Morgunblaðið - 02.09.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.09.1944, Blaðsíða 7
Laugardagur 2. sept. 1944. MORGUNBLAÐIÐ T SJÓRÆNINGIIHIIM SVARTSKEGGIIR EINS OG kunnugt er nam Columbus öll þau lönd, er hann fann á vesturhveli jarðar í nafni spánska ríkis- ins. Því miður kunnu Spán- verjar ekki að njóta þessara dýrmætu eigna, sem bárust þeim þannig fyrirhafnarlít- ið upp í hendumar. Raun- in varð sú, að í kjölfar landa fundanna sigldi hverskonar spilling, sem var alin í skjóli harðstjórnar, þræl- dóms og dæmalausrar kúg- unar.Það var lagt blátt bann við því að veita, þó ekki væri nema hið ómerkileg- asta embætti í nýlendunum, öðrum en Spánverjum. Dauðarefsing vofði yfir hverjum þeim, sem vogaði sjer að versla við útlend- ipga, og sömu sök varðaði það að versla við Spánverja, sem ekki höfðu á taktein- um sjerstakt leyfi stjórnar- innar í Madrid. Það var venja að selja þessi verslun- arleyfi hæstbjóðanda. Út- lendingar, sem staðnir voru að viðskiftum við ínnborna menn, urðu að svara til saka í hinum alræmda spánska rannsóknarrjetti. Þetta ástand hafði í för með sjer óþægilega afstöðu annarra Evrópuríkja gagn- vart Spáni, sem hjelst um langan aldur. Afstaða þessi kom m. a. fram í því, að ráðamenn þessara ríkja ljet- ust ekki sjá, eða hvöttu i menn jafnvel til að sigla í vesturátt undir yfirskvni friðsamrar verslunar eða rannsókna. í rauninni voru skipin vopnuð, og mennirn- ir, sem völdust til slíkra fara, oftast nær ævintýra- menn, sem voru ákveðnir í því að krækja sjer í góðan bita af illa fengnum auðæf- um Spánverja í Ameríku., Meðal Englendinga, Frakka og annarra, er frægir urðu á þessu sviði, og þjóðsögur spunnust um, mætti nefna Frakkann LoIIonois og Welshmanninn Henry Mor- gan, sem var síðar aðlaður af Karli konungi II. Þar sem ríkisvaldið ljet þessa atvinnugrein óáreitta, urðu margir ævintýramenn til þess að leita sjer fjár og frama á þennan hátt. Sjó- rán voru skipulögð út í ystu æsar. Sjóræningjamir höfðu sjerstaka fána, hauskúpu og krosslagða leggi á svört- um grunni. En eins og sjá má á því, er hjer fer á eftir, fór ekki ætíð mikið fyrir siðferðinu, þótt eigi ættu sjóræningjarnir þar hlut að máli. Mútur og hverskonar spilling var svo taumlaus meðal embættismannanna, sem gæta áttu laga og rjett- ar, að undrum sætir. Við lestur bóka, sem fjalla um þessi efni, sjá menn fyrir sjer 'svikavef mikinn, þar sem hver maður virðist reiðubúinn að vega að ná- Eftir J. Mataria Greinarstúfur sá, er hjer birtist, er þýddur úr breska blaðinu Britannia og fjallar um einhvern frægasta og ftrlegasta sjóræningjann, sem sögur fara af. Hann var breskur þegn fæddur í Bristol og hjet rjettu nafni Edward Teach. arnir á skútunni upp svarta fánann. — Fransmaðurinn gafst upp þegar í stað. Þetta var síðasta ránið, sem | Vincent og bað Svartskegg- Hornygold tók þátt í, því að' ur þá vel að lifa. Hann taldi það hafði verið ákveðið að sig hafa sýnt sjerstaka göf- Teach tæki við stjórn á her- ugmensku og sigldi burt tekna skipinu, og fjelags- með góða samvisku. skapur þeirra þar með á1 enda. Hornygold var orðinn þreyttur á þessu líferni. Hann ætlaði að nota sjer yf- irlýsingu konui^gsins, leita á unganum, eða vingast við hann eftir ástæðum, og sá bar oftast sigur af hólmi, er betur bauð. Satt og logið sitt er hvað. SÖGURNAR um ævinfýri og uppátæki sjóræningjanna er hinn skemtilegasti lestur. Til þess að fullnægja eftir- spurninni, hafa slíkar bæk- ur verið prentaðar upp aft- ur og aftur og hefir viljað brenna við, að breytt væri | náðir hans og fá fyrirgefn- og ýkt nokkuð frá því, er j ingu. Á þann hátt myndi upphaflega var