Morgunblaðið - 21.06.1944, Síða 8

Morgunblaðið - 21.06.1944, Síða 8
MOKGUNBLÁÐÍ0 Miðvikudagur 21. júní 1944. AÐALFUNDUR Vjelstjórafjelags íslands verður haldinn fimtudaginn 22. júní kl. 8 síðdegis í Oddfeílowhúsinu niðri- Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. | Akranes — Hreðavatn <• ♦♦♦ | Áætlunarferðir hefjast 22- þ. m. og verða * alla daga eftir komu Víðis kl. 12,30 frá | Akranesi og kl. 15,30 frá Hreðavatni, nema | laugardaga kl. 15,30 frá Akranesi og kl. <• 18,30 frá Hreðavatni- | ÞÓRÐUR Þ. ÞÓRÐARSON, <• •:• Sími 17. x t * ! t f I ? ? •f I ! <• i X nnanhúss þilborð (Tentest) 4X8 fet »/2” nýkomin. Hjólkurfjelag Reykjavíkur X Amerísk blöð og bækur koma með Esju: Life — Bazar — Charm — Glamour — Jurnal — Am. Home — Esquire — Leik- arablöð o. m. fl- Einnig fjölbreytt úrval af dúkkulísum. ÍoóLaLá^ ni’eiin Sími 444. „Hlíf" vill hressing- ar og dvalarheimili verkamanna NÝLEGA var haldinn fund- ur í Verkamannafjel. Hlíf í Hafnarfirði. Var þar m. a. gerð eftirfarandi samþykt um sum- arleyfi verkamanna: „Fundur, haldinn í Verka- mannafjelaginu Hlíf, þriðjudag inn 13. júní, lítur svo á að til þess að verkamenn geti notið sumarleyfa sinna svo nokkur mynd sje á, sje fylst^ nauðsyn að þeim sje trygður dvalarstað ur utan bæjarins, í sveit eða öðrum hentugum stað, þar sem hægt er að njóta sumarsins. Telur fundurinn öruggustu leiðina í þessu sambandi þá, að fjelagið sjálft tryggi sjer land, sem vel valið sje til þess að byggja á því Hressingar- og dvalarheimili verkamanna. Lætur fundurinn í ljós þá skoðun sína, að í landi bæjar- ins í Krísuvík væri mjög vel til fallið að koma upp sliku Hressingar- og dvalarheimili. Felur fundurinn 5 manna nefnd, er kosinn verði á þess- um fundi, að annast nauðsyn- lega framgöngu þessa máls“. Ennfremur gerði fundurinn ályktanir um skemtiferðir verkamanna, vegavinnudeil- una, samninga við atvinnurek- endur og innheimtuaðferðir þess opinbera. f ! v ❖ ! ! ! X Kornung ekkja úti á landi, með eitt ungt barn, óskar eftir að kynn- ast reglusömum, áreiðan- legum og sæmilega stæð- um manni í góðri stöðu, helst í Reykjavík, — með hjónaband fyrir augum, ef um semst. Tilboð ásamt upplýsingum og mynd sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 28. þ. m. Öllum til- boðum svarað. Myndir endursendar. Ábyggileg þagmælska. Fullkomin al- vara. Tilboð skulu merkt Óa Björns, 25 ára“. f t # # V Y f | ! v ♦ ? ? ? ? ! ? I i *!« lllllllllllllíilllllllllllllllllllllllllllllllllili BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU — Heillaóskir Framhald af bls. 7 tungu. Nú óska jeg hinni óháðu íslensku þjóð heillaríka og langa fsamtíð.“ 'k New York, 8. júní. Guð- mundur Grímson, dómari í N,- Dakota: „Sem íslendingur sam gleðst jeg ykkur á þessum merkisdegi ykkar, er markinu er náð. Jeg og fjölskylda mín óskum íslensku þjóðinni aJlra heilla. Við erum öll hreykin af hinu íslenska blóði, sem renn- ur í æðum okkar. Endurreisn lýðveldisins, er voltur um anda þannð, sem býr með íslensku þjóðinni, og bendir ekki aðeins fram á bjarta framtíð Islandi til handa, heldur gefur einnig góðar vonir um það að leysa megi í framtíðinni úr milli- landa vandamálum á friðsam- legan hátt. Guð blessi ísland og íslendinga, hvar sem þeir eru staddir". ★ Eftirfarandi kveðja hefir borist frá Sveinbirni Johnson, við Illinois háskóla: „Vinir Js- lands, hjer í Bandaríkjunum, sem kynst hafa íslandi fyrir milligöngu Bandaríkjamanna, sem dvalist hafa á