Morgunblaðið - 30.04.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.04.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 95. tbl. — Sunnudagur 30. apríl 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f. Hörð a sjó vi Sevastopol , ¦•'... London i gærkveldi: —¦ Tlússar skýra í herstiórnaf- ¦tiikynnmgu sinni frá sífeldum •árásunr og hardögum á sjó -uudan Sevastopol. Segja þeir •«8í Þjóðverjar sjeu stöðugt að 'reyna að koma Mði sínu það- :an, og ráðist flugher og floti ¦ líússa á skip Þjóðverja í sí- íellu. Kveðast Rússar þama hafa sökkt nokkrum skipum úr tvcim skipalestum. sem voru að reyna að komast burtu frá Sevastopol. -Lofior- ustur voru harðar yfir svæði ]>essu bæði dag og nótt. Bardagar á Kirjálaeiði h'innar segja frá -sífeldum ¦ bardögum á Kirjálaeið), og -kveða áhlaup Ríissa vera hörð. Segjast ]>eir þó hafa hrundið árasunum í miklum bardögum, .aSállega með stórskotahríð. A'orðar, hæði á Aunuseiðinu or I'etsamovígstöðvunum, hat'a bardagar heldur rjenað, að þVj er Fhmar skýra frá. Umsátin um Sevastovol Rússneskir frjettaritarar seíi'ja að umsátursher Rússa við Scvastopol eigi mjög erf- itf í sókn sinni, þar sem varn- arsíöðvar Þjóðverja sjeu ram- gervar af náttúrunnar hendi. Segja þeir a'ð boorgin sje því nær öll í rústum, og því næv •aldrei s.jáist nokkur maður á götunum. Ilafast Þjóðverjar .við í k.jöllurum húsanna, en .hyl.-ja höfnina með reykskýi. ' — • Tlugvellir Þ.jóðverja. sem .]>eir hafa enn á Krimskaga, ,eiu undir stoðugnm árásum rússneskra flugvjela og loft- baxdagár tíðir. Aíinarsstaðar á vígstöðvun- iJin hefir ekki mikið boriö til tíðinda. nema hvað Þ)óðver,j- ;iv se.nja frá nokkrum árásum RiisRa við Jan^i o?y fvrir aust- í.n Stanislavo. ¦— Reuter. ? » 9 picar nugyjeiar ySir Englands- sírðndum London í gærkveldi: — Þýskar flugvjelar voru yfir Suðiir- og Suðausturströndum Englands í nótt sem leið. Ekki vörpuðu þær neinum sprengj- um, sem á land fjellu, en tvær þeirra voru skotnar niður af breskum næturorustuflugvjel- Fjellu þær báðar í sjóinn. —- Þjóðverjar kveðast enn í nótt hafa ráðist á skipaflota Breta í höínum á Englandi. — Reuter. . ÆGILEGT TJÓN í BERLÍN AF VÖLDUM STÓRÁRÁSAR Ráðist á Toulon í gær .London í gærkveldi: — Mikill flokkur .stórra anie- rískra sprengjuflugvjela frá stíiðvum á ítalíu, gerðu höi'ða árás á hina miklu frönsku flotastöð Toulon í dag í bjíirtu. Sprengjum var eink- inn varpað á hafnarkvíar, kaCbátaskýli og hafnargarða, eiimÍR- á verksmiðjur. Til harðra lol'tbardaga kom yfir Ixirs'inni og beittu Þjóðver,]- ar þar morjíum omstufiug- vjeium. líáðir l)iðu t.jón. —¦ í nótt sem leið fóru Mosqvii- toriugv,ielar vííða yfir suður- ströndum Frakkiands og skut\i á járnbrautarlestir og bif- reiðarlestir Þjóðverja á veg- uni alt til spönsku landamær- jinna. — Reuter. Kafhátar Breta gera usla I>reska flotamálaráðuneytið tilkynti í dag, að kafbátum I$reta, sem herja í Norðurhöf- um. iiafi orðið miki'ð ágengt að uudanl'örnu. Sökktu þcir þýsku olíuskipi fýrir sunnan Lergen. og löskuðu ýms önn- ur skip á þessum slóðum, þar á m.eðal skipið Schwabenland, sem hefir flugvjelar meðferð- is. Þá kom kafbátur tundur- skeyti á stórt flutningaskip í Skagerrak, og annar laskaði lítið olíuskip. Kafbátar þeir, sem hjer um ra'ðir munu vera um 7 aö tölu. Samgðitgur milli Hafnar og Sviþjóðar komnar í lag Stokkhólmi í gærkveldi: Samgöngur milli Kaupmanna hafnar og Svvþjóðar eru nú komnár í lag aftur. Þannig hafa ferðir járnbrautarferjunnar milli Kaupmannahafnar og Málmeyjar byrjað aftur og einn ig flugferðir milli Kaupmanna- hafnar og Svíþjóðar. Aftur á móti var símasamband milli Kaupmannahafnar og Stokk- hólms skyndilega rofið í gær- kveldi, en komst á aftur. Þá þagnaði Kallunborgarútvarpið í dag og var ekki útvarpað í rúma klukkustund. — Lausa- fregnir hafa borist hingað um frekari handtökur í Kaupmanna höfn, er fólk að sögn tekið fast en mörgu síðan slept aftur. — Þetta er sagt vera einkum ungt fólk. — Reúter. Gífurlegar loftorustur yfirborginni London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. Eitthvert hryllilegasta tjón, sem nokkru sinni hefir orðið af loftárás, varð í Berlín í dag, af völdum stórárásar bandamanna. Voru það um 750 stórsprengjuflugvjelar Bandaríkjamanna, er