Morgunblaðið - 31.08.1945, Blaðsíða 1
16 séður
1
Hve laiii
hernám
!ara!Ér oy Dóre Sigurlsson
í tónleikafor til Reykjavíkur
miii
ianos:
London í gærkveldi:
EIHENIIOWER hershöfðingi
sem nú er staddur í Berlín,
ljet svo uni mælt í dag, að
hernáinsliði Bandaríkjamanna
á Þýskalandi yrði brátt fækk-
að að mjög miklurn mun, eða
ú t'. hálfri þriðju miljón niður
í 400,000. — Ekki vildi Eisen-
howei' gefa ákveðið svar við
því, er hann var spurður, hve
lerigi Þýskaland ýrði hernum-
ið. en gaf hinsvegar í skyn að
það yrði miklu skemur en flest
ir halda. Eisenhower sagði, að
samkomulag milli hernámað-
Íla væri hið besta, en hefði
ekþi verið eins gott í upphafi.
■— Reutei-.
Belgíumenn semja
við Bandaríkin
London í gærkveldi:
A FÖRUM eru nú vestur
um haf, fjármálaráðherra
] ’elgiu, utanríkisráðherrann,
Bjiaak, og ennfremur fyrver-
andi fjármálaráðherra einn.
Mttnu menn þessir ræða í
Washington við Bandaríkja-
stjftrn um ýms fjármál, þar á
meðal greiðslur á láns- og
leiguhjálp til Belgíu frá Iíanda
rílcjunum. Ennfremur munu
menn þessir ræða fleiri fjár-
jnálaatriði og birgðamál í
Bandaríkjunum, þar sem fjár-
hagur Belgíumanna er enn
næsta bágborinn og þeir þurfa
að fá mikla hjálp í ýmsum
efnum.
— Reuter.
Dóra og Haraldur Sigurðsson.
TÓNLISTARFJLLAGIÐ skrifaði fyrir skömmu Ilaraldi og Doru
Sigurðsson í Kaupmannahöfn og bað þau að koma til Is-
lands til að gefa Reykvíkingum kost á að hlýði á list þeirra.
Eru allar lýkur til að þau taki boðinu.
Verði úr íslandsför Haralds og Dóru, koma þau í septembermán-
uði, þar sem þau munu þurfa að vera komin aftur til Kaup-
mannahafnar þegar skólinn byrjar, þar sem þau kenna.
Það væri mikið gleðiefni fyrir Reykvíkinga, að fá tækifæri að
heyra til þeirra hjónanna, því það er nu orðið æði langt síðan
þau komu til íslands.
Hefir Tónlistarfjelagið enn einu sinni sýnt stórhug sinn og fram-
kvæmdarsem: með því að eiga upptökin að því að bjóða þeim
hjónum að koma hingað í tónlistarferð.
J
Trumon ætlar að
holdo óíram að
hjólpa Bretum
með vörur
Sikiley veiff nokk-
urt sjálfsiæSi
Eoi'sætisráðherra ítala hefir
fikýrt frá því, að stórn ítalíu
nnmi veita eýjunum Sikiley
og Sardiniu nokkurt sjálfsfor-
ræði. Talið er að ]>etta muni
íyrst verða veitt Sikileyingum
Hrósar frammistöðu Breta
London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl
frá Reuter.
TRUMAN forseti Bandaríkjanna sagði á blaðamannafundi í
dag, að verið væri að skipuleggja tilhögun á því, hvernig hjálpa
mætti Evrópuþjóðunum um matvæli þrátt fyrir það, þótt hætt
sje við framkvaimd Láns- og leigulagann. Sagði forsetinn, að
Bandaríkin yrðu að halda áfram að hjálpa Bretum, sem hefðu
gert mikið gag'n í styrjöldinni.
cn ekki mun að fullu frá því
gengið, í hve ríkum mæli þetta
njájfsforræði verður, en Sikil-
eyingar hafa síðan styrjöld-
inni Jauk, verið ákaflega óá-
næg'ðir yfir því að fá ekki
algert sjálfstæði, og oft komið
ti! nokkurra vandræða á eynni
af þessum orsökum.
Truman forseti sagði, að ger-
ómögulegt væri að fara að inn-
heimta framlög Bandaríkja-
manna til bandamanna sinna í
styrjöldinni nú þegar og í pen-
ingum. Sag'ði hann, að ef þetta
yrði gert, þá myndi það fyrst
og fremst valda fjárhagslegu
hruni og síðan styrjöld.
