Morgunblaðið - 19.07.1944, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 19.07.1944, Qupperneq 7
Miðvikudagur 19. júlí 1944 MORGÖNBLAÐIÐ 7 SKÆRULIÐARNIR í HAUTE-SAVOIE SNJÓ tekur aldrei af hinum himinháu tindum frönsku Alp- anna. Allt sumarið hvílir snjór inninn á fjallatindunum — kaldur, glitrandi og fagur. Hann er nú tákn hins ódauð- lega Frakklands, því að frönsku Aiparnir eru aðal- bækistöðvar frönsku skæru- liðanna. Frá fjallavirkjum sínum í hjeraðinu Haute-Savoie (Efri- Savoy) hefir leynihreyfingin teygt arma mótspyrnunnar og skemmdarverkanna allt norður til Parísar og suður til Mar- seille. Þeir hafa sprengt í loft upp verksmiðjur, sem fram- leitt hafa hergögn fyrir Þjóð- verja, myrt embættismenn nas- ista, sem sendir hafa verið til þess að stjórna þeim og drep- ið franska Þjóðverjasinna. H*að eftir annað hafa þeir valdið skemmdum á aðaljárn- brautinni, sem liggur gegnum Alpana og Þjóðverjunum á Italíuvígstöðvunnm eru flutt- ar birgðir eftir. Snemma á þessu ári gerðu Þjóðverjar og Vichy-Frakkar lit herleiðangur til þess að nppræta her föðurlandsvin- anna, sem vopnaður hefir ver- ið af frönsku leynihreyfing- unni og úr breskum flugvjel- fmn. Aðalbækistöðvar frönsku ieynihréyfingarinnar í Algiers hafa birt frásagnir um þessa viðureign. Herferðin gegn skæruliðunum. ÁÐIJR en nasistarnir sjálfir hjeldu inn í Haute-Savoie, höfðu franskir föðurlandsvin- ir, undir stjórn Morel, liðs- foringja, tvisvar hrakið franska landvamarliðið af höndum sjer. Þjóðverjarnir komu þá til skjalanna og sendu fram íirrim herdeildir fjallahermanna, tvær herdeild ir SS-manna, tvær stórskota- liðssveitir, eina fjalla-skotliða sveit og allmargar steypiflug- vjelar. Þessi mikli herstyrkur klifr aði nú hægt upp á de Glicress hásljettuna, um það bil tutt- ugu mílur vegar frá borginni Annecy. Uppi á hásljettunni stóðu fimm hundruð franskir föðurlandsvinir, undir stjórn liðsforingja, er áður höfðu gengt störfum í hinum frægu Alpahersveitum. Þeir höfðu valið þenna stað til þess að tefja fyrir fjandmönnunum, svo að aðalhernum ynnist meiri tími til að tryggja varn- ir sínar. Gliéres-sljettan er snævi þakin og er ein af tröppu- unum í. stiga þeim, sem Kgg_ ur upp að tindi Mont P>lanc. Iljer höfðu þrír fyrverandi liðsforingjar í Alpahersveitun um — Morel, Jermoe og Bar- illet — ákveðið að snúast til varnar áður en þeir hörfnðii til Gliéres skarðsins. Einhver- staðar þar fyrir ofan voru að- albækistöðvar skæruhcrsveit- anna. Til varnar gegn Þjóðverjun um og stórskotaliði þeirra og steypiflugvjelum höfðu skæru liðarnir aðeins vjelbyssur og EFTIR PHILIP HARKINS Leynihreyfingin í Frakklandi er mjög öflug og hefir gert Þjóðverjum marga skráveifu. Eftir innrás banda- manna í Frakkland færðist hún stórlega í aukana. Eftirfárandi grein fjallar um skæruliðana í Haute- Savoie-hjeraðinu í Suður-Frakklandi. Er þar í raun og veru um skipulegan her að ræða, sem hefir náð á sitt vald heilum landsvæðum. Mun hann