Morgunblaðið - 09.06.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.06.1944, Blaðsíða 1
81. árgangur. 125. tbl. — Föstudagur 9. júní 1944. IiafoldaxprentsmiSja hJL ORUSTA GEYSAR NU I CAEM MEL STÝRIR MIKILLÍ GAGMSÚIÍM Bandamenn hafa sótt fram frá Bayeaux Setja iislisr meira falEhlífarlið London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. ALLAR FREGNIR FRÁ INNRÁSARSVÆÐINU bera með sjer, að meginátök sjeu hafin. Bandamenn tilkynna, að þeir sjeu allsstaðar búnir að hreinsa til á landgöngu- svæðinu, en hvergi komnir langt inn í land með oflugu liði. Fregnum bandamanna og Þjóðverja ber saman um það, að gagnsókn sje hafin gegn innrásarliði bandamanna, ög segja Þjóðverjar, að Rommel stjórni liði því, sem árásffnar gerir. Bandamenn tilkynna að gagnárásum þeim, sem þegar hafi verið gerðar, hafi verið hrundið, en þær muni vera undanfari meiri árása og sjeu bardagar hvarvetna orðnir mjög harðir. Orustur háðar í Caen. — Sókn frá Bayeaux Þjóðverjar segja að blóðugir bardagar geysi nú í borg- inni Caen, en á haraá var ráðist i dag af flugliði banda- manna og standa hlutár hennar í bjortu báh. — Banda- rnénn sækja fram frá baenum Bayeaux, sem þeir tóku í. gærkveldi og hafa náð nokkrum hæðum á sitt vald. Fregnritarar herma^að bandamenn hafi nú alls vald á um 65 km. strandlengju. London í gærkveldi: Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Herstjórnartilkynningin írá aðalbækistöðvum Eisenhowers í kvöld er svohljóðandi: „Breskar og kanadískar her- sveitir halda áfram sókn. End- urteknum árásum óvinanna gegn sjötta fallhlífaherfylkinu hefir verið hrundið. Landgöngusvæði Ameríku- manna eru smámsaman stækk- uð. Óvinirnir berjast af mikl- um móði og hafa varaliðssveitir þeirra nú tekið þátt í orustum á allri víglínunni. Vegna þess, hve stundvíslega öll birgðaskip komú, og einnig vegna betra veðurs, gengur að Ekkert lið á land annarsstaðar óskum að koma birgðum á land. T.uiidamenh hafa í daglagt áherslu á .það," áð hreinsá 'til'Því er haldið áfram að birgja á ströhdinni, sem þeir náðu fótfestu og segja þeim þætti nú. landgönguliðin Herstjórnarli kynning manna nda- lokið. Þjóðverjar segja, að eim hafi bandamenn ekki reynt áð setja lið á land á fleiri stöðum, en það þegar var komið í land, en lagt alla áherslu á að ílyt.ja að því liði, sem þegar er komið á land, birgðir, hergögn og liðsauka. ...... ¦ Montgomery hefir 12 herfylki • Þjóðverjar segja að.Montgomcry hafi nú alls 12 hcrfylki til sóknarinnar og nefna þcir sum.þessara fylkja. Eru þau flést bresk og kanadisk eh nokkur amcrísk, cinkum fallhlífa- liðið, sem enn hefir að. sögn Þjóðvcrja' verið aukið að mun í dag. — Einng hafa verið flutt í svifflugum yfir sundið ó- hemju mikil hcrgögn og birgðir handa hernum. Annar þáttirr innrásarinnar hafinn Mcð því a'ð hreinsa til á ströndunum, telja banámcnn að fyrsta þæiti innrásarinnar sje lokið, en annan þiittinn tclja ]>cir ,]>ann, að yfirbuga fyrstti varaUðssvcitir, Þjóðverja- og þaim þriðja og síðasta að sigra hið herfræðilcga varalið þcirra. — S.jcst hefir til Tígris-skriðdrckaflokka semnáig- uðust vígstöðvarnar, en Þjóðvcrjar segja að bandamenn s.jeu búnir að koma skriðdrekum stærstu tegUndar á land. Má því búast við stórkostlegum skriðdrekaorustum, og að líkindum ei'u þær þegar byrjaðar, en landslag alt upp frá ströndinni ei- hentugt til þess að beita þar slfkum vígtólum. Viðureignir í lofti aukast Jiíuidamcnn hafa í allan dag gert loftárásir á ýmsa staði í Frakklandi, alt að 1000 sprengjuflugvjelar fóru til árása þessara ög rjeðust meðal annars á staði, seni eru langt að