Morgunblaðið - 30.04.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.04.1944, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 30. apr.íl 1944 | Atkvæðagreiðsla j | utan kjorstaðar, er greinir í þingsályktun ■ samþyktri á Alþingi 25. febrúar 1944 um ; niðurfellingu dansk-íslenska Sambandslaga samningsins frá 1918 og í Stjórnskipunarlög- 1 um frá 15. des- 1942, fer fram í Reykjavík í ! Góðtemplarahúsinu við Vonarstræti (uppi) j hvern virkan dag frá og með næstkomandi ! þriðjudegi ki. 10—12 og kl. 13—16, og í skrif- stofu borgarfógeta í Arnarhvoli sömu daga kl- 17—19 og kl. 20—22. Reykjavík, 29. apríl 1944. Yfirkjörsljórnin ÞV0TTAS0DI fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. ELDFAST GLER Skólar og fleira Emeleraðar vörur Kaffikönnur og fleira nýkomið. K. Einarsson & Björnsson Tilkynning 1. maí n. k- fellur niður öll verkamanna vinna á fjelagssvæði Dagsbrúnar. Trúnaðarmönnum fjelagsins á vinnustöðv- um er falið að líta eftir að þessu sje fram- fyigt- Stjórn Dagsbrúnar. Framhald af' 6. síðu. : Flest það, sem blaðamenn skrifa, bæði hjer og annars- staðar, er fyrir augnablikið, enda ekki ætlað til þess að geymast til síðari tíma, nema í þeim fáu eintökum blaðanna, sem varoveitast í bókasöfnum. Sjaldan hafa blaðamenn tæki- færi til þess að sjá greinar sínar í annari útgáfu en þeirri, sem ætluð er fyrir hina líðandi stund. En þá sjest best gildi þeirra, er þær „þola geymslu“ og eru lesnar með jafn mikilli ánægju sem útkomudaginn, er þær birtast öðru sinni, að löng- um tíma liðnum. Er jeg í eng- um efa um, að hið nýútkomna greinasafn Árna nýtur sín ekki síður nú, en einstakar greinar áður fyrri frá ferðum hans um landið. Það yrði langt mál, ef rekja ætti öll hin margvíslegu og vandasömu störf, sem Árni Óla hefir haft með höndum þau mörgu ár, sem hann hefir unn- ið við Morgunblaðið. Ef þau yrðu rakin, yrði sá þáttur álit- legur kafli úr æfisögu, þó ekki væri nema vegna þess, að hann hefir haft með höndum fjöl- þættara starf en flestir íslensk- ir blaðamenn. Vinsældir Árna og víðtæk persónuleg kynni hans og þekk ing á íjölmörgum fjarskyldum sviðum, hafa orðið blaðinu til ómetanlegs gagns. Sjálfur er hann vinfastur maður og stefnu fastur með afbrigðum. Hafi hann eitt sinn valið sjer alúð- arvin, verður því ekki um- breytt. Hin síðari ár hefir hann gerst mjög eindreginn og öflugur styrktarmaður Goodtemplara- reglunnar. Hafa starfsbræður hans þar fundið hin sömu ein- kenni og við blaðamennirnir, að þegar Árni velur sjer áhuga- mál, þá gengur hann þar með heilum hug að verki. Eftir 25 ára starf við Morg- unblaðið þakka útgefendur og starfsmenn þess honum fyrir langa og góða samvinnu og óska honum allra heilla í hví- vetna. V. St. <$> & Plastic-cement Mjög límkend asfalt- og asbest blanda til að þjetta með leka á þökum, þakrennum, múrbrúnum og niðurfallspípum. Gott til rakavarnar í kjallaraveggi og gólf, undir gólflagnir o. fl- Plastic-cefnent þolir allskonar veðráttu. Fyrirliggjandi hjá J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN Bankastræti 11. — Sími 1280. Skrifstofur bæjarins og bæjarstofnana verða lokaðar allan daginn á morgun 1. maí Borgarstjórinn LITLA BLðMABÚÐINÍ Bankastræti 14. I w Nýkomið mikið úrval af | GERFEBLÓMUIVf <S> ^><^^<^>^>^$^>^^><í>^>^^>m^>^>^>^>^>^<$^><^$^^<t><» Skrif stof ustú I ka með bókhaldskunnáttu óskast- Tilboð ásamt upplýsingum um mentun og fyrri störf, send- ist blaðinu fyrir 3. maí, merkt „Skrifstofa“. <Sx$><íxSxS><Sx*x$xSxs>3x§>3xíx*xSxSxSx$x«xS>3x»xíx»x$x$><$>3x$><$>3xSxSxJxJxí>3>3xSx$x$*S>3>3xVJxj> Eggert Claessen Einar Ásmundsson hæstarjettarmálaflutningsmenn, Oddfellowhúsið. — Sími 1171. Allskonar lögfrœðistörf BÓNAÐIR OG SMURÐIR BÍLAR H.f. STILLIR, Laugaveg 168. — Sími 5347. I X—9 biður Bill að hafa gætur á móður Mascara, |>ar sem hann sje orðinn þreyttur í augunum. X—9: Vektu mig, ef þú verður var við eitthvað mikil- ýægt. Bill: — Hún er bara komin upp á þak með þvottinn. Það bólar ekkert á Mascara. Frú Cuff fer með þvottinn sinn upp á þakið og inn í skúrinn, þar sem Mascara dveíst. Mascara: — Mamma, hefir Jögreglan komið til þess að leita að mjer? Móðirin: — Vertu ekki með þessar áhyggjur,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.