Morgunblaðið - 14.04.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.04.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 82. tbl. — Föstudagur 14. apríl 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f. Höfuðborg Krímskaga á valdi Rússa Kommunisti i stjórn Badog Napoli í gær. — Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Eftir Cecil Spriggs. ÞAÐ ER NÚ mikið rætt um framtíð Badogliostjórnarinnar hjer, einkum eftir yfirlýsmgu Viktors Emanúels konungs um að hann muni segja af sjer, er bandamehn hafa tekið Róma- börg. Það, sem menh ræða mest er það, hvort Badoglio muni mýnda nýja stjórn, eða taka fulltrúa frá stjórnarandstöð- urini inn í stjórn sína. 'Þj'ðing- armestu embættin í stjórninni verða embætti innanríkismála- ráðherra-embættið og utanrík- ismálaráðherra-embættið. Á hinum fyrrnefnda hvítir ábyrgðin á því, hvað gert verð- ur, við ítölsku fasistana, en á hinum síðarnefnda framkvæmd þeira loforða, að ítalir' taki þátt í ófriðnum með bandamönnum. Hjer ganga þær sögur, að Badoglio muni bjóða Palmiro Togiatti embætti utanríkis- málaráðherrans, en hann er kunnur kommúnistaleiðtogi. VI Jám" Hess til Washington NEW YORK í gærkveldi: — Blaðið New York Post segir í frjettagrein í dag, að breska stjórnin hafi neitað að verða við þeim tilmælum Banda- ríkjastjórnar að „lána" Rudolf Hess til Washington til þess að hann yrði leiddur sem vitni í máli 30 óeirðamanna, sem leidd ir verða fyrir rjett á mánudag- inri kemur. Blaðið segir, að Bandaríkja- stjórn leggi mikla áherslu á að fá sannanir fyrir starfsemi nas- ista utan Þýskalands. Reuter gat ekki fengið þessa fregn staðfesta í London í kvöld. Koianáraamenn gartga inn á 4 ára LONDON í gærkveldi: — Breskir kolanámuverkamenn hafa gengið inn á kauptillögur stjórnarinnar fyrir næstu fjög- ur ár. Var þetta samþykt á landsþingi kolanámuverka- manna í dag. — Reuter. Frændi Kiliers í aineríska fiofanum BROÐURSONUR ADOLFS HITLERS er genginn í ameríska flotann. Hann heitir William Patrick Hitler, 32 ára, og er sonur Alois, hálfbróður Adolfs. Frændi Hitlers kom til Ameríku 1939 og hefir ferðast um Bandaríkin og flutt fyrirlestra um ástandið í Þýskalandi. — Hjer á myndinni sjest hann vera að sverja amcríska flotanum hollustueið. 3000 flugvjelar banda- manna fóru til árása á meginlandið í gær London í gærkvöldi. — Einkasktyti til Morg- unblaðsins frá Reuter. TALIÐ ER Afl BANDAMENN hafi alls sent um 3000 i'lugvjelar til árásar í björtu í dag á hernaðarslöðvar og verksmiðjur Þjóðverja í Þýskalandi og hernumdu löndunum. Var a'Öaláhersla lög'ö á að eyðileggja járnbrautarstöðvar og aðrar samgönguæðar og flugvjelavei'ksmiðjwr. Þúsundir Þjóðverja teknir hön dum í orustunum um Krím London í gærkvöldi. -— Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. SIMFEROPOL, höfuðborg Krímskagans, og „gimsteinn rússnesku ráðstjórnarríkjanna", eins og Rússar kalla stundum þá borg, er á ný á valdi Rússa. Þetta var tilkynt í dag í sjerstakri dagskipan frá Stalin marskálki og fall- byssur Moskva borgar tilkyntu borgarbúum nýja sigra í kvöld. Stalin birti þrjár dagskipanir í dag og tilkynti mikla sigra í orustunum á Krím. í þeirri fyrstu var sagt frá falli Simferopol, en í hinum frá falli borganna Eupa- toria og Feodosia, sem báðar eru sagðar hafa verið mikil- væg virki í varnarkerfi Þjóðverja. gar skjófa niður ameríska flugvjef ZURICH í gærkveldi: — Það er opinberlega tilkynt hjer í kvöld, að margar amerískar flugvjelar hafi lent víðsvegar í Svisslandi í dag. Þegar þetta skeyti er sent, eru enn að berast fregnir um ame- rískar flugvjelar, sem hafa nauðlent