Morgunblaðið - 12.09.1945, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.09.1945, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur. 12. sept. 1945, ímnHiiimmnmiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimimiiiiiiiii E § E 1 § Húsnæði fyrir i"iimiimmimiiiiimmmiiimmmmmimmmiiinin — EE || Oictaphone | M i tæki til sölu. — Uppl. í H = H síma 2728 kl. 12—1 og ~ B S B | | 6—8.30. | iiiiimmiimiiiimiimmimiimmimmmiiummiii iimmiiiiiiimmiiiiiiiiimmiimimiiiiiiimiiiiimii! |’>iiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiRs Rakaraslofu óskast nú þegar eða sem fyrst. Tilboð merkt „Rak- ari — 373“ sendist til blaðsins fyrir næstu helgi. Hús í Fossvogi, Kópavogi og á Digraneshálsi, til sölu. Sölumiðstöðin Lækjarg. 10 B. Sími 5630 Herbergi |1 Vjelbátur H Óska eftir herbergi strax = eða um 1. október. Fyrir- H framgreiðsla. — Zóphóni |j as Pjetursson, Garðastræti 4, sími 1724. 40—-70 tonn, óskast til leigu næstu 8 mánuði. Til boð með uppl. um lægsta leiguverð á mánuði, send- ist afgr. blaðsins — merkt „Sanngjörn leiga — 849“. iKvikmynda] I tökuvjel | i til sölu. Pailard Boles 1 í Model H. 16 mm. Verð kr. j j 5500.00. Uppl. í síma 3427. I =iiiiiiiimnnmmimmniiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiii = 'iiiiiiiiiimimiiiimmiimmiiiimiimimmimiii' = = * StúíLi 11 Saumastúlkur 11 Herber®i _'tl/t= = = = Mig vantar til leigu uir = óskast í vist. — Þrent íf H heimili, Blómvallagötu 10, | 2 i §É niðri. Íitmmimmimmimmimiimmtmmiimimmmii In Mig vantar 1—2 stúlkur, vanar karlmannafatasaum. Gunnar Sænaundsson klæðskeri, Þórsgötu 26. Mig vantar til leigu um = = mánaðartíma eina rúm- i I góða stofu. Er til viðtals í = j síma 6367. i Sigríður Erlandsson. j| imimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimi Stór stofall steinhú*,11 Matsvein E til leigu. Eldhúsaðgangur = 1 kemur til greina fyrir | H barnlaus hjón. =, Uppl. í síma 5322. j§ = iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiimm| | | WILTON | Góllteppi j | I 3%x4% yards, og 5 lampa § i Marconi radiofónn til sölu. = I Uppl. á skrifstofu Magna § = h.f., Þingholtsstræti 23. § til sölu, 4 herbergja íbúð laus. | Haraldur Guðmundsson s löggiltur fasteignasali, — i Hafnarstræti 15. — Símar I 5415 og 5414, heima. = '•niiMiiiifiiHiuiiiiiiuiifUllllillillllllllllliniili' 1 ^túilza eða piltur óskast til af- greiðslu. Versl. Ásbyrgi. vantar á vjelskipið Morg- § unstjarnan Hafnarfirði. § Uppl. í sima 9264. imiiiniiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiii (búðarhús | við Langholtsveg er til i sölu. Laust til íbúðar = strax. Uppl. gefur Pjetur § Jakobsson, lögg. fasteigna- j§ sali, Kárastíg 12. Sími 4492. I gmmimmimmimiiiiimiiimimmiimimmíiiiii | | iinniniinnnimininaferaaHwmiiiiiiiiiiiiii | i iiiiiiiininimnimnnmdinnaiiaiuinniiinmiiii = „ =1 Sá, sem getúr leigt gott =!„,,„ , , i g B V P || == = i 2 stulkur oska eftir | Leourtrakkar 11 Herbergi \ ( Herbergi | nýkomnir. UJ Je9io Sími 4865. Laugaveg 11. getur fengið stúlku í for- miðdagsvist. Tilboðum sje skilað á afgreiðslu blaðs- ins fyrir föstudagskvöld, merkt „Gott herbergi — 353“. 1 Geta tekið að sjer þvotta | eða aðra húshjálp. Tilboð I sendist fyrir föstudags- | kvöld, merkt „488-26 — I • 313“. = 3 = luiiiniiniiniinmmmiiiiiniiiiiiiiiimiiinniiin. = =immmimiimmimiimmimmimmimmmimiii = imnmmiiiiinnnBiiuniuinaaHmimiiiiiiimii = Fallegur PELS Dugleg til sölu. Verð kr. 6000.00. h Til sýnis í Hattaverslun Isafoldar Jónsdóttur, Austurstræti 14. 1 IHatreiðslukona! í § s óskast. Skiptivagt. | g B Hótel Vík. I ........................... ....................... • Villa í Höfðahverfi Afgreiðslu stúlku óskast. HEITT & KALT. Vanan Vjelamann I vantar mig nú þegar. Gæti | ef til vill látið hann fá § herbergi. Uppl. í síma 1 2563, 4488 eða 1324. (steinhús), 4 herbergi, eld- hús og bað á hæð, 2 her- bergi, eldhús og bað í kjallara ,grunnflötur 85 fermetrar, standsett lóð og bílskúr, selst milliliða- laust. Verð kr. 160 þúsund. Tilboð merkt „160 þúsund — 367“ sehdist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