Morgunblaðið - 16.04.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.04.1944, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 16. apríl 1944. í Unglinga vantar lil a$ bera blaðið Ingólfsstræti, Sólvallagötu og ■«aplaskjóli Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Gagnfræðaskólinn í Reykjavík Vegna stöðugra fyrirspurna um skólavist' næsta vetur verð jeg að tilkyxma. Nemendur verða ekki skráðir í 1. bekk næsta vetur fyr en í maí éftir að prófum í skólanum er lokið, svo og fullnaðarprófum í barnaskólunum. Pullnaðarprófseinkunn úr barnaskóla þarf að fylgja umsóknum. Húsrúm er takmarkað og verður því að taka nem- endur í þeirri röð, sem umsóknir berast. INGIMAR JÓNSSON. GERDUFT í smáum ng stórum dósum, fyrirliggjandi. [ggert Kristjánsson & Co. hi. Auglýsing um útboð á rikisskuldabréfum L 1> Hjer með eru boðin út skuldabrjef láns, að upphæð 4 milj. kr.,. sem ríkisstjórnin hefir ákveðið að taka samkvæmt lögnm nr. 123, 30. desember 1.943, um heimild til lántöku fyrir ríkisstjóð. ; Skuldabrjef láns þessa eru boðin út á nafnverði. Skuldabrjefin bera 31/o vexti }).a., og greiðast þeir eftir á gegn afhendingu vaxtamiða 1. janúar ár hvert, í fyrsta sinn 1. janúar 1945. Lánið endurgreiðist með sem næst jöfnunu afborgunum á 7 árum (1945 «-r-1951), eftir hlutkesti, sem notarius publicus í Reykjavík framkvæmir í júlímánuði ár hvert. Gjal.ddagi útdreginna brjefa er 1. janúar næst á eftir útdrætti, í fyrsta sinn 1. janúar 1945. > Fjárhæðir skuldabrjefa eru 5000 kr. og 1000 kr. Lánið er óuppsegjanlegt af hálfu eigenda skuldabrjefanna, en lán- takandi getur sagt láninu upp að nokkru eða öllu leyti til greiðslu 1. janú- ar 1947 eða á einhverjiun gjalddaga vaxta og afborgana úr Jrví, enda sje þá auglýst í Lögbirtingablaðinu minst 6 mánuðum fyxir gjalddagann, hve mikla .aukaafbnrgun lántakandi ætli að greiða. Fimtudaginn 27. apríl 1944 og 2 næstu daga verður mönnurn gefinn kestur á að skrifa sig fyrir skuldabrjefuin hjá eftirtöldum aðilum. Landsbanka íslands, Reykjavík, Búnaðarbanka Islands, Reykjavík, Útvegsbanka íslands. h.f., Reykjavík. Kaupverð skuldabhjefa skal greitt um leið og áskrift fer fram, gegn. kvittun, sem gefur rjett til að fá brjefin afhent,' þegar prentun þeirra er lokið. Skuldabrjefin, sem bera vexti frá 1. janúar 1944, verða afhent 15. maí næstkomandi, gegn afhendingu kvittauanna og greiðslu váxta frá •1. janúar 1944 til afhendingardags. . Yerði áskriftir hærri en nemur lánsnpphæðinni, er áskilinn rjettur til að lækka hlutfallslega áskriftarupphæð sjerhvers áskrifanda. F<f til þess kemur, verður ekki tekið tillit' til brota úr þúsundi, og áskriftarupphæðir,, sem eftir hlutfallslega niðurfærslu ná ekki þúsund krónum, koma ekki til greina við skiftinguna. Sá hluti kaupverðsins, sem skuldabrjerf fást ekki keypt fyrir, verður endurgreiddur um leið og brjefin eiga að afhendast. Reykjavík, 15. apríl T944. Landsbanki ísiands Magnús Sigursson. Pjetur Magnússon. Best að auglýsa é Mlorgunblaðinu t <SXjx*xJ«$K«X«x*:^xS>^xíxJxJ>®x$xJxJxJxSx*xíx<x$xíx$xgx$xSxJxíx$KÍxSxSxgX}>^><sx$xJ><S><g><í.-<íxSxJx4;^*x'^<txSxí>^:.<.X»>4><*x<! «í^x$>^xíx^<$xíxJx$x^x$xíx$^>^<®x®<gKÍx^<®x®x$><®«$-®x^<^x®xJxJxIX<X BÍLHAPPDRÆTTI VALS til ágóða fyrir íþróttasvæði fjelagsins. MiLO - i • WÍÍfíiSOll. «AMIAS|1« « Tii sumargjafa: f Boltar, Bangsar Brúður, Bílar Tauvindur, Skip Skopparakringlur Vagnar, Kerrur Hjólbörur, Lúðrar Flautur, Úr Rellur, Saumadót Spil, Kubbar Skriðdrekar Flugvjelar, Búningar Gúmmídýr, Hringlur og fleira. K. Einarsson I & Björnsson ^x$x^^<^<^>^xSx®«Sx^<ÍXÍX*X?xí>^x^<SxsX Vinningur: MVR CHRVSLER Windsor, model 1944 Miðar á kr. 10,00 fást hjá fjelagsmönnum og mörg um verslunum. Kaupið miða yðar strax — Það flýtir fyrir drættinum. I <§> X X X X <s> f KNATTSPYRNUFJEL. VALUR. <»> 4x$x$x^xí>^x®>^>^xJx$x®><í><$x$><$x$x$>^><$x$^x$>4x^<í><$x$><$x$>$>^x$><$x$xíx^><$x^<íx$>^x5x$><íx$xJxí><«x$x^><3><S><S><$><íxí >^>4>^><$x$x?x$x$><$x®xJx$xá><íx®xí>^><í><Jx$x$><J^xí><í><$xJxJ><$><5><$xí><í><5>^><í,^, Fylgist með tímanum og lesið verk ungu skáldanna, sem eiga framtíðina. Athyglisverðasta íslenska skáldsagan, sem kom ið hefir eftir ungan rithöfund um langan tíma, er „Fjallið .og draumurinn“ eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.