Morgunblaðið - 21.11.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.11.1944, Blaðsíða 9
J>riSjudagur 21. nóv. 1944. MORGDRBIi!)^ 9 TJARNARBÍÓ NYJA BIO Tónlistarfjelagið Æfintýri í leikhúsi (Lady of Burlesque) I ALOGUM Söng og gamanmynd. Sýning í kvöld kl. 8, Aðalhlutverkin leika Barbara Stamvyck Michael O'Shea. (The Flemish Farm) Mynd frá leynistarfsem- inni í Belgíu, bygð á sönn um viðburðum. .Vðgöngumiðar seldir frá kl. 2. — Síðasta sinn, BUD ABBOTT Börn fá ekki aðgang. LOU COSTELLO Clive Brooks Clifford Evans Jane Baxter Sljetturæn ingjarnir Ef Loftur getur það ekki — þá hver? (Prairie Gunsmoke) Spennandi Cowboymynd með BiII Elliott og Tex Ritter. Innilegt þakklæti votta jeg- öllum þeim, sem glöddu mig á fimtugsafmæli mínu 9. nóvember. Guðmundur Elíasson, Hafnarfirði. ÓSKARS GÍSLASONAR, ljósmyndara sýnd í Gamla Bíó í kvökl kl. 11.30. Aðgöngumiðar í Bókaverslun Lárusar Blönd- al og í Gamla Bíó eftir kl. 9,30 í kvöld Síðasta sinn. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5 og 7. Hjartans þakkir fyrir gjafir og vinsemd í tilefni af silfurbrúðkaupi okkar 15. nóvember. Guðrún Albertsdóttir. Gísli Kristjánsson. Fálkagötu 16. Leikfjelag Hafnarfjarðar sýnir franska gamanleik inn verður leikin í GT-húsinu miðvikud. 22. þ. m. kl. 9— Aðgöngumiðar kl. 4—7 í dag og eftir kl. 4 á morgun. Sími 9273. annað kvöid kl. 8. — Að- göngumiðar seldir kl. 4— 7 í dag. Venjulegt verð. Aðgangur bannaður fyrii börn. Þriggja herbergja íbúðir í Yésturbænum, lítil fjög- urra herbergja íbúð í Austurbænum og stór fjögurra herbergja íbr.ð í Laugarneshverfi, til sölu. Einnig hús og einstakar íbúðir í Keppsholti. Sölumiðstöðin Lækjargötu 10B. — Sími 5630. 20 ára afmælisblað hans er komið út, 16 síður með Palladómum. Jerémíasarbrjefum og fjölda greina. ♦ Pæst 1 bókabúðum. Söludrengir komi til Filippusar í Kolasund. Ilá sölulaun og verðlaun. og snittur, einnig heitur veislumatur. Betra að panta með fyrirvara. — (Athugið að gera hátíðar- pantanir tímanlega). Sími 5870. Steinunn Valdimarsdóttir fyrirliggjandi Steinhúo í Austurbænum. með öllum þæg- indum, er til sölu með hagkvæmum skilmál- um. — 1 húsinu eru 4 íbúðir. Ein þriggja her bergja íbúð er laus. Garðastræti 45. — Sími 2847. Suðurgötu 4. — Símar 4314 og 3294 Mh. „ Sæiari “ tíi söiu Tekið á móti flutningi til Ing- ólfsfjarðar, Norðurfjarðar, Gjóg urs, Djúpuvíkur, Drangsness ©g Hólmavíkur, síðdegis í xlag ©g árótegis á morgun. Mb. Sæfari BA 131 sem sökk á Patreksf. fyrir skemstu, hefir nú verið bjargað lítið skemd- um, og er hann til sölu að lokinni fullnaðar viðgerð. Báturinn er ca. 10 smál. að stærð, bygður úr eik á Akureyri 1925, endurbygður að ofan í vor og vai þa ný raflögn lösð í hann og ný Buddha-dieselvjel 60—80 ha. Sennilega getur lína fylgt bátnum. Nánari upplýsingar gefa: Baldur Guð- mundsson sími 1690 eða Ársæll Jónasson kaf- ari, símar 5840 og 2731. Fataefni - Frakkaefni \ Samkvæmisfataefni eru nýkomin. Tek aftur á móti pöntunum eftir 6 mánaða fjarveru við frekara nám í klæðskerafaginu. Tekið á mótí flutningi til Vest mannaeyja árdegis í dag. GunnarA. Magnússon klæðskeri, Laugaveg 12- Tekið á mótí flutningi til Fá- skrúðsfjarðar og Tteyðarfjarðar í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.