Morgunblaðið - 21.06.1944, Page 4
4
IOBGUNBLABIÐ
Miðvikudagur 21. júní 1944.
UNGLINGUR
óskast til að bera blaðið til kaupenda á
Hverfisgötuna
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
&
❖ ?
|2. vjelamann og 4 j
duglega háseta j
* vantar á bát, sem stundar síldveiðar við |
Ý Norðurland í sumar. Uppl. í Fiskhöllinni. ;j;
Fullfrúafundur í Sláfurfjelagi
Suðurlands
mi - VERSLUPBRJEF
Verslun, óskar að komast í samband við
mann, sem getur annast þýðingar og skrift-
ir enskra verslunarbrjefa, eitt eða tvö kvöld
í viku-
Tilboð, er tilgreini mentun og við hvað
unnið er, sendist Morgunblaðinu fyrir
sunnudag, merkt „Eftirvinna“.
V ,%
I Akranes — Ölvir !
❖ *
| Áætlunarferðir í Ölvi alla daga kl. 12,30 *
* nema laugardaga, þá kl. 15,30- |
|
í ÞÓRÐUR Þ. ÞÓRÐARSON, 1
»*« ^
% Sími 17. í
V
!:*
IMatarsalt
fínt og gróft fyrirliggjandi.
Eggert Kristjánsson & Co. h.f.
Mánudaginn 12. þ. m. var
haldinn deildafulltrúafundur í
fjelaginu fyrir Rangárvalla-
sýslu, Árnessýslu, Kjósarsýslu
og Borgarfjarðarsýslu. Skaft-
fellingar, sem einnig eru í fje-
laginu, halda deildarfund inn-
an sýslu.
Voru þar mættir fulltrúar frá
deildum fjelagsins, en fulltrúa-
tala hverrar deildar fer eftir
því, hve fjolmennar deildirnar
eru. Á fundum þessum mætir
og stjórn fjelagsins, fram-
kvæmdastjóri og endurskoð-
endur. Þá mætti og á fundin-
um form. Kjötverðlagsnefndar,
Ingólfur Jónsson alþm.
Á fundinum gerði forstjóri,
Helgi Bergs, að venju, fyrir
hönd fjelagsstjórnarinnar,grein
fyrir rekstri fjelagsins á s.l.
starfsári. Einnig skýrði hann
einstaka liði í reikningum fje-
lagsins og gaf yfirlit um af-
urðasöluna síðan á áramótum.
GerðU fúríd&rmenn góðan róm
að greinargerð forstjórans, sem
var skýr og glögg.
Slátrað var á vegum fjelagsv
ins á s.l. hausti: 86.906 kindum.
Af því voru: 74.701 dilkur en
12.205 eldra fje, sauðir og ær.
Skiftist fjártalan þannig
niður á sláturstaði fjelagsins:
í Reykjavík 28.125
Kirkjubæjarklaustri 11.423
Vík 8.747
Djúpadal 10.782
Rauðalæk 7.309
Hellu 11.474
Hafnarfirði 4.815
Akranesi 4.231
Frystihús eru á öllum slátur-
stöðum, nema Djúpadal, Hellu
og Rauðalæk, en þaðan er kjöt-
ið flutt jafnharðan í frystihús í
Reykj avík.
Ennfremur var á s.l. ári
slátrað hjá fjelaginu 1763 naut
gripum, 851 svíni og 26 hross-
um.
Tala fjelagsmanna var um
síðustu áramót 2316, og hafði
þeim fjölgað um 76 á árinu.
Á s.l. hausti var, eirts og
haustið áður, frestað greiðslu
til bænda á 1/3 hluta af áætl-
uðu sláturfjárverði. Gert var
ráð fyrir að greiða eftirstöðvar
hins áætlaða sláturfjárverðs að
fundinum loknum.
Þá vár gerð grein fyrir
Sendið erlendum vinum yðar í tilefni af lýðveldis-
stofnunnni að Lögbergi litlu bókina um Þingvelli.
