Morgunblaðið - 10.12.1944, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.12.1944, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. des. 1944, llinniiigarorð um Minning Hafllða Jónsson vjelstjóra Guðmunriar Guðlaúgssonar ÞAÐ VAR i júní 1916, að H&fMði Jónsson hóf starf sitt fejá! Eiinskipafjelagi íslands, sem 3, vjelstjóri á e s. Gullfoss. Tók hann við því starfi af út- lend-íngij sem verið hafði á því frá því skipið kóm til lands- ins. Vjelstjórastjettin, sem þá var bseði ung og fámenn, hafði f.etl sjer það markmið að nema sjerhverja stöðu í íslenska flotanum. einnig á hinum stóru og glæsilegu skipum Eimskipa fjelagsins og nú var Hafliði fcominn hjer á besta skipið. Honum var það strax ljóst, Hafliði Jónsson. að stjetíin gerði þær kröfur til hans, að hann skipaði sætið eins vel eða betur en fyrir- rennarar hans, því á því gat það Oltið. m. a. hvort takmarkið næðist Ef til vill hefir þelía valdið einhverju um það, hve takmarkalausa eiju og sam- vis'kusemi hann lagði í störf sín, þott jeg hinsvegar ætli að þar hafi valdið mestu um lyndis- einkunn hans, uppeldi og með- fæddir hæfileikar. En hvað sem um það kann að vera, þá er hitt víst, að betri og traustari fulltrúa gæti stjett-in ekki valið tíl þess að ná þessu marki. Jeg var þá og um nokkur eft írfarandi ár bæði yfirmaður hans og starfsbróðir, og þótt nú sje liðinn meira en aldar- fjórðungur ylja enn glæður rainninganna frá starfstíman- um Aldrei sá jeg nokkurn ann an starfsbræðra minna lyfta merkinu hærra, engan þeirra sökkva sjer dýpra ofan í skyldu störfin, engan fórna meir af kröftum sínum og lífi til þess að geðjast yfirmönnum sínum ag húsbændum. Þá eins og nú bygðu óvinir virkisvegg úr morðtóliön umhverfis land vort. Þá eins og nú urðu skip Ei-mskipafjelagsins að sigla yf- ir hættusvæðin og brjótast fevað eftir annað í gegnum virkisbellin til þess að færa þjóðinni brauð og forða henni frá fári. Þá eins og nú vo-ru hætturnar á hverri öldu. —- En aLdrei datt Hafliða í úhug að láta þetta hafa áhríf á störf sín og skyldur: „Eitt sinn skál hver deyja og þjóð vor þarfn- ast verka vorra“, svaraði hann jafnan ef minst var á hætt- urnar, og síðan voru skyldu- störfin rækt án frekari um- ræðna. Árin þokuðust áfram, stríð- ' ið tók enda og friðurinn breíddi blæju sína yfir gervallar álf- ur heims. Endurreisnin var hafin, sárín grædd og lífið hjelt áfr".m- Við urðum ernn nokkuð samferða, en svo skildu vegff. Hann hafði helgað sig starfinu og vegur hans óx frá ári til árs. Svo dundi yfir ann- að stríð og aðrar hættur miklu ægilegri og meiri en áður. Enn katlaði þjóðin á sína bestu og hraustustu syni til bjargar. Enn var hún umkringd vítisvjelum, enn átti að svelta hana. Hafliða kom ekki til hugar að hopa af verðinum. Æskan var að vísu horfin, en kjarkurinn var hinn sami. Með sömu ró og festu gekk hann að st‘rfunum eins og ekkert hefði ískorist, og þó voru hörmungar þær, sem hann og fjelagar hans urðu oft að ganga í gegnum á hafinu undanfarin ár meiri en menn fá skilið, sém heima sitja. Jeg hitti hann stundum við og við og undraðist þrautseigju hans og kjark. ,,Þessu er nú bráðum Iokið“, mælti hann, „aldurstak markið nálgast . . . Sextugur hefi jeg gert skyldu mína, þá vik jeg úr vegi fyrir þeim, sem yngri eru. I ellinni hvíli jeg mig á æskustöðvum mínum á sumr- in, hlusta á fuglakvakið á breiðfirsku eyjunum og skemti mjer við að sjá æðurinn synda umhverfis þær með ungana sína. Síðasta ferðin er brátt fyrir hendi, að henni afstaðinni fæ jeg mjer hví!