Morgunblaðið - 16.04.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.04.1944, Blaðsíða 5
Sunnudag'ur 16. apríl 1944. MORGUNBLAÐIÐ Amerísk listsýning í Beykjœvík Bókafregn.- SJALDAN HOFUM við átt því láni að fagna að sjá erlenda list hjer í Reykjavík. Til þess liggja eðlilegar orsakir. I fyrsta lagi höfum við ekki haft völ á boðlegu húsnæði fyrir slíkar sýningaT, fyr en nú að sýningarskálinn var reistur. I öðru lagi*er það jafnan nokkr- um erfiðleikum bundið að fá úrvalssýningar, sendar á milli landa, ekki síst vegna áhættu um að verkin skemmist eða eyðileggist. Enska sýningin í fyrra var ágæt og náði mikilli hylli. Nú eru það Ameríkumenn sem hafa útvegað að láni, úr listasöfnum Ameríku, þrjátíu og eina vel valdar vatnslita- myndir, eftir jafnmarga höf- unda, sem allir eru vel kunnir sem ágætis málarar. Auk þess fimtíu stórar litprentaðar myndir af verkum margra þekt ustu ameríska og evrópska málara. Það er upplýsingadeild Banda ríkjanna í Reykjavík, sem held ur sýninguna en deildinni stjórna þeir Porter Mc Keever ög Hjörvarður Árnason list- fræðingur, sem Reykvíkingum er að góðu kunnur fyrir hina ágætu fyrirlestra hans um list- ir, sem hann hefir haldið í Há- skólanum, bæði í fyrravetur og nú í vetur, eins og kunnugt er. Hjer í fámenninu er það góð- ur fengur að fá svo ágæta sýn- ingu sem þessi er. Það mun engan veginn vera óholt fyrir okkur að bera okk- ur saman við aðra. Og fyrir þá, sem unna listum, gefst gott tækifæri til íhugana um listir. Amerísk myndlist er tiltölu- lega ung, en hefir náð bráðum þroska á síðasta mannsaldri, eins og svo raunar svo margt hjá þeirri þjóð. Fyrst í stað mun það opinbera lítið hafa lagt fram af fje til styrktar listum. En á síðara árum hefir óhemju fje verið varið til skreytingar á opinberum byggingum til málverkakaupa fyrir söfn og s. frv., og er nú tahð að listastarf- semi Bandaríkjanna standi mjög traustum fótum. Hafa og kaup á listaverkum til hýbíla- prýði farið ört vaxandi. Sýning þessi sýnir ameríska list frá 18. öldinni og til vorra daga. Elsta myndin er eftir Ralph Earl, af William Carpen- ten, en hann ferðaðist um og málaði mest mannamyndir. Síðan tóku menn að mála lands- lög og voru málarar þeir oft kendir við Hudsonsfljótið af því að þeir máluðu mest á þeim slóð um, og eru taldir hafa markað hið raunsæja viðhorf amerískr- ar listar. En hámarki sínu er raunsæisstefnan talin hafa náð í list þeirra Winslow Homers og Tomas Eakins. Á sýningunni eru margar á- gætar myndir eftir Winslow Homer. Vatnslitamyndir hans eru dregnar með djörfum en einföldum dráttum. Yfir verk- um hans hvílir heiður, svalur, vorblær og í kjölfar hans sigla margir ágætir málarar eins og til dæmis Bellows. Sem málari setti hann sjer það markmið að gefa sem skýrasta mynd af landi sínu og þjóðháttum, á- samt nokkrum fjelögum hans, svo sem John Sloan, Georg Vísindin og andinn Key West, eftir Winslow Homer. Luks og fl. En sýnilega helst það altaf hjá amerískum mál- urum, að þeir mála fyrst og fremst umhverfi sitt og eiga eru djúpir og tónauðugir. Preston Dickinson sýnir ,,Har- lem-áin“. Hann líkist eiginlega ekki mikið amerískum málur- þeir nú marga ágæta landslags- um, og minnir nokkuð á franska málara, eins og sýning þess ber málara, sem og hinn ágæti vatns með sjer. Þeir binda sig þó eng an veginn við neinn sjerstakan stíl en hafa miklu fremur sjálfir skapað sinn eigin stíl. Þeir eru raunsæismenn að því leyti að þeir sýna hlutina í einföldu, skýru formi, en metta mynd- irnar hugmyndaríkum tilbreyti leik. Margir hinna am.erísku málara hafa ágætt vald á litúm, og hafa gott lag á að spara sterku litina til að geta því bet- ur rrotað þá til þýðingamikilla áherslna. Þessi eiginleiki kem- litamálari John Marin, en hann virðist hafa lært mikið af vatns litahæfni franska málarans Cezanne. Hjer verður ekki rakið til neinna hlítar hin margvísleg, tæknisleg geta, sem verk þessi sýna, sem eru hvert á sinn hátt eftirtektarverðust og sýna með- fædda og þjálfaða málarahæfi- leika