hingað og þangað í landinu, en als hafa borist á- byggilegar fregnir um 10 flug- vjelar, sem lent hafa. Þrjár amerískar flugvjeiar lentu heilu og höldnu á Diiden- dorf-flugvellinum. Svissneska útvarpið sagði frá því í kvöld samkvæmt opinber- um heimildum, að svissneskur orustuflugmaður hafi skotið niður eina ameríska flugvjel, sem neitaði að lenda, er Sviss- lendingurinn ætlaði að neyða hana til þess. Flugvjel þessi fjell í Zui'ich-vatnið. — Reuter. (Amerískar flugvjelar, sem hafa bækistöðvar á ítalíu, fóru til árása á Ungverjaland í gær og er skýrt frá því á öðrum stað hjer í blaðinu). Ásásirnar á Þýskaland. 500 amerískar sprengjuflug- vjelar og 750 orustuflugvjelar, sem bækistöðvar hafa í Bret- landi, fóru til árása í dag á Suður- og Vestur-Þýskaland. Voru gerðar harðar árásir á fjórar borgir og voru Augsburg og Sweinfurt á meðal þeirra. í þessum leiðöngrum kom til mikilla loftbardaga. Skutu Bandaríkjamenn niður 76 þýsk ar flugvjelar. Orustuflugvjel- arnar skutu niður 51 og sprengjuflugvjelarnar 25. I þessum árásarferðum mistu Bandaríkjamenn 36' srengju- flugvjelar og 8 orustuflugvjel- Árásir á rúmenskar og ungverskar borgir. Amerískar flugvjelar, sem bækistöðvar hafa á ítalíu, fóru í dag til árása á borgir í Ung- verjalandi og Rúmeníu. Voru árásir þessar harðar, en ekki hafa borist fregnir um flugvjela tjón í þessum árásum. Breskar flugvjelar fóru.til á- rása á Budapest í nótt sem leið og ollu miklu tjóni. Fyrir utan þessar aðalárásir hafa hundruð breskra flugvjela farið í dag til loftárása á sam- gönguæðar í hernumdu löndun- um. Frakklandi, Belgíu og Hol- landi. Tyrkir selja Þjóðverjum króm London í gærkveldi. Tyrkir hafa lengi selt Þjóð- verjum allmikið af krómi, en að undanförnu mun þessi sala hafa minkað nokkuð, eða þar til er bandamenn hættu að láta Tyrki fá hergögn. Tók þá salan að aukast aftur og er nú orðin allmikil. Hefir sendiherra Breta í Ankara verið falið að mótmæla þessari sölu, og leggja áherslu á það við tyrk- nesk yfirvöld, að bandamenn líti mjög alvarlegum augum á þessi viðskifti. —: Reuter. 20 þúsund fangar, Það vekur mikla athygli í i'regnum i'rá Rússlandi, a<^ Rússar geta um að þeir hafl tekið þúsundir faiyga í bar- dögunum á Krímskaga. Segir í heí-stjórnartilkynningunni, að fjórði úkrainski herinn, hafði í dag tekið 11,000 fanga og sjóliðahersveitir á Krím 9,000. Hafi þó ekki unnist tími til að telja alla fanga emi og megi búast við að talan. aukist enn. Sókn Rússa á Krímskaga er mjög hröð ennþá. 1 útvarpi frá Moskva í kvöld er bent á, að Krímskaginn sje mjög auð- ugur að málmum og að í hafn- arborgum skagana hafi rúss- neski Svarthafsflotinn haft aðalbækistöðvar sínar. Sigr- amir á Krím muni bæta hag Rússa mjög mikið fjárhags- lega og þeir muni eiga sinn, mikla þátt í að Rússum takist á næstumú að ná öllu því rússneska landi, sem enu sjo á valdi Þjóðverja. Sókn frá Odessa í herstjórnartilkynningu Rfissa í kvöld er skýrt frá því. að eftir mikla bardaga hafi Rfissar tekið borgina Ovidop fyrir vestan Odessa, sem gje h.jeraðsmiðstöð Odessahjer- a'ðins. Ennfremur hafa margii* aðrir staðir verið teknir á þess; um slóðnm. 1 fyrradag' eyðilögðu Róss- ar 35 skriðdrekn fyrir Þjóð- verjum, segir í herstjórna.r- tilkyimingunni og skutu niðut* 38 þýskar flngvjelar. Rússar hefja útvarp í Teheran. Ankara í gærkveldi: — Fregnir frá Iran herma að Rússar hafi fengið leyfi hjá stjórnarvöldunum þar, til þess að útvarpa í klukkustund dag- lega frá útvarpsstöðinni í Te- heran. Talið er að útvarpað verði erindum um Rússland og Rússa. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.