Morgunblaðið - 15.07.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.07.1944, Blaðsíða 5
Laugardagtir 15. júlí 1944 MORGUNBLAÐIÐ KEFLAVÍKURBRJEF - SAGA SUNDKENSLU í Keflavík liefst árið 1931, þá er kent í sjónum vestur í svo- kallaðri Gróf. og voru öll skil yrði mjög slæm þar, kensla fór þar samt, fram til ársins 11934, en þá lagðist hún niður vegna þess að þá er hafin þar bygg’ing á Dráttarbraut fyrir skip. Þá strax hófust umræður innan Ungmennafjelagsins um byggingu sundlaugar, eða ann arar nothæfrar aðstöðu til sund kenslu. Var kosin nefnd í mál- ið og áttu sæti í henni þau Sverrir Júlíusson, Bergþóra Þorbjarnardóttir og ITelgi S. Jónsson, nefnd þessi vann vel og aflaði sjer mikilla uppiýs- inga og lagði nokkru seinna álit sitt fyrir fjelagið og kvatti eindregið ,til að hafist yrði handa um byggingu upp_ hitaðrar sjósundlaugar, sem væri að eins miðuð við að kenna sund, því að nægilega stór sundlaug til metkeppni, væri um of dýr í rekstri. Fjár- söfnun var nú þegar háfin og einnig safnað vinnuloforðum og 21. maí 1937 var svo byrj- að á verkinu og því lokið 30. júlí 1939, og tók þá laugin til starfa. og var rekin um fjögra. ára skeið í uppruna- legu ástandi, sem var langt frá að vera fullkomið, búnings- klefar voru óupphitaðir og óþjettir timburklefar og ó- þjett skjólgirðing í kring úr timbri. Seint í september 1943 var svo tilbúin áætlun um við- bótarbyggingu þá sem gerð hefir verið og var þá enn á ný hafist handa um fjái’söfn- un, var hún vel undirbúin af stjórn Ungmennaf'jelagsins og' sundlaugarnefnd. en skátafje- lagið tók að sjer framkvæmd hennar, alls söfnuðust á tveim dögum 21,500,00 krónur, og má þar af marka hverjum vin sældum sundlaugin á að fagna meðal fólksins, enda hefir sundlaugin alla tíð verið eitt af því fáa h.jer í Keflavík, sem ekki hefir verið deilt um, og notið fyllsta. stuðnings allra, hverjar skoðanir sem þeir hafa haft á öðrum málum. Það er ekki fært að nefna nein nöfn í sambandi við það þrekvirki, sem hjer hefir ver- ið unnið. þar mundu, rúms- ins vegna hjer í blaðinu, allt of margir koma til greina, því það eru ma'-gar hendur sem hjer hafa lagst á eitt og ynt af hendi mikla þjónustu í þágu íþró.ttarinnar og byggðarlags- ins hjer Uheild — komandi tími á eftir að þakka og rneta starf þeirra allra, Á þriðjudaginn var þ. 11. þ. m. bauð stjórn Ungmenna- fjelagsins frjettamönnum, h reppsnef ndinni, skólast jóra ,og ýmsum formönnum fjelaga hjer í Keflavík að koma og' skoða þær breytingar sem orðnar eru á sundlauginni frá því sem var.í fyrra og skal nú gerð. tilraun til að lýsa því að nokkru. sem fyrir augu bar: Sundlaugin er nú til að sjá allreisulegt hús, sem stendur á nokkuð leiðinlegum en hent- ugum stað, fram á klettum niður við sjó, og mun hún í framtíðinni standa skökk við væntanlegri götu, vegna þess að svo oft er búið að breita skipulaginu á svæðinu um- hverfis laugina. Fyrst er komið inní rúm- góða forstofu, þar sem er að-- göngumiðasala og uppgangur á áhorfendapallana og við hlið