rjeðust á borgina, varðar mikluni fjölda orustuflugvjela. _______________,___________ Þjóðverjar segja, að þetta hafi verið alvarlegasta tjón, sem höfuðborgin hafi nokkru sinni orðið fyrir. Segja þeir að skemdirnar hafi orðið mestar um mið- bik borgarinnar og stórkost- legir eldar komið upp. Þjóð verjar vörðust af mikilli harðneskju. Japanar taka kínverska borg , London i gærkveldi: — Tilkynt hefir verið í Chung- king, að Japanar hafi tekið borg ina Ching-Chao í Suður-Hunan fylki. Hafa Japanar sótt þarna alllangt fram að undanförnu og hafa nú meirihlutann af járn- brautinni í fylki þessu á sínu valdi. Lapgt er nú orðið síðan að nokkrar fregnir hafa borist um orustur í Kína og munu þær að mestu hafa legið niðri um skeið. Lancaster- flugvjelar yfir Noregi London í gærkveldi: — Rreskar Lancasterflugvjelar voru yfir nágrenni Oslo í nótt sem leið og rjcðust á flug- vielaviðgorðarstöð eina, eigi langt frá borginni. I stöð þess- ari er talið að Þjóðverjar geri við megnið af flugvjelum þeini, sem laskast hjá þeim í Noregi. Skygui var gott, tunglsljós, og gckk flugvjelunum vel að finna skotmarkið, en aiiurísk ar flugvjclar höfðu ráðist á staðinn fyrir nokkru. Aihir hinar bresku sjirengjuflufiv.iel- ar koimi aftur til hækistöðva sinna. Mosquitoflugvjela r rjeðust á Ilamborg ]>essa siimu nótt. Kngin þeirra týndist heldur. * var á leiðinni skip sprungu Frá norska blaðafulltrú- * anum. Vyrstu norsku frásagnirnar um hina a'gilegu sprcngingu í Bergen hafa m'i komist úr iandi. Þan' sýua, að spreng- ingin hefir vexið rniklu skelfi- Jegri, en Þjóðverjar sögðu í frcgnum sínum. Það voru ekki minna en þrjú skip, sem. sprungu í loft upp, nefnilega lundurdut'laskip með þýskri áhöfn, stórt bensínskip og skotfæraski]). I fi'ásögn þessari er sagt, að hryllilegt sje um að lítast í bænum og við höfnina. Eftir sprenginguna voru mörg skip sokkin á voginum, en sum hálf sokkin, en sum höfðu þeytst upp á hafnargarðana. Einn af eruen U\k þeyttist úr sporvögnum dráttarbátum Bergenska Gufu- skipafjelagsins kastaðist þann- ig upp á Festningskajen, og tollbátur liggur rjett við í'ústir af byggingu Bergenska. Loftþrýstingurinn var svo ógurlegur, að jafnvel fólki, sem var í sæmilegu skjóli, fanst augun ætla að springa úr höfði sínu. Jafnvel í úthverfum borg arinnar fuku þök af húsum og reykháfar hrundu. Margar fjölskyldur urðu mjög hart úti. Þannig fórst einn maður úr einni fjölskyldu, annar misti handlegg, en hinn þriðji sjón- iná. Orsök slyssins Orsökin er talin sú, að þýskt tundurduflaskip sigldi á stórt olíuskip, hlaðið bensíni, þar sem það lá við bryggju. Kom upp eldur, sem breiddist út í skip er var hlaðið skotfærum og rjett á eftir urðu tvær óg- urlegar sprengingar, hvor á eft- ir annarri. Afleiðingarnar urðu ógurleg- ar. Skotfæraskipið lagðist al- veg saman og mikil flóðalda geystist inn Voginn. Stórt strandferðaskip og' mörg minni sukku við hafnarbryggjurnar, Framh. á 2. síðu Loftorustur. Loftorusturnar, sem háð- ar voru yfir borginni og víð- ar yfir Þýskalandi, eru tald- ar einhverjar þær hörðustu, sem háðar haf a verið að degi til. Bandaríkjamenn mistu alls 63 sprengjuflugvjelar og 18 orustuflugvjelar, en segj ast hafa grandað 88 þýskum orustuf lugv j elum Skýjað lo til Berlínar, en yfir borginni voru rof í skýjunum og var sprengjunum varpað niður þar um. Loftvarnaskothríð- in var geysilega hörð, meðal annars var skotið af fjölda af rakettubyssum. Ógurleg skothríð. Einn af flugmönnum Bandaríkjamanna sagði að loftvarnaskothríðin hefði verið ógurleg, og hefði hun verið stöðug í tvær af þeim níu klukkustundum, sem flugvjelarnar voru á leið- ínni. Telja flugmenn að margar loftvarnabyssur hljóti að vera við hverja einustu götu í Berlín. Ann- ar flugmaður sagði: „Jeg hefi aldrei orðið var við harð ari skothríð. Þýsku orustu- flugmennirnir bikuðu ekki við að ráðast á okkur, gegn- um loftvarnaskothríðina". Eftir því sem einn flug- maður sagði. virtust þýsku orustuflugvjelarnar einkum ráðast að þeim flugvjelum, sem aftur úr drógust. ? ? ¦» London í gærkveldi: Breska flotamálaráðuneytið tilkynti í kvöld að einn 'af kafbátum Breta hefði haft svo langa úti- vist, að telja yrði hann af

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.