Morgunblaðið - 31.08.1945, Blaðsíða 9
Föstudagur 31. ágúst 1945.
MORGUNBLAÐIÐ
9
Reynsluílug á Norður-Atlantshafsleiðinni
Eftir ívar Guðmúndsson.
ÞAÐ ER EKKI lengra síð-
an en veturinn 1942—1943
að allar flugferðir ameríska
flughersins um ísland voru
stöðvaðar vegna kuldans á
norðurslóðum og áhrifum,
sem kuldinn hafði á ýms
tæki og hluta sprengjuflug-
vjelannas sem þá voru not-
aðar til flugferða um Norð-
ur-Atlantshafið. Önnur að-
alástæðan til þess að flug-
ferðum um Norður-Atlants-
hafið var hætt yfir vetrar-
mánuðina var skortur á á-
byggilegum veðurathugun-
urn og miðunarstöðvum.
Flugforingi Bandaríkja-
manna, Tourtelott, sagði
mjer veturinn Í943, að Is-
land myndi verða þýðingar-
mikill áfangi á leiðinni milli
Ameríku og Evrópu, en að-
eins sumarmánuðina. — En
nú er það ekki lengur neitt
leyndarmál, að flugvjelar
fljúga milli Evrópu og Am-
eríku, um ísland jafnt í
svartasta skammdeginu sem
í júlímánuði með jafnmiklu
öryggi. Þetta er fyrst og
fremst að þakka rannsó'kn-
um, sem framkvæmdar voru
með flugvjelinni „Icicle“,
eða „Frostdinglinum", vet-
urinn 1943—1944. Flugvjel
þessi, sem er fjögra hreyfla
DC-54, af sömu gerð og
„Snjóboltarnir£, sem nú ann
ast farþegaflug yfir Norður-
Atlantshaf og margir íslend-
ingar eru farnir að kannast
við, var efgn American Air-
lines flugfjelagsins, en lán-
uð til flugflutningadeildar
hersins (ATC) til rannsókn-
anna.
Fjelagið, sem mun annast
farþegaflug um ísland.
Flugmálanefnd Bandaríkja-
stjórnar hefir nýíega veitt fje-
laginu American Export iej'fi
til utanlands farþegaflugs, og
skömmu síðar keypti American
Airlines meiri hluta hlutafjár
í Export og verður því raun-
verulega það fjelag, sem kem-
ur til að halda uppi flugferðum
frá Ameríku til Evrópu, um
Island.
í vor fjekk jeg tækifæri til
að kynnast að nokkru starf-
semi American Airlines. Skoð-
aði m. a. viðgerðarskála fje-
lagsins við La Guardia flug-
völlinn í New York. Þar sem
margir Islendingar hafa þegar
flogið yfir Atlantshafið og fleiri
eiga eftir að fara þá- leið í
flugvjelum, þótti mjer fróðlegt
að kynnast rannsóknarflugi
,,Frostdingulsins“ veturinn 1943
-—1944, ekki síst þar sem rann-
sóknir, sem framkvæmdar voru
frá þessari vjel, hafa hina mestu
þýðingu fyrir okkur Islendinga.
Norður-Atlantshafið
dutlungafult.
EINN AF FORINGJUM „Frost
dingulsins", sem flaug allan
veturinn í rannsóknarleiðöngr-
um, var Fred V. Lewis kap-
teinn, og lætur hann m. a. svo
um mælt:
„Norður-Atlantshafið er dutl
ungafult og kemur manni á ó-
vart eins og kvenmaður, en
það er ekki meiri vandi að hafa
Frá tilraiinnm, sem sönnuðu að
leiðin um Island er fær flug-
vjelum vetur sem sumar
FLUGVJEL af gerðinni DC-54, sem nú cru aðallega notaðar til farþegaflugs yfir At-
lantshaf. Þær taka 32 farþega. Rannsóknarflugvjelin ,,Frostdinguilinn“, scm sagt er frá í
þessari grein, var af þessari gerð.
í fullu trje við það heldur en
kvenmann, ef maður notar
rjetta aðferð".