uppgangsins er kennaraher- bergið. Baðgestir halda lengra inn ganginn og eru þar sinn til hvorrar handar búnings- herbergi fyrir konur og kai'la, og eru þar 25 skápar hvoru megin en sjálfur búnings- klefinn er einn salur, innar af hverjum búningsklefa eru svo 3 steypiböð og úr þeim uppgangur í laugina sinn við hvorn enda. Allri umferð baðgesta og áhorfenda er þann jg skipt í sundur og er að því mikil bót bæði hvað snertir hreinlæti og annað. í sundlauginni er auðvitað sjór, sem er hitaður upp í 23 til 25 stig, en vatn er í steypi- böðunum og daglega er bætt vatni í laiigina til að saltmagn ið aukist ekki ój)ægilega mik- ið. Yið efri enda laugarinnar eru hitunartækin. mjög stór miðstöðvarofn, sem kyntur er með kgksi og kolum, og sjer- stakur ofn fyrir upphitun í búningsklefana og steypiböð- in. Þá eru þar einnig hreinsi-J Byggingin sem fyrir var tækin, sem vjelsmiðjan Ilamar áður en þessi breyting var í Reykjavík hefir smíðað.' gerð kostaði á sínunl tírna kr. Tæki sömu gerðar eru nú þeg- ar notuð við nokkrar sund- laugar aðrar og hafa gefist 22 þúsund, kostar því sund- laugin um 160 þúsund, en þar er ekki talið með alt sem ein- vel. Öllum sjónum í lauginni stakir menn, og stjórn fjelags er þrýst með rafknúnum dæl-jins og' sundlaugarnefnd hafa um gegnum margföld hársigti lagt fram í vinnu við allar og svo í gegnum stóran geymi, I þessar framkvæmdir, en það sem fyltur er mismunandi j væri ekki svo lítil upphæð ef grófum sa.ndi, hreinsitæki þessi reiknað væri með fagmanna halda sjónum tærum og hrein-jeða framkvæmdastjórakaupi um, svo ekki þarf að skifta jnú til dags. inn s.jó nema stöku sinnum, og kemur það sjet- vel, þar sem upphitun er bæði tíma- frek og dýr, enda þótt tæki ].)essi hafi verið nokkuð kostn- Sundlaugin sjálf er 16,33 m. á lengd og 6,83 m. á breidd og um 2 ni. á dýpt í annan endan,- 80 cm. í hinn endan. | Ummál sbjólveggja og húss aðarsöm má ;|ra ráð fyrir er 23x15 metrar. að það vinnist fljótt upp, bæði fjárhágslega og heilbrigðis- lega s.jeð. Eftir að lokið var að skoða sundlaugina og fræðast um helstu staðreyndir. var gest- Byggingarkostnaður varð um boðið til kaffidrykkju í nokkuð mikill eða um krónur 135—140 þúsund nú þegar bú- búið að afla upp í þennan kostnað 102 þúsund krónur og skiptist það þannig: húsi. Ungmennafjelagsins og ræðst j)ar við um komandi tlaga j)essa fyrirtækis. Það er ætlun fjelagsins að vinna að því á næstú árum að full- Almenn samskot ....................... 21.500 00 Keflavíkurhreppur .................... 6.000.00 sami, er greiðis^ á 5 árum....... 18.000.00 Ungmennafjelag Keflavíkur............. 6.000.00 Ríkisstyrkur ......................... 25.000.00 Slysavarnafjelag kvenna, Keflavík .... 3.000.00 Tekjur af sjómannadegi 1944 .......... 13.000.00 Sýslustyrkur ......................... 