Forsetinn minntist einnig á
hina gagnkvæmu láns- og leigu
hjáip, sem Bretar hefðu veitt
Bandaríkjaamönnum, og kvað
hann hana myndu nema um
k'i hluta af því, sem Banda-
ríkjamenn hefðu látið Breta fá
á styrjaldarárunum.
Fraiimaid á bls. 10.
Sagamiflóa við Japan í gærkvöldi. — Einkaskeyti til
Morgunblaðsins frá Reuter. Eftir David Brown.
TVEIR STÆRSTU KAFBÁTAR í heimi, sem Japanar
áttu, eru nú hierna í flóanum. Allir flotamálasjerfræð-
ingar, sem um þá hafa heyrt, hafa fyllst undrun, og ekki
minnst sjóliðarnir á herskipum bandamanna, sem sáu
risakafbát þenna sigla hægt yfir Sagamiflóann, og leggj-
ast upp að hliðinni á amerísku kafbátamóðurskipi. Stærri
kafbáturinn er 396 fet að lengd og 5500 smálestir að
stærð. Hann hefir þrjár flugvjelar innanborðs. Hinn kaf-
báturinn er dálítið minni, hefir aðeins tvær flugvjelar,
cg getur farið 50.000 mílur (tvisvar umhverfis jörðina)
í einum áfanga án þess að bæta við sig eldsneyti. Stærri
kafbáturinn hefir 200 manna áhöfn og getur verið úti í
fjóra mánuði í eipu, án þess að taka eldsneyti.
Aldrei hefir í heiminum þekkst kafbátur, sem
nokkuð nálgast þessa risastærð. Hann var tekinn
í notkun í desember síðastliðnum, og var ásamt
minni bátnum nýkominn aftur úr fyrstu för sinni,
með birgðir til hersveita á Truk-eyjum.
Edda Ciano af-
hent Itölum
London í gærkvöldi.
* SVISSNESKA útvarpið flutti
þá fregn í kvöld, að Edda, dótt-
ir Mussolini og ekkja Ciano
greifa, hefði í dag verið afhent
ítölskum yfirvöldum, en hún
hefir dvalið í Sviss að undan-
förnu.
Hún flýði til Sviss í janúar
þessa árs, en í júní síðastliðn-
um var því lýst yfir af hálfu
ítölsku stjórnarinnar, að hún
myndi ekki verða ákærð fyrir
stríðsglæpi eða fasisma. Er því
talið líklegast að ítalska stjórn-
in láti dóttur hins fyrrverandi
einvalda í landinu, fara í friði
með börn sín þrjú.
Ciano, maður Rddu, var sem
kunnugt er, dæmdur til dauða
af herrjetti tengdaföður síns og
skotinn í bænum Verona á ít-
alíu snemma á árinu, sem er að
líða. —Reuter.
Ný áfengisútsala
Á MORGUN, laugardag,
verður opnuð ný áfengissala.'
Verður hún á Hvcrfisgötu 108.
Hún verður opin sem aðrar
verslanir. —
Þá vérður og, frá deginum
á raorgun að tel.ja, ITótel
Borg leyft að seJja vín í veit-
ingasöluni sinura. —
Hernámið gengur vel.
Hernám Jap'ans hefir geng-
ið að óskum í dag. — Mac
Arthur hefir tekið sjer bæki
stöð í besta gistihúsi í Yoko-
hama, og er herráð hans með
honum. Japanar koma yfir-
leitt vel fram, og hvergi hef-
ir orðið neinn árekstur. —
Frjettaritarar bandamanna
hafa farið um Tokio og segja
að borgin sje illa leikin eftir
loftárásirnar, en þó ekki
eins hræðilega farin og Ber-
lín, t. d. Talið er, að verið
sje nú í óða önn að afvopna
japanska herinn, og munu
margar þúsundir hermanna
vera farnar heim til sín.
Lið streymir á land.
Herlið bandamanna hefir
haldið áfram að streyma á
land í allan dag. Flutninga-
flugvjelar hafa komið hlaðn
ar hermönnum með stuttu
millibili. Aðrar hersveitir
hafa gengið á land af her-
skipum. Flotastöðin Yokos-
huka er nú á valdi Banda-
ríkjaflotans, og stjórnar þar
Hasley flotaforjngi. Jap-
anskir sjóliðsforingjar komu
í dag og ræddu um fyrir-.
komulagið við hernám flota
stöðvarinnar. Voru þeir á-
kaflega kuríeisir.
Japanar seeja, að þeir
hafi verið orðnir ákáflega
fátækir bæði af kjöti og hrís
grjónum.
Gamall fáni uppi.
Þegar uppgjafarskilmál-
Erairm. á 2. síðu