Morgunblaðið - 19.07.1944, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 19.07.1944, Qupperneq 9
Miðvikudagur 19. júlí 1944 MORGUNBLAÐIÐ 9 GAMLA BfÓ ilótt í Lissabon (One Night in L.isbon) Fred Mac Murray Madeleine Carroll John Loder Sýnd kl. 7 og 9. Hættuleg kona (PLAYGIRL) KAY FRANOS JAMES ELLISON Sýnd kl. 5. TÍA8NARBÍÓ Sahara Spennandi sjónleikur frá hernaðinum 1 sandauðn- inni sumarið 1942. Humphrey Bogart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Eggert Claessen Einar Ásmundsson Oddfellowhúsið. — Sími 1171. hæstarjettarmálaflutningsmenn, Allskonar lögfrœðistörf Fjelag Vestur-íslendinga Fundur verður haldinn í Oddfellowhúsinu niðri, föstu- daginn 21. júlí kl. 8V2 e. h. Heiðursgestur próf. Richard Beck. Vestur-íslendingar, sem hjer eru staddir, eru sjer- staklega boðnir. Fjelagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Sameiginlegt kaffi. — Dans. Aðgöngumiða má vitja í versl. Kjöt og Fiskur, Bald- ursgötu, helst fyrir fimtudagskvöld. Stjórnin. Aagun jeg hvil) með gleraugum frá lýli hi Hugheilar þakkir og einlægar árnaðaróskir til þeirra, sem sýndu mjer vináttu á 50 ára afmæli mínu. Ólafur Guðnason, Miðtúni 38. Þakka hjartanlega alla vinsemd mjer auðsýnda | á fimtugs afmælinu mínu. Kristrún Þórðardóttir frá Hvassahrauni. 5 tonna Dodge vörubifreið til sölu. Löng og góð vinna gæti fylgt. Upplýsingar í síma 2551. STÚLKUR Vön matreiðslukona, sem getur unnið sjálfstætt, £ óskast 1. ágúst eða síðar á hótel. Á sama stað £ | vantar einnig vana afgreiðslustúlku um mánaða- | mót ágúst—september. Tilboð merkt „Röskar i stúlkur 551“ sendist blaðinu fyrir 1. ágúst. HÚSGRUNNUR £ ca. 130 fermetra, á skemtilegri hornlóð í úthverfi | bæjarins, til sölu með góðu verði. Uppl. í versluninni Ljósafoss Laugaveg 27. <$> iMOÓLFS CAFÉ Salirnir opnaðir fimtudaginn 20. júlí — á morgun kl. 8 árdegis. Hljómsveitin leikur kl. 9—11,30 síðd. Fulltrúi Gamalt verslunarfirma hjer í bænum vantar áhugasaman og samviskusaman mann, sem getur | tekið að sjer yfirumsjón með bókhaldi og dagleg- um skrifstofustörfum. Viðkomandi þarf að hafa unnið við þessi störf áður. Umsóknir, merktar: „Fulltrúi 1944‘, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1. ágúst. Þagmælsku heitið. Takið eftir Ungur maður, sem er vel fær í bókhaldi og hefir stjórnað stóru fyrirtæki, óskar eftir fram- tíðaratvinnu. Góð meðmæli fyrir hendi. Tilboð auðkent „Fram- | tíð 1944“ sendist Morgunblaðinu fyrir n. k. föstu- dagskvöld. Athygli allra viðskiftavina vorra er hjer með | | vakin á því, að vjer höfum lagt niður nafnið Byggingafjelagið hi. en tekið í þess stað upp nafnið Byggingafjelagið Brú hi. Skrifstofa vor er á Hverfisgötu 117. Sími 3807. £ NÝJA BÍÓ A I glaumi líffsins (Footlight Serenade) Skemtileg dans- og söngva mynd með: BETTE GRABLE JOHN PAYNE VIC MATCRE Sýnd kl. 9. Shertock HoSmes og ógnarröddii Spennandi leynilögreglu- með: BASIL RATHBONE NIEGEL BRCCE Bönnuð börnum yngri er» 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. TANNBURSTAR Bilvjelaverkstæði í Reykjavík, í fullum gangi, er til sölu nú þegar | af sjerstökum ástæðum. Mjög heppilegt fvrir 2—3 menn að kaupa það í fjelagi. Verkstæðið hefir marga fasta viðskiftavini. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardagskvöld, merkt „25—50“. Best ú auglýsa í Morgunblaðinu ROSSE & LACKWELL’S famous FÖOÐ PRODUCTS Enskar bækur nýkomnar í Bókabúð Æskunnar *****♦***; I ! f 3AC. S. WORM-MÖÍÍER: Takið þessa bók með í sumarfríið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.