Morgunblaðið - 15.07.1944, Blaðsíða 11
Laugardagur 15, júlí 1944
MOROUNBLAÐIÐ
11
Fimm mínúlna
krossgála
Lárjett: 1 verkfæri ;— 6 for-
setning — 8 fangamark — 10
tveir eins — 11 spunatækið —
12 skammstöfun — 13 þing-
deild — 14 mjöll — 16 emb-
ætti.
Lóðrjett: 2stríð — 3 loðdýr-
rn — 4 verkfæri — 5 súta —
7 reira — 9 úthald — 10 greinir
14 einkenhisstafir — 15
leiðsla.
Fjelagslíf
' ^ efnir til nániskeiðs
í frjálsum íþróttum
ln|Ji/frá 17. júlí til 17.
ágúst n.k. Iþrótta-
v/ æfingarnar fara fram
á ágætum grasvelli. Kend
vei’ða undirstöðuatriði frjálsra
íþrótta. Æskilegt er að sem
flestir á aldrinum 13—20 ára
sæki námskeið þetta. Allar
upplýsingar í síma 4658 frá kl.
2—5 daglega og í l.R.-húsinu
sími 4387 kl. 6—7 daglega.
Tilkynning um þátttöku sje
komin fyrir 17. þ. m.
VALUR
Valsmenn! Parið
verður í skíða-
skálann í dag kl.
2,30 frá Arnar-
hvoli. Unnið að
skíðageymslunni.
Kaup-Sala
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. —
SóttTieim. — Staðgreiðsla. —
Sími 5691. — Fornverslunin
Grettisgötu 45.
TRJESPÆNIR
fást ókeypis á Nýlendugötu
21 (verkstæðinu). Þurfa að
takast strax.
Vinna
HREIN GERNIN G AR
húsamálhing, viðgerðir o. fl.
Óskar & Óli. Sími 4129.
Útan- og innanhúss
HREINGERNINGAR
Jón & Guðni. — Sími 4967.
Húsnæði
LÍTIÐ HÚS
eða íbúð, óskast til leigu.
Tilboð, merkt, „Einbúi“ send-
ist Morgunblaðinu.
BÓNAÐIR OG
SMURÐIR BÍLAR
H.f. STILLIR- Laue-avetr
168. — Sími 5347.
BEST AÐ AUGLÝSA I
MORGUNBLAÐINU
Demantsbrúðkaup:
Guðný Loitsdóltlr
og Guðmundur
Guðmundsson
Frá frjettaritara vorum
á Akureyri.
Föstudagskvöld 14. júlí.
60 ÁRA hjúskaparafmæli
eiga í *dag Guðný Loftsdóttir
og Guðmundur Guðmundsson,
Þúfnavöllum í Hörgárdal.
Guðný er fædd að Baugaseli
29. júní 1861 og Guðmundur að
Skjaldarvík í Glæsibæjarhrepþi
19. jan. 1855. Bjuggu þau hjón
um nokkurra ára bil að Bauga
seli og Sörlatungu í Hörgár-
dal, en að Þúfnávöllum fluttu
þau 1892. Guðmundur útskrif-
aðist búfræðingur frá Hólum
1883 og var kennari þar frá
•sama ári til 1885. Guðmundur
hefir gegnt mörgum ábyrgðar-
stöðum, hann var hreppstjóri í
35 ár, í stjórn K.E.A. í 10 ár,
hann var formaður þess um
tíma, en heiðursfjelagi þess var
hann gerður 1918. Hann var
stofnandi Sparisjóðs Skriðu-
hrepps og fjehirðir hans til árs
ins 1912, en formaður sjóðsins
var hann til ársins 1918. Árið
1907 varð hann dannebrogs-
maður.
Guðmundur var um langt
skeið einhver mesti búhöldur
í Eyjafjarðarsýslu.
Þeim hjónum varð 8 barna
auðið, sem öll eru á lífi, 6 sonu
og 2 dætur, en barnabörn þeirra
eru 24 cg barnabarnabörn 7.
