Morgunblaðið - 08.07.1944, Side 11
Laugardaginn 8. júlí 1944
MORGUNBLAÐiÐ
11
Fimm mínútna
krosspia
Lárjett: 1 faðir — 6 viljug —
8 verkfæri — 10 upphrópun —
11 örlátur — 12 komast — 13
'hljóð — 14 nögl — 16 kvæði.
Lóðrjett: 2 forsetning — 3
fjallsheiti — 4 tveir samhljóðar
— 5 efla — 7 hamingjusamri —
9 lána — 10 volg — 14 kvað —
,15 tveir sjerhljóðar.
Fjelagslíf
vellinum kl.
fl.
ÆFINGAR
í DAG:
Gamla Iþrótta-
2 Knattspyrna 2.
Stjórn K.R.
FERÐ I
SKÁLANN
í dag kl. 2,30
e. h. frá Arnar-
hvoli. Ilátíða-
vinna. — Fjöl-
mennið.
ÁRMENNINGAR!
^r-,w Stúlkur — Piltar!
— Sjálfboðavinna í
Jósefsdal. Farið frá
Iþróttahúsinu í dag kl. 2 og
8. Upp]. í síma 3339 kl. 12-
13 í dag.
Is-I- Í.R.R.
TILKYNNING FRÁ
ALLSHERJARMÓTINU
Undanrásir verða sem hjer
segir: 1 100 m. hlaupi á mánu
dag kl. 6,30, í 200 m. hlaupi á
þriðjudag kl. 6,30, í 400 m.
hlaupi á miðvikudag kl. 6,30
og 110 m. grindahlaup sama
dag kl. 6,45, alt stundvíslega.
Nafnakall í hverri grein fer
fram 10 mínútum fyrr.
Framkvæmdarnefnd.
NÁTTÚRULÆKNINGA-
FJELAGIÐ
Þeir, er ætla að fara í
grasaferðina, sem farin verð-
ur — að forfal.lalausu —
laugardaginn 15. þ. m., gefi
sig fram við, Steindór Rjörn-
son, Klapparstíg 2, sími 1027,
— utan vinnutíma: Sölvhóls-
götu 10, sími 3687, — fyrir
næsta sunnudagskvöld — 7.
júlí 1944. , Fararnefndin.
BREIÐAFJARÐARFÖR
FERÐAFJELAGS ÍSLANDS
hefst 13. júlí en ekki 14 eins
og áður auglýst. Farmiðar
takist á skrifstofu Kr. O.
Skágfjörðs, Túngötu 5 mánu-
daginn 10. júlí, annars seldir
þeim næstu á biðlista.
MEÐLIMIR FIMLEIKA-
fjel. hafnarfjarðar,
sem hafa haþpdrættismiða til
sölu, eru beðnir að gera skil
í íþróttaskálanum kl. 4_5 í
dag og kl. 9—10 í kvöld.
F.IT.
BEST AÐ AUGLÝSA
1 MORGUNBLAÐINU
190. dagur ársins.
Árdegisflæði. kl. 8.00.
Síðdegisflæði kl. 20.26.
Næturvörður er í Ingólfs-Apó-
teki. ,
Næturlæknir í læknavarstöð-
inni, sími 5030.
Næturakstur annast Aðalstöð-
in, sími 1383.
Sjera Garðar Þorsteinsson í
Hafnarfirði verður fjarverandi
úr bænum til mánaðamóta. Sr.
Garðar Svavarsson gegnir störf-
um fyrir hann á meðan.
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messað kl. 11 f.
h., sr. Bjarni Jónsson.
Hallgrímsprestakall. Messað kl.
11 f. h. í Austurbæjarskólanum.
Sr. Jakob Jónsson.
Laugarnesprestakall. Messað á
morgun kl. 2 í samkomusal Laug
arneskirkju. Sr. Garðar Svavars-
son.
Nesprestakall. Messað í kapellu
Háskólans kl. 11 f. h., sr. Jón
Thorarensen.
