Morgunblaðið - 30.04.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.04.1944, Blaðsíða 12
12 lækkar í verðs KJÖTVERÐLAGSNEFND heí í tilkynt verðlsekkun á salt trjritrfrá og með 2-a. þ. m. Tunna 100 kg. lækkar úr krónum 575 t kr. 462, í smásölu pr. kg. úr ♦frónum 6.50 í kr. 5.37. Kjöt það, er nefndinni hefir á boðstólum er stórhöggið og var ætlað erlendum markaði, en spaðsaltað kjöt er nú að mestu ►rouð í 'landÍRö. Það, sem eft- ►r er, milli 20 og 30 smálestir, er mest alt lofað. Verðlækkun þessi er til þess gerð að gefa -almenningi kost: á aö kaupa saltkjöt með sama verði og það er seit til útflutn- skýrði skrifstofa Kjötverð ♦sgsnefndar blaðínu frá í gær. ttttWuJtö UMFANGSMIKIÐ STARF RAUÐA KROSSINS AÐALFUNDUR Rauða Kross íslands var haldinn í gær. Lögð var fram skýrsla síðasta starfsár og fer hjer á eftir út-' dráttur úr henni. Sumardvalir barna. ■ Þeirri starfsémi var hagað líkt og árið áður, enda sömu aðilar sem að henni stóðu. Sumardvala nefnd var skipu.5 sömu mönh- úm og áður. Framkvæmdastjóri nefndarinnar var Gísli Jónasson yfirkennari, enn sem fyrr. Als voru starfrækt B dvalarheimili. Voru alls 457 Ixirn á dvalarheímilum á vegum nefnd arinnar. Auk þess var allmörg- um börnura ráðstafað á sveita- Fjalakötturinn: Revýan 1944. „Alt í lagi, lagsi sýnd á þriðjudag FKUMSÝNING á hinni nýjti revýu Fjalakattarms, ,.Alt í lagi, lagsi“, verður í IðruLn. k. þriðjudag, 2. mai Irf. 8 síðdegis. Kevýan verður í firam sýn- ingum. og gerist hjer í Reýkja vík’ á Jiitaveituöídinni. F,jall- ar hún um daglegt líf í höfuð- stað'ium nú á dögum. Margir sÖHgvar eru í revýuuni, bfeði yið nýjustu dægurlögin og eklri, vinsæl lög. Leikendur eru flestir vin- sælustu gamaleikárar bæjar- ins. sem sje: Fmelía Jórlasdótt ir, Auróra JIalldórsd<íttir, fnga Þórðardóttir, Herdfs T’orvaldsdóttir, Guðrún G'uð- mumlsdóttir, Bma Sigurleifs- dóttir, Alfreð Andrjesson, Haraldur Á Sigurðsson, Jón Aðils, Ijárus Tngólfsson, Gunn- ar IVjamason. Wilhelm Norð- fiörð, IleTinann Guðmundsson, Ársnrll I’álsson, Guðmundur Gísiason og Jón Eyjólfsson. Leikstjóri er Indriði Waage, leiktjökl hefir málað Lárus Ingólfsson, dansamir eru eftir Ástu Norðmann. ■ Illjómsveit undir stjórn Tage Möllers leikur. undir sýningunni. heimili, í samráði við foreldra og aðstandendur. eða als um j Fræðs]ustarfsemi. Frá aðalfundi R. K I Tvær nýjar bifreiðar vox'u Skólastjóri barnaskóla Isa- keyptar á árinu. Er önnur fjarðar hefir ákveðið að stofna þeirra stór sjúkrabií'reið, er get ungliðadeildir á hausti kom- ur flutt 4 sjúklinga. en hin .er anda. Ráðagerð er ennig um af venjulegri gerð. stofnun deilda á Seyðisfirði. Á í bænum eru því 3 sjúkrabif- Akranesi og Sauðárkróki munu reiðar í notkun. brátt verða stofnaðar fleiri Þá var fyrtr milligöngu deildir, en þar eru starfandi ein Rauða krossins að sjúkrabifreið deild á hvorum stað. var útveguð til Akureyrardeild- ! Stjórn ungliðadeildar R. K. I. ar Rauða Krossins, en önnur er skipa: Sigurður Thorlacius, væntanleg og mun hún far.a til skólastjóri, Jón Sigurðsson. Seyðisfjarðar og mun hún ann skólastjóri, Arngrímur Kristj- ast sjúkraflutninga á Austúr- ánsson, skólástjóri, Óskar Þórð landi og hafi aðsetur á Egils- arson, læknir, Þuríður Þorvalds stöðum á Fíjódalshjeraði. , dóttir, hjúkrunarkona, Unnur Briem, kennari og Stefán Jóns- 100 börnum. Eins og áður var kostnaður- inn greiddur að. jöfnu af riki og Reykjavíkurbæ, að