fjölda manna. Eins og áður er getið, eru einnig myndir eftir þekta Ev- rópu-málara. Svo sem Raphael, ur fyrst fram hjá Winslow Rembrandt, Romney, Ingres, Homer. Það er eftirtektarvert, Corot, Renoir, Cezanne, hvernig hann notar rauða lit- in í fólkinu á ferjubátnum, til Marisse og fl. Að lokum vil jeg hvetja alla að gefa myndinni Dramatíska ' tR að skoða vel þessa sýningu, þýðingu, jafnframt sem það þvi hún stendur aðeins fáa daga lífgar upp myndflötin. Slík enn. Hjörvarður hefír skrifað notkun hárrauðra lita endur- ianga og greinagóða grein um tekur sig aftur og aftur á sýn- * ameríska. list, sem er í sýninga- ingu þessari hjá hinum ýmsu skránni, sem er góð leiðbeining málurum. Athugum t. d. Peter Blume, sem á stundum málar í „surrealiskum stíl“. „Bátur- inn“, mynd sú, sem þarna er sýnd, gæti vart talist til slíks. Marsden Hartley, Fiskikofi, Nýja England, er stílhrein og fögur túlkun viðfangsefnisins. Hortley lærði í Evrópu og hefir tekið áhrifum frá Expressionisk um málurum. „Verðirnir“ eftir Alexander Bi'ook, er tilkomu- mikið verk. Samstillingar á borði. Hinir tveir hvítu vasar, „Verðirnir", mynda skarpa mótsetningu við myndarinnar, sem er í dökkum litum fyrir þá, sem skoða málverkin. Orri. Sétt um 6 af 16 prestakölium FYRIR NOKKRU voru 16 prestaköll víðsvegar um land I auglýst til umsóknar og er nú bakgrunn , umsóknarfresturinn útrunninn. Umsóknir bárust um ein 6 prestaköll, og eru það þessi: Charles Burchfield er af- Staðarprestakall á Snæfells- bragðs málari, leikni hans í að nesi, umsækjendur: Sr. Finn- fara vel með vatnsliti, kemur ,bogi Kristjánsson að Stað í Að- greinilega fram í hinni stóru ' alvik, ,sr. Þorgrímur Sigurðsson að Grenjaðarstað og Yngvi Þór- ir Árnason, cand theol. Hvaminsprestakall í Dölum, ums.: Sr. Pjetur T. Oddsson, vatnslitamynd sem kallast „Álmviður í september“. Hann myndi jeg helst vilja kalla ró- mantiskan raunsæismann. — Stundum er hið náttúrlega Djúpavogi. raunsæja mest áberandi, en í Bíldudalsprestakall. Ums.: öðrum verkum hans er mest á- Jón Kr. ísfeld prestur að Hrafns berandi dulræn rómantik. Hann eyri. er talin hafa farið að mála „hið Sandaprestakall í Dýrafirði. ameríska viðhorf“ löngu áður Ums.: Sr. Þorsteinn Björnsson, en frá því var skýrt í listdálk- settur prestur þar. T. E. Jessop: Vísindin og andinn. Dr. Guðm. Finn- bogason þýddi ÞETTA ER ekki stór bók, en hún gefur víða útsýn og hlýt- ur að vekja til umhugsunar. Höfundurinn er prófessor í heimspeki og sálarfræði við háskólann i Hull, sýnilega skarp ur lærdómsmaður og þar að auki vitur maður — það fer ekki altaf saman. Yfir fram- setningu hans er þægilegur, enskur blær, en mentaðir Eng- lendingar taka mörgum fram í því að geta reifað torveld við- fangsefni á þann hátt, að öðr- um verði skiljanlegt en sjálf- um þeim. Þessi bók köm fyrst út í ritsafninu „Christian News Lettar Books", en í því safni hafa komið ýmsar tímabærar bækur um dagskrármál mann- kynsins. Vísindi nútímans eru alment talin hið ágætasta afrek manns andans. En vísindi andans eru enn í reifum, ef þau eru þá fædd. Hinn forni spekingur i Miletos starði svo fast á stjörn- urnar, að hann gáði ekki hvar hann gekk og hafði nærri háls- brotið sig í brunni. Þróun vís- ", • mdanna minnir að sumu leyti á hann í þessu. ..Vjer erum nú komnir svo langt, að vjer get- um hugsað rökvíslega um alt, nema sjálfa oss, og stjórnað ná- lega öllu, nema sjálfum oss“, segir Jessop. Það er gamla sag- an: Maðurinn ber meiri lotn- ingu fyrir verkum sínum en sjálfum sjer. Svo rótgráið er það í honum að dýrka skepn- una í stað skaparans. „Þektu sjálfan þig“, sagði hinn delfiski guð. En vjer höfumgleymt sjálf um öss í írafári tæknisígranna, — og vöknum svo í helvíti og kvölum púðux-s og brennisteins, svo sem fullkunnugt er orðið. Nútímamaðurinn, með alla sína stórkostlegu möguleika, hefir oi'ðið sá afglapi, að slíkt viðund ur ilskunnar hefir aldi'ei áður hrærst um láð, loft nje lög. Ekki ber að vanþakka nje van- meta sigra efnisvísindanna, en