ritað. En (hann losna við alt frekara það vill svo vel til að einnjvafstur og fá að njóta illa söguhöfundanna var uppi á fengins fjár í friði. Þetta var tækifæri, sem Teach hafði lengi beðið eftir, að taka einn við allri stjórn og geta alveg farið að eigin geð- þótta. Hann vopnaði skipið fjörutíu byssum og skírði það „Queen Annes Re- venge“. Þótt Teach væri bæði harður og ágjarn, var hann ekki blóðþyrstur. En honum skildist, að til þess að verða vel ágengt, varð honum að takast að skjóta .mönnum skelk í bringu bæði þeim, sem þjónuðu honum, og þeim, sem hann tók til fanga Þeir urðu að trúa því, að hann væri djöfullinn sjálf- ur persónugerður. — Hann hafði óvenjumikinn hárvöxt Skeggið ljet hann vaxa að vild og skifti því í þrent. Hliðarfljettunum hafði hann hvorum um sitt eyrað, en miðhluta skeggsins skifti bauðst hann til þess að láta fangana lausa. Neitun eða hverskonar fjandskapur við menn hans myndi hafa það í för með sjer, að hann ljeti aðeins höfuð fanganna laus, sem hann svo myndi senda hans hágöfgi landstjóranum Nokkrum stundum síðar var meðalakistan borin um borð, en fangarnir, næstum því naktir, voru sendir í land. Svartskeggur hugðist því ,., , „ næst að halda til Norður sendi siðan menn til þess að ~ .. , * , , . . , ., . ,, , . . . lCarolina. Það hafði bonst kveikja í kaupskipmu. Skips höfnin var sett á land á St. hvort skipið væri vopnað, og ef svo var, hve vel það væri vopnum búið. Skipið reynd- ist óvopnað og var því tek- ið fyrirhafnarlítið. Teach reyndist vægur við samlanda sína, því að eftir að hafa rænt skipið, Ijet hann flytja skipshöfnina yf- ir um í sitt eigið skip og þessum tímum, og var sjón- arvottur að mörgu, er hann ritaði um. Hann hjet John Esquemeling og af frásögn hans er hægt að skapa sjer skýra og haldgóða mynd af einum frægasta sjóræningja sem sögur fara af og gekk undir nafninu Svartskeggur Rjettu nafni hjet hann Edward Teach. Fæjddur var hann í borginni Bristol, og eins og flestir sjóræningjar hóf hann feril sinn sem heið arlegur sjómaður á kaupskip um. Þrátt fyrir hugrekki og góðar gáfur varð honum lítt til fjár og frama. Til þess að færa sjer betur í nyt geysilega líkamskrafta sína og hugvit, gerðist þessi ó- þolinmóði sjómaður fjelagi Benjamíns Hornygolds skip stjóra, sem var þaulvanur sjóræningi en ekki nógu hug rakkur til þess að standa í stórræðum upp á eigin spýt- UI\ Árið 1717 sigldu þeir skútu sinni í vesturátt, og var förinni heitið til Amer- íku. Á leiðinni tóku þeir þrjú skip. Á tveimur þeirra var lítið að græða, nema nokkrar víntunnur, sem Ed- ward Teach gerði góð skil. honum til eyrna, að al- mennri sakaruppgjöf væri heitið þeim sjóræningjum, sem skiluðu yfirvöldunum ránsfje sínu. Honum fanst þarna ágætt færi bjóðast sjer, þótt ekki hefði hann í hvggju að skila aftur auð- æfum þeim, er höfðu kost- að hann svo mikið erfiði og áhættu. Hann myndi hafa einhver ráð með það. Fyrst losaði hann sig við majór Bonnet, skildi hann einan eftir á skipi sínu. Hann se'tti suma manna sinna á land í eyjum og sökti öllum skipum sínum nema einu, er hann fylti herfangi. Hann fór því næst á fund Hamingjan var honum hliðholl. ÞAÐ MYNDI verða löng og leiðinleg saga að telja upp allar svaðilfhrir Svart- skeggs. Hamingjan var hon- um hliðhoil og jók vald hans Áður en hann kæmist alla leið til Suður-Ameríku rakst hann á ræningjaskútu, sem var stjórnað af Bonnet majór. Þessir tveir menn gerðu með sjer fjelag, en Teach uppgötvaði fljótlega, i landstjórans, mútaði honum hann í marga smáfljettinga, sem hjengu niður á brjóst, og þá skreytti hann með fag urlituðum böndum. Svartar og kafloðnar augabrýrnar