svo miklu leyti sem aðstandendur gátu ekki greitt fyrir börn sín. Nefnd in starfaði eins og áður kaup- laust. Sjúkraskýlið í Sandgerði. Sjúkraskýlið var starfrækt frá 19. jan. til 31. maí. — Vist- ar nutu 29 sjúklingar, um lengri 'son, kennari. Hjálp í viðlöguni. Als voru þrjú námskeið haldin hjer i Stjórn R. K. I. Reykjavík á árinu, fyrir slökkvi | Þá fór fram kosning fjögurra liðsménn, fyrir nemendur Ljós- manna í aðalstjórn. Úr stjórn- mæðraskóla íslands og þriðja áini áttu að ganga Gunnlaugur fyrir áhugamenn, karla og kon- ur. Kvikmynd R. K. í. um hjálp í viðlögum var sýnd á öllum námskeiðunum. en síðan var hún lánuð Isafjarðardeild Rauðakrossins og notuð þar í eða skemri tíma, legudagaf jöldi' sambandi við námskeið, er þar v'ar samanlagður 224, hjúkrun- araðgerðir 1189 og hjúkrunar- vitjanir 254. Als voru látin í tje 1535 steypiböð og 300 finsk böð. | Starísemi þessi nýtur stöðugt aukinna vinsælda, einkum með al sjómanna, enda hafa þeir veitt sjúkraskýlinu nokkurn fjárhagslegan stuðning síðustu árin. i Sjúkraflutningar. | Sjúkrabílarnir fluttu samtals voru haldin. Ungliðadeildir. 56 ungliðadeildir eru starf- andi í landinu, er meðlimatala þeirra samtals 1460. Eru 51 deild starfandi í barnaskólum bæjarins og 5 úti á landi. Um jólaleytið bárust ungliða deildunum enn gjafir frá ung- liðadeildum Rauða Kross Banda ríkjanna, 3000 böglar. Var þeim skipt milli skólabarna í Reykja vík og nágrenni á aldrinum 7 1890 sjúklinga á árinu, þar af —10 ára. Miðstjórn ungliðadeild 142 utanbæjar, en 28 slasaðir menn fluttir ókeypis. anna í Washington var sent þakkarskeyti. Kvikmynd um verslunarílola Norðmanna - ,T , v f<% ý' Skemíifundur Lfarðarijelagsins Á föstudagskvöld hjelt Varð- arfjelagið skemtifund að Hótel Borg, er vár mjög fjölsótiur. Formaður fjelagsins, Eyjólf- ur Jóhannsson, bauð gestina velkornna og flutti þar ræðu, þar sem hann talaði um stofn- un Iýðveldisins og . atkvæða- greiðsluna. Aðrir ræðumenn voru Bjarni Benediktsson borg arstjóri, Gunnar Thoroddsen alþingismaður, Jóhann G. Möll- er fyrv. alþm. og Sigurður Bjarnason frá Veðramóti. Frú Soffía Guðlaugsdóttir las upp ættjarðarljóð, Hermann Guð- rnundsson söng einsöng, fjögur born úr Sólskinsdeildinni sungu gamanvísur, svro og Lár- u; Ir.gólfsson. Síðan var dansað. Kvikmynd hefir verið gerð um þátttöku norska verslunar- flotans i styrjaldarátökunum. Hefir Strand Film Company og upplýsingarstöð Norðmanna í London annast myndatökuna. Þar er greint frá því, hvernig ferðir norska flotans voru skipu lagðar, og flotanum forðað frá því að verða Þjóðverjum að liði. Myndin sýnir m. a. hvað gerðist á bak vdð tjöldin, er sú skipulagning fór fram, fórnar- lund norskra sjómanna, og hvernig stærsta skipasmíðastöð heimsins, Nortraship, varð til. Ráðherra í norsku stjórninni í London og ýmsir norskir em- bættismenn koma fram í mj'nd þessari. En hún sýnir atburði er geret hafa á Atlantshafinu. í enskum og amerískum höfn- um og í Noregi Myndin ef sýncl í Tjarnarbíó. Classen, Hallgrímur Benedikts- son, Guðm. Karl Pjetursson og Sigurður Thorlacius. — Voru þeir allir endurkosnir. Stjórn- ina skipa: Sigurðyr Sigurðsson, berklayfirl., form., varaform. er Jóh. Sæmundssonn, trygginga- yfirlæknir. Als eru í stjórninni 17 menn. Endurskoðendur voru kosnir sömu menn og áður Are- líus Ólafsson og Guðmundur Loftsson. Reikningar fjelagsins, endur- skoðaðir, voru samþyktir. SKAKKEPNIN