Morgunblaðið - 31.08.1945, Blaðsíða 7
I
’Föstudagur 31. ágúst 1945
MOEGUNBLAÐIÐ
:. i ►
' «. /X A
ven
X\
°9
Jk
• • §/•
ewiili
PARÍSARTÍSKAN ENN RÁÐANDI
Mew ¥ork
New York í ágúst.
Sagt hefir verið, að ensk-
an væri best fallin til þess
að ræða verslun og viðskifti,
franska til þess að ræða
stjórnmál, ástarjátningar
hljómuðu best á ítölsku,
bænir á spönsku og rússn- „
éskan væri besta bókmenta- =
málið. Mjer þykir leitt, að \
geta ekki við þetta tækifæri \
bætt við: íslenskan er besta |
tískumálið.--------Jeg mun í
greína hjer frá hinum ýmsu |
tískustefnum sem nú eru \
efstar á baugi og skygnast i
síðan dálítið inn í framtíð- i
ina. i
Það er athyglisvert, að tísku- 1
frömuðir virðast sífelt hafa í I
hyggju hið breytilega skap \
fólksins. Parísartískan var t. d. I
vilt og ögrandi á stríðsárunum =
•— og því óhófslegri, sem Þjóð- =
verjar hertu meira á banni =
sínu — en nú, þegar friður er =
korninn á, er aðeins eðlilegt, §
að línurnar verði mýkri og lát- =
Jausari — fötin fremur sniðin §
til þæginda og munaðar.
Tískufrömuðir Parísar, sem i
eru óháðir styrjaldarefnisskömt i
un bandamanna (Englands og :
Bandaríkjanna), vinna að því
með sinni skapandi snilligáfu,
að sfma heiminum, að París sje
ennþá höfuðborg tískunnar, Og
það er hún vissulega. Sem dæmi
má geta þess, að þegar fyrstu
tískumyndirnar og tískufrjett-
irnar komu hingað til New
York frá París í fyrra, sýndu
þær að tískan þar var gjörólík
því, sem við höfðum átt að
venjast hjer undanfarið. Mitt-
ið er ákaflega mjótt, Sxlirnar
breiðar óg ávalar, ermarnar
geysilega íburðarmiklar, pilsin
mikið rykt á mjöðmunum —
fellingar og rykkingar alls-
staðar þar sem því var við
komið.
Þessi tíska vakti litla hrifn-
Tískubrjef frú
^tir Soniu
Skrifar tískufrjettir
fyrir kvennasíðuna
UNGFRÚ SONJA Benja-
[nínsson, sem er lesendum
kvennasíðu Morgunblaðsins
að góðu kunn frá því að hún
sendi síðunni tískufrjettir
frá London og París fyrir
stríð, dvelur nú í New York
»g mun á ný skrifa tísku-
frjettir fyrir Morgunblaðið
og teikna tískumyndir.
Fyrsta grein ungfrú Sonju
birtist á kvennasíðunni í
dag.
Parísar fyllilega á sporði. Ann-
ar þeirra er Irena og hinn er
Nettie Rosenstein. Irena er að-
alteiknarinn fyrir Metro Gold-
win Mayer-kvikmyndafjelagið.
Hún er mjög frumleg og hefir
hugrekki til þess að koma á
framfæri Sínum frumlegu hug-
myndum.
Nú í haust hafa kjólar henn-
ar verið síðari en áður.
Aðrar tískufrjettir.
Mýkt allstaðar. Mjúkar og
ávalar axlir, víður handvegur
bg mjúkar fellingar á mjöðm-
um. Mittið grennra og kjólarn-
ir hærri í hálsinn.
Litir: Allsstaðar svart. Það er
hinn ómissandi svarti síðdegis-
Sonja Benjamínsson.
ingu hjer fýrst í stað. Þar sem
maður hafði átt að venjast
sljettum og látlausum fötum
í meira en þrjú ár, átti maður
dálítið erfitt með að átta sig á
þessari fyrirferðarmiklu tísku.
En París hefir enn einú sinni
sannað óskeikulleika sinri, því
að ef við lítum á amerisku haust
tískuna í ár, sjáum við, að mitt
ið héfir mjókkað. axlirnar eru
ávalar, pilsin með fellingum og
rykkingum og stingur það mjög
í stúf við tískuna siem hjer
hefir ríkt undanfarin ár, þar
sem axlirnar hafa verið beinar
og pilsin aðskorin. Hausttískan
í ár myndi sennilega vera jafn-
vel ennþá íburðarmeiri ef ekki
væru ýmsir erfiðleikar á því
að ná í efni. En við hljótum
að viðurkenna, að amerískum
tískuteiknurum tekst ótrúlega
vel upp, þegar litið er á alla þá
erfiðleika, sem þeir eiga við að
stríða.