baki núverandi vígstöðva. Voru það aðallega •flugvirki og Framh. á 2. síðu. Það gekk mjög vel að koma vopnum og öðrum birgðum til íallhlífaherja vorra snemma í morgun. í nótt sem leið rjeðust hraðbátar óvinanna að skipum vorum. Voru þeir í fjófum flokk um. Urðu af því nokkrir bar- dagar, en árásum óvinanna var hrundið. Framh. á 2. síðu • m • — Eisenhower ánægður London í gærkveldi: Eisenhower gerði gang innrás arinnar að umtalsefni í dag og kvað traust sitt á herjunum hafa verið fullkomlega rjettlæt- anlegt. Kvað hann hafa þegar komið í ljós, að þeir gætu alt, sem þeim væri sagt að gera. Hershöfðinginn kvað loftsókn- ina hafa verið bráðnauðsynleg- an undanfara innrásarinnar og myndi árangur í henni als ekki hafa náðst, án undangeng inna loftárása. — Eisenhower sagði að Montgomery hefði al- gjöra stjórn als innrásarhers- ins og væri engum betur treyst andi til þess, en honúm. ffSækið ekki sjé ; Fiikimenn í Noregi, Danniör landit Belgíu og Frakfc aðvaraðir iráð" í GÆRKVELDI var útvarpað frá London aðvörun til fiskimanna í Noregi, Danmörku og Hollandi um að stunda ekki fiskiveiðar og vera eklíi á sjó frá kl. 8 að kveldi til kl. 7 að morgni á tímabilinu frá 8. til 15. þ. m. Var tilkynningunni útvarpað- frá aðalstöðvum Eisenhowers. Badogiio gefur ekki myndaS sfjórn London í gærkveldi: Eftir að Badoglio hafði rætt í klukkustund við meðlimi frá- farandi stjórnar og stjórnmála- leiðtoga í Róm, kom í ljós, að ómögulegt var að yfirstíga and úð stjómmálamanna Rómaborg ar á því að Badoglio yrði for- sætisráðherra. Sforsa greifi, Benedetto Croche og Orlando, sá er var við Ver- salasamningana f orðum f yrir hönd ítala, voru staddir á fund inum. — Badoglio er farinn á fund Umberto ríkisstjóra, til þess að láta hann vita að sjer hefði mistekist stjórnarmynd- unina. — Reuter. (lark heimsækir Páfa Páfi veitti Clark hershöfð- ingja, yfirmanni fimta hersins, áheyrn í dag og ræddust þeir við um skeið. Síðar veitti Páfi einnig mörgum af æðstu for- ingjum áheyrn. — Mikill mann- f jöldi er daglega á torginu fyrir framan Páfahöllina og verður hann iðulega að sýna sig mann- fjöldanum. — Reuter. (hurchiil varar við of mikilli bjarfsýni Churchill forsætisráðherra tók til máls í neðri málstof- unni í dag'og lýsti því yfir, að hann myndi ekki segja frjettir af innrásinni, nema ef eitthvað alveg sjerstakt gerðist. Hann varaði menn alvarlega við of mikilli bjartsýni végna innrásarinnar og sagði, að þótt margar torfærur hefðu þegar verio" yfirstignar, þá væru hin- ar þó helmingi fleiri, sem fram undan væru í þessari miklu baráttu. — Reuter. n- -o Veðrið á Ermarsundi London í gærkveldi. Veðrið á Ermarsundi var gott í dag, heiðskýrt og lygnt, en er leið á kvöldið tók sjór að ýfast pg hvessa. Einnig þyknaði mjög í lofti, og varð skygni slæmt. Regnskúrir ganga nú yfir á sundinu við Dover. — Reuter. D-------1----------------------------------------D Alexandrína drofn- ing bjargar lífi breskrar konu TALIÐ ER að Alexandrínu Danmerkurdrotningu hafi tek- ist að bjarga iífi enskrar konu frú de Wichfeld, sem 'ákærð var af Þjóðverjum fyrir að. vinna fyrir óvinina og dæmd til dauða. Gekk drottningin þá í málið, og skömmu síðar var gefin út opinber tilkynning frá Þjóðverjum í Kaupmannahöfn, þar sem þeir lýsa yfir, að frú de Wichfeld hafi verið náðuð. K. R. og Valur bppa á sunnudag I gær var dregið um hver lið keppa skyldu næst í íslands- mótinu, þar sem Valur og Vík- ingur gerðu jafntefli. Kom upp hlutur Vals að keppa við K. R. og fer sá leikur fram kl. 8.30 n. k. sunnudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.