mættust næstum því yfir nefinu. Til þess að gera á- sjónu sína enn þá ægilegri, stakk hann logandi kertum undir hattbarðið við hátíð- Þriðja skipið, sem var á leið | leg tækifæri. Þau vörpuðu inni frá Madeira til Caro-1 bjarma á grimdarlegt and- lina, var gott herfang, og litið og gerðu svip hans fjell það þeim fjelögum í margfalt magnaðri og illúð- hendur bardagalaust. Nokkru síðar vörpuðu þeir akkerum úti fyrir strönd Virginíu til þess að dytta að skipinu, taka vistir og koma þýfinu 1 lóg. Teach tekur einn við stjórn. ÞEIR fjelagar ljetu brátt aftur í haf og stefndu til Vestur-India. Á leiðinni mættu þeir stóru, frönsku kaupskipi. Þrátt fyrir stærð armuninn drógu ræningj- legri. Það var um þetta leyti, sem hann fjekk viðurnefnið Svartskeggur og undir því nafni varð hann frægur. Svartskeggur var á sveimi í kringum eyjuna St. Vin að Bonnet var viðvaningur í faginu. og það af lakara tagi. Hann var í rauninni heiðursmaður, sem aldrei hafði orðið uppvís að neinu misjöfnu, en var að kynna sjer þessa atvinnugrein, án þess að hafa nokkurt vit á sjómensku. Með fullu sam- þykki nýju skipshafnarinn- ar voru völdin tekin af Bonnet majór, og þau feng- in í hendur manni, sem Teach gat treyst. Bonnet klifraði um borð í skip Svartskeggs, en þar var far- ið með hann sem nokkurs- konar verndargrip. ' Teach sigldi skipí sínu leið ina Turkill, Grand Caiman- es, Havana, Bahama Wrecks og aftur til Carolina með herfangið. Úti fvrir höfninni í Char- leston rákust þeir á skip, sem var að leggja þaðan af stað til London. Svartskegg ur tók alla farþegana til fanga, en margir þeirra höfðu meðferðis stórar fúlg- ur í gulli. Þetta gerðist skamt undan ströndinni og bænum. og annað skip, sem kom til hjálpar, fjell einnig í hendur ræningjanna. Skip, sem kom af hafi, var þegar tekið. Þannig var komið al- gert hafnbann á Charleston, verslun lá niðri, og íbúarn ir voru slegnir ótta og ör- væntingu. Svartskeggur var svo fífl- djarfur að senda vopnaða ríflega, f jekk opinbera sakar uppgjöf og leyfi til þess að halda skipinu sem sinni ,lög- legri eign‘. Landstjórinn hafði með þessu gengið feti lengra en Svartstakkur i sviksemi sinni. Nýtt líf — og þó. TEACH skipstjóri settist nú að, hreinsaður af sínum fyrri syndum, í fallegu húsi. Harin fjekst nú aðallega við að versla með sína svoköll- uðu löglegu eign. Endrum og eins brá hann sjer þó á kreik eins og í gamla daga, líklega af einberum leiðind um. Freistingin varð honum um megn; hann hristi af sjer allar hömlur og sökk æ dýpra í fen glæpa og ágirnd- ar. Er honum var sagt að nefnd manna hefði verið send á fund landstjórans í Virginia, sem myndi krefj- ast þess, að mál hans yrði tekið til meðferðar, hló hann bara. Hann hafði kom- ist í hann krappan fyrr. í þetta skifti fjekk hann aðvörun. Yfirlýsing var gef- in út þess efnis, að hverjum þeim var heitið verðlaun- um, sem dræpi eða hand- tæki sjóræningja. A. Spott- iswood landstjóri í Virginiu undirritaði yfirlýsinguna. Svartstakkur hafði varla tíma til að búa skip sitt til varnar er tvær snekkjur nálguðust. Þarna var fult af skerjum og grynningum, svo cent, er hann kofh auga á sveit manna með einum fang | að árásarsnekkjurnar kom- breska skipið „Great All- Þjóðernið skifti engu en máli fyrir Teach skipstjóra. Það sem nokkru skifti fyrir hann var, að komast að því, anna til landstjórans, John-just ekki að skipi Teach. — sons, þar sem farið var fram Næstu nótt gerði hann ekki á, að honum yrði send með- alakista, sem hann var í mik illi þörf fyrír. í skiftum annað bölva. en að drekka og Framhald á 8. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.