Morgunblaðið - 04.05.1944, Qupperneq 12
12
Sumardvalanefnd:
HJmsóhnir
lyrir þríðja
— JIVAD er að frjetba af
stör f um Sum ard val an ef ndar ?
spitrði tíðindamaður Morgun-
JSáðsirts Gísla Jónasson, yfir-
Itennaia, í gær, en hann er'
scm kunnugt er- .shrifstofustj.
nefudariimar.
— Fátt tíðinda cnn scm
korriið er, svarar GSsli, enda
aðein s undi rbumn gsst a rf i ð, h a f
ið
Nefndin hefir opnaðskrif-
stofn í Kirkjustræti 10. Þarig-
að verða foreldrar og að-
standendur barna að sækja
iim dvalarvist fyrir liörnin,
fyrir n.k. þriðjudagskvöld.
Skrifstofan er opin frá kl. 4
ti) 7 daglega.
— Fyrir þriðjudagskvöld,
segið þjer; er þessi tími ekki
stut.tur?
— Ef til vill þykir þessi
frestur stuttur, svarar Gísli.
En nefndirini er nauðsyrdegt
að vita hið fyrsta um barna-
fjöldann, til þess að geta út-
vegað hentuga dvalarstaði fyr-
ir fr.im. Nefndin getur ekkert
nðh ifst í þessu efni, fyr en,
hún;- veit um fjölda barnanna,
sem óskað er sumardvaiar fyr
ir á vegum nefndarinnar.
— Ilernig verður tiHiögunin
og hver verður kostnaðurinn *
— Tilhögunin verður með
svipuðum hætti og s.I. surnar.
Og nefndin gerir ráð fyrir
sama dvalargjaldi og þá var.
— Nokkuð fleira..
— Nei; ekki á þessu stigi
rnálsins, svarar GísH. Eri eg
Inð- yðúr að brýna það ræki-
léga fyrir fólki, sem ætlar að
kom: börnum til sumardval-
ar á vegum ncfndarinnar, að
gera, áðvart fyrir n.k þriðju-
dagskvöld.
fO svifflugfjelagar
faka C-próf
10 FJEfiAGAR Svifflugfje-
lags- íslands tóku O-flugpróf
um síðustu helgi og í gær.
Náðu þeir, er gengu undir
próf, alt að 700 metra hæð,
enda voru fugskilyrði með á-
gæt.um báða dagana.
Árangur sá, er náðst hefir,
er mjög góður, þar eð fjeiag-
ið gat aðeins notað eina flugu
við próf þessr og var hennt
flogið samtals 12 stundir.
Þrátt fyrir erfið starfsskiJ-
jrrði, er sumarstarfsemi fjelags
ins í fullum gangi. Gera þeir
s.jer vonir um að í sumar verði
tvær svifflugur fullgerðar,
verður önnur fyrir byrjendur,
en hin af hinui fullkomnustu
gerð. ■—Þá verður ennig utm-
ið að því að fullgera, svefn-
skála, or rúrna á f ,,kojur“
r>0: manns.
Þá mun Sigurður Ölafsson,
flugraaður, semnú er í Ame-
ríku á vegunt hins nvja flug-
fteJags lí.f. Loftleiðir, mun
einnig reyna að festa kaup á
1 -2 fullkomnum flugum f
Þetta er einn ai dvergkafbáfum Brefa
I’að vakti rnikía athygli í vettir, er það frjeítist, að breskir dvergkafbátar, með þriggja
nianna áhöfn, iiefðu komist í skotfæri við þýska orustuskipið Tirpiíz, sem lá í firði einunr
í Noregi og valdið iniklu tjóni á skipinu með tundurskeytum. Hjer birtist mynd af einum
at dvergkafbátum Brcta^ sömu tegundar, sem gerði árásiua á Tirpitz.
Rafveiia fyrír ausí-; Kennðrðnám
verður fram-
vegis 4 ár.
BLAÐINU hefir borist grein
argerð um bráðabirgðaráætlun
sem Rgforkumálanefnd ríkisins
heffr látið gera um Rafveitu
Austfjarða.
