Morgunblaðið - 31.08.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.08.1945, Blaðsíða 11
Föstudagur 31. ágúst 1945 MORGUNBLAÐIÐ 11 — íslandsmótið Jiaö Framhald af t>. síðu. var aöcins örsjaldan að flokksleikur áranna um 1940 sást, og er J>ó eins og allir vita, knattspyrnan fyrst og fremst flokksíþrótt. Sveinn og Geir. MJER FANNST meginstyrk iir Vals á mótinú vera f'ólginn, í leik hliðarframvarðanna, því eins og snjall erlendur knatt- spyrnumaður hefir sagt, get- nr lið, sem hefir góða hliðar- framverði aldrei orðið ljelegt, og þégar lið sem hefir þá, er gott að öðru leyti, verður það ágætt. — Bæði Sveinn og Geir eru eflaust með bestu mönn- um hjer, og samleikur þeirra er ágætur. Það eru líka svo- til einu framverðirnir, sem kunna að byggja upp sókn með stuttum spyrnum, flestir hinna minna meira á bakverði, þó að undáhteknum Óla B. Jónsyni og Hauk óskarssyni. — En undir samleik hliðar- framvarða innbyrðis, og sam- leik við sóknina, er styrkur liðanna mjög mikið kominn. Birgir og framherjar. FRAMMISTAÐA Birgis Guðjónssonar sem fram’varð- ar á þessu móti, var yfirleitt1 glæsileg. Karl Guðmundsson í Frani er ágætur bakvörður. Framlína KR. er eins og hún hefir verið síðustu árin, ep sumir þar eiga eftir að batna, ef þeir halda áfram æfingum af kappi, (hafa aðstöðu til þess) og fá góða tilsögn. Efn- ið er gott, en þekkingm ekki nógu mikil enn. Framlína Vals er altaf lið- Jeg og hreyfanleg. Guðbrand- ur er á leið að verða ágætur leikmaður, Ilafsteinn og Gunn ar líka efnilegir Ellert gefur ekki eftir, enda er hann far- ihn að kunna þetta alt fyrir löngu. Albert Guðmundsson, hinn snjalli framherji Vals, <er farinn utan. Óska jeg lion- um góðs gengis. Fram og Víkingur hafa bæðij haft l.jeleg lið á þessu móti, eins og árangurinn sýndi, sjer- staklega framherjarnir mjög lítils virði, ekki máske hver fyrir sig, en sem sóknarheild. Var ekki að furða, þó varnar- Liðum veittist yfirleitt ljett að halda slíkum áhlaupasveitum í skefjum. — Bæði voru fje- lögin óheppin með það að vanta menn. Og úrvalslið. ÞRÁTT fyrir allt vil jeg reyna einusinni enn að skipa í „mitt besta lið“ en.vil taka það fram strax, að það yrði ekki gott, nema eftir samæf- ingu. Jeg hef hugsað mjer það' svona, talið frá markmanni: Anton (Vík.) ; Sig. 01. (Val), Karl Guðm. (Fram), ■ Geir (Val), Birgir (KR), Sveinn! II. (Val), Ólafur (KR), Óli' B. Jónsson (KR), Jón Jónas-1 son (KR), Guðbrandur Jakobs; .. í son (Val) og Ellert Sölvason' (Val). - Að lokum vona jeg að árið 1946 verði knattspyrnuíþrótt- inni hjer betra ár og ríkara aö framförum, ekki síst í aö- búð íþróttinni til handa, en þetta ár hefir verið. J. Bn. ing Sæ- mundar Sigurðs- De Gaulle fagnað í Ollawa Ottawa í gærkvöldi. DE GAULLE hershöfðingi fór flugleiðis frá Ottawa í dag áleiðis heim til Frakklands. — Tuttugu fallbyssuskotum — þeim fyrstu eftir styrjaldarlok- in — var hleypt af honum til heiðurs, þegar hann ók í för með Mackenzie King forsætis- ráðherra til þess að leggja blóm sveig á gröf á stríðsminnismerki Kanada. De Gaulle sagði í viðtali við blaðamenn, að Frakkar rnyndu hefja innflutning á stórum stíl, úr því að komið væri fram í næsta mánuð. Þeim ljeki hugur á að fá hveiti og iðnaðarvjelar frá Kanada. Hann kvað efna- legt ástand bágborið í Frakk- landi, en kvaðst vonast til þess, að það batnaði eitthvað á næsta vetri. —Reuter. í DAG verður til moldar bor- inn í Hafnarfirði Sæmundur Sigurðsson verkamaður. Sæmundur var fæddur 4. febr. 1894 í Garði. Var hann sonur hjónanna Sigurðar Sæ- mundssonar og Ingibjargar Magnúsdóttur. Til Hafnarfjarðar fluttist Sæ- mundur árið 1919, og þar gift- ist hann eftirlifandi konu sinni, Guðrún Jónsdóttur. Þeim hjón- um varð fjögurra barna auðið; eru þau öll á lífi og þrjú þeirra komin yfir fermingu. Systkini átti Sæmundur tvö á lífi, Magnús Sigurðsson bónda í Garði og Svanhildi Sigurðar- dóttur, húsfreyju i Reykjavík. Sæmundur var starfsmaður mikill og það svo, að þess munu fá dæmi að honum hafi fallið verk úr hendi. Átti Sæmundur Rangstaða Framh. af bls. 6. stönguni, nema því aðeins n'ð 'knöttnrinn hafi síðast verið snertur af ínótherja. 