verr að fara. Eins og inó standa sakir, er útfiutnings- i verslun okkar stödd í al- jvarlegri hæftu vegna óhæfi- jlegs framleiðslukostnaðar, sem i stjettapólitík og skæruhernaður jbafa aukið fyrirhyggjulaust |)g favíslega. Ma vera, að ekki j verði dýrtíðarmálið leyst án j nokkurra augnabliksfórna, en jhingað til hafa aliar úrlausnir jstfandað á því, að stjettirnar ifcrefjast fórnanna hver af ann- jarí, — vilja ætíð láta byrja á óðrum en sjálfum sjer, og þeir iflokkar, sem tekið hafa að sjer jað gæta hagsmuna ákveðinna rstjetta þjóðfjelagsins, virðast j ráðnir í að standa fast með sín- um skjólstæðingum um kröf- urnar á hendur hinum stjett- unum, Su eining, sem tekist hefir um skilnaðarmálið og margvís- legt samstarf fiokkanna í sam- fcandi við það, ætti að geta auk ið möguleika á þjóðareiningu og samkomulagi flokka um þá fcrýnu nauðsyn að firra okkur fcví tjóni, er áframhaldandi dýr tíð hlýtur að valda. En til þess að okkur megi takast að snúa við í stiganum og ,,klifra nið- ur“ aftur, verður hver stjett að beygja sig undir það að taka á sig þær fórnir, sem til þarf, I sanngjörjru hlutfalli við aðrar stjettir, Frá Eauðakrossdeild Akureyrar. RAUÐAKROSSDEILD Akur- ureyrar hjelt aðalfund sinn fyr ir skömmu. Efldist deildin mjög á s.I. ári. Fjelögum fjölg- aði úr rúml. 120 í 453. Eru æfi- fjelagar 23. Hreinar tekjur deildarinnar voru á s.l. ári kr. 19.276.96 og skuldlaus eign við árslok kr. 30.445.04. — Fyrir nokkrum vikum fjekk deildin nýja bifreið til sjúkraflutninga. Stjórn deildarinnar var öll end urkosin á aðalfundi. Formaður hennar er Guðm. Karl Pjeturs- son yfirjæknir, varaformaður Jóhann Þorkelsson hjeraðs- læknir, ritari Snorri Sigfússon skólastjóri, gjaldkeri Páll Sig- urgeirsson kaupmaður, með- stjórnendur Baldvin Rvel kaup maður, Jakob Frímannsson kaupfjelagsstj, og Stefán Árna- son framkvæmdastj. Mótmæli. IÐNAÐARMANNAFJELAG Akureyrar hefir nýlega mót- mælt þeim ráðstöfunum, er rík- isstjórnin hefir gert um skipa- kaup í Sviþjóð, sjerstaklega þó þeirri stefnu, að varið verði ríflegum framlögum úr ríkis- sjóði til að styrkja skipakaup- in. Það leikur víst enginn vafí á því, að slíkar ráðstafanir eru jbeinn dauðadómur yfir hinum nýja, innlenda skipasmíðaiðn- aði, sem nú þegar veitir tals- verða atvinnu í landinu. Hjer á Akureyri eru nú starfandi tvær skipasmíðastöðvar, og voru á árunum 1940—1943 smíðuð þar skip, er námu um 450 smálestum. Var Akureyri á því tímabili mesti skipasmíða bær landsins og yrði því harð- ast úti, ef koma ætti þessum iðnaði fyrir kattarnef méð fljót færnislegum ráðstöfunum. Og hvað myndu íslenskir smjör- framleiðendur segja við þeirri ráðstöfun að veita mönnum styrk úr ríkissjóði til að kaupa smjör frá Ameríku? Mundi það verða talinn stuðningur við ís- lenskan landbúnað? 