10.000.00 Kveðja Noregskon- ungs til Frakka Frá norska blaða- fulltrúanum: SÍÐDEGIS í gær (þann 14. júlí) var útvarpað frá London svohljóðandi kveðju frá Há- koni Noregskonungi til frönsku þjóðarinnar: „í rúmlega fjögur ár hefir franska þjóðin og norska þjóð- in háð í samginingu baráttu gegn sameiginlegum fjand- manni. I heimsku sinni hafa nazistavillimennirnir haldið, að ofbeldi, hermdarverk og lygar gætu deytt leiftrandi andríki frjálsrar þjóðar. Öldum saman hefir franska og norska þjóðjn og allar aðrar lýðveldisþjóðir stefnt að sameiginlegu marki: Siðmenningu og framförum. Þessu starfi, mannkyninu til heilla og farsældar, verður að balda áfram eftir að nazistar eru að velli lagðir í samstarfi við bræður vora, hinar frjálsu þjóðir Evrópu og alls heims- ins. A þessum þjóðhátíðardegi Frakka sendi jeg kveðju mína til frönsku þjóðarinnar, sem nú veitir herjum bandamanna vlrka aðstoð í frelsisstríðinu'*. Belgíumenn berjast á ítalíu. London: — Forsætisráðlierra belgisku útlagastjórnarinnar, Pierlot, hefir fengið skeyti frá yfirmanni herja bandamanna á Italíu, þar sem mjög er hrós- að Belgíumönnum þeim, sem berjast með strandhöggssveit- um bandamanna. Eru þær bæði með fimta og áttunda hernum. — Reuter. Kyrrstaða á Ítalíu London í gærkveldi. ÞRÁTT FYRIR það, þótt svipuð harka sje stöðugt í bar- dögunum á Italíuvígstöðvun- um, hafa þvínær engar breyt- ingar orðið á vígstöðunni, sök- um varna Þjóðverja, sem eru jafn öflugar um skagann þver- an. Halda þeir uppi á stöðvar Pólverja á Adríahafsströndinni ákafri stórskotahríð, en verjast af krafti áhlaupum áttunda hersins sunnan Arezzo, og á vesturströndinni hefir fimta hernum ekki tekist að sækja frekar fram í áttina til Livor- no. — Eru bardagarnir sjerstak lega harðir á vesturströndinni og skiftast á áhlaup og gagn- áhlaup í sífellu. — Reuter. Gandhi vill ræða við Wavell. London: — Fregnir herma, að Gandhi hafi látið þau boð berast til Wavells, varakonungs Indlands, að hann vildi gjarna ræða við forsprakka hinna ýmsu stjórnmálaflokka um við horfið. — Aðrar fregnir herma, að Gandhi hafi óskað að ræða við Wavell sjálfan. Hefir mist f jögur heimili London: — Kona ein í Suður Englandi hefir nú nýlega mist fjórðp heimilið sitt í ófriðnum af völdum svifsprengju. Hin þrjú eyðilögðust af loftárásum. Nú síðast var hún grafin upp úr loftvarnabyrgi í garðinum við húsið. ,,Það þýðir ekkert að fárast um þetta“, sagði hún. „Stríð er altaf stríð“. Frakkar hóta hefndum ZURICH í gærkveldi. SVISSNESKA blaðið „Gaz- etta de Lusanne" skýrir frá því í dag, að frönsku Maquis- skæruliðarnir í Suðaustur- Frakklandi, hafi birt tilkynn- ingu til þýskra borgara, þar sem hótað er grimmilegri hefnd fyrir ofbeldisverk þau, er Þjóð- verjar hafa framið gagnvart frönskum borgurum. Þessar tilkynningar hafa ver ið prentaðar á frönsku og þýsku og' límdar upp í frönsk- um borgum. Ennfremur hafa tilkynningar um þetta verið sendar til allra þýskra aðulher- stöðva í Frakklandi og til franskra lögreglustjóra og bækistöðva borgarahers Vichy- stjórnarinnar. Hefndum mun ekki ein- göngu verða komið fram á Þjóðverjum í Frakklandi og Þýskalandi, heldur og í hlut- lausum löndum, þar sem marg ir Gestapoforingjar hafa kom- ið