3) Þá getur rangstæður leik- maður orðið rjettstæður, ef hann hefir tvo mótherja milli sín og eiulamarka mótherja, þegar einhver samherja hans -starfar að knettinum Jengra frá endamörkum mótherja, en hann er sjálfur. Nú ætla jeg að taka nokkur dæmi t il skýringa: I.) Við skulum nú hugsa okkur að Bretar og Islending- ar s.jeu aö keppa, og knöttur- inn á vallarhelmingi íslend- inganna. en þeir sjeu í þann veginn að hefja sókn. Mið- frandierjinn er eins langt frammi og h;mn má vera, án þess þó að vera rangstæður. Hann sjer að knettinum nmn I verða spyrut 1 il sín. svo haim. gætir þess vel. að vera nú ekki rangstæð’ur. Vörn Bretanna s.jer líka hvað um er vera og þó hin síðari ár mjög erfitt með þá vinnu, sem hann stundaði, M)e"ai hin ‘erfiðu verkamannsstörf laríl :|ð spyrna til miöfram- voru óhæg manni eins og Sæ-1 herja, þá fara þeir út fyrir Eflirlifsráð stjómar nú Þýskalandi London í gærkvöldi. Meðlimir eftirlitsráðs banda- manna í Þýskalandi undirrit- uðu í dag í Berlín ávarp til þýsku þjóðarinnar, þar sem þeir tilkynna, að eftirlitsráðið hafi tekið í sínar hendur æðstu völd í Þýskalandi. — Ennfremur var við sama tækifæri tilkynt, að herskarar bandamanna í Ber- lín, myndu ganga fylktu liði um götur Berlínar á sigurdaginn yfir Japönum, þegar hann yrði hátíðlegur haldinn. — Reuter. LONDON: Martin Bohrmann er einn af þeim, sem eru á „stríðsglæpamanna“-lista bandamanna. Hann tók við af Hess, sem staðgengill Hitlers, og fyi’irfór sjer í Berlín þann 1. mai 1945. | Rafmagnsofnar 2 kw., einnig allar stærðir af rafmagns þilofnum. <£ UajtœlíjauerSí. oCjói C? ^JJiti | Lfaugaveg 79. — Sími 5184. | mundi, sem þjáðist vegna meiðsla, er hann hlaut í slysi fyrir mörgum árum. Var það sannarlega aðdáun- arvert, hversu Sæmundur hlífði lítið sjálfum sjer, en gekk til strangra starfa með þeim, sem heilbrigðir voru. Hefði engum dottið í hug, sem ekki vissi, að þar væri á ferð bagaður mað- ur. Virtist jafnvel að í þeim raun um Sæmundar kæmi það skýr- ast í ljós, hverjum mannkost- um hann var búinn. Er það enda oft þannig, að i mótlæt- inu sjest best hver maðurinn er. Heimili sitt rækti Sæmundur með mesta sóma. Var hann vak inn og sofinn í að prýða það og bæta, draga björg í bú. Sæmundur var fjelagi í verka mannafjelaginu Hlif. Þótt hann gegndi eigi trúnaðarstörfum í því fjelagi, þá var hann mikils metinn af fjelögum sinum, og það ekki síst fyrir það; að menn urðu fljótt varir við það, ! að Sæmundur var einn þeirra, sem treysta mátti, þegar á reyndi. Andlát Sæmundar Sigurðs- sonar bar að með þeim sviplega hætti, að hann fjell ofan í lest t erlendu flutningaskipi og var látinn tveim stundum síðar. Fregnin um dauða hans kom því eins og reiðarslag yfir að- standendur hans og vini. Sár söknuður og sorg ríkir í huga vandamanna. Þeir sakna hans djúpt, minnast hans og þakka honum alt hið mikla og óeigingjarna starf í þágu heim- ilis síns, og fjelagar hans i Hlíf þakka honum fyrir samveruna. H. G. liann og um leið er ha-nn orð- inn rangstæður. Þessa. aðferð og áðnr er sagt, til af því, uð staða leikmanna ér tekin vun leið og knettimun er spyrnt, en aldrei eins og hún er, þegar leikmaður fa'r knöttinu. IV.) Þá geta leikinenn ekki verið rangstæðir, þegar mark- spyrna, hornspyrna og inn- varp er framkvæmt, eða þeg- ar dómari þarf að láta knött- inn falla til jarðar Nú, og svo getur léikmaður ekki verið rangstæður á sínum vallarhelm ing. Það getur komið fyrir, að þegar sókn hefir staðið nokk- uð lengi hjá öðru fjelaginu, að varnaleikrnenn jress fjelags fari jafnyel það langt fram, að þeir fari yfir miölmuna, en útherjar varnarflokks bíða aftur á móti rjett fyrir aftan hana. Svo er knettinum etv. spyrnt í áttina til annars út- herjans, en eki alveg nógu langt, 'svo liann verður að íhláupa yfir á sinn vallarhelm- ing á móti knettnum, en dóm- >eir sjá, að það á að armn brskurðar vangst.