Guðrún Jónsdóttir frá Fjall-
seli, fyrrverandi rjómabússtýra,
verður sjötug í dag. Guðrún
stjórnaði með prýði um margra
ára skeið fyrsta rjómabúi lands-
ins, sem stofnað var í Birtinga-
holti, skömmu eftir aldamótin
síðustu. Guðrún á nú heima á
Austurlandi, en er nú stödd í
Reykjavík, á Laufásvegi 75.
Fimtugsafmæli á í dag Hall-
dóra Hallbj arnardóttir, Vörðu-
stíg 9, Hafnarfirði.
Hjónaband. í dag verða gefin
saman í hjónaband, í kapellu Há
skólans, af sr. Garðari Svavars-
syni, ungfrú Hrafnhildur Ragn-
arsdóttir, verslunarmær frá Ak-
ureyri og stud. oecon Eyþór Ósk
ar Sigurgeifsson, Þórsgötu 10,
Reykjavík. Heimili ungu hjón-
anna vérður fyrst um sinn á
Þórsgötu 10.
Hjónaband. I dag verða gefin
saman í hjónaband af sjera
Bjarna Jónssyni, ^ungfrú Ellen
Vinna
HREIN GERNIN G AR
Pantið í síma 3249.
Birgir og Bachmann.
Utan- og innanhúss
HREIN GERNIN G AR
Jón & Guðni. — Sími 4967.
TÖKUM AÐ OKKUR
að ryðhreinsa, tjarga og gera
við húsþök. Magnús & Björg-
vin, sími 4966.
HREIN GERNIN GAR
húsamálning, viðgerðir o. fl.
Óskar & Óli. Sími 4129.
HREIN GERNIN G AR
Sími 5474.
Ú tvarpsviðger ðarstof a
mín er nú á Klapparstíg
16 (sími 2799). — Ottó B.
Amar, útvarpsvirkjameistari.
HREIN GERNIN GAR
Pantið í tíma. Ouðni og
Þráinn. Sími 5571.
Kaup-Sala
ÁNAMAÐKAR
til sölu kl. 1—3 í dag á
Sjafnargötu 11.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. —
Sótt heim. — Staðgreiðsla. —
Sími 5691. — Fornverslunin
Grettisgötu 45.
Bjarnadóttir og bankaritari Guð-
mundur Sigurjónsson. Heimili
ungu hjónanna verður í Ingólfs-
stræti 9 A.
Hjónaband. í dag verða gefin
saman í hjónaband af sjera Jóni
Thorarensen ungfrú Helga Guð-
bjartsdóttir og Magnús Þorsteins
son, háseti á e. s. Goðafossi. —
Heimili þeirra verður á Skeggja-
götu 14.
Hjónaband. í dag verða gefin
saman í hjónaband af sr. Jakobi
Jónssyni Gyða Hansdóttir, Bald-
ursgötu 27 og Ólafur Eyjólfsson,
Veghúsastíg 1 A. Heimili ungu
hjónanna verður á Baldursg. 27.
Drengjaflokkur K. R. mun
sýna íþróttir á útiskemtun
Hringsins í Hljómskálagarðinum
í dag kl. 5.30, undir stjórn Vignis
Andrjessonar, og á morgun kl. 3.
Happdrætti Háskóla íslands. Á
mánudag verður dregið í 5. fl.
Athygli skal vakin á því, að versl
unum er lokað á hádegi í dag, en
engir miðar verða afgreiddir á
mánudag. í dag eru því síðustu
forvöð að endurnýja og kaupa
miða.
Æskan, 6.—7. hefti 1944, hefir
borist blaðinu. Efni m. a.:
Vegamót eftir G. G.,. Á æfin-
týraleiðum, framhaldssaga eftir
E. Unnerstad, Bæði voru góð,
(smásaga), Island, lag og ljóð,
Töfrakertin, saga, Lítill kafli úr
stórri sögu, kvæði og þrautir. —
Fjöldi fallegra mynda eru í heft
inu, m. a. er stór forsíðumynd af
Jóni Sigurðssyni.
ÚTVARPIÐ í DAG:
12.10 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp.
19.25 Hljómplötur: Samsöngur.
20.00 Frjettir.
20.20 Útvarpstríóið: Einleikur
og tríó.