Margir þeirra hafa tekið upp
sjerstaka ameríska tísku — þar
sem aðaláherslan er fremur
lögð á hreinar línur en flókin
smáatriði. En þótt þessir tísku-
teiknarar hafi unnið gott verk
með því að skapa þægileg og
falleg sportföt, skortir þá frum-
leika þann og sjálfstæði, sem
var og er enn að finna hjá tísku
teiknurunum í París. — Ein-
kennilegt er, að þegar París
fjell, voru það miðlungsmenn-
i”riir, sem hæst hrópuðu um
það, að þeir gætu komist af
án Parísar, þar sem flestir fræg
ustu og færustu teiknararnir
viðurkendu, að þeir þörfnuðust
hugmynda frá höfuðborg Frakk
| lands. Og það eru ekki einasta
Kjólar frá því í fyrra munu þessir fáu frægu tískuteiknar-
stingá mjög í' stúf við háúst- j ar, sém gér'a París að tískúmið-
og vetrartískuna nú, éins og sjá stöð heimsins. Það eru miklu
má með .því að bera saman .fremur allir þeir, sem starfa á
þessar tvær myndir. |bak við tjöldin og sjaldán tt
minst á — ,,midinettes“, eins
og saumakonur Parísarborgar
eru kallaðar, sem leystu störf
sín jafn samviskusamlega af
hendi og endranær, öll her-
námsárin, þótt þær yrðu að
vinna í ísköldum herbergjum
og hefði lítið að borða — því
að þær vissu, að þær voru að
hjálpa til þess að varðveita
þeirra ástfólgnu París sem
tískumiðstöð heims. ■— En þrátt
kjóll — sem nú er oft hafður
með svörtu satíni. — Nýjasta
nýtt eru allavega litir satín-
kjólar. Þeir eru platínu-gráir,
dökkbláir eða dökkbrúnir, þeg-
ar loðskinn eru notuð við þá.
Einnig grænir, skærbláir og há-
rauðir, þegar stúlkurnar vilja
klæða sig áberandi.
Hvít loðskinn verða sennilega*
mikið notuð, bæði við dag- og
kvöldkjóla. Þau eru mjög
skemtileg og upplífgandi á
dimmum vetrarkvöldum.
Kápur. Það mun verða mikið
í tísku, að kápur sjeu að hálfu
leyti úr skinni og að hálfu
leyti úr taui. T. d. ermar, vasar
og kragar úr skinni, eða boð-
angarnir og bakið úr skinni og
ermar og kraginn úr taui.
Hattar eru háir og fyrirferð-
armiklir — í samræmi við hin
víðu pils.
Nokkur vel valin orð
til kvenþjóðarinnar
Frá ungum manni
Mjer geðjast vel að konum, en-
— Jeg kann því illa, að andlit mitt sje makað varalit. Hvers
vegna geta konur ekki gert annað af tvennu: Látið það vera að
mála varir sínar eða reynt að gera það almennilega? Mjer finst
það vægast sagt ljótt, þegar stúlkur eru að reyna að bæta um
verk skaparans og mála langt út fyrir rönd varanna — eða
þegar þær hafa borðað allan varalitinn innan af vörunum, svo að
eftir er aðeins rauð rönd yst.
fyrir allar öfgar hernámsáranna
stefnir tískan nú í þá átt, að
kjólarnir sjeu sem kvenlegast-
ir — og andlitssnyrtingin stuðl
ar að því, að yfirbragðið sje
sem hráustlegast ög eðlilegast.
Hvað viðvíkur amerískum
tískuteiknurum; þá efú það
tveir sem að minni hyggju
standa færustu tískuteiknurujn
— Jeg þjáist þegjandi, þeg- j
ar konur úr f jölskyldu minni'
nota rakkrem mitt fyrir and- j
litssápu.. En þegar þær nota
fatabursta minn til þess að
hreinsa með rúskinnsskó sína, I
I
get jeg ekki orða bundist — og
sjái jeg varalit í handklæði |
mínu, verð jeg öskuvondur. -
— Jeg kemst altaf í ilt skap,
þegar jeg sje nagaðar neglur
og rauðar, illa hirtar hendur.
Og mjer finst það einnig lítið
snyrtilegt að sjá stúlkur með
eldrauðar, oddhvassar neglur
við vinnu sína — hvort sem
það er í verslun, á sk ifstofu
eða við heimilisstörf. En það er
fyrirbæri, sem maður rekur sig
aitof oft á.
— Jeg hefi ekkert við það að
athuga, þótt konur gangi í síð-
buxum, ef þær eru vel vaxnar.
En mjer finst háhælaðir skór
eiga heldur -illa við slíkan bún-
ing. Og jeg kann betur við, að
konur haldi áfram að vera
kvenlegar, jafnvel þótt þær
sjeu klæddar siðbuxum.
— Það lætur nærri að jeg
fyllist skelfingu, þegar jeg sje
— Mjer finst það ekki falleg
sión að sjá loðna kvenmanns-
leggi gegnum næfurþunna
súkisokka.
— Jeg þoli ekki konur, sem
maia í sifellu um það, meðan
á snæðingi stendur, að þær vilji
leggja af — einkum og sjer í
iagi þegar jeg horfi á þær borða
eins mikið af sætindum og þær
geta frekast í sig látið.
— Jeg forðast vandlega kon-
ur, sem trítla tilgerðarlega, svo
að það er ekki íyrir dauðlegan
mann að vera þeim samstíga.
(Þýtt).
r-ra'*
kventöskur úttroðnar
margra vikna rusli. Og jeg
mjer að líta undan, þegar
sje þær draga upp úr t|: •
úni óhreíriá þúðurkvásta;
klessótta vasaklúta og t
legar greiður, s.n þess að bh
ast sín hið minsta.
af
ýti
II -
Munið —
— að gamlar kartöflur, sem
orðnar eru linar, verða fastar
í sjer og auðvelt að afhýða þær,
ef þær eru látnar liggja í köidu
vatni yfir nótt.
— að þegar þjer hafið helt
s óðandi vatni yfir teblöðin, er
gott að lofa því að „trekkj-
ast“ í þrjár til fimm mínútur.
— að minni sykur þarf, þeg-
ar þjer eruð að sjóða ávexti,
eí þjer látið hann í á eftir.
— að taka slör og annað
:raut af höftú'num, áður en
: i jer gángið frá þeim til
j geytnslu yfir veturinn.