öðn. Þar sern útherjinn var rang- stæður, þegar knettinum var spyrnt, verður hann ekki rjett stæöur, þótt hann lilaupi yfir nota Bretar mikið, til þess’a siuu vallarhelming. að gera andstæðingana rang- stæða. Þar sem staðan er tek- in, eins og hún er áður en knettmum er spyrnt, þá bíða þeii’ með það að færa sig, þangað til á síðustu stundu. II) íslendingar hefja sókn al nýju, og miðframherji þeirra er eins langt frammi og hann rná. en nú veit liann hvaða aðferð Bretar nota. —< Þegar hann sjer að samherji | bans ætlarað spyrna til hans, fiaHftfe||jf|H V.) Þá heyrist oft sagt: Jeg var ekki rangstæður. Jeg var í beinni línu >'ið bakvörðinn. Jú, hver sem hefir ekki að minnstakosti tvo af hótherj- unum nær endamörkum þeirra, en han er sjálfur, hann er rangst.a'ður Sigurjón Jónson. FrjeffasSjéri Hillers Dreift til vinnu LONDON: Frakkar fá 350.000 þýska stríðsfanga til þess að vinna hjá sjer, aðallega að byggingum. Einnig fá Hollend- ingar, Belgíumenn og Luxem- borgarbúar mikið af þýskum stríðsföngum í sama skyni. hleypur hann tvö til þrjú skref á móti honum, en nreð þvi kemur hann i veg fyrir að ^ örninni hepnist að gera hann rangstæðan. Síðan snýr hann; snöggt^ \ið og hleypur inn lyrir verjendurna, meðan knötturinn er í loftinu. og er hann kominn langt innfyrir alla, er hann fær knöttinn. 1 ið slík tækifæri heyrist ott kallað rangstæður, en hann er ekki rangstæður, því hann var Mið ekki, þegar knettin- um var spvrnt. HL) íslendingar hefja sókn. en nu hefir miðframherji gleymt s.jer, s\’o hann er rang- stæður. Hann áttar sig á því. að hann er rangstæður og- llytir sjer jiessvegna til baka, en er ekki nógu fljótur að komast út fvrir áður en knett inum er spyrnt í áttina hans og er hann því rangstæð m’ hr«tt fvrir það, þótt hann hal’i verið kominn útfyrir verj endurna, er hann fjeklc knött- inn. Framnngreint atriði mis- skilja margir, og eiga erfitt með að átta sig á því, a,ð mað- ui’ skuli vera rangstæður. sem hefir fjóra niemi af andstæð- ingunuin á niilli sín og enda- niarka þeirra, þegar hann fær London í gærkveldi. OTTO DIETRICII, fyrrum eftirlitsmaður Hitlersstjórnar- innar með blöðum og frjetta- ! stjóri hennar, hefiv verið haud tekinn á hernámsvæði Breta, og bíður nú yfirheyrslu. Dietrich fór' í stöðvar átt- unda herfylkisins við Plauen og sagði: „Jeg er Otto Die- trich, jeg óska eftir að gefa mig fram við herinn". — Vörðurinn svaraði-: „Jeg hefi aldrei lieyrt yðar getið, reynið þjer að hypja yður út!“ —■ Dietrich fór nú til næsta þorps og sagði þar frá þessu, en síð- an sneri hann aftur til her- stöðvanna og’ hafði mann með sjer, sem tók að sjer að sanna ihermönnuin hver hann væri. Var hann þá kyrsettur. Hann ,ihafði meðferðis brief, sem var i+l I skrifað utan á tií einhvers hatt sett manns, sumir segja Mont- gomery marskálks. Dietrich sagðist hafa verið orðinn leið- ur á að fat'a huldu höl’ði. Rcuter. LONDON: Lögreglan h jer hefir nú í fyrsta sinni tekiS til afnota bifreiðar, sem'hafa bæði útvarpstæki og útvarpsviðtæki, þannig að þær geta verið í stöð- ugu sambandi við lögreglustöð- knöttinn. En það keniur, eiusina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.