Gert er ráð fyrir að virkjuð
verði Gilsái'vötn, með því að
stífla frárennsli þeirra (Bessa-
staðaá o. fl.) í rúmlega 600 m.
hæð og leiða vatnið í pípum úr
EyrarseLsvatni niður í stöð hjá
Egilsstöðum í Fljótsdal. Að-
renslissvæðið er talið 75—80
ferkm:
Hinni nýju virkjun er ætlað
að ná til 5 kauptúna og kaup-
staða og 10 hreppa (um 5000
manns> hjer er um stærstu
virkjun og mestu fyrirhugaða
dreifingu að ræða á raforku
til almenningsþarfa á Austur-
landi, nær hún til 11 kaup-
staða og kauptúna og 20
hreppa (7800 manns). Virkj-
unin verður þá 12400 hestöfl
en annars 7700 hestöfl eða
3750 hestöfL
Arndísi Björnidótf-
ur hafdið kveðju-
samsæli á Akureyri
Frá frjettaritara vor-
um á Akureyri:
GULLNA ÍILTÐIÐ hefur nú
verið leikið alls 14 sinnum
hjer á Akureyri og aðsókn
verið með eiudæmum góð,
bafði af bœjarbúum og fólki
víðsvegar að.
Ungfi-ú Arndís Björnsdóttir
er nú á förum bjeðan. Getur
hún ekki liaft hjer lengri við-
dvöl.
Verður Gullna hliðið sýnt
Jengur, en við hhitverki kerj-
ingar tekur ungfrú Freyja
Antonsdýttir, er æfði það áð-
ur en ungfrú Arndís koom.
í gærkveldi hjelt Leikfje-
lagið ungfrú Arndísi kveðju-
samsæti að Ilótel Akureyri.
Voru þar margar ræður flutt-
ar. Var leikkonunni aflient þ'ar
að gjöf stór, innrömmuð ljós-
! niynd af Akureyri með silfur-
I skildi með áletrun
KENNARASKOLINN útskrif
ar á þessu vori 27 kennaraefni,
en 4 þeirra hafa ekki lokið prófi
vegna ýmissa forfalla.
Hæstu einkunnir við kennara
prófið hlutu þessir nemendur:
1. Sigrún Aðalbjarnardóttir,
8.53. 2. Óskar Halldórsson, 8.50.
3. Magnús E. Árnason, 8.41.
Við skólauppsögnina, 29.
apríl voru veitt verðlaun Stein-
dórs Björnssonar fyrir íþróttir.
Hefir Steindór stofnað sjóð til
þess að verðlauna með silfur-
nælu einn pilt og eina stúlku
úr nokkrum framhaldsskólum,
fyrir mesta getu í leikfimi. Eng
um má veita vcrðlaunin, nema
hann sje í meðaleinkunn fyrir
ofan miðjan bekk, og sje reglu-
samur í hvívetna. Verðlauna-
nælurnar hlutu að þessu sinni
Pálína Jónsdóttir og Óskar Hall
dórsson. __
Þétta _er í síðasta skipti, sem
Kennaraskólinn útskrifar nem-
endur eftir 3 ára nám. Verður
hann framvegis 4 ára skóli. Eng
in kénnaraefni útskrifast því
næsta vor.
Aðsókn að kennaraskólanum
hefir verið með minna móti. í
vetur og fyrravetur, en eftir um
sóknum þeim um skólavist að
dæma, sem þegar hafa borist,
má búast við, að margt verði í
skólanum næsta vetur.
Starfsfólk í iðnað-
inum segir upp
samningum
ÞR.JÚ stjettafjelög hjer í
bamuin, sem starfa í iðnaðirium
liaj'a sagt upp kaupsamningi
sínuin.
Þessi fjelög eru: Iðja, f.jelag
verksmiðjufólks (samningur
30. júlí 1943), Björg, F-deild
Iðju (samningrir 8. sept. ’42)
og Keðjan (sainningur 15.
sept. ’42.
Skemfun Skógrækl-
arfjelagsins í kvöid
í Lislamannaskál-
anum
SKÓGRÆKTARFJELAG
LSLANDS heldur skemtikvöld
í Listamamiaskálanum í kvöld.
Iljelt fjelagið slíka samkomu
í fyrra og þótti vel takast.
I þetta sinn flytur Ilákon
Bjarnason, skógræktarstjóri,
stutt ávarp, en Einar E. Sæ-
mundssoon, „skógarmaður'
en svo kalíaði hann sig pft
í\ti' á árunr, segir gamlar
endurminningar frá starfi sínu
og ferðalögum. En liann hefir
margt sjeð og reynt.
Þar v.erður Páll ísólfsson
með þjóðkórinn. Og þar taka
menn undir, svo liann hyrir
til. Eu lrvað harin annars hef-
ir r pokahorninu ve.rður ekki
sagt, fyr en að því kemur.
