Morgunblaðið - 10.12.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.12.1944, Blaðsíða 1
20 síður og Lesbók I argangur. 253, tbl. — Sunnudagur 10. desember 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f. SJÖTTU HLUTAR AF AÞE ELAS-SKÆRUL Rússar komni ep Sudapes London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. I DAG var gefin út dagskipan í Moskva, þar sem skýrt var *rá því, að herir Rússa hefðu komist að Dóná báðum megin "°i'garinnar Pest, þess hluta Budapest, sem er austan Dónár. ^ær hersveitir, sem eru.norðan borgarinnar, eru um 24 km. frá "enni, en hinar, sem fyrir sunnan eru- munu vera nokkru lengra *tá Þær eru komnar yfir fljótið, og hafa tekið höndum saman Vlð þær sveitir Rússa, sem sóttu fram vestan fljótsins. Sagt er í dagskipaninni að "erirnir hafi brotist gegnum ramgerðar varnarstöðvar Þjóð- Verja, og náð þessum árangri enir harðar orustur. Þjóðverjar Se§ja frá hörðum orustum á ^essu svæði. í"á eru rússneskar hersveitir *orrmar að landamærum Tjekkó *°vakíu og haí'a nú möguleika asesnr 1 þess að sækja nieðfram 0r>á, þar sem hún beygir til eSturs. Þjóðverjar segja að eu- hafi varla bolmagn til þess b. að hefja þar mikla sókn. ^að, að Rússar eru komnir að ar>damærum Tjekkóslóvakíu sunnan, gerir stöðu þýsku h ersveitanna í fjalllendi Norð- austur-Ungverjalands all-erf- °a> þar sem sá her hefir nú *ki aðrar undankomuleiðir en r um fjalllendi Slovakíu, vestu bar sem skæruliðar vaða uppi. Joðverjar viðurkenna einnig, staða þessara sveita sinna ^6 æði örðug sem stendur. , Suður vjg Balatonvatn er bar allmjög, einkum við suðaust renda vatnsins, og milli þess S Dónár. Þjóðverjar kveðast aía beitt flugher sínum mjög ge§n framsveitum Rússa og Sarngönguleiðum. — Annars- aðar á vígstöðvunum í Aust- r-Evrópu eru engir teljandi bardagar. Breska öryggismálaráðuneyt ið hefir gefið út nokkrar upplýs ingar um V-2, hina nýju rak- ettusprengju Þjóðverja. Eftir þessum upplýsingum að dæma, vegur hvert skeyti 12 smálest- ,ir, er 16 metra langt og tvo 'metra að þvermáli. | Talið er, að um ein smálest af sprengjuefni sje í hverju skeyti, en þau eru rekin áfram 'af túrbínum. Talið- er að þau sjeu knúin með blöndu af fljót andi lofti og spiritus. | Skeytin há 4800 km. hraða á klukkustund, eru 5 mínútur á leiðinni til Bretlands. Ná þau fullum hraða á einni mínútu. Talið er að þau dragi um 300 km. en möguleikar sjeu á að láta þau draga allmikið lengra. Ekki kveður öryggismálaráðu- neytið, að mögulegt Sje að miða skeytum þessum af neinni veru legri nákvæmni. — Reuter. ^iazi farinn N Budapesf London í gærkveldi: ^ýska frjettastofan sagði í ^Vold, að Salazi, forsprakki vngVerJa og öll stjórn hans a* n Iarin trá Budapest og sest i borg einni nærri landa- ^*rum Austurríkis. — Ung- ^et'ska frjettastofan hermir, að Ölft hershöfðingi og þrír liðs- iðrinSJar ungverskir hefðu ver d^mdir til dauða og hengdir „ l að undirbúa uppreisn bu stjornmni. — Reuler. aonerra Kínverja vongóður London í gærkveldi: Hermálaráðherra Kínverja sagði í dag, að hættan mætti nú heita liðúi hjá í bráðina í Kweichowfylki, en samt væri ástandið ískyggilegt. Fregnir herma, að það sje her kín- verskra kommúnista, sem stöðv að hafi að nokkru sveitir Jap- ana í Kweichowfylki. Japanar sjálfir segjast hinsvegar stöð- ugt sækja fram, og verði Kín- verjum ekki hið minsta ágegngt í gagnáhlaupum sínum. — Þá kveðast og Japanar hafa fengið liðsauka nokkurn á sum víg- svæðin í Kweichowfylki. — Bandaríkjamenn eru enn sagðir hafa gert loftárásir á Tokio. Miles IOO ?oo Russn-Germ&n Demarcavon Unp , "<? A' v.; Bardegar hörðnoðu aftur í gærkveSdi seint London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins 1 frá Reuter. ENN ERU FIMM sjöttu hlutar Aþenuborgar á valdi Elas-skæruliðanna grísku, og hörðnuðu bardagarnir í borginni mjög seint í kvöld, eftir að fremur kyrt hafði verið í dag. Gerðu þá