Morgunblaðið - 15.07.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.07.1944, Blaðsíða 12
12 Þrír fjallvegir opnaðir VEGAMÁLASTJÓRI hefir opnað þrjá fjallvegi fyrir um- ferð. Ásgeir Ásgeirsson, frá Fróðá, skrifstofustjóri skýrði blaðinu Svo frá í gærkvöldi: Hvítárvatnsleið, frá Gullfossi um Bláfellsháls að Hveravöll- um. Leiðin hefir verið-rudd og lagfærð, snjór, sem lengst er í Bláfellshálsi, hefir verið mok- aður og leiðin orðin vel þur. Ennfremur leiðin frá Hvítár- vatni að Kerlingafjöllum, nán- ar tiltekið að Árskarðsá við Kerlingafjöll. Kaldidalur. Snjór á Langa- hrygg hefir verið mokaður og leiðin rudd. Fjarðarheiði. Leiðin hefir verið mokuð og vegur lagfærð- ur. Leiðir þessar teljast mjög greiðfærar. Helstu vegaframkvæmdir á íandinu eru: Vestfjarðavegur, um Þorskafjarðarheiði áleiðis að Arngerðareyri, Krýsuvíkur- V€:gur, Norðurlandsleiðin, í Stóra-Vatnsskarði og Öxnadals heiði. I flestöllum hjeruðum lands- ins er unnið að meira eða minna leyti að vegaframkvæmdum og allvíða að brúargerð. ísSirskar slúlkur keppa við sigliirskar í handknaltleik AÐ UNDANFÖRNU hefir handknattleiksflokkur kvenna frá Isafirði verið á Siglufirði og háð þar tvo kappleiki við sigl- firskar stúlkur. Úi'slit kappleikj anna urðu þau, að ísfirsku stúlkurnar unnu báða, þann fyrri með sex mörkum gegn engu, en þann síðari með sex mörkum gegn einu. (Frá frjettaritara vorum.) fluilur Frá skrifstofu vitamála- stjóra hefir blaðinu bor- ist eftirfarandi: Hafnarstjórinn í Reykjavík tilkynnir að fyrst um sinn verði ekki kveikt á Vatnsgeymisvit- anum við Reykjavíkurhöfn vegna flutnings á vitanum. — Verður tilkynt síðar hvar og hvenær vitinn tekur til starfa á ný. JttoitgttttbUifóft Stofnun lýðveldisins í Amerískum blöðum 'cP' ÁJ c 0) 2- •\ icruso I mm‘. í» íl * r T the - Iceland Republic ■cment for Fteeáom IceVaná v* Culmination of the^lo, #5% lí' | Iceland, Oldest Democracy, ^ Conquered By Norway, 1264 | Regains Its Independence Rep. Oldest Uetnyv, V . * « * Compí«f« « ^ ,. . _ tland-^—' *tc£ -«^V^Ítcoldncl Halb fíule »>f í)< nm<ihk Six Onturícs hc/eZ '7oi/s /, __________ Senote Group Greetas jjéeloitd os Republtc T t í fbtr :ÁThe semue FoíehtP ** r ttófl r“sk *•**- tlor.t to 4 ' vmrld'i* e>J< Th« pe'. *-heimín«í' tieá wim L mpubUr. \ Út** 7Ó0y.r. f r^JU lcelond Free mS*-*•' .- tr«bly-coJd ««tUr ul.ntf of *** ■<»*' tu” «mpl.te i>W'ví«'íí.’rt.í‘?i»',|t-''^ í»t» ^SifiíttWKrt «• j; Sy » vote «1 its pMpit, ,t *“•*'*: ■ ■ »«* anaW-íl tfrtkivv t>»lt*í etaus tfl Bioti VS*®;'* of fctfcnd. \ ina the f««« yr . Wébli' tárlý í «» rcpyhR* J f iiaBÍin, fctUwrte i«i f<St "z,j.. Kt . «■*_ fl< ÍUiMlwdt, *»» *iwM » ’r« mouflu. toi Nokkur sýnishorn af þeirn rúmlega 1000 úrklippum, sem utanríkisráðuneytinu hefir borist úr amerískum og enskum blöðum, þar sem getið er um lýðveldisstofnunina. (Sjá grein á bls. 2.) Flugsprengjur íullu í Normundi Samþykl tilboð um aS