29. mars 1944, Jökull. Áheit tii Slysavarnafjelags íslands, 1944, Frá Sigurlaugu Jónsdóttur, Brekkustíg 7, kr. 5,00, I. K, kr. 10,00, Þórunni Jónsdóttur kr. 20,00, A. D. kr. 30,00, N. N. kr. 35,00, B. Þ. kr. 20,00, Silló kr, 10,00, gamalli konu, kr. 20,00, Helgu Jóhannesdóttur, Tjarnarg. 25, kr. 50,00, Þingbúa kr. 25,00, G. S. G. kr. 25,00. — Samtals kr. 245,00. — Bestu þakkir. J. E. B. Hnefaleikakepni og sýning á sunnu- daginn ÞORSTEINN GÍSLASON huefaleikalíennari ætlar að koma upp hnefaleikakepni og sýningu í íþróttahúsl Jóns Þorsteinssonar n. k. sunnu- dagskvöld kl. 8,J0. Munu þar keppa og sýna 14—16 hnefa- leikamejm, sem flestir hafa verið nemendur hjá Þorsteini í vetur. Þorsteinn er einn af fyrstu Islendingum, sem lagði stund á hnefaleik til að kenna þá og kendi hjer í bænum uni margra ára skeið við góöan orðstír. Er Þorsteinn lipur- menni við kenslu, enda ágæt- ur huefaieikamaður sjálfur. Er hann vel kunnur fyrir leikni sína og í kcnslu í þess- ari íþi’óttagrein meðal áhuga- manna og vita þeir. sem til þekkja, að sú hnefáléikásýii- ing verður skeíntilég', sem hann aniiast. í vetur hefír Þoi’steinn Gíslason verið hneíaleikakenn- ari hjá í. R. og' hcfir auk þess kent í einkatímum. Mun marga fýsa að sjá sýningu hans og kepnina á sunnudaginn kemnr. , ’Vívax. Xnaifspyrnukapp- leikir í Borgariirði UM PÁSKANA voru háðir knattspyrnukappleikir í Borg- arfirði. Kom flokkur frá Akra- nesi til Reykholts og kepti við lið nemenda þar, en í Reykholti hefir Axel Andrjesson, sendi- kennari I. S. í. dvalið um mán- aðar tíma og haft námskeið í knattspyrnu og handknattleik. Sóttu námskeiðið 80 manns, þar af 19 stúlkur, er lærðu hand- knattleik. Úrslit leikjanna milli Reyk- hyltinga og Akurnesinga urðu þau, að Reykhyltingar unnu knattspyrnukappleikinn með 2: 0, en handknattleikinn með 28:19. Nokkru áður en þetta var, keptu Hvanneyringar og Reykhyltingar í knattspyrnu um ,,Knattspyrnumanninn“, grip, er Haraldur Á. Sigurðs- son leikari hefir gefið til kepni milli skólanna. Sá leikur fór þannig, að Hvanneyringar unnu með 2:1, en 1 fyrra unnu Reyk- hyltingar. Árangur af nám- skeiði Axels í Reykholti varð mjög góður og var hann leystur út með gjöfum að skilnaði. Líggur nú fyrir fjöldi umsókna um að fá Axel Andrjesson til | Oéð stúlka i i| eða eldri kona vrön matartiibúningi, óskast § j| . frárl. júní til 15. sept til matreiðslu fyrir j \% fjölskyldu í nýtísku sumarbústað. I || Tilboð sendist blaðinu fyrir 16. þ. m. merkt | ♦f „Sumardvök4. | knattspyrnukenslu. Margrét Jónsdóttir F. 22. okt. 1862, d. 3. apríl 1944. Jarðaríörin í dag. Alin var hún upp í Fljóts- hlíðarfegurðinni á Eyvindar- Múla. Getin af þróttmiklu bændafólki, í ótal kvíslum frá fyrstu landnáms uppsprettum — eins og flestir íslendingar. Faðir Margrjetar var Jón al- þingism., sonur Þórðar hrepp- stj. Jónssonar ,,fálkafangara“, Jsakssonar. Allir voi’u þeir óð- alsbændur á Múla (J. I. fyr í Árkvörn). — Og óðalseign hef- ir Eyvindarmúli