Morgunblaðið - 02.09.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.09.1944, Blaðsíða 4
4 M0B6UNELADIÐ Laugardagur 2. sept. 1944. £ % j Hreingerning f t Þrifin og ábyggileg stúlka eða elclri kona ? óskast strax til hreingerninga á skrifstofu | fjelagsins. — Upplýsingar í skrifstofunni. | (Ekki í síma). | I Hio íslenzka steinolíuhlutafjelag | vvwvvvvvwvvwv Póstkortokurton X 8000 arkir af póstkorta karton, albestu tegund, til sölu nú þegar. Verð kr. 1,25 örkin. Lysthafendur v sendi tilboð til blaðsins merkt „Karton‘‘. f. T •♦**•**♦**♦**♦•*♦**♦**♦**♦**♦**♦•*♦•*♦•*♦•*♦• %•••**•• V V W VV %* VV %”♦**♦’ V V V V V vv %*’♦**♦*•**%'*♦*%*%**♦•• Skrifstofumaður Okkur vantar nú þegar ungan, reglusaman skrifstofumann. Góð rithönd og bókhalds- kunnátta æskileg. Umsækjendur komi til viðtals í skrifstofu okkar laugardag eða mánudag kl. 10—12. Hi. „Shell“ Skrifstofu- sendisveinn Okkur vantar sem fyrst röskan, áreiðan- legan dreng, 14—16 ára til sendiferða og inn- heimtu. Upplýsingar veittar í skrifstofu okkar, laugardag og mánudag kl. 10—12. Hi. „Shell“ Eikarskrifborð Fyrirliggjandi. Trjesmíðavinnustofan f Mjölnisholti 14. — Sími 2896. 4 Þjóðverjar hyggjast svella norska æsku- X í Geymslupláss 80-120 íerm. f óskast ! •:• j; % í bænum eða næsta nágrenni. Uppl. á skrif- j '■> stofu Morgunblaðsins eða í síma 1600. | l I menn Frá norska blaðafulltrú- anum. NORÐMENN á heimavíg- stöðvunum hafa komið í veg fyr ir að Þjóðverjar gætu svelt æskulýðinn til að láta skrá sig í vinnuþjónustuna, sem menn eru ekki í neinum vafa um, að er forleikur að herkvaðningu. Þeir æskumenn sem ekki gefa gefa sig fram til vinnuþjónust- unnar, fá ekki skömtunarseðla fyrir næstu skömtunartímabil, sem yfirvöldin auglýsa. En föð urlandsvinirnir stóðu fastir fyrir. Um hábjartan dag 9. ág. var vörubíll, sem var á leið til Akershus með 75—80.000 full- prentaða skömtunarseðla, stöðv aður af fimm vopnuðum mönn- um, sem neyddu ökumanninn til að aka á afvikinn stað. Þar tóku þeir skömtunarseðlana, settu þá á annan bíl og óku brott á honum. Það er nú staðfest, að þarna voru norskir föðurlandsvinir að verki til þess að tryggja matar skamt æskumönnum þeim, sem ekki hafa viljað láta skrá sig til vinnuþjónustunnar.' Terboven landsstjóri gerði strax hefnd- arráðstafanir. Hann minkaði matarskamt þjóðarinnar fyrir næsta skömtunartímabil um sex af hundraði. Auk þess bann aði hann sölu á tóbaki og á- fengi næstu þrjá mánuði. Það er álitið að það geti haft alvarlegar afleiðingar, að mat arskamturinn sem áður var ó- nógur, sje minkaður. Ef feitmet isskamturinn verður enn mink aður getur ástandið orðið mjög alvarlegt, einkum hjá sjúkling um, börn og 4mglinga á vaxtar skeiði. Það er álitið, að matar- skamturinn sem áður var geri ekki betur en að fullnægja örku þörf manna að tveim þriðju hlutum. Verksmiðjuhús og bíla- verkstæði til sölu Verslunar- og verksmiðjuhús mitt í Gunn- arssundi 2, Hafnarfirði, er til sölu ásamt vjel- um og vérkfærum. Ennfremur er til sölu bílaverkstæði mitt við Hverfisgötu 27 í Hafn- arfirði ásamt vjelum, verkfærum og vöru- birgðum. Tilboð sendist mjer fyrir 10. þessa mán Rjettur áskilinn til að taka hvaða til- boði sem er, eða hafna öllum. Skafti Egilsson $ I 1 I BEST AÐ AUGLYSA I MOfcGUNBLAÐINU í AÐVÖRUN ! v v *:* ;> * Rafmagnseftirlit ríkisins vil»l, að gefnu ;l; % tilefni, vekja athygli rafvirkja ög annara, er X * selja rafmagnslampa, á því, að sala lampa, ;j; | sem eru með óskrúfuðum lampahöldum — ❖ Swanlampahöldum — er með öllu óheimil, ;j; nema til notkunar í skipum. Jafnframt eru ❖ þeir, sem lampa kaupa, varaðir við því að % taka við lömpum með slíkum lampahöldum. ❖ Rafmagnseftirlit ríkisins 'V% ♦ V Hænsnabú í nágrenni Reykjav. er til sölu. Hænsnin eru ca. 200 að tölu o.g frá 11/4 mán. til 1 árs gömul. — Mjög vandað hús og tilheyrandi útilóð. — Þeir, sem hafa áhuga fyrir kaupum á búinu og óska eftir nánari upplýs- ingum, eru beðnir að leggja nöfn sín og heimilisfang í lokuðu umslagi merkt: „Tekjugrein“ og senda þau afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mánudagskvöld. Mæður skólabörn þurfa þessa ágætu fjörefnaríku fæðu á morgnana A bowl of KELLOGG’S CORN FLAKES with milk ond sugar I Has more energy value than 3 eggs* ððfi 223.26 calories 210 calories 2 Digests easily 3 So delicious, so crisp—children love it 4 Helps children take more milk 5 No cooking—no fuss. Served in 30 seconds. ♦Children also need protein foods Jike meat, fish, and eRgs for bone and tissue building. Fjörug börn þurfa helmingi meiri hitagjafa en fullorðnir Börnin yðar eru altaf að. A hverjum degi þurfa þau helmingi meiri hitagjöf en fullorðnir, miðað við þunga. — Þessvegna er svo nauðsynlegt fyrir þau að fá fjörefnaríka fæðu strax á morgnana. Kellogg’s Corn Flakes. — Einn diskur með mjólk og sykri, hefir meira fjörefni en þrjú egg. Tilbúið á borð ið — Vz mín. framreiðsla. Bæði með kaldri og heitri mjólk. Kaupið Kellogg’s Corn Flakes í dag. (3917-E).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.