Morgunblaðið - 31.08.1945, Blaðsíða 15
Föstudagur 31. ágúst 1945.,
MORGUNBLAÐIÐ
15
Fjelagslíf
ÆFINGAR l KVÖLD
Á Háskólatúnipu: , ;
Kl. 7,::0; Hla-ndkolli
kvéniia.
Aðrar titiæfingar fjelagsins
'hal’da áfram eins og venjulega
Tugþraut K.R.
fer fram á morgun (laugar-
dag) og sunnudag á Iþrótta-
vellinum. Hefst báða dagana
kl. 4. Mætið stundvíslega.
Stjórn K.R.
•2) a (j ( ó /’
Meistara, 1.. og 2.
fl. Æfing í kvöld
kl. 7,30 á Fram-
vellinum. ' Áríðandi
að allir mæti.
Stjórnin.
KNATTSPÝRNU-
MENN!
Munði æfinguna kl.
8,30 í kvöld.
SKlÐADEILDIN
Sjálfboðaliðsvinna á Kolviðar-
hóli um helgina. Farið verður
uppeftir kl. 3 á laugardag og
kl. 9. fyrir hádegi á sunnu-
dag. Tilkynnið þátttöku í síma
4387 kl. 8-9 í kvöld.
ÁRMENNINGAR!
Handknattleiksflokk
ur karla. — Áríðandi
að allir mæti á æf-
ingu í Laugardal í kvöld kl. 8.
ÁRMENNIN G AR
Piltar — Stúlkur
Sjálfboðavinna um helgina. —•
Farið verður frá Iþróttahús-
inu kl. 2 og kl. 8. Hafið með
ykkur regnkápur og búið ykk
mr vel
Skíðanefndin.
VlKINGUR
farið verður i
í skálann á laug
ardaginn kl. 3
frá M. E. & Co., Laugav, 31,
1 B. R.
Fjelög þau, sem hafa hugs
að sjer afnot af íþróttahúsi
I.B.R. við Iíálogaland, sendi
umsóknir fyrir 10. september
næstkomandi til Gísla Ilalldórs
sonar, Garðastræti 6. Taka
skal fram tímafjölda og hvaða
íþr.óttir iðka skal.
Stjórn l.B.R,
LO.G.T.
SKRIFSTOFA
STÓRSTÚKUNNAR
Fríkirkjuveg 11 (Templara-
höllinni). Stórtemplar til við
tals kl. 5—6,30 alla þriðju-
daga og föstudaga.
Vinna
Utvarpsviðgerðastofa
Otto B. Arnar, Klapparstíg 16,
sími 2799. Lagfæring á út-
varpstækjum og loftnetum.
Sækjum. Sendum.
HREIN GERNIN G AR.
Blakkfernisera þök
Guðni & Guðmundur
sími 5571.
243. dagiir ársios.
ÁrdfegísflæðL 0.55:*
SiSdegisflæði 13.33.
Ljósatími ökutækja 21.35—5.20
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturlæknir er í Lyfjabúðinni
Iðunni.
Næturakstur annast B. S. R.,
sími 1720.
□ Kaffi 3—5 alla virka daga
nema laugardaga.
Veðrið. í gærkveldi var vind-
staða breytileg og vindur víðast
hægur hjer á landi. Úrkomulaust
var og víða ljettskýjað eða heið
skírt.
Veðurstofan spáir breytilegri
átt og hægviðri, skýjað eða ljett-
skýjað um land alt.
Með flugvjel SILA frá svíþjóð
í gærkveldi voru fimm farþegar:
Geir Reynir Tómasson, María E.
Tómasson, Brynja Hlíðar, Elsa
Ingeborg Zetterström og Carl
Peder Thorsteinsson Bennich.
Kl. 8 f. h. í dag fór flugvjel
SILA til New York og með henni
þrír farþegar: Alma Linqvist,
Páll Beck og Ingvar Kjartansson.
(Samkv. uppl. er blaðið fjekk
hjá Flugfjelagi Islands í gær-
kveldi.
Hjúskapur. í dag verða gefin
saman í hjónaband ungfrú Krist-
ín Guðjónsdóttir, Lindargötu 61,
og Kolbeinn Guðnason, bifvjela-
virki, Selfossi.