‘d“. Mjer var það vel Ijóst, hve heitt hann unni hinni marg- breytilegu náttúru á Breiða- firði, og þó undraðist jeg hvort honum nokkru sinni tækist að beisla svo vilja sinn og starfs- Pjetur M. Hafliðason. þrá, að honum tækist að una sjer þar hvíldar. Tíminn þok- aðist enn áfram. Síðasta ferðin var hafin. Þann 4. nóv. varð hann sextugur. Aldurstakmark inu var náð. En hann var enn í hafi. Landið nálgaðist þó óð- um. Eins og svo oft áður sá hann fjöll og jökla rísa úr hafi, rísa úr hafi í síðasta sinn. Það er haldið fyrir Reykjanfes og stefna tekin á Skaga. Þetta er síðasti áfanginn. Aðeins eftir nokkrar stundir er ferðinni lokið. hætturnar vonandi allar fyrir aftan og langt undan. — Hjartað slær örar af tilhlökk- un, að mega nú loksins njóta til fulls þess, sem alla æfi hefir verið þráð, ástríkis og um- hyggju konu og barna, og un- aðssemda breiðfirskra vornátta, þegar ekkert annað kallar að, en þreytlum líka er þörf hvíld ar. Það er ijreistandi að standa uppi og horfa heim, sjá borg- ina þar sem heimilið slendur með allar endurminningar rísa upp af öldunum. En skyldan kallar. Það er svo margt enn sem þarf að athuga í undir- djúpum vjelarinnar, áður en komið er í höfh. Það dettur engum í hug að óvinur lífsins liggi í leyni nokkra faðma frá ströndinni og sendi hið ban- væna skeyti beint í hjartastað. En þannig eru örlögin. Síðasta ferðin er á enda, þú fallinn á verðinum, þar sem þú stóðst svo traustur allt þit líf, stjett þinni og þjóð til gagns og sóma. Hafliði Jónsson var fæddur að Skógum i Þorskafirði þ. 4. nóv. 1884, sanur Jóns Þórðar- sonar bónda þar og konu hans Kristínar Daníelsdóttur, hrepp stjóra í Skógum. í æsku stund- aði Hafliði almenna sveita- vinnu og sjósókn á Breiðafirði. Var það verk aldrei heiglum hent, enda flestir orðið að meiri mönnumí sem í þann skóla lífs- ins gengu á æskuárum. Járn- smíði lærði hann hjá völund- inum Guðmundi Jónssyni á Pslreksfirði, og lauk því námi 1912 eftir 3 ára skeið. Fór þar saman frábær kennari og af- bragðs nemandi. Prófi við Vjel- fræðideildina í Reykjalnk lauk Hafliði vorið 1913 eftir einn vetur. Starfaði síðan á botn- vörpungum til 1916, að hann rjeðist til Eimskipafjelagsins, en þar var hann síðan til æfi- loka, og 1. vjelstjóri á Goða- fossi frá 1930. Frí frá störfum hjá fjelaginu tók Hafliði vet- urinn 1919—20 til þess að afla sjer frekari mentunar á Vjel- stjóraskólanum, sem þá'hafði verið stækkaður. Lauk hann prófi þaðan vorið 1920. Sýndi það eins og margt annað skyldu rækni hans, að vilja búa sig sem best undir starfið. Hafliði kvæntist 5. júlí 1921 Ilalldóru Helgadóttur, hinni ágætustu konu, og lifir hún mann sinn ásamt 2 sonum þeirra, en sá þriðji og yngsti fórst með föður sínum á Goða- fossi. Er þungur harmur kveð- inn að konu og börnum að missa þá báða svo sorglega, rjett að leiðar lokum. Hafliði var maður þjettur á vell og þjettur í lund. Þótti hverjum manni gott með hon- um að vera, enda eignaðist hapn marga mæta og góða kunningja, sem bundu trvgðir við hann æfi alla, og því meiri, þess betur sem þeir kyntust honum, enda var hann einstak- ur mannkostamaður. Minning hans er sterk, helg og hrein hjá öllum þeim, sem kyntust hon- um. Fæ jek eigi óskað stjett hans annnars betra en að hún megi eignast marga slíka af- burða menn. Endurminningin um afrek hans, manndóm og kærleika mun hjálpa ástvinum hans öllum I sorginni, sem lagð ist svo þungt