Bókn er rituð á ensku, og er með mörgum smá-
myndum og korti af fjallahringnum.
Kostar aðeins 3 krónur. Fæst hjá bóksölum.
rekstri Ullarverksmiðjunnar
Framtíðin, sem er eign fjelags-
ins. Hafa vinnuafköst verksmiðj
unnar farið vaxandi og fram-
leiðir hún, auk kembingar, ull-
arband og margháttaðar prjóna
vörur, sem eru mjög eftirsótt-
ar.
Á fundinum voru gerðar sam
þyktir viðkomandi afurðasöl-
unni o. fl. Kosnir voru fulltrú-
I
ar á aðalfund.
Þennan dag átti Hallvarður
Olafsson bóndi á Geldingaá
sextugsafmæli. Hallvarður hef-
ir um langt skeið verið deild-
arfulltrúi í fjelaginu. Sendi
fundurinn honum heillaskeyti
í tilefni af afmælinu.
Mikil eindrægni ríkti á
fundinum. Ber síaukin fjelaga-
tala vott um vaxandi fjelags-
þroska á starfssvæði fjelagsins.
★
Daginn eftir, 13. þ. m., var
haldinn aðalfundur í fjelaginu.
I En þar eiga sæti fulltrúar þeir,
; sem deildarfulltrúafundur kýs,
auk stjórnarinnar, forstjóra og
-endurskoðenda.
Á fundinum fóru fram
venjuleg aðalfundarstörf.,
Einn stjórnarnefndarmanna,
Ágúst Helgason, formaður fje-
lagsins, átti að ganga úr stjórn-
inni að þessu sinni. Var hann
endurkosinn með öllura at-
kvæðum. Þá fór og fram kosn-
ing á öðrum endurskoðanda
fjelagsins. Kosningu hlaut Ell-
ert Eggertsson, Meðalfelli.
ért Eggertsson, Meðalfelli, var
hann og endurkosinn.
Var á fundinum rætt ítarlega
um ýms málefni fjelagsins og
nokkrar samþyktir gerðar þar
að lútandi.
Áður en gengið var til dag-
skrár á aðalfundi, mintist
fundarstjóri, Pjetur Ottesen,
Hannesar Thorarensens, fyrsta
forstjóra fjelagsins, en hann
Ijest á s.l. vetri. Við lát Hann-
esar ákvað fjelagsstjórnin, að
fjelagið skyldi kosta útför
hans. Hafði stjórninni borist
þakkarbrjef frá ekkju Hann-
esar og sonum hennar, er fund-
arstjóri las upp.
Vottuðu fundarmenn hinum
látna heiðursmanni virðingu
sína með því að rísa úr sætum.
Næsta dag, 14. þ. m., var
haldinn stjórnarfundur í fje-
laginu. Voru þar teknar ýmsar
ákvarðanir í sambandi við
samþyktir undangenginna
funda, auk annars, er fyrir lá.
í stjórn Sláturfjelags Suður-
lands eru þessir menn:
Ágúst Helgason, Birtinga-
holti, formaður, en það sæti
hefir hann skipað frá stofnun
fjelagsins, Guðmundur Þor-
bjarnarson, Stóra Hofi, Helgi
Jónsson, Seglbúðum, Kolbeinn
Högnason, Kollafirði og Pjetur
Ottesen, Ylra Hólmi. Fram-
kvæmdastjóri er Helgi Bergs.
Öskubakki er einn af þeim
hlutum, sem gerðir hafa verið til
minningar um lýðveldisstofnun-
ina. Fæst hann í Tóbakshúsinu
og Bristol.
Leikfjelag Reykjavíkur sýnir
Paul Lange og Tora Parsberg í
kvöld. Frú Gerd Grieg leikur
frk. Toru Parsberg.
Menfaskóianum
á Akureyri
sagt upp
Frá frjettaritara
vorum á Akureyri.
