Morgunblaðið - 20.06.1945, Side 9

Morgunblaðið - 20.06.1945, Side 9
Miðvikudagur 20. júní 1945. MORGUNBLAÐIÐ GAMLA mó <^3P Æfintýrakona (Slighthy Daugerous). Lana Turner Robert Young. Aukamynd: Ný frjettamynd. Sýnd'kl. 7 og 9. Unnustinn hennar Maisie ýMaisie Gets Her Man). Red Skelton Ann Sothern Sýnd kl. 5. Bæjarbíó Hafnarfirði Ali-Baba og hinir 40 ræningjar. Litskreytt ævintýramynd. Aðalhlutverk: .Ton Hall Maria Montez. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184 TJARNARBtÓ Súðin Pantaðir farmiðar sækist í síð- asta lagi f. h. í dag. „Gift eða ógift“ Skopleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley. Sýning* í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Aðeins örfáar sýningar eftir. í stnrminum (Voice in the Wind). • Einkennileg og dularfull amerísk mynd. Francis Lederer Sigrid Guric. I myndinni eru lög eftir Chopin og Smetana, leikin af píanósnillingnum Shura Cherkassy. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Bönnuð börnum innan 16 16 ára. Hafnarf jarðar-Bíó: ii i veði Áfar spennandi mynd. — Aðalhlutverk leika: John Carroll Ruth Hussey Bruee Cabot. Sýnd kk 7 og 9. 9249. Sími LISTERINE TANNKREM NÝJA BÍÓ Makt myrkranna („Son of Dracula). Dularfull og spennandi mynd, gerð eftir hinni frægu draugasögu. Aðal- hlutverk: Lon Chaney Louise Allbritton Bobert Paige. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. * IHjaranlega þakka jeg ættingjum mínum og vin- | um ásamt kvenfjelaginu Bergþóra fyrir heimsóknir, | gjafir, blóm og skeyti á afmælisdaginn minn þ. 13. júní I Sólveig Nikulásdóttir. | sumar~ Yfir mánuðina er skrifstofum vorum lokað kl. 5 e. h. alla daga nema laugardaga þá kl. 12 á hádegi. ^Kotauersla í anir i /\ ennfaui DRAGTIR á 2—8 ára telpur nýkomnar. Versl. Regio Laugaveg 11. Reykjavík-Keflavík-Sandgerði Prá 1. júní s. 1. er burtfarartími frá Reykjavík kl. 1 e. h. og kl. 6 síðd. I Bifreiðastöð Steindórs IFótboltar Fótboltar Bogar og örvar Boxhanskar Boltahanskar Boxboltar með grind. Frjálsíþróttabúningar Tennisspaðar og boltar Badminton-spaðar og boltar Býflugnanet 45. ÞING ISTÓRSTÚKU ÍSLANDSl verður sett í Góðtemplarahúsinu fimtudaginn 21. júní kl. 15 að lokinni guðsþjónustu í Fríkirkjunni, þar sem sjera Árelíus Níelsson prjedikar, en sjera Árni Sigurðsson þ.jónar fyrir altari# Templarar mæti kl. 1,15 við Templarahúsið og gangi í skrúðgöngu til kirkju. Á undan þingsetningu vígir s.jera Árni Sigurðsson nýjan Reglufána, en I.O.G.T, kórinn annast söng. Fulltrúar skili kjörbrjcfum í Bókahúð Æskunnar fyrir hádegi þingsetningardaginn. Kristinn Stefánsson. Jóh„ Ögm. Oddsson, stórtemplar. stórritari. Nýlenduvöruverslun 1í fullum gangi óskast til kaups. Tilboð leggist. inn á f afgreiðshi Mogunblaðsins fyrir þádegi á laugardag, merkt „Nýlenduvöruverslun". Fullri þagmælsku hoitið f tmaijaiínlk | Spor S Sænska frystihúsinu. | iifiimiiiiiiiiiiiiuiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiifiiiiiiiiiiiii' nnmiiiiiiiiiiiiitiiuuiiimiiiiuiiiiiiiiitmiiiiiiiiiiiiiiiiT | Ofnkranar ( = Stopphanar Ventilhanar . Vatnskranar §§ i Rennilokur Kontraventilar fyrirliggjandi. | J. Þoriáksson & Norðmann jó = Bankastr. 11. Sími 1280. §§ BBnaBBBiBrminnmmimi muiHHuauuHHuiBiiBiimnmmi | GRIFFIN I s járnsagablöð, s 12" — 14 — 18 og 24 tenn = ur, fyrirliggjandi. FERRUM UMBOOS- 4 HEILOVERZLUM S&kpuú»; odtlduxMw 9iloa tUf M*L}naM SIHNEFNI ^HRUM* SIMI 52ve. iitiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitmiiiiiiiiiiiiimif I. s. í. I I. B. R. 1 * Au*un )eg hvíll tn«a GUERAtTGITIf tri TÝIJ Ef Loftur getur það ekki — þá hver? KNATTSPYRNUMOT REYKJAVÍKUR (meistar af lokku r ) heldur áfram í kvöld kl. 8,30. Þá keppa K.R. — VÍKINGUR Dómari: Guðmundur Sigurðsson. Línuverðir: Frímann Helgason og Hrólfur Benediktsson. Hver sigrar nú ? Nú má engan vanta á völlinn! MÓTANEFNDIN. Nokkur eintök |> af hinni vinsælu barnabók „Gosi“ í þýð. Hallgríms j> Jónssonar fyrv. skólastjóra, fást í Bókav. Sigf. Eyinundssonar og Bókabúð Austurbæjar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.