íslandi, og þeir, sem eru af íslensku bergi brotnir, hafa fylgst með mikl- um áhuga með síðasta áfang- anum í sjálfstæðisbaráttu ís- lendinga. Þeir óska ykkur til hamingju með úrslit þjóðarat- kvæðagreiðslunnar og fyllast fögnuði yfir því að íslendingar skuli hafa slegist í hóp með fullvalda þjóðum. Við sendum íslensku þjóðinni bestu kveðjur á þessum merkisdegi hennar“. ★ Washington, 17. júní. — Sam Rayburn frá Texas, forseti full trúadeildar Bandaríkjaþings. komst svo að orði, er hann ræddi um endurreisn íslenska lýðveldisins: „Er ísland gerist lýðveldi, viðUrkennir það um leið tfaust sitt. á höfuðreglum nútíma lýðræðis, — sem Banda ríkjamenn berjast nú fyrir. — Traust íslendinga á lýðræðinu er ekki ný til komið. Árið 1930 stofnaði þessi þjóð þing, sem er nú elsta þing í heimi. — ís- lensku landnámsmennirnir voru menn, sem voru í leit að frelsi, á flótta undan harðstjórn einveldisins — á sama hátt og landið okkar var siðar numið af mönnum, sem voru í leit að frelsi. Eins og Roosevelt for- seti komst að orði: „íslenska þjóðin skipar heiðurssess á meðal lýðræðissinnaðra þjóða, sökum hinnar sögulegu erfi- kenningu um frelsi og einstak- lings frjálsræði, sem hún á að baki sjer og nú er meir en 1000 ára gömul. Löngun íslenciinga til þess að verða fullvalda ríki, er auðskilin öllum amerískum borgurum. Vjer hyllum öll hið íslenska lýðveldi.“ í. R.-ingar fara til Veslfjarða MEÐ ESJU í gærkveldi fór hópur iþrótafólks úr íþrótta- fjelagi Reykjavíkur áleiðis til ísafjarðar. í flokki þessum eru 19 stúlk- ur og 15 piltar. Er förin fyrst og fremst farin sem kynnisför til íþróttamanna á Vestfjörðum og verður hópurinn á vegum hins nýstofnaða íþróttabandaT langs ísfirðina. Er svo ráð fyrir gert, að piltar og stúlkur úr flokknum sýni fimleika á ísa- firði og nærliggjandi stöðum, auk þess sem keppt verður við vestfirskar íþróttameyjar x handknattleik óg pilta í frjáls- um íþróttum. Kennari hópsins, Davíð Sigurðssson, stjórnar fimleikasýningunum, en farar- stjóri verður Gunnar Andrew, sem fyrir tæpum 20 árum sá á ísafirði ásamt fleirum urn móttökur fyrir sýningarflokk, sem í. R. sendi árið 1925 kring ufti landið, og sem mun vera eini fimleikaflokkurinn hjer- •lendis sem farið hefir hringför um landið þeirra erinda. í. R.-ingar hyggja hið besta til fararinnar, enda hafa ís- firðingar jafnan tekið þannig á móti reykvísku íþróttafólki, að flest hefir langað aftur til Vest fjarða; auk þess sem rás við- burðanna hefir hagað því þannig, að margir ungir ís- firðingar, sem flutt hafa til Reykjavíkur hafa gerst virkir þátttakendur í íþróttastarfi í. R., og eru meðal þátttakenda í þessari för nokkrir þeirra, sem nú eftir nokkur ár og um stund arsakir leita heim í gamla hópinn sinn, „heim á fornar slóðir“. X-9 Eftir Robert Storm B Y óOLL'Í/ LOOKl /T'& ■ AFIBB ! I HBARD A /HAN F iELLINó ! HB /HUÓT BE !N THE HASÓTACK v Tm SCAtRT, PA! /TÍ'/y "'///•• |Qjpr. 1944, King Fcaturcs SvnJiratf, Inc., WorlH n^hts rvsc >///////. andi inn til pabba síns og hrópar: — Pabbi, komdu hlýtur að vera undir sætinu. Jeg er hræddur, 1) Alexander: — Eldur, jeg mun stikna hjer lif PiRc LÁ kOA LD ALlvE W!TH HAS ETACK IN THIS DEAD MAN ARL THE- DOORó JAM/WED 7/6HT andi ásamt líki. Dyrnar eru klemdar aftur. fljótt út. pabbi. Faðirinn: — Sjáðu, það er kviknað í því. 2) Á bóndabæ rjett hjá: Drengur kemur hlaup- 3) Prengurinn: — Jeg heyrði mann hrópa. Hann

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.