Morgunblaðið - 31.08.1945, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.08.1945, Blaðsíða 13
/ Föstudagur 31. ágúst 1945. MOEGUNBEAÐIÐ 13 GAMLA MÚ Du Barry var hefðarfrú (Du Barry Was a Lady). Amerísk dans og söngva- mynd í eðlilegum litum. Rcd Skelton Lucille Ball Gene Kelly Tommy Dorsey og hljómsveit. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbfó HafnsrfirSL ! skipalest (Korvette 225). Mjög spennandi sjóhern- aðar mynd. Randolph Scott James Brown Ella Raines. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Adolf Busch heldur TÓNLEIKA fyrir styrktarfjelaga Tónlistarfjelagsins á morgun kl. 3 e. h. og á sunnudag kl, 11 árd, í Tripoli-leikhúsinu, Þar sem tími er naumur, eru gamlir og nýir styrkt- arfjelagar vinsamlega beðnir að_sækja aðgöngumiða sína í dag kl. 1—7 í*Tónlistarskólann í Þjóðleikhúsinu (gengið inn um norðurdyr). JJón iió tarfoe lacj iÉ Unglinga vantar til að bera blaðið tíl kaupenda víðsívegc ssas hscZtm frá &isánaðcaxnéSsisn Talið strax við afgreiðsluna, Sími 1600. orcfun íta&L& BSggP T J ARN ARBlÓ Skógar- drottningin (Timber Queen). Richard Arlen Mary Beth Hughes. Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. STÚLKUR vantar okkur til afgreiðslu nú þegar. Uppl. kl. 7—8 í kvöld og kl. 12—1 á morgun. Versl. Ingólíur f Hringbraut 38. #•$>»<$><$>$>4 !xí>»»<æ>»»<8x!> Reiknivjetar Nokkrar margföldunar- og saailagningaivjelar fýrirliggjandi. (jar&ar CjCóíaáo n Sími 1500. Reykjavík. Augun jeghvíli með GLERAUGUM frá TYLI LÍSTERINE RAKKREM Ef Loftur ffetur það ekki — bá hver? fliiiHMiiiiiuuiimuaiassfowsföuiraaaBBnsBw Yíja^náó (Jhoriaciuá | hæstarjettarlögmaður § Aðalstræti 9. Sími 1875. I Minningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12. Hefnarf jarðnr-Bió: Systurnar og sjóliðinn Ljómandi góð og skemtileg mynd. Van Johnson. June Allyson Gloría De Haven. Sýnd kl. 6% og 9. Sími 9249. NÝJA BIÓ Bularfulla eyjan („Cobra Woman“). Spennandi æfintýramynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: SABU MARIA MONTEZ. JÓN HALL. LON CHANEY. Sýningar kl. 5, 7 og 9. Dansleikur verður í Selfossbíó laugardaginn 1. september. Hefst kl. 10 síðdegis. — Góð hljómsveit. Selfossbíó «XSX8KSX^$X$X^^H$^>^X®X$X$XSX^$X^$^X$X$>^X^$K$X$X$XÍXSXSXSX®XSXSX$X^<®XJX$X$XSX$^> Fjörugur dansleikur NýW ðruggf Svifameðal 1. Spillir clck > fttniOi, SærJr ckki tiörtrad. 2. Má aota þeyar á eftir rakstri. 3. Cjrðir svitáþef og atöðvar örugg- ^ lega svita. <■ Hreint, hvítt. hreiiuandi mlúkf svitanteðal. ö. Hefit fengið opiöDtra viðurkenn- ingta' aem óskaðlegt. Notið nlltaf Arrid.. SMOPAUTCCno BTLl^nZEl Esja I strandferð austur um land fyrri hluta næstu viku. Tekið á móti flutningi til hafna milli Langaness og Djúpavogs fram til hádegis á laugardag. Pant- aðir farseðlar óskast sóttir á mánudag. f verður haldinn að Ivolviðarhóli laugardaginn 1. sept, s> | sem hefst kl. 10 eftir hádegi. — Góð hljómsveit. Frá Lauganesskólanum Þau börn í umdæmi Laugarneskólans, sem eru 7—lOj ára (fædd 1935, 1936, 1937 óg. 1938) eru skólaskyld frál |l. september n.k. og ber þeim öllum að mæta í skólanumf fmánudaginn 3. september, á þeim tíma, sem hjer segir: I Kl. 1 e. h. mæti 9 og 10 ára börn (fædd 1935 og 1936) | kl. 2 e. h. mæti 7 og 8 ára börn (fædd 1937 og 1938) Geti barn ekki mætt á tilteknum tíma, ber aðstand-J> fendum að mæta fyrir það og gera grein fyrir fjarveru þess.f Þau börn, fædd 1931 og 1932, sem ekki hafa lokiðf fnllnaðarprófi í sundi, mæti í Sundlaugunum miðvikudag-f <•> l'inn 5. september kl. 1 eftir hádegi. f Kennarafundur verður þriðjudaginn 4. sept kl. 2 e. h.< Skólastjórinn ATVINNA Reglusamur piltur eða ungur maður getur fengið atvinnu hjá iðnfyrirtæki hjer í bæniun. Maður með kunnáttu í sælgætisgerð gengur fyrir. Umsóknir sendist blaðiniu merktar: „Framtíð 55“ Suðri 66 Búðarrúðugler Opalgler, svart, hvítt, grænt, fyrirliggjandi. Versl. Brynja Tekið á móti f! Hornafjarðar í dag ingi til Glerslípun og Speglagerð Laugaveg 29. Sími 4160.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.