þó senhi- lega eiga eftir að velgja Þjóðverjum enn betur áður en lýkur. handsprengjur, sem þeir höfðu náð úr vopnabúrum Vichy- manna og Þjóðvei’ja og auk þess vjelbyssur sjerstakrar tegundar, sem fundin hafði verið upp í Englandi og varþ- að - hafði verið niður í fall- hlíf úr breskri flugvjel. I tíu daga hjeldu Þjóðverj- ar uppi skothríð og sprengju- regni á sljettúna. Skærulið- arnir, ljetu hægt undan síga, kroppuðu í fylkingar nasist- anna, er þær sóttu hægt fram. J og bráðnandi snjórinn varð j blóði drifinn. En á 11. degi hafði rnestur hluti skæruliðs- ins hörfað til skarðsins. Smá- flokkur undir stjórn Jerome, .liðsforingja, hafði þó veriö einangraðiu’. Ilinir gerðu ör- væntingarfulla tilraun til að .frelsa þá, en tókst það ekki, og voru Jerome og menn hans allir feldir, en hinir hörfuðu til varnarstöðva hærra uppi. 1 hinni harðvítugu tveggja vikna viðureign fjellu tvö hundruð menn af skærulið- unum eða voru teknir hönd- um. Þjóðverjar höfðu hreins- að Gliéres-hásljettuna, en það hafði kostað þá fjögur hundr- uð fallna og þrjú hundruð særða menn. skæruliðarnir höfðu einnig skotið niður tvær steypiflugvjelar. Upphaf skæruhersins. ÞETTA er aðeins einn þátt- ur í hinni glæsilegu sögu franskra skæruf^rsins. Fáir minnast þess nú, að á hinum miklu umrótadögum ár- iðl940, hörfuðu nokkrar Alpa- hersveitir af vígvöllunum í norðri og hjeldu áfram bar- áttunni eftir að vopnahlje var undirritað. Eftir því sem mót- spyrnan í. Frakkalndi smám' saman jókst, safnaðist stöðugt utan um kjarna sveita þessara í Ilaute-Savoie-hjeraðinu, þar sem Alpahermennirnir höfðu verið að þjálfa og koma Upp her, sem nú er talinn vera nokkur þiisund menn í Alpa- hjeraðinu og miklu fjölmenn- ari, ef með eru taldar sveitir hans allt' frá Ermarsundi til Miðjarðarhafs. Iler þessi er skipuíagður rjett fyrir fram- an nefið á Þjóðverjum. Frönsku skæruliðarnir í ITaute Savoie eru ekki vopn- aðir Sherman-wkriðdrekum og Mustang orustuflugvjelum, en þeir þekkja hvern blett í um- hverfi sínu og' eru hugdjarfir mjög. Njósnakerfi þeirra er svo fullkomið, að þeir vita livaða hersveitir flytja her- eða eiga á hættu að verða skotnir. Skæruherinn í Haute-Sovoie fær nokkuð af mat og vopnum frá borgum sem Anneey, þar sem þjóðhollir borgarar safna birgðum handa honum. Frá bændabýlum fá hermennirnir einnig kjöt, egg og ,ost og stundum fara þeir sjálfir í ránsfer.ðir. * Dag nokkurn fóru skæru- liðarnir til dæmis niður til bæjarins Lusla-Croix-IIaute, yfirbuguðU lögregluliðið*- og hjeldu á brott klyfjaðir'alls- kyns matvælum. í Thonon á ströndum Genf- arvatns, sem skilur Haute- Savoie fuá Sviss, vaknaði gæslumaður vöruhúss nótt eina við þaö, að tólf grímu- búnir menn ruddust inn til gögn, hvaða vöruskemmur geyma matvæli eða vopn og hvaða Frakkar eru samstarfs- menn Þjóðverja. Foringjar skæruhersins hafa ekki sóst eftir að heyja skipu- legar orustur við Þjóðverja á sljettunum. Þeir hafa rekið harðvítugan truflunarhernað, safnað