skæruliðarnir árásir á ýmsum stöðum, meðal annars sprengdu þeir í loft upp brú eina í hafnarborginni Piræus. — Bresk herskip og flugvjelar aðstoða nú landherinn, og í einu hverfi borgarinnar tókst grískum hersveitum að hrinda áköfu áhlaupi skærulið- anna eftir mjög snarpa bardaga. — Sagt er að þrír af ráðherrum þeim úr flokknum E. A. M., sem nýlega sögðu sig úr stjórn Papandreau, hafa reynt að miðla málum. Austurvígstöðvarnar. Breski sendiherrann í Moskva kvaddur heim London í gærkveldi: Sendiherra Bretá í Moskva hefir verið kvaddur heim af stjórn sinni, til þess að gefa skýrslu. Sendiherrann mun vera í þann veginn að koma til London frá Moskva. Hann mun ferðast þaðan loftleiðis. * — Reuter. Kommúnisfar fá hlufdeild í Kína stjórn London í gærkveldi: Fregn frá Chungking í dag Jiermir, að Chang Kai Shek marskálkur hafi fallist á það í dag, að kínverskir kommúnistar fengju hlutdeild í stjórn hans og stjórn hersins, en kalt hefir að undanförnu verið með Chang Kai Shek og kommúnistaflokkn um í Kína. — Reuter. Barisf ú méði við Saarieufen London í gærkveldi: Orusturnar á Vesturvígstöðv- unum eru harðasfar í nánd við Saarleuten, þar sem hersveitir úr her Pattons hafa komist nokkuð inn í Siegfriedvirkin. Var barist þar í návígi í allan gærdag, og gátu hvorugir beitt stórskotaliði að neinu ráði. — Fór svo að lokum, að Þjóðverj ar ljetu þarna -undan síga. Þá sækja herir Pattons fram í átt- ina til Saarbriicken, en hefir ekki orðið mikið ágengt. Á öllum norðurhluta víg- stöðvanna hefir verið kafald í dag, og kominn nokkur stjór. Bardagar eru allharðir á Aac- hensvæðinu, og hafa Þjóðverj- ar verið hraktir austur yfir Ruhr-ána. Þjóðverjar kveða hersveitir sínar hafa komist yf ir nálægt Jiilich eftir harða bar daga. Hafa nú hersveitir Þjóð- verja verið hraktar algjórlega af vesturbakka Ruhr-árinnar milli Einnich og Jiilich. A syðsta hluta vígstöðvanna hafa bardagar verið harðastir í nánd við Colmar, og flugvjel- lar bandamanna hafa gert atlög ur að samgöngustöðvum. Þjóð- iverjar kveðast hafa gereytt !franskri hersveit á Colmarvíg- stöðvunum, og uppi í Vogesa- fjöllunum eru snarpar skærur háðar. Lawther verður forseti. Londoh: Hið nýja náma- mannasamband í Bretland hef- ir kosið Will Lawther fyrir for- seta sinn. Var hann einnig for- seti hins fyrra sambands. Sælgæti gefið flotanum. London: Stjórnin á Cuba hef ir gefið breska flotanum nokkr íar smálestir af alskonar sæl- gæti, og á að útbýta því meðal sjómanna og liðsforingja á ibreskum herskipum. Bardagar um Akropolis. Breskar hersveitir hafa nú hina fornfrægu Akropól- ishæð á valdi sínu, en um hana stóðu allharðir bardag ar. Urðu Bretar að beita þar orustuflugvjelum, áður en tókst að hrekja Elas-menn af hæð þessari. — Það eru þó enn nokkrir flokkar þeirra fyrir neðan hæðina. Vopnahlje um stund. Gert var vopnahlje um nokkurn tíma í dag í einum borgarhlutanum, meðan ver ið var að flytja matvæli, sem UNNRA hafði sent, til stöðva Rauða krossins. Ann- arsstaðar í borginni hjeldu bardagar áfram á meðan, og einnig í Piræus. Einkum voru það leyniskyttur, sem höfðu sig í frammi. Meira lið til borgarinnar. » Fleiri sveitir Elas-manna koma stöðugt að og taka sjer stöðu utan borgarinnar. Ekki telja þó allir víst, að þeir muni berjast með þeim, sem í borginni eru, og telja sumir, að óeining sje komin upp í flokknum E. M. A., og\ vilji ýmsir í honum ekki haf a meira saman við skæru liðana að sælda. Mannfall hefir orðið nokkurt í kvöld, og ástandið í Aþenu, Piræus og fleiri borgum er afar illt, hvað viðkemur matvælum og þægindum öllum. Alls- herjarverkfallið heldur einn ig áfram í Saloniki. Vill hlýða Bretum. Herforingi sá, sem stjórn- aði Elas-mönnum gegn Þjóð verjum, er sagður hafa til- kynt Scobie, yfirhershöfð- ingja Breta, að hann teldi sig enn undir hann gefinn. Framh. á 2. síðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.