20.45 Upplestur: Sögukafli (Guð-
mundur Daníelsson rithöf.).
21.15 Einleikur á munnhörpu
(Ernst J. Sehickler).
21.30 Upplestur: „Meðan Dofra-
fjöll standa“, bókarkafli (Sig-
urður Skúlason magister).
21.45 Hljómplötur: Valsar.
21.50 Frjettir.
22.00 Danslög.
Sjö miljónum safnað.
Stokkhólmi: Á aðalfundi hins
sænska fjelagsskapar til hjálp
ar börnum, kom það fram að
fjelagsskapur þessi hefði safn-
að og úthlutað um 7 miljón til
hjálpar finskum börnum, hálf
önnur miljón til norskra, 66
þús. til danskra og 146 þús. til
barna frá öðrum löndum.
ASIsherjarmótið
Framh. af bls. 2.
í. R. og Óskar A. Sigurðsson og
Har. Björnsson, K. R.
Sleggjukast. Keppendur
skráðir 8. Þar á meðal methaf-
inn Vilhjálmur Guðmundsson,
K. R., Gunnar Huseby, K. R.,
Gísli Sigurðsson, F. H. og Ólaf-
ur Guðmundsson, í. R.
10000 m. hlaup. Keppendur
eru 6. Þeir eru K. R:-ingarnir
Indriði Jónsson, og Óskar A.
Sigurðsson, í. R.-ingarnir Ósk-
ar Jónsson, Sigurgísli Sigurðs-
son og Magnús Björnsson og
Steinar Þorfinnsson, Á.
Ekki skal um úrslit spáð, en
samt má teljast sennilegast að
K. R. vinni mótið einnig að
þessu sinni. Þ.
STÓRMERKILEG NÝJUN
Með því að láta tanngóminn
liggja I IS min. I »Polident«
upp'ausn hreinsið þér hann
á algerlega öruggan hátt og
losnið alveg við hina hvum-
<y' leiðu burstun.
iEMEDIA HF
*>♦:♦♦:♦♦:♦♦;
| Húsnæði fyrir iðnað |
Alt að 1000 fermetra húsnæði fyrir iðn-
að er til leigu í nýju húsi, sem tilbúið verður
um áramót. Tilboð merkt: „SLM—44“, send-
ist afgr. blaðsins.
UTBOÐ
Tilboð óskast í byggingu á íbúðarhúsi á
Reykjum í Mosfellssveit fyrir Hitaveitu
Reykjavíkur. Uppdrátta og lýsingar sje vitjað
á Teiknistofu Sigurðar Guðmundssonar og
Eiríks Einarssonar, Lækjartorgi 1 í dag,
laugardaginn 8. júhý kl. 2—3, síðdegis.
Maðurinn minn
EMIL THORODDSEN
andaðist á Landsspítalanum aðfaranótt föstudagsins
7. þ. m.
Áslaug Thoroddsen.
Jarðarför
EYJÓLFS JÓNSSONAR
fyrv. bankastjóra,
fer fram frá heimili hans Sólvang á Seyðisfirði,
laugardaginn 8. þ. m. kl. 2 e. h.
SigTÍður Jensdóttir og börn.
Maðurinn minn
MAGNÚS BÖÐVARSSON
bakarameistari
verður jarðsunginn frá heimili okkar, Lækjargötu 11,
Hafnarfirði, mánudaginn 10. þ. m. kl. 2y2 e. h.
Sigríður Eyjólfsdóttií- og börn.
/Jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengda-
föður
GÍSLA GUÐMUNDSSONAR.
er andaðist 26. f. m. fer fram mánudaginn 10. þ. m.
frá Dómkirkjunni og hefst með húskveðju að heim-
ili hans, Hve'rfisgötu 96, kl. 1,30 e. h.
Ástrós Jónasdóttir, böm og tengdaböm.
Innilegar, þakkir fyrir auðsýnda samúð við
andlát og jarðarför
GUÐRÚNAR LOYÍSU SIGURÐARDÓTTUR.
Guð blessi ykkur öll.
Fyri'r mína hönd og annara vandamanna.