nú verið í 420 ár, lengstum í sjálfsábúð, síðan Ögmundur biskup makaskifti honum fyrir Sandgerði á Romshvalanesi, 11. nóv. 1523, við Dalverju, Hólmfríði Eiiends dóttur sýslum. og sýslum. ekkju. Móðfr Margrjetar, k. J. Þ., var Steinunn dóttir Auðuns pr. á Krossi og Stóruvöllum, Jónssonar pr. Hannessonar. Amma Margrjetar, k. Þórðar á Múla, var Ólöf Beinteinsdóttir lögrjettum. í Ölfusi (Bergsætt) og k. h. Vilborgar, dóttur Hall- dórs biskups á Hólum (1746— 52). Er ætt sú rakin til Möðru- vellinga (Þorvarðar og Lofts íika), Hólmanna (Vigfúsar hirðstjóra), Haukdæla og Ket- ilbjarnar landnámsmanns á Mosfelli, Ingólfs landnm. að Reykjavík, o. s. frv. Um s. 1. aldamót giftist Mar- grjét Jónsdóttir Guðlaugi (d. 1943), Skaftfellingi Runólfs- syni, frá Skálmarbæ í Áifta- véri. Reistu þau bú að Úthlið í Tungum, en bjuggu síðar á Gíslastöðum i Grímsnesi og síðast í Ölfusinu (Bakka og Þurá). Fluttu þau þaðan til Reykjavíkur 1921, og dvöldu þar síðan. Börn þeirra 3 eru á lífi: Jón bílstjóri, Steinunn Bergþóra og Þórunn. Meðal margra systkina Mar- grjetar eru enn á lífi (væntan- lega) Guðrún, er varð 90 ára í ágúst s. 1. og aðstoðar þó heim ili Þuríðar Halldói’sdóttur, bróðurdóttur sinnar í Ameríku. Svo og Elísabet Jónsdóttir í Reykjavík, móðir Jóns Axels Pjeturssonar hafnsögum. og Pjeturs frjettaþuls. En dánir eru, auk Ilalldórs, Auðunn, er var óðalsbóndi á Múla, faðir Þórðar ób. s. st. og Ólafs, út- gm. í Vestmeyj., einnig Berg- steinn Jónsson söðlasmiður á Eyrai’bakka (d. 1894). Alt var þetta og er mikið dugnaðar-, greindar- og gæðafólk. Mar- grjet var líka vel gefin, dug- leg, greind og minnug. En bæði voru hjónin gesti’isin og hjálp- leg við alla og þá helst, er hjálp arþurfar voru. Bæði voru þau heilsuveil á síðlistu árum, en hjeldu sjón og sálarkröftum lítt lömuðum. V. G. Skuffffasveinn á Patreks- firði Frá frjettaritara vorum, é Patreksfirði. Slysavarnafjelagið Unnur á Patreksfirði hefir haft hjer sýningar á Skuggasveini Matt- híasar Jóehumssonar og þótti leikurinn takast ágætlega. —- Áhorfendur voru milli 800 og 900. Náttúrulækningafjelag íslands heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Góð- templarahúsinu. Verða þar sýnd- ar skuggamyndir og ennfremur verður upplestur o. fl. Pjetur Gautur verður sýndur kl. 8 í kvöld. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Flýgur fiskisagan! Nýr fiskur — Fiskfas — Fiskbúðingur o. fl. Salöt og annar áskurður á brauð. Steiktur rauðspettugeiri með remouladesósu. Síld & Fiskur Bergstaðastræti 37. — Sími 4240. I Iðnfyrirtæki ti! siilu | | Prjónastofan Iðunn er til sölu vegna for- I I falla eigandans, ef viðunarlegt tilboð fæst. 1 I Fyrirtækið er í fullum gangi og gefur góð- I I an arð. Nfikill og góður vjelakostur og mikl- | | ar garnbirgðir fylgja. I VAGN E. JÓNSSON, HDL. Sími 4400. |

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.