Og þar verður sýnd skemti-
leg íslensk kvikmynd. En að
síðustu verður dansað. —
Skemtunin byrjar kl. 814.
Skemtun þessi er fyrst og'
fremst fyrir fjelagsnrenn og
gesti þeirra. En aðrir geta
komist þar að ef húsrúm
leyíir.
447 hafa
kosið
í GÆRKVÖLDI höfðu alls
447 manns greitt atkvæði um
stjórnarkrá lýðveldisins og nið
urfellingu dansk-íslenska
samningsins. Af þessum 447, er
greitt hafa atkvæði, eru 117
bæjarbúar og 330 utanbæjar-
menn.
Skrifstofa lýðveldiskosning-
anna í Hótel Heklu gefur allar
upplýsingar varðandi kosning-
arnar, og' er síminn þar 1521.
Kjörstaðirnir eru tveir, í Góð-
templarahúsinu, er opið þar
daglega frá kl. 10—12 árdegis
og kl. 1—4 síðdegis. Hin er í
Arnarhváli, í skrifstofu borg-
arfógeta, opin frá kl. 5—7 síðd.
Fimtudagur 4. maí 1944
Hnefaleikamótið:
Guðmundur
Arason meistari
í þungavigt
GUÐMUNDUR ARASON
varð hnefaleikameistari ís-
lands í þungavigt á hnefaleika-
móti íslands, sem fór fram í
gærkvöldi í íþróttahúsi amer-
íska hersins við Hálogaland.
Keppendur voru úr Ármannl
og Í.R. Húsfyllir var áhorfenda
og tóku þeir keppendum mjög
vel.
Leikar fóru þannig í einstök
um þyngdarflokkum:
í fluguvigt varð meistari
Friðrik Guðnason (Á). Sigr-
aði hann Björn Jónasson (Á)
eftir jafnan, en heldur daufau
leik.
Marteinn Björgvinsson (Á)
varð meistari í bantamvigt.
Keppinautur hans var Krist-
inn Gunnarsson (Á). Sýndu
þeir göðan og skemtilegau
leik.
í þungavigt fór fram leikuc
utan kepni milli þeirra Þor-
kels Magnússonar (A) og
Kristins Bergþórssonar (Í.R.)
Þorkell sigraði eftir heldur lje-
legan leik.
í ljettavigt varð meistari
Stefán Magnússon (Á). Var
leikur hans og Kristmundar
Þorsteinssonar (Á) jafn og á
köflum allgóður.
í veltivigt fóru leikar þann-
ig, að Jóel Jakobsson (Á) sigr-
aði Arnkel Guðmundsson (Á).
Sýndu þeir fallegan og liðleg-
an leik.
í millivigt sigraði Jóhann
Eyfells (LR.) Stefán Jónsson
(Á) á „knock out“ í þriðju
lotu. Stefán sýndi góðan leik I
tveim fyrstu lotunum, en stóð
Jóhanni að baki í þolni og
styrkleika. Geta má þess, að
Steíán var íæi'ður upp í miili-
vi'gt og er 14 pundum ljettari.
en Jóhann.
Gunnar Jónsson (Á) varð -
meistari í Ijettþungavigt, sigr-
aði Braga Jónsson (Á).
Guðmundur Arason (Á)
varð meistari í þungavigt. —
Keppinautur hans var Krist-
björn Þórarinsson (Í.R.). Var
Guðmundur í sókn mest allan
tímann, en Kristbjörn varðist
Peter Wigelund var hring-
dómari, og rækti starf sitt með
prýði.
íþróttahúsið er stórt og rúm-
gott, en of mörgum var seldur
aðgangur, og voru þrengsli því
nokkuð mikil og hiti illþolandi.
Annars fór þetta mót prýði-
lega fram og var báðum hnefa-
leikaþjálfurunum, Guðmundi
Arasyni, þjálfara Ármanns, og
Þorsteini Gíslasyni, þjálfara í.
R., til sóma.
Gandhi foatnar lítt
LONDÓN: — Enn eru, læknar
Gandhi óánægðir með liðan
hans eftir malaríukast það, er
hann fjekk á dögunum. Hefir
hann mjög líiið styrkst, en það,
sem veldur mestum ugg lækn-
anna er það, að blóðþrýsting-
urinn hefir lækkað að miklum
mun, og matarlyst er lítil sem
fengin. —Reuter,