SJÖTTA itmferð í Lands- liðskeppninni hófst á fimtu- dagskvöldið. Úrslit urðu þau að Ásmundur vann Eggert. en öðruni skákum var frest- að. Seinna söntdu þeir Árui Snævarr og Óli jafntefíi e:i skák Einars og Steingríms var enn ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Efstir'eru nú Árni Snævarr með 4 vinninga og Ásmundur Ásgeirsson með 3Vé vinning. Sjöunda og síð- asta urnferð hefst í Kaupþing salnum í dag kl. 2. Þá tefiir Árni við Eggert og Ásmund- ur við Steingrím. Sunnudag'ur 30. apríl 1944 Amerískt smjðr komið Verður sell í mjólkurbúðum FIMTÍU smálestir at amo- rísku smjöri er komið 1il iands ins og er von á mei-u, er J>:ið ríkisstjórnin, sem Iri-ypt itefip smjörið. Smjörið mun verða sett í mjólkurbúðum Samsöhu.nái', er það kemur á markaðinn, en það mun verða nú upp úf helginni. Smjörið hcfir ekki komið, á markað.inn cnn, vegm þess að það er í kössum og v ?rð- ur að vikta það upp o.g s tjs, í unibúðir. . „Ekki er vitað um verð þess í innkaupum, þar eð fylgiskjöl yfir smjörið haf.v ekki enn borist“, sagöi Vig- fús Einarsson, skrifstofustjúri blaðinu í gær. Þá hefir blaðið snúið sjer til Guðmundar G'uðjónssonar, kaupmanns, formanns Fjel. matvörukaupmanna og beð- ið hann að skýra afstöðu kaupmnnna til þessa raáls. Sagðist bonum svo frá: „Við síðustu verðbreytingit á smjöri, færðust sölulaun okkar, kaupmanna, niður úr 10—12% í 6—iy2 Eftir Jxessa ráðstöfun ríkisstjórnariniiar, sáum við okkur alls ekki fært að dreifa því smjöri. er vikta þai*f upp úr kössum í búðunúm. En hinsvégar erumi við reiðubúnir til að sjá um. dreiíingn þessa fyrir sömu á- lagningu og við höfðum haft. Það heildsöluverð ’er við telj- um að véra ætti, samanborið1 við okkar sölulaun, væri kr. 19,30 pr. kíló miðað við siná- söluverð á krónur 21,50. —- Og sjorstaklega er nauðsyn- legt að saluiaun. .sjeu híerri, vegna rýrnunar við að vikht' það í sundur, þegar varan eá órðin dýr“, sagði haim oý lokum. Alexander útbýtir orðum London í gærkveldi: — í dag sa:,mdi Alexander hershöfðingi Clark hershöfðingja orðunni Knight Commander of the Ord- er of Bath og átta aðra íoringja sæmdi hann einnig heiðurs- mcrkjum. Gerði hann þetta í nafni Bretakonungs. — Reuter. Tvær árásir á Genúa. London í gærkveldi: Tvær harðar loftárásir hafa verið gerðar á ítölsku hafnai'borgina Genúa á síðastliðnum sólar- hring. í nótt sem leið varð boi'g in fyrir árás breskra flugvjela og í dag hófu amerisk flugvirki mikla ái'ás á borgma. Voru spi’engjur látnar falla á hafn- arkvíjar. — Reuter. 222 hafa kosið. Tvö hundruð tuttugu og tvö atkvæði hafa nú verið greidd í lýðveldiskosningunum, að því er kosningaskrifstofan tjáði blaðinu í gærkveldi. Af þeim er kosið hafa eru 62 innanbæjar- menn. Allmargir munu hafa kos ið í gærkveldi, eftir að blaðinu bárust undanfarandi tölur frá skrifstofunni. Lesbókin í dag I Lesbókinni í dag er m. a. grein eftir Ingólf Gíslason fyrv. hjeraðslækni, um Gunn- ar heitinn Einarsson kaupmann, þar sem lýst er nokkrum köfl- um af hinum langa og merki- lega æfiferli þessa merka manns. Framhaíd er af ferðasögu Árna Magnússonar, og er í þeim kaflanum, sem birtist í dag, sagt frá ferð hans til Kína, en margt bar fyrir hann ■ í þeirri ferð. Lítið kvæði eftir Gísla Sveins son, er harm orti til Hjalta Jóns sonar á 75 ára afmæli hans á dögunum. Og þýdd grein um háðfuglinn Nasreddin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.