þó er „maðurinn gullið, þrátt fyrir alt“, og ekki eru þau til farsældar í höndunum á vit- firringum. Vjer vitum, að mannveran er samsett af efni — kolefni, sem svarar einni reku af kolum, járni svo sem í eina fírtommu, nokkrum pund- um af kalki, ofurlítilli sykur- lús, saltslettu og nokkrum fleiri efnum, og loks vænni skvompu af vatni. Sjálfur Einstein yrði ekki verðmætur á mælikvarða Og þrátt fyrir alt er það þó það, sem heldur voninni uppi á þess um tímum, að menn láta ekki aðeins lífið fyrir grimdinni. Menn deyja líka fyrir hugsjón- ir. Slikur er myndugleiki hins ósýnilega yfir mönnunum, að þeirganga i dauðann fyrir það. Píslarvottar Danmerkur eru ekki að hugsa um eggin og svínakjötið. Norðmenn fórna ekki lífi sinu fyrir síldina. Þeir líða og dej'ja fyrir hið ósýni- lega og óáþreifanlega, fyrir hugsjónirnar, fyrir rjettlæti, sannleika, frelsi, fegurð, trú. Þessar ósýnilegu staðreyndir, sem vekja slik sjálfkrafa við- brögð hjá mönnunum, þurfa að verða . viðfangsefni hugsunar- innar í langtum ríkara mæli en orðið hefir hingað til. Það er kenning Jessops. „Vitið hefir síðustu aldirnar haldið áfram að leggja undir sig efnisheim- inn, uns hugarform þess hafa mótast af honum. Það á enn eftir að leggja undir sig ríki ■ andans, og með því að það ríki er vitið sjálft, þá ætti að mega gera ráð fyrir að því tækist það“. Umræða hans um þetta efni er stórmerkileg. Hann veit sig standa á herðum hinna miklu brautryjenda hugsunar- innar, umfram alt Platons, enda þótt hann sje ekki platonisti í þeirri merkingu, að hann telji hugsjónirnar hluti í sjerstökum æðra heimi. „Hugsjónir eru veruleiki .... en jeg get aðeins hugsað mjer þær þætti í lífi anda. Engu að síður birtast þær anda hvers einstaklings verald- lega svo sem væru þær aðkom- andi boð til vor, og af giJdi þeirra leiðir viðurkenning á því, að þær eigi upptök sín ann arsstaðár en í sjálfum oss. Jeg sje ekki, að hjá því verði kom- ist að gera ráð fyrir því, að hugsjónir vorar eigi heima í anda, sem mannlegum anda er æðri“. Svo farast höf. orð. Und- irtitill bókarinnar er „þrösk- uldur guðfræðinnar“. Þessi setning sýnir, hvernig það heiti er undir sig komið. Sá þrösk- uldur og alt, sem þar er fyrir innan, hefir annars verið alt að því „tabu“ fyrir spekinga sam- tiðarinnar. Jessop sjer, að land nám vitsins í heimi andans verður að taka meira tillit til guðfræðinnar en gert hefir ver ið um sinn. Má maður vænta þess, að eftir þessa styrjöld verði ef til vill svipuð vakning á sviði heimspekinnar eins og varð i Hellas forðum eftir Persa-stríðin? Drengileg og um blaðanna. Það eru myndir hans af amerísku landslagi, sem hefir skapað honum sess meðal bestu málurum nútím- ans. Adolf Dehn, „Vetrardagar í Key West“, málar einnig „hið Árnesprestakall í Stranda- sýslu. Ums.: Cand. theol. Yngvi Þórir Árnason. Skútustaðaprestakall. Ums.: Sr. Magnús Már Lárusson, kenn ari við Mentaskólann á Akur- ameríska viðhorf". Litir hans eyri. efnisvísindanna einna, svo að j viturleg málsmeðferð Jessops ekki sje nú mipst á oss hina. I°S glöggsýn hans á þörf sam- En þetta er maðurinn að því jtímans gefur von um, að svo leyti, sem hann er af jörðu kom 8eti orðið. inn. En vjer vitum, að hann er | Það er ástæða til þess að meira en þetta. Hann er ekki þakka dr. Guðmundi Finnboga allur af jörðu. Hann lifir ekki nema að litlu leyti í hinum á- þreifanlega heimi. Alt, sem gef ur lífinu verulegt gildi, er úr annari veröld, ósýnilegum heimi. Listin er tilraun til þess að gera sýnir andans inn í þann heim áþreifanlegar. Trúin er landnám úr þeim heimi í þess- um. Hugsjónirnar eru snerting mannsandans við þann heim. syni fyrir það, að hann „var ekki í rónni" fyrr en hann hafði snúið þessari bók á íslensku. Um þýðinguna þarf ekki að fjölyrða, til þess er þýðandinn of kunnur. Hún er bæði ná- kvæm og lipur. Þvi fremur er auðvelt að mæia með bókinni við hugsandi almenning, að hún er þægileg aflestrar. Sigurbjöm Einarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.