Morgunblaðið - 21.11.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.11.1944, Blaðsíða 4
Það verður tækifæri til að auka iðnaðinn eftir að sigur er unninn. Með friðnum, sem nú er í nánd, koma betri tímar framfara og uppbygginga. British Ropes Ltd. getur þá, vegna reyslu sinnar í stríðinu, orðið við öll- um kröfum. Framleiðsla þess mun sem áður bera af að gæðum. ' AIRTIGHT CAN1 GUARANTEES PERFECT 8AKING RESULTS* Doncaster (BR 13) England AUGLYSING ER GULLS IGILDK Þriðjudagur 21. nóv. 1944. UNGLINGAR óskast til að bera blaðið til kaupenda við: Framnesveg Bárugötu Kaplaskjólsveg Skólavörðustíg og Sogamýri Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Morgunblaðið Borðlampar, Standiampar, Skermar Margar nýjar gerðir. Skermabúðin Laugaveg 15. <0<^<^<$>^<^<$>^<$x§>^3>3xSX®x§>3>^<^^>^><»»»»»^»»»»»»»»»»»»»3x^»»» Framleiða Víra - víra- og hampkaðla umbúðir og tvinna til allrar notkunar HAPPDRÆTTI V.R. | Ferð fyrir 2 H á fljótandi hételi fyrir s H aðeins 5 krónur = ef hepnin er með. E mmiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiimiiii-iitimiiiiiiiiiiiiiiiiii Augun jeg hvíli með GLERAUGUM frá TÝLI. Asbestplötur Asbestþráður Asþestreipi Tólgarþjettir Grafitþráður Palmetto-þjettir Stanley-þjettir Gúmmíþorðar til þjetting ar skipaglugga Gúmmíhringir fyrir vatnshæðarglös Járnkítti í dósum og -pökkum Einangrunarbönd Messingtvistur Vjelatvistur Rörhampur Skolprörshampur Vjelareimar Reimlásar Svínsleðursþvengir Hvítmálmur Ketilzink Járnvaselin Grafitduft Kieselguhr Ketilsódi Vítissódi Þvottasódi ,,Dif“ handsápuduft Öxulstál, IV4"— IVz" Öxullegur, 1"— 1V4"— 1W —1 %" Sköfur Ryðhamrar Ryðolía Stálburstar VERSLUN 0. Ellingsen h.f. Illlllllllllllllllllllllimilllllllllllllllllillllllllllllllllllllllll LUDWIG von WOHL: I Ást æfintýramannsins Þetta er meira en óvenjulega fjörug og lifandi saga um ástir og æfintýri. — I þeim skemtisögum, sem þýddar hafa verið á íslensku hafa menn sjald- an komist í kynni við jafn skemtilega galsafeng- inn æfitýramann eins»og JIMMY BECKETT Þennan dularfulla heimsflakkára, sem lítur út eius og skartbúinn iðjuleysingi, sem hafi það eitt fyr- ir stafni að segja vitlausa hrandara; — en sem sýnir hina ótrúlegustu fíldirfsku í hinni æsandi æfintýrabaráttu sinni við að bjarga miljónaarfin- um, handa stúlkUnni, sem hann skyndilega verðnr ástfanginn í. En þessi gullfallegi miljónaerfingi frá Austnr-Indíum GRJETA \on HEEDEN gefnr honum sannarlegar litlar vonir í þeim efn- um. Fyrst fyrirlítur hún hann, svo heldur húrr að hann s.je einskonar vitfirringur og þar næst, að hann hljóti að vera alveg óvenjulega ósvífinn glæpamaður. Og Grjetu litlu er alls ekki fisjað saman þó hún aftur og aftur verði að láta í minni pokann fyrir Jimmy í glæfraleik hans. Hún les líka yfr honum sunnudags-guðspjallið. — En Jimmy hlær og heldur áfrarn að reita miljónirnar af hinnm svikula fjárhaldsmanni hennar JOSEPH OLLENDORF, þýska auðkýfingnum og kauphallarbraskaranum, sem hún trúir á. — Jimmy beitir þennan feita fjármálaref hinnm ósvífnustu og fnrðnlegustu hrögðum. Og ekki fær meðbiðillinn, hávaxni og silalegi Englendingnrinn GEOFFREY PATTERSON hetri útreið, þegar hann kemur til sögunnai ö þó það verði með nokkrum öðrum hætti. ÁGIJST GRINGOLEIT, gamall giæpamannaforingi, í undirheimnm Berlín- arborgar, er einn þeirra, sem Jimmy teymir á asnaeyrunum, — en TRASIPOLUS grísknr alþjóðaglæpamaðnr, fær aftur á móti að komast í kynni við hardagamanninn og hnefaleik- arann Jimmy Beckett, sem jafnvel gulu fantarnir í japönsku njósnaralögreglunni hafa orðið að lúta í lægra 'haldi fyrir, meðan Jimmy var í leyniþjón- ustu Bandaríkjanna. Og fjelagi Grikkjans TAVIL BEY, tyrkneskur •morðingi og fjárhættuspilari, fær-sömu útreið í hinum afskekkta eyðikofa nppi í fjöllun- um hjá Monte Garló, þar sem þessir bófar hafa ætlað að koma Grjetu fyrir kattarnef.-En þarna far nú líka .Timmy loksins . nei, -—■ það er ri.nars hest að menn lesi það sjálfir í sög- uimi hvað það er, sem Jimmy fær . Þessi eldfjöruga og bráðfyndna saga er 4. sagan frá Hjartaásútgáfunni <t> »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»<é>»»»<S>»»»»<S>^^K^K$xjKjxS><ÍKj><S> Donsskóli Sii Þórz Yegna skorts á hentugu húsnæði verður aðeins hægt að kenna HpL SamLœmiódanóa bæði fyrir unglinga og fullorðna fram að nýári- Upplýsingar í síma 2016 dag- lega til n. k miðvikudags kl. 2—4 e. h, Sif Þórz, danskennari. »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»xíx^<$>3x$x$>»^x£3x»<jKÍxMx$x$3xíx$xíxJ><í><eKjx<!>.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.