Á þessum merkisdegi þeirra
hjóna eru öll börn þeirra og
aðrir vandamenn staddir á
heimili þeirra.
— Blaðaummsli
Framh. af bls. 2.
unni, sem haldin var til að
fagna lýðveldinu“.
„Jeg minnist ekki á þetta til
þess að blanda mjer í innlend
mál — langt frá því, — en bara
til þess að benda á, að á marg-
an hátt mega Islendingar vera
þakklátir fyrir, að þær myndir
af landi og þjóð, sem farið hafa
hjeðan í erlend blöð og tíma-
rit á þessum merkisdögum, eru
myndir, sem íslendingar sjálf-
ir bregða upp. Blaðamenn hjer
eiga þakkir skyldar, ekki ein-
göngu fyrir ágætt samstarf við
hervöldin, heldur líka fyrir
drengilega og þjóðholla þjón-
ustu í þágu íslands og íslend-
inga“.
Þannig fórust Valdimar
Björnsyni orð í fyrnefndri
ræðu.
Allar þjóðir bíða
friðarins
London í gærkveldi:
Útvarpið í París birtir í dag
nýustu greinina, sem Göbbels
hefir ritað í blað sitt, „Das
Reieh“. Segir Göbbels í grein
þessarþ að m.jög fáir menn
geti gert sjer nokkra rjetta
hugmynrt um það, hvenær ó-
friðnurii Ijúki, en allar þjóðir,
hvort, sem þær eigi í stríði
eða ekki, þrái komu friðarins.
,,En þrá þeirra hefði verið
hægt að fullnægja’, ám þess
að grípa til ,vopna“, sagði
Göbbels að lokum.
197. dagur ársins.
Sviðhúnsmessa.
Árdegisflæði kl. 2.15.
Síðdegisfíæði kl. 13.50.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki.
Næturakstur annast Bifreiða-
stöð íslands, sími 1540.
Messur á morgun:
Hallgrímsprestakall. Messað í
Dómkirkjunni kl. 11 f. h., síra
Jakob Jónsson. Ferming.
Eiliheimilið. Messa á morgun
kl. 10.30, sr. Sigurbjörn Á. Gísla-
son.
Þingvallakirkja. Messað í dag
kl. 14, sr. Hálfdón Helgason.
Frú Sigríður Þorláksdóttir,
ekkja Ólafs Bjarnasonar, á 85
ára afmæli í dag. Hún er fædd
hjer í Reykjavík þ. 15. júlí 1859
og hefir alið hjer allan sinn ald-
ur. Hún er nú búsett hjá dóttur
sinni, Solveigu á Laugaveg 158.
Foreldrar Sigríðar voru Þorlák-
ur Pjetursson í Litla-Holtf og
kona hans Guðrún Þorkelsdótt-
ir. Sigríður er vel ern og Tnan
margt frá fyrri árum.
Sextugur er í dag sr. Guð-
brandur Björnsson, prófastur í
Hofsós.
Fimtugur er í dag Ólafur
Guðnason kaupmaður, Miðtúni
38.
Hjúskapur. 12. þ. m. voru gef-
in saman i hjónaband af ög-
manni ungfrú Sigríður Stefóns-
dóttir frá Fossi á Síðu og Hall-
dór Gíslason bóndi á Sjónarnóli,
Vatnsleysuströnd.
Hjúskapur. í dag verða gefin
saman í hjónaband ungfrú
Þuríður Jóna Valdimarsdóttir,
Bergstaðastræti 8 og Guðmund-
ur Hjaltason sjómaður, Akra-
nesi. Sr. Bjarni Jónsson gefur
saman.
Hjúskapur. í dag verða' gefin
saman í hjónaband í Krossavík,
Vopnafirði, Bergþóra Sigmars-
dóttir og Karl Sveinsson versl-
unarmaður, Reynimel 54.
Hjúskapur. í dag verða gefin
saman í hjónaband ungfrú Guð-
ný Pálsdóttir, Litlu Reykjum,
Hraungerðishreppi og Jóhann
Hjálmarsson, Vindheimum,
Skagafirði.