fjölskyldum sínum fyrir“. Gefast upp fyrir skæruliðum. I öðrúm fregnum er skýrt frá því, að Þjóðverjar hafi nú r.eyðst til að hætta sókn sinni gegn Maquis-sveitunum í Frakldandi vegna þess hve þar hafi vel varist öllum áhlaupum Þjóðverja. Franskir skæruliðar hafa enn unnið Þjóðverjum mikið tjón. Eggert Claessen Einar Ásmundsson Oddfellowhúsið. — Sími 1171. hæstarjettarmálaflutningsmenn, Allskonar lögfrœðistörf komna sundlaugina ennþá. meir, bæði að flísaleggja bað- klefana og mála alt innan- húss, en nú er það aðeins borið lituðu steinlími, einnig að girða landið í kring og hhia aö því og rækta eítir því sem unt er, einnig' hyggst fjelagið að gera tilraun tneð að reka. böðin í vetur, svo sjómenn og aðrir eigi greiðan aðgang að hreinlætistækjum. en á þeim vill verða nokkur skortur í viðleguplássum sjó- manna og veldur þar niestu skortur á vatni og vatnslögn- um, og veröur það vafalaust vel þegið at’ sjómönnum. I þessari sundlaug læra að synda öll skólabörn af suður- nesjum, að Grindavík undan- skilinni, enn sem komið er. Alls hafa lært að synda síðan laugin tók til starfa rúmlega 500 manns, og var yngsti nem andinu 5 ára en sá elsti 72 ára. Arinbjörn Þorvai'ðarson bef ir verið sundkennari öll starf- ræksluárin, að einu ipidan- skildu, sem -Takob Sigurðs- son var kennari. Arinbjörn er mjög dugandi og áhugasamur í starfi sínu og hefir tekist það sem fáum kenmmun öðr- um hefir tekist, að vera dáður af öllum sínum nemendum. Sjálfur er hann góður sund- maður og var búinn að bjarga bæði sjer og öðrum á sundí áður nokkrum datt í hug að kenna sund hjer. Til að- stoðar kennaranum við reks Ur laugarinnar eru þau Krist- rún Karlsdóttir. (sunddrottn- ing Suðurnesja) og Björn Hall grímsson. Snndlaugarnefnd skipa nú eftirtaldir menn: Guðjón M. Guðjónsson, <3- lafur Þorsteinsson. Kristinn Pjetursson, Ólafur Kristjáns- son og Sigiu'þói' Guðfinnsson, en þessi nefnd er kosin árlega íi aðalfundi Ungmennafjelags- ins. I I Ungmennafjelag-i Kefla- víkur eru um 260 meðlimir. og verður það 15 ára nú á þessu ári. Starfsferill þess fje- lags er , merkilegur og mikill og- má segja að það hafi haft forustuna um öll helstu fje- lagslegu átökin í bygðarlagiira Það hefir alla tíð rekið sam- Itomuhúsið og haldið uppi í- þróttastarfsemi og leikvöllum ásamt fjölmörgu fleia sem það hefir beitt sjer fyrir, en stærsta og veglegasta afrek þess er sundlaugin og mun hún lengst, af því sem enn er unnið, halda nafni þess á lofti. M.jer findist það vel 1il fundið að fjelagið gæfi út afmælisrit nú á 15 ára afmælinu, því saga fjelagsins á J)essum árum snertir svo m.jög þróunarferil | Keflavíkur. að það ber pð foröa. frá gleymsku öllu því margA'íslega starfi sem þar bef ir vei'ið unnið á ýmsumssvið- unf Niiverandi stjórn fjelags- ins skipa ])eir: Margeir Jóns- son, formað^ Gunnar B: Þor- steinsson. gjaldkeri og Bjöm Albertsson, ritari. Næsta átakið er íþróttavöll- urinn, við tölum um hamv síðar. Leynir. f . 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.