Morgunblaðið - 25.07.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.07.1944, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 25. júlí 1944 líORGUNBLASíÐ ÍX":-:-x~x~:~:-x-:-x~:-x*<~x*«~x~x~x~x~x~x-x~X“X~X">*x~:~x-x~:~x~:-x~X"X* x-:-:**:-x-x**x**x**:**:-:-:-:-:-x-x**:-x**x**x*-:-:-x-x**:-:**x*.:-:**x-x**x**:-x**x-:**x**X'Xýi ■# f I 5 ? I ^J^uenjrióÁin ocj ^JJeintiíiÁ ^K-X-X-XK-X*4-í^»«<-í-X*4-X-S-X*W<*<“X-> m~:~x~:~X":~x~xx**x~x-x~x~x~x~:~x>*>44-4«*« IJR MATREIÐSLUBÓKINNI AÐ VERKA grænmeti. Grænmeti; rætur og kartöfl- Ur þarf að verka vel, áður en Það er matbúið. Lrænkál — salat — spínat er tvegig úr köldu vatni og öll visnuð blöð tekin burt. Hvítkál — ystu blöðin tekin t>urt og síðan alt notað nema §rófasti stöngullinn^ sem oft- ast er trjenaður. Hlómkál — er þvegið úr ■^öldu vatni. Ef það er blakt og úhreint; er gott að leggja það r ediksbl‘ndu nokkra stund — 1 rnsk. edik móti 1 1. af vatni. Hrátt grænmeti. Grænmeti, Sern borðað er hrátþ t. d. salat °- fl., þarf að þvo sjerstaklega Vet. Best er að leggja það á Satasikti og skola úr köldu Vatni. Gulrófur eru þvegnar úr köldu vatni og afhýddar; alt ^jósað lagið í burtu. Kauðrófur eru burstaðar og Þvegnar^ soðnar með hýðinu; °S þegar hýðið er orðið laust( ei'u þær mátulega soðnar. Síðan aíhýddar. Hulrætur eru burstaðar og shafnar með hníf — ekki af- hýddar. Piparrót er skafin; og sje hún rifln, verður að hvolfa strax yflr hana glasi. Hartöflur eru þvegnar vel og kurstaðar, soðnar með hýðinu. flað má einnig afhýða þær hrá- ar, en þá verður að leggja þær íafnóðum í kalt vatn. Hest er að verka aldrei græn eða rætur fyrr en rjett áð- Ur en á.að matbúa það. ■^urkað grænmeti er altaf la§t í bleyti í kalt valn nokkr- arn tímum áður en notað er. SJÓÐA GRÆNMETI 1 Vatni. ^rænmeti nýjar karlöflur og raelur er alt látið ofan 1 sjóð- andi vatn; saltað 2 tsk. salt á móti 1 1. valns. Látið sjóða hægt hlemm yfir Notið lílið vatn. Aö HUFUSJÓÐA. ■fil þess er notaður sjerstak- Pottur^ eða lítið vatn er haft Venjulegum potti og sjerstakri ^rind komið fyrir á botninum; a henni er grænmetið látið flggja. fliamlar rætur og kartöflur( ern orðnar eru linar og skorpn- ■ > er betra að setja upp í köldu afni og fáta hitna með. Soðið ^r^nmeti tapar miklu af bæti- við geymslu og upphit- • Sjóðið því ekki meira í einu áv S6m noia® er- Notið s- s°ðið í súpur; jafninga eða J^ur. Notið blöð og stilka í soð- kraft_ hæ'U^U^ma a grænmeti er ekki j Sf a^ seSÍa um. Því að hann þv’ siær^ °S aldri. Best er ^að prófa með prjóni. enjulegur suðutími er: artöflur 20—30 mín. æ ur í bitum 15 mín. u raetur^ heilar 30—45 mín. Hitt og þetta um grænmeti Kartöfluréttir o. fl. gulrætur í stykkjum 45 mín. rauðrófur; heilar 1—1 14 klst. hvítkáþ niðurskorið, 10 mín. hvítkál, heilt 30—45 mín blómkál, heilt 15—30 mín. grænkál 3—5 mín. spínat — suðan aðeins látin koma upp. KARTÖFLURJETTIR. Kartöflur eru bæði ljúffeng; holl og góð fæða sem íslend- ingar æltu að neyta og rækta í miklu stærri stíl en þeir gera. Auk þess sem kartöflur eru ó- missandi með kjöt- og fiskmeti, eru þær og fyrirtak sem sjálf- stæður*rjettur. Hjer birtast nokkrar upp- skriftir. af góðum og hentugum kartöflurjellum. Franskar kartöflur. 114 kg. kartöflur salt; feiti til þess að steikja úr Afhýðið kartöflurnar hráar, skerið þær í sneiðar eða ræmur og leggið volan dúk yfir. Steikj ið þær í meðalheitri feiti sáldr- ið á þær salti, þegar þær eru steiktar. Bakaðar kartöflur. 