Fulltrúi frjálsra Frakka hjer,
Voillery og frú hans tóku á móti
gestum kl. 5—-7 í gær e. h. í til-
efni af þjóðhátíðardegi Rrakka.
Þar var mikill fjöldi gesta, bæði
innlendra og erlendra.
ÚTVARPIÐ í DAG:
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
19.25 Hljómplötur: Samsöngur.
20.00 Frjettir.
20.30 Hljómplötur: Óbó-kvartett
eftir Mozart.
20.45 Leikrit: „Skammgóður
vermir“ eftir A. Schnitzler
(Brynjólfur Jóhannesson o.
fl.) ,
21.15 Hljómplötur: Tónverk eftir
Schubert.
21.50 Frjettir.
22.00 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Kínverskur flugkappi
fellur.
London í gærkveldi: — Einn
af fremstu flugmönnum breska
flughersins, Kínverjinn Kai
Hai Shan, sem getið hafði sjer
orðstír sem orustu- og könn-
unarflugmaður, fjell fyrir
nokkru í loftorustu yfir Nor-
ynandí. Hafði hann fengið
mörg heiðursmerki fyrir fram-
göngu sína. — Reuter.
Nokkur herbergi
á Nýa Stúdentagarðinum til leigu frá 15. júlí til
15. september. Uppl. á Útvegsbankaherbergi á
Stúdentagarðinum kl. 5—6 í dag. Fyrirspurnum
ekki svarað í síma. Garðprófastur.
Iveir landmótorar til sölu
Annar er sem nýr 100 hesta Hesselmanmótor,
nýyfirfarinn lijá Jötni. Söluverð aðeins 6000 krón-
ur. Ilinn er alveg ný 100 hesta Venn-Severin land-
vjel, nýkomin til landsins og er óupptekin úr um-
búðum. Verð kr. 55,800.00, með miklu af varahlut-
um og fylgifje.
lÓskar Halldórsson
UMFERÐ
um Vífilstaðahraun og Vífilstaðahlíð er
bönnuð óviðkomandi fólki. Land þetta er
friðland sjúklinga á Vífilsstöðum og er að
eins ætlað fyrir þá.
Ráðsmaðu rin n
Dóttir mín, ,
SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR,
sem andaðist 27. f. m., verður jarðsungin í dag,
15. júlí. Athöfnin hefst í þjóðkirkju Hafnarfjarðar
kl. 2 eftir hádegi.
Guðrún Árnadóttir.
Minn hjartkæri eiginmaður og faðir okkar,
JÓN ÓLAFSSON, Kirkjuteig 5,
andaðist í Landsspítalanum 14. þ. mán.
Fyrir hönd vandamanna.
Þórey Jónsdóttir.
Guðbjörg Jónsdóttir. Guðný Jónsdóttir.
Jarðarför dóttur okkar og systur,
SIGRÍÐAR SVÖVU,
fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 17. þ. m.
Hefst með bæn frá heimili okkar, Óðinsgötu 32,
kl. 1 eftir hádegi.
Sigríður Daníelsdóttir. Magnús Guðmundsson.
Guðmundur Magnússon.
Maðurinn minn,
JÓN JÓNSSON, Loftsstöðum,
verður jarðsunginn mánudaginn 17. þ. m. að Gaul-
verjabæjarkirkju. Athöfnin hefst að Vestur-Loft-
stöðum kl. 11 árd. Upplýsingar um bílferð austur
í síma 9276.
Ragnhildur Gísladóttir.
Þökkum auðsýnda hluttekningu við fráfall og
jarðarför móður okkar,
GUÐBJARGAR JÓNSDÓTTUR.
Ólafur og Sigurður Sigurðssynir.
Þökkum hjartanlega öllum hinum mörgu nær
og fjær, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu
við andlát og jarðarför
JÓNS KR. SIGFÚSSONAR, bakara.
Sjerstakar þakkir viljum við færa Alþýðu-
hrauðgerðinni h.f. og starfsfólki hennar. Einnig
Bakarasveinafjelagi Islands. ,
Eiginkona, börn og systkini hins látna.