Hjónaefni. Trúlofun sína opin-
beruðu 28. ágúst frk. Ólafía G.
Einarsdóttir, Hátúni 21, og
Eugene Leroy Dodge í ameríska
hernum.
Nýjar bækur. Fjórar nýjar
bækur komu út síðustu dagana,
allar á vegum Isafoldarprent-
smiðju h. f. Ein þeirra, sem heit-
„Svart vesti við kjólinn11, er
eftir Sigurð B. Gröndal yfirþjón.
Það eru nokkrar smásögur, sem
vekja munu sjerstaka athygli.
Sigurður Gröndal hefir um langt
skeið haft þá aðstöðu, að geta
flestum mönnum betur kynst fífi
og háttum manna undir hinum
fjölbreytilegustu kringumstæð-
um, og honum er sýnt um að
segja lifandi og sjerkennilega frá
atburðum. Mun margur hafa gam
an af að kynnast þessum sög-
um. Gröndal hefir áður sent frá
sjer fjórar bækur, sem nú eru
allar uppseldar. — Önnur bókin
er ljóðabók eftir Sigurð Jónsson
frá Arnarvatni. Nefnir hann bók-
ina: „Blessuð sjertu sveitin mín“,
eftir því kvæði hans er mestum
vinsældum hefir náð og hvert
mannsbarn kannast við. — Þriðja
bókin heitir „Davíð og Díana“,
eftir Florence L. Barcley, en
Theodór Árnason hefir íslenskað.
Henni er skift í þrjá aðalkafla:
Gull, reykelsi og myrru. Þetta
er ástarsaga. — Fjórða bókin er
drengjasaga frá Sví]>jóð, sem
heitir „Strokudrengurinn", en
Sigurður Helgason kennari
þýddi. Þetta er skemtileg og
spennandi saga, sem drengir
munu hafa mikið gaman af, enda
er þýðandinn þaulkunnugur
drengjum, og veit hvað þeim
fellur best í geð.
Grænmeti og sótthætta. Út af
erindi því, sem jeg flutti um
mænusótt nýlega, virðist sá mis-
skilningur hafa komist inn hjá
ýmsum, að hættulegt væri að
neyta grænmetis, einkum tómata,
vegna smithættu. — Það er mik-
ill misskilningur, að halda að
hættulegra sje að neyta tómata
eða grænmetis frekar heldur en
annarar fæðu, sem neytt er ó-
soðið, nema síður sje, því að
hægara er að þvo grænmetið
heldur en margar aðrar matar-
tegundir. Og eins og tekið var
fram í erindi mínu, er auðvelt að
tryggja sig fyrir mænusóttarsmit
un af slikri fæðu með þ>ví að
hella á hana sjóðandi vatni eða
dýfa henni í 1—2 minútur niður
í 60 stiga heitt vatn. Hrein fæða
með hreinum höndum er aðal-
atriðið.
Rvík 29. ágúst 1945.
Niels Dungal.
Golfklúbbur íslands. Undir-
búningskepni um meistarabikar
kvenna hefst laugardaginn 1.
sept. kl. 5 síðdegis. Þátttakendur
skrifi nöfn sín á lista í Golf-
skálanum í dag.
Dagsbrúnarmenn! Landnáms-
nefndin biður trúnaðarmenn og
aðra áhugasama fjelagsmenn að
koma í skrifstofu fjelagsins og
taka happdrættismiða fyrir hvíld
arheimilið.
Skömtun á bensíni fyrir þriðja
tímabil 1945 hefst í dag. Þetta
tímabil er frá 1. sept. til áramóta.
Úthlutunin verður sú sama og
undanfarin ár á þessu tímabili.
Skipafrjettir fimtudaginn 30.
ágúst 1945. „Brúarfoss í London.
„Fjallfóss“ kom til New York
23. ág. „Lagarfoss" fór frá Fá-
skrúðsfirði kl. 14.00 í gær til
f Kaupmannahafnar. „Selfoss" á
Hjalteyri. Fer þaðan kl. 3 í dag
til Siglufjarðar. „Reykjafoss“ fór
frá Gautaborg kl. 24.00 á þriðju
dag til Leith. „Yemassao“ fór
sennilega frá New York í gær.