114 kg. kartöflur — gróft salt «■ Þekið botninn á ofnskúffunni með grófu salti. raðio kartöfl- unum ofan á. Bakið þær í ofni ca. 1 klst. þar til þær eru meyr- ar. Kartöflusalat (heitt). 114 kg. soðnar kartöflur 2 dl. vatn 2 msk. smjör 1—2 laukar edik sykur; salt; pipar. Laukurinn sneiddur og látinn krauma litla stund í feitinni; heitu vatninu helt við og krydd inu bætt út í. Kartöflurnar sneiddar og lagðar í. • Kartöflusalat (kalt). 114 kg. soðnar kartöflur (kaldar) 6 msk. salatolía 4 msk. ediksblanda eða vín- edik 1 tsk. salt 2 tsk. sykur 1 1 msk. kapers pipar — smnep Karlöflurnar sneiddar. öllu hinu blandað saman og hell yf- ir kartöflurnar. Kartöfluhreiður. 114 kg. kartöflur vatn — salt 2 eggjarauður 1—2 egg 4 msk. smjörl. sykur — salt. Kartöflurnar soðnar og salt- aðar; flysjaðar og stappaðar; eggjunum og smjörlíkinu hrært saman við, örlitlu af salti og sykri bætt í eftir smekk. Ofn- plata Smurð, lagaðar kringlótt- ar kökur úr kartöflustöppunni og látnar á plötuna. Stöppunni sprautað hringinn í kring á brúnunum á kökunni þannig að myndist smákörfur eða hreið ur. Bakað í ofni í nokkrar mín. Einnig má sprauta kartöflun- um í toppa á plötu og bakað á sama hátt. Góbur svala- drykk ur Safinn er kreistur úr sítrónr um og sykur settur í eftir smekk. Síðan er lögurinn soð- inn í nokkrar mínútur; uns syk- urinn er bráðnaður. íroðan veidd vel ofan af og leginum helt í flöskur. Þegar drýkkur- inn er notaður. er vatni bland- að í eftir vild. Mestur vökvi fæst úr sítrón- unum sjeu þær soðnar. Munið — að til þess að koma í veg fyrir að fötin, sem sett eru í geymslu yfir sumarið, verði melnum að bráð, verður að bursta þau vel og viðra í sól- skini. Bletti verður að taka úr, þar sem melurinn sækist sjerstaklega í blettótt tau. *<*<-x-x-x-x-:*»:-:-x-x-x-x-:-x-x->x-x-x*<-x-:-x-:**x~:-:-:-x**x**x-x-:—f-x-x-x* Sumarballkjólar „Gæsahúð“ á hand- leggjum Á sumrin eru mest nolaðir kjólar með stuttum ermum; en það er ekki fallegþ ef hand- leggirnir eru rauðir með );gæsa- i húð”, sem svo er nefnd. En það j er ofur einfalt að losna við |, gæsahúðina”, ef nokkur rækt ■ er við lögð: Handleggirnir eru burstaðir I daglega með naglabursta, ár volgu sápuvatni, uns þeir verða rauðir og aumir. Síðan eru þeir skolaðir úr köldu vatni og nudd aðir duglega með grófu frotté- handklæði. Eftir það er ofur- Iitlu af mýkjandi smyrsli nudd- að inn í hörundið, sjerstaklega á olnbogunum. Ur SFMAR^ALLKJÓLARN IR eiga auðvitað að vera hvítir, úr ljettu, fallegu efni. — Hjer að ofan er mynd af mjög sumarlegu m ballkjólum. Mottur FLESTUM þykir það mesta óþrjfaverk og leiðinlegt a'ð hreinsa gólfmottuna, enda er oftast nær farið þannig að, að hún er „dustuð“ upp við vegg, svo að alt ryk úr henni og ó- hreinindi þyrlast upp í andlitið á þeirri dugnaðarmanneskju, sem við verkið fæst. En væri ekki <-áð að fara heldur þannig að, þegar hreinsa á gólfmottuna: Takið gömul dagblöð með yð ur, þegar þjer farið út með mottuna, og breiðið þau undir hana. Látið ranghverfuna snúa upp á mottunni og berjið hana með bakinu á burstanum eða vefjið votri rýju um ábrexðu- bankarann og berjið mottuna með honum. Þegar þjer lyftið mottunni upp, er hún orðin hi'ein, en, rj* 2 * * * 6 7kið liggur alt á brjefinu, sem auðvelt er að vefja saman og brenna. USTERINE^ Tannkrem ]iiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiimt»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.