Það. sem kom Lewis kap-
teini mest á óvart, var einu
sinni, er hann fór frá Islandi
í 5 stiga hita, en lenti 12 klukku
stundum síðar í New York, og'
þar var þá 10 stiga frost. Enn-
fremur fanst honum íurðulegt,
að lenda
5) Iteyna tæki og áhöld og
kynna sjer hvernig þau reynd-
ust í miklum kulda.
„Of kalt til að snjóaði44.
„Við kusum helst að leggja
af stað að kvöldlagi og geta
notað stjörnurnar sem leiðar-
vísi. Ef við lentum í ísingu,
sem vildi setjast á vjelina,
Grænlandi, fyrir [ reyndum við að komast fram-
norðan heimskautsbaug í miðj-
um janúarmánuði, og lenda þá
í 5 stiga hita. En eina tignar-
legustu sjón á allri Norður- At-
landshafsflugleiðinni segir Lew
is að sje ísbreiður Grænlands-
jökuls, því þó hann vildi halda
fram Niagarafossunum, sem
einu af mesta undraverki nátt-
úrunnar, þá tæki Grænlands-
jöklar öllu öðru fram.
Það, sem rannsaka þurfti.
RANNSÓKNIR ÁHAFNAR-
INNAR á „Frostdinglinum“
áttu aðallega að vera fólgnar
í eftirfarandi:
1) Rannsaka öryggi flugvjela
á leiðinni vestur um haf.
2) Finna bestu flugaðferðir á
Norður-Atlantshaíi.
3) Kynna sjer veður á mis-
munandi flugleiðum, til þess að
hægt væri að ákveða heppileg-
ustu leiðina.
■4) Safna veðurskýrslum á
ferðum sínum og senda þær
reglulega til veðurstofa, til
þess að hægt væri að bera þaer
upplýsingar saman við aðrar
fengnar upplýsingar.
hjá ísingarsvæðinu, eða fljúga
fyrir ofan það, eða neðan. Einu
sinni flugum við upp í 20.000
fet til að komast hjá ísingu.
Þar var óskaplegur kuldi og
loftið var fult af ískrystölum;
Það var eins og svarta þoka
væri á. Við gátum ekki notað
loftskeytatækin, hvorki til-send
inga eða til móttöku. Jeg minn
ist þess, að þegar jeg átti heima
í Kanada, var móðir mín vön
að segja, að það væri of kalt
til að snjóa. Þarna var sömu
sögu að segja, það var*of kalt
til að ísing settist á vjelina
og við flugum þarna í 7 klukku
stundir án þess að sjá stjörnu
á himninum til að fara eftir,
nje loftskéyti til miðunar. Það
var heppilegt, að miðstöðin okk
ar skyldi vera í lagi.
Flogið „á skyrtunni
yfir Atlantshaf.
VENJULEGA VORUM VIÐ
í vetrareinkennisbúningum okk
ar og höfðum yfii'frakkana með
okkur á þéssum ferðalögum,
því við vissum aldrei hvort það
myndi verða 5 stiga hiti eða
50 gráðn frost, þar sem við
lentum næst. En miðstöðin okk
ar stóð sig yfirleitt vel og það
kom fyrir, að við vorurn ,,á
skyrtunni“ við flugið.
Það kom fyrir, að miðstöðin
bilaði, þegar það var 40 stiga
frost úti, og þá neyddumst við
til að, fara í heimskautabúning-
i:m okkar með þykka vetlinga
cg skinnkiædda skó, en skulf-
u.m fyrir því af kulda.
Þessi kuldaköst voru verst
fyrir leiðsögumanninn, sem
ekki gat gert neina útreikninga
að ráði meðan hann var með
vetlingana. En flugmennirnir,
sem flugu í þessa ínnnsóknar-
leiðangra, urðu að vera færir í
flestan sjó, bæði æfðir leiðsögu-
menn og vjelamenn. Við skift-
umst þá stundum á, að reikna
út stöðu „,Frostdingulsins“. Jeg
er hræddur um að það hefði
ekki verið mikið eftir af fingr-
unum á leiðsögumanninum. ef
hann hef'ði átt að vera berhent-
ur við útreikning í 5 klukku-
stundir í þeim kulda, sem við
lentum stundum í.
fljúga þannig fram og aftur.