sieypa upp Melaskólann BÆJARRÁÐ samþykti 1 gær að taka tilboði þeirra Tómasar Vigfússonar og Antons Sigurðs- sonar um að steypa upp Mela- skólann. Þrjú tilboð bárust í þetta og var tilboð þeirra Tómasar og Antons lægst þeirra. Það er að upphæð kr. 1.565,400,00. London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ÞAÐ HEFIR komið í ljós, að allmargar flugsprengjur hafa fallið á yfirráðasvæði banda- manna á Normandí-ströndum. Eisenhower yfirhershöfðingi hefir látið það álit í ljós í þessu sambandi, að þær muni hafa vilst af rjettri leið. I dag hjeldu Þjóðverjar á- fram að skjóta flugsprengjum sínum á Suður-England og nokkrar komu einnig á London, og varð þar tjón nokkurt, en undanfarnar nætur hefir þar verið fremur kyrt. Breskar Lancasterflugvjelar í fylgd með orustuflugvjelum rjeðust í dag á flugsprengju- stöðvar Þjóðverja í Calaishjer- aði, þrátt fyrir allslæmt veður. Komu allar flugvjelarnar aft- ur. Eden var spurður um það í neðri málstofunni, hvort ekki yrði haldinn lokaður þingfund- ur, til þess að ræða um flug- sprengjurnar, og kvað hann litlar líkur til þess. Sagði hann þó, að þingmenn þeirra kjör- dæma, þar sem svifsprengjur hefðu fallið, gætu rætt við ráð- herra þá, sem varnir hefðu með höndum gegn sprengjunum. Morrison innanríkisráðherra ræddi einnig sprengjurnar í viðtali við blaðamenn í dag og sagði, að þær myndu lengi halda áfram að falla, en gætu ekki breytt neinu um gang styrjaldarinnar og yrði alt reynt að gera til þess að gera þær hættulausar. Fólki í þeim hjeruðum, þar sem flestar sprengjurnar hafa fallið, hefir verið gefið tækifæri af hinu opinbera til þess að flytja búslóð sína í önnur hjer- öð, alt að 75 km. burtu. — Sjer hið opinbera þessu fólki fyrir bensíni. i mnrasmni London í gærkveldi: Breska flotamálaráðuneytið tilkynnti í kvöld, að 2 bresk- um tundurspillum og einitm norskum, þrem freigátum, ein- um vopnuðum togara og einu h.jálparherskipi hefði verið sökkt fyrir Bretum, er inn- rásin var gerð. Þá tilkynntu Bandaríkja- menn að þeir hefðu misst þrjá tundurspilla, • eitt stórt flutn- ingaskip flotans, eitt varðskip og einn tundurduflaslæði. — Reuter. Höiðinglegar gjafir fil „Hringsins" BÖRN, tengdabörn, ættingj- ar og vinir frú Guðborgar Egg- ertsdóttur og Snorra Jóhanns- sonar hafa gefið til barnaspít- alans 10 þúsund krónur til minningar um þau. Frú Guð- borg hafði verið fjelagi „Hrings ins“ um langt árabil og ætíð sýnt mikinn áhuga fyrir starfi fjelagsins. Þá hefir ,,Hringnum“ borist 10 þús. kr. gjöf frá ,,S. Tt.