hernaðarlega mikilvæg-| •*ians °8' neyddu hann til um upplýsingum, safnað sam- an frönskum æskumönnum, sem Þjóðverjar hafa, ætlað að senda til Þýskalands gegn vilja þeirra, óg leitast á allan hátt. við að gera Þjóðverjmn lífið sem önuirlegast í Frakk- landi. Skæruhernaðarhj eraðið, þar sem frönsku Alparnir er'u-mið stöðin. er þríhyrningur un •— hallar niður að í norðri en niður að Marseille í suðri. Nýlega unnu tveir í þessu hjeraði að láta af hendi lyklana að vöruhúsinu. Skæ ruli ð ar nir fluttu þaðan á brott með sjer þrjátíu og átta smálesir af vamingi. Árás þesisi hafði verið vand- lega undirbúin. Skæruliðarnir skáru í sundur allar síma- leiðslur til lögreglustöðvar- innar. Þeir höfðu verði á öllum ] lög-1 vegum, sem lágu að birgða- París1 geymslunni og stríðsvagnar biðu á öllum gatnamótum. skæruflokkar þau stórkostlegustu skemdar- verk, sem enn hafa borist frá- sagnir um. Annar olli svo mikl um skemmdum á magnesium- verksmiðju í nánd við Mar- seille, að framleiðsla hennar stöðvaðist í bili, en hinn gerði árangursríka árás á Creusot- smiðjurnar — þriðju stærstu vopnaverksmiðjur í Evrópu. Yar árás þess fífldjörf mjög og eftir góðum upplýsingum að dæma, hefir öll skotfæra- framleiðsla verksmiðjunnar stöðvast í sex mánuði. Þjóðverjar þora ekki að myrkva borgir. IIÖFUNDUR greinar jiess- arar dvaldi fyrir stríð nokk- urn hluta árs í Savoíe, og hitti þar og fór í skíðaferðir- með mörgum Alpahermönnum. Án efa berjast nú margir þessara hermanna við Þjóðverja og Vichy-Frakka í sömu brekk- unum og‘við þutum þá niður á skíðum okkar. Annecy er fagur bær við samnefnt vatn, og komu þang- að margir litíendingar fvrir stríð. En nú er þar öðru vísi um að litast en þá. Anneccy hefir verið miðstöð mótspyrn- unnar og Gestapo-menn vaka þar yfir SS-mönnum unum. Borgin er ekki uð, því að nasistarnir týndu ailmjög tölunni í myrkrinu. Göturnar eru því uppljómað- ar, og einungis .þeir bæjar- búar, sem hafa sjerstök vega- brjef, fá að ganga um giit- urnar. Þegar varðsveit SS- manna eða Vichy-landvarnar- liðsmanna mætir þeim, verða þelr að sýna vegabrjef sín Svarti listinn. SKÆRULIÐ ARNIR hafa langan svartan lista í fórum sínum. Á þessum lista var m. a. maður að nafni Paoli, hótel- eigandi í Collonges og áður foringi í liði Laval. Fyrir skömmu flæktist Paoli í ólög- leg guh’viðskiíti. Lögreglan heimsótti hann því oft. Dag nokkprn koúi hópur ungra lög reglumanna beirn til hans í . , v , .. , , . . i‘p ’\ t> i■ , • , , ... I okkar, að ironsku hertonngi bitreið. Paoli steig upp í bif- j reiðina og hefir álitið sig eiga 1 að fara til dómshússins, en þetta reyndist í rauninni vera hans síðasta för í þessu lífi, | því að lögreglumennirnir voru ' dulbúnir skæruliðar. 