Við • urðum aðeins einu sinni
véðurteptií' allan veturinn. og
einu sinni urðum við að bíða
fjóra daga i Labrador á meðan
gert var við smábilun. Þá við-
gerð varð að framkvæma úti i
30 stiga frosti. Einu sinni vor-
um við hreint og beint svo
þreyttir, að við lágum um kyrt
heilan dag í Prestwick.
„Það reyndist jafnan erfið-
ara að fljúga vestur en austur.
Við höfðum þá venjulega byr-
inn, sem við höfðum haft á
austurleiðinni á móti okkur.
Það virðast blása stöðugir vest-
an vindar yfir Norður-Atlants-
hafinu allan veturinn. Stund-
um voru þessi vindsvæði eins
og stundaglas í laginu og gát-
um við þá komist úr þeim- á
10 mínútna flugi, með því að
fljúga í gegnum vindasvæðið
mitt, eða þar sem það var þynst.
Stundum var vindasvæðið í
lögum hvert upp af öðru og
reyndum við þá að fljúga á
milli laganna. Við reyndum að
komast hjá ísingu eins og fram
ast var unt. Ising virðist ekki
myndast í neinni ákveðinni
hæð. Stundum var ísingarveð-
ur niður við sjó og stundum
hátt uppi. Golfstraumui'inn virð
ist hafa áhrif á þetta ekki síð-
ur en sjórinn, að minsta kosti
skýrðum við þannig ýms ein-
kennileg fyrirbrigði, sém við
urðum varir við“.
Að lokura segir Lewis kap-
teinn: „Það er líkt að fljúga,
eins og að sigla á seglskipum.
Flugmaðurinn verður að reyna
að haga ferðum sínum þannig
að hann fái byr“.
Merkilegt rannsóknarstarf.
Það hefir verið hljótt um
rannsóknarferðir „Frostdinguls
ins“ hingað til, af öryggisástæð
um. En það er merkilegt starf,
sem unnið var þenna vetur. Það
er því að þakka, að nú er hægt
að halda uppi öruggum flug-
ferðum um Norður-Atlants-
hafið jafnt vetur sem súmar.
Flugvjel lendir á flugvelli á norðurslóðum.
í feluleík \ ið váh nd
veður.
„Baráttan við válynd veður
varð að einskonar leik“, segir
Lewis. „Við áttum ekki að ana
beint inn í verstu veðrin, held
ur reyna að komast framhjá
þeim, og oftast tókst okkur
það. Jeg hefi vissulega lent í
verra veðri hjer heima í Banda
ríkjunum, en við lentum i all-
an veturinn á Norður-Atlants-
hafsleiðinni.
Væri stormur á einni leið,
fórum við framhjá honura. Við
lentum á hverjum einasta flug
velli á norðurleiðinni áður en
við höfðum lokið rannsóknum
okkar. — Presque Isle, Ný-
fundnaland, Grænland og Is-
land heimsóttum við reglulega.
Á vesturleið lentum við venju-
lega á íslandi, en flugum oftast
beint frá New York til Prest-
vvick í Skotlandi, en það voru
endastöðvar okkar.
Flogið' var stöðugt fram og
aftur. Stundum sváfum við á
daginn og flugum á nóttunni,
og oft höfðum við ekki tíma til
að sofa nema þá til skiftis í
flugvjelinni.
Það gerðist hálf leiðinlegt, að
„Nýsjáíendlngai
ættu að hjálpa
Brelum"
London 1 gærkveldi.
MÁLSSVAR1 'stjómanmd-
stöðunnar í neðri deild þings
Nýsjálendinga Ijet svo um
mælt í ræðu, sem liann, hjelt
í dag, að Nýsjálendingar ættu
að veita Bretum aðstoð sína. í
Bretlandi stæði kre]>pa fyrir
dyrum. Óllum auði þjóðatinn-
ar hafi verið varið til st.yrj-
nldarþárfa. Það .væri því.n
syn fyrir Nýsjálendinga
aðrar samveldisþjóðir
leggja sig fram lil ;ið f\
byggja hrnn í Bretlamji,
að þeir
hlytu að stauda
falla með Bretum.
uð’
og
að
•ir-
)VÍ
og
teuter.
800.000 fluttir
LONDON: Alls hafa nú vérið
fluttír 800 þús. Bandaríkja-
menn vestur um haf. Búist er
við, að búið verði að flytja all-
an herinn, nema hernámsliðið,
í maí n. k.