„Larranga“ kom til Reykjavíkur
27. ág. frá Halifax. „Eastern
Guide“ kom frá New York 18.
ág. „Gyda“ kom til New York
21. ág. „Rother“ fór frá Reykja-
vík 24. ág. til London. „Baltara“
fór frá Reykjavík 27. ág. til Eng-
lands. „Ulrik Holm“ fór frá Rvík
28. ág. til Englands. „Lech“ búin
að lesta í Leith. Fer væntanlega
þaðan á föstudaginn.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur
á Austurvelli kl. 8.30 í kvöld, ef
veður leyfir.
Margrjet Smiðslóttir. Það er
Konráð Vilhjálmsson kennari,
hinn málsnjalli maður, sem hefir
þýtt bókina „Margrjet Smiðsdótt-
ir“. Þessa er getið hjer vegna
þess að nafn hans misprentaðist
í blaðinu í gær.
Tímarit Verkfræðingafjelags
íslands, 1. hefti 30. árg., hefir
borist blaðinu. Flytur ritið að
þessu sinni ýtarlega grein um
Hitaveitu Reykjavíkur eftir Kay
Langvad verkfræðing. Fylgja
henni fjölda myndir. — Þá eru
í heftinu ýmsar athuganir og
frjettir. v
„Hefndin“ (Address Unknown)
heitir mynd, sem Tjarnarbíó sýn-
ir þessa dagana. Myndin er gerð
eftir'samnefndri skáldsögu Kress
man Taylor, sem birt var í rit-
inu „Reader’s Didest“ og mun
hjer mörgum kunn. Myndin er
snildarlega vel leikin, og fer
Paul Lukas með aðalhlutverkið.
Alúðar þakkir til allra þeirra, sem sýndu mjer |
| vinarhug með heimsóknum, blómum, gjöfum og skeyt-
um á 80 ára afmælisdaginn. Guð blessi ykkur öll.
Guðný Jóhannsdóttir, Svarfhóli.
Innilegar þakkir færi jeg öllum þeim, sem auð-
sýndu mjer vináttu á fimmtugsafmæli mínu
Sigurður Ingimundarson,
Hringbraut 180.
Yjotici Cdute
x
irm endincýarcýó&a
laíit —
L
nacf
Eykur
fegurð.
Endist
lengst.
i:|||, Altaf
lp nýir
Cutex
|||p; iitir.
4—6.
CUTE\
ALT TIL HANDSNYRTINGAR
1—3 herbergi
og eldhhús óskast. Get útvegað góða stúlku í vist. t
Símaafnot geta einnig komið til greina. Tilboð merkt <|
„Þ. Þ.“ sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld.
'N <$>
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••••••♦♦♦♦♦♦♦♦«
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30 Morgunfrjettir.
12.10 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp.
19.25 Hljómplötur: Harmonikulög
20.00 Frjettir.
20.30 Útvarpssagan: Gullæðið eft
ir Jack London (Ragnar . Jó-
hannesson).
21.00 Strokkvartett útvarpsins:
a) -SarabáHde eftir Hándel.
b) Largo eftir Haydn.
c) Menuett eftir Mozart.
21.40 Hljómplötur: Fagrar raddir.
22.00 Frjettir.
22.05 Symfóníutónleikar (plötur)
a) Pianókonsert .nr, 2 eftir
Brahms.
b) Ungverskir dansar eftir
sama -höfund.
Jarðarför
ELÍSABETAR GUÐMUNDSDÓTTUR
frá Lambhaga í Hraunum, sem andaðist 24. þ. mán.
feh fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði laugardag-
inn 1. september kl. 1,30 eftir hádegi.
Guðjón Gunnarsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
GUÐLAUGAR RANNYEIGAR
ODDSBÓTTUR.
Fýrir hönd vandamanna.
María Ásmundsdóttir, Borgarnesi.
Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð og vinar-
hug við andlát og jarðarför föður okkar,
HREINS ÞORSTEINSSONAR.
Þóroddur Heinsson og systkini.