800 á járnbrautum og þjóð- vegum, auk þess sem þeir hafa drepið 750 trygga (Vichy- franska) lögreglumeiui“. Þessi skæruliðahreyfing er nú orðin svo öflug, að hún hefir hrifsað leiðandi Frakka frá byssum nasista. Einn þeirra manna, er þeir hafá þannig bjargað, er Raymond Aubrae, verkfræðingur, sem smyglað var úr landi til þess að taka sæti í þjóðfrelsis- nefndinni í Algiers. Aubrac gaf eftirfarandi lýs- ingu á frönsku skæruliðun- um: „JEG gekk í mótspyrnu- hreyfinguna veturinn 1940-41. I fyrstu dreifðum við aðeins ritlingum. Smám saman urðum við skipulagður her — margir okkar friðsamir borgarar á daginn og skemmdarverka- menn á næturnar, en aðrir vopnaðir skæruliðar. Flestir hinna síðarnefndu eru ungir og eru kallaðir Maquis-menn- irnir — leit af Korsikuorðinu sem notað er yfir skógar- kjarr — stað til að leynast á. Þeir verða að lifa í-Ieyni, því að flestir þeirra hafa af Þjóð- verjum verið kvaddir til naiíð ungarvinnu í Þýskalandi. Nas- istar kveðja franska æsku- menn til vinnuþjónustu, ]>eg- ar þeir eru tvítugir að aldri. Árgangnrinn 1944 — 200,000 franskir piltar •— hefir nýlega verið kvaddur til vinnuþjón- ustu. En hvað haldið það, að ■Þjóðverjar hafi náð í marga þeirrat Fimmtán hundruð. • — ITinir eru í „Maquis" — í jfelum'— eða eru þegar komn- | ir í skæruherinn' ‘. Franskir herforingjar hafa ekM brugðist skyldu sinni., I ÁRIÐ 1940 hjeldu margir Aðeins tvær járnbrautir liggja frá • Suður-Frakklandi til Ítalíu. Báðar eru Þjóðverj- um mjög mikilvægar flutn- ingaleiðir til herja þeirra á Italíu. Onnur liggur gegnum ITaute-Savoie, og hefir hún hvað eftir annað verið rofin. Fyrir skömmu sendu Þjóð- verja-r fimmtíu járnbrautar- sjerfræðinga til þess að gera við og endurbæta þessa aðal- samgonguæð. Skæruliðar rjeð- ust á lestiná, sem flutti sjer- fræðingana, á stöðinni í Pyri- mont og drápu eða sæðru tuttugu og fimm þeirra. Þrír á göt- úr liði þeirra f.jellu fyrir hinni myrkv-1 áköfu skothríð þýska varnar- liðsins. Útvarpið í istar stjórna hið París, sem pas- hefir viðurkent alvarlega ástand. „A síð- astliðnum þremur mánuðum", sagðt Parísarútvarpið nýléga, „hafa frönsku Gvðingarnir og kommúnistarnir (þannig kalla þeir frönsku skæruliðana) framið 9,000 skemmdarverk —■ arnir væru hættir að hugsa á sama hátt og þjóðin. En mennirnir, sem stjórna „Maqu_ is-hernum“ í dag, eru flestir fyrverandi foringjar í franska hernum, og mennirnir, sem þeir stjórna — bændur og verksmiðjuverkamenn — trevsta þeim og þykir vænt um þá. I Maquishernum rakst jeg á marga' Englendinga — flest flugmenn, sem höfðu verið skotnir niður yfir Evrópu. Þeir tóku ekki þátt í störfum okkar, en fjelagsskapurinn veitti þeim vernd“. Sagt er, að mörgum amer- ískum flugmönnum hafi verið smyglað úr landi af frönskum föðurlandsvinum — annað hvort til Englands eða Noi’ð- ur-Afríku. Með vinnukvaðningum sín- um. hafa nasistar sjálfir stuðl- að að aukningu Maquishers- ins, því flestir æskumanna kjósa fremur slcærusveitirnar en Þýskaland, þrátt fyrir að- vörun Lelongs, ofursta, um það, að ]>eir yrðu dregnir fyr- ir herrjett og skotnir innan sólarhrings. Sjerhver franskur æskumað Framhald á 8. síðu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.