“. Stjórn kvenfjel. ,,Hringsins“ hefir beðið blaðið um að flytja bestu þakkir öllum þeim, sem veittu aðstoð sína við skemtun ijelagsins í Hljómskalagarðin- um um síðustu helgi og stuðl- uðu á þann hátt að hinum á- gæta árangri. Átti að vera í skóla. London: — Nýlega fjell svif- sprengja í bæ einum í Suður- Englandi og reif þök af nokkr- um húsum, eyðilagði einhverj- ar byggingar og gerði annað tjón. Meðal björgunarmanna, sem voru að leita í rústunum, gaf að líta sjö ára snáða, ó- hemju óhreinan og með gaml- an og brenglaðan hjálm á höfði. „Jeg ætti nú víst að vera í skól anum núna, en jeg býst við, að þeim finnist þetta þó þarfara verk“, sagði hann. Hólel íslands- grunnurinn bílaslæði! Á BÆJARRÁÐSFUNDI í gær var borgarstjóra heimilað að hefja samninga við eiganda lóðarinnar Austurstræti 2 (Hó- tel Islands-lóðin) um leigu á lóðinni til þess að hafa þar bíla- stæði fyrst um sinn. Sprenging í Jerusalem Lonaon I gærkveldi. í dag sprakk sprengja í aðal- lögreglustöð Breta í Jerusalem. og biðu tveir Gyðingalögreglu- menn bana, en tveir særðust hættulega. Einnig særðust nokkrir breskir lögreglumenn mjög illa. — Reuter. Laugardagur 15. júlí 3944 Stúlkubarn drekkur eitur Það slys vildi til í fyrra- kvöld (12. júlí) að tveggja ára stúlkubarn drakk eitur. Barnið, 'sem er á barnaheinf ili á daginn, hafði farið til móður sinnar sem vinnur við fatahreinsun hjá efnalaug einni hjer í bæ, og komst barnið í fatahreinsunarefni og drakk það. Var þegar gerð til raun til að ná í bifreið, en það tókst ekki, var þá leitað til. lögreglunnar og brá hún þeg- ar við. Er komið var að sækja barnið var það meðvitundar* laust og þegar flutt á sjúkra- hús, en þar var því gefið mót- ei.tur og seldi það upp nokkruj síðar. Um kl. 2 um nóttina var stúlkan orðin það hress. að hægt var að flytja hana heim. Skátaíoringja- skóli ú lílfljótsvatni BANDALAG ísl. skáta nutn halda námskeið fyrir flokks. og sveitarforingjaefni, að' Skátaskólanum við Úlfljóts- vatn, dagana 9.—17. sept, Bent Bentsen, flokksfor- maður Skátafjelags Reykja- víkur, skýrði blaðinu svo frá í gærkveldi. — Skóli þessi á að búa neni endur sína undir að getá stjórnað og kennt. en nání mun verða bæði bók- og verk* legt. Áhersia mtin verða lögð, á kennslu .,Upphaf og til- gangur skátahreyfingarinnar'{| þýðingu hennar, hinar mörgtí skyldur skátans. 1 verklegtii námi munu þeir leysa af hendi allt það, er skáti lærir, allt frá, byrjun tii foringja. Ekki er ákveðið hverstii margir nemendur verða, eii fullvíst en fullvíst er að hægt verði áð veita 50—60 efnum kennslu, en foringjaefnin skulu vera á aldrinum 32 til 18 ára. Námskeið þetta er að ntörgtí leyti nýung. Þetta er^fyrsta námskeiðið sem haldið er til húsa hjá skátunum sjálfttm, þarna munu þeir lifa, eins og skáti mundi helst k.jósa. í tjöldum eða skála, elda mat sinn sjálfir o. s. frv. en áðut* fóru slík námskeið franx hjer í bæ. sem auðvitað' er miklu meiri erfiðleikum bundið, þó einkum vegná húsitæðiseklu þeirrar er skátat* eiga við að búa. Skotið á Guam. Washington: — Guam-ey varð fyrir skothríð beitiskipa og tundurspilla Bandaríkja- manna bæði þann 10. og 11. þ. m„ að því er frá er skýrt í tilkynriingu frá Chester Nie- mitz, yfirmanni KyrrahafsBot- ans ameríska. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.