og svo óvænt yfir líf þeirra. Allir sem þektu hann senda þeim samúð sína, og óskir um að tíminn græði sár- in og flytji þeim aftur frið og ró. Reykjavík, 4. des. 1944. Gísli Jónsson. Magnns Eiríksson bóndi á Eyrarkoti í Kjós, átti fertugs af- mæli þ. 7. þ. m. Magnús var þekt ur þolhlaupari, og mun hann eiga met í Álafoss-hlaupi. vjelstjóra „Guð minn, jeg heyri ge; um brii.. í anda, grátþrungin anc v t. djup úr hafi stíga s; y Á'. eins og stoltar hetj rtanc sterkar á þiljun, — val. i hniii Sárt er í æsku »ð hriíga á lieljarvegi, hj , biðja í dauða — !i.. eigi. ÖLLUM Lu Ei\N í fersku minni, hi' tói fclda manntjón sem varð, Goðafoss var sökkt innan íslenskrar land- helgi, þ. a. 10. nóv. s.l, Og flestir geta hugleitt þá skelf- ingu, sem gripið hefir fólkið, ]iá, sem áttu ættingja og vini með skipinn, þegar fregnin, hrast út um bæinn, að Goða- foss hefði orðið fyrir slysi. Eftir að fregnin barst út, var víst vitað að rnikið slys myndi hafa orðið. En hverjir höfðu bjargast, og hverjir ekki, var ekki vitað fyr en eftir óra- langa hið. Þá var það vonin og kvíðinn, sem börðust í brjóstum ástvinanna er heima biðu. Svo kom hin mikla harma-fregn. 24 höfðu farist af völdum hins miskúnarlauSa i morðtóls. Einn af þeim var Guðm. Guðlaugsson, vjelstjóri, á Bakkastíg 1 í Reykjavík. — Ilafði hann farið þessa ferð í stað annars manns, annars stundaði hann járnsmíði. •—: Guðm. var fæddur 16. febr. 1889, að Sogni í Kjós. Sonur þeirra góðkunnti hjóna, Ragn- hildar Guðifiundsdóttur, og Guðlaugs Jakobssonar. Var Guðlaugur talinn vöiundur í hagleik. Nokkuð snemma mun hafa borið 'á hagleik hjá Guð niundi. Rjeðist hann því að heiman til járnsmíðanáms rúmlega tvítugur," til hins al- þekta dugnaðar manns Þor steins Jónssonar á Vesturgötr 33. Guðmundi gekk vel að læra, og það heyrði jeg haft eftir Þorsteini, að Guðmund- ur haf'i stundað starf sitt hinni mestu alúð, enda varð hann að loknu námi hinn á- gætastí smiður, og eru margir hlutir eftir hann er bera þess vitni. Eftir að Guðm. hafði lokið smíðanámi. fór hann á vjelstjóraskólann, og.Iauk þar námi. Má segja að eftir það stundaði hann járnsmíði og vjelgæslu jöfnum höndum. Þeir, seni kyntust Guðm. þektu hann að góðu einu, og því hetur sem kynningin varð meiri. Trúr og ábyggilegur í störfum og sannur drengur í raun. Guðm. var giftur Marsebil Eilífsd., og áttu þau tvo sonu, Ilermann, form. „Tllífar'* í Hafnarfirði, og Ilörð járn- smíðanema. Þegar jeg nú minnist Guð- mundar frænda míns og vin- ar, þá minnist jeg æskuléikja okkar, ásnmt stóra systkina- hópnum hans. Ko'm hann þar fram, sem endranær, hinn sanni drengur. Ekki þarf að lýsa því fyrig j kunnugum, hve missirinn er j mikill fyrir þá, sem hann; I unni mest og sem hann liðfi | mest fyrir. Honum er því send ástrík þakkar-kveðja fyriil i alt og alt, frá konu, sonunx tengdadætrum barnahörnum, systkinum, og ölluni vinuuí og venslafólki fjær og nær. En ljettfættar lognöldur, bera hinstu kveðjuna hans úr djúpi hafsins, til elskancli, ástvina, sem mist hafa mest, og bíða eftir að hitta hanni hinum' njegin á hinni íuiklin eilífðarströnd, þar sem ríkja mun eilífur friður og kyrð. St.G. Breskur kvenflug- foringi n Þegar Gloria Large tók til starfa í flugsveitum breska^ flughersins, sem fljúga flug- vjelum yfir Atlantshafið, var hún eina stúlkan, sem í þess- um sveitum var, en þar vcru um 5000 menn. Nú hefir ung- frúin hækkað í tign.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.