MENTASKÓLANUM á Ak-
ureyri var sagt upp fimtudag-
inn 15. júní kl. 2 e. h. í hátíða-
sal skólans. Flutti skólameist-
ari Sigurður Guðmundsson þar
ítarlega skilnaðarræðu til stú-
dentanna og afhenti þeim próf-
skírteini þeirra. Um kvöldið
hafði skólameistari böð fyrir
stúdenta, kennara og ýmsa
aðra bæjarbúa. Voru þar marg-
ar ræður fluttar og mikið sung-
ið. Hjer fara á eftir nöfn stú-
dentanna og einkunnargjafir
þeirra:
Máladeild.
Baldur Jónsson (Ak.) I. 6.61.
Bjarni Benediktsson (N.-Múl.)
I. 6.87. Einar Eiríksson (Ef.)
I. 6.96. Einar H. Eiríksson (ísf.)
. 6.22. Finnbogi Jónasson (Ak.)
I. 6.58. Geir S. Björnsson (Ak.)
II. 5.52. Gestur Magnússon
(Dal.) I. 6.95. Guðlaugur Þor-
valdsson (Gullbr.) I.: 7Íf|>|?iuð-
mundur Benediktsson (Hafnf.)
I. 7.14. Guðmundur Ólafsson
(Barð.) I. 6.89. Guðmundur
Skaftason (Ef.) I. 6.09. Guðni
Guðmundsson (Rvk) I. 6.50.
Gunnar Finnbogason (Mýr.) I.
5.80. Gunnar Jörgensen (Siglf.)
II. 5.72. Gunnar G. Steindórsson
(Ak.) II. 4.50. Inger Schiöth
(Sigluf.) I. 6.81. Jón Friðriks-
son (Rvk.) II. 5.91. Júlíus
Daníelsson (Ef.) I. 6.55. Magn-
ús T. Ólafsson (Barð.) I. 7.14.
Margrjet Björgvinsdóttir (Ak.)
I. 6.28. Páll S. Árdal (Sigluf.)
I. 7.40. Runólfur Þórarinsson
(N.-ísf.) I. 6.50. Rögnvaldur
Finnbogason (Ak.) I. 6.06. Sig-
fús Kr. Gunnlaugsson (Ef.) I.
6.80. Soffía Þ. Magnúsdóttir
(Dal.) I. 6.82. Stefán H. Einars-
son (Ak.) I. 6.19. Víkingur H.
Arnórsson (Ef.) I. 6.83. Þor-
valdur G. Kristjánsson (V.-Isf.)
I. 6.69.
Utanskóla.
Hafsteinn Bjargmundsson
(Rvk) I. 7.37. Karl Jónasson
(Rvk). I. 6.42.
Stærðfræðideild.
Arnkell Benediktsson (Hún.)
I. 6.82. Ármann Jónsson (Hún.)
II. 4.77. Árni Haldórsson (N.-
Múl.) II. 5.38. Eggert Steinsen
(Ak.) I. 6.51. Erlingur Guð-
mundsson (Ak.) I. 7.11. Gurín-
ar Björnsson (N.-Þing.) I. 6.88.
Guttormur Þormar (S.-Þing.)
I. 7.27. Jón Þopsteinsson (Ak.)
I. 6.61. Ólafur Júlíusson (Ak.)
II. 5.17. Óttar ísfeld Karlsson
(N.-ís.) I. 6.08. Ragnar Emils-
son (Hafn.) II. 4.52. Sigurður
Jónsson (N.-Múl.) I. 6.97.
Sverrjr . Markússön (Dal.) II.
5.79. Valdemar Jónsson (N.-
Múl.) I. 6.21.
Utanskóla.
Einar Bragi Sigurðsson (S.-
Múl.) III. 4.38.
Alls hafa gengið úndir próf
í skólanum í vetur og vor 429
nemendur.
Frjettaritari.
Nafn eins af hinum nýju
stúdentum hefir misritast. í blað
inu stóð undir nafnalista 6.-bekk
inga B., Guðmundur K. Guð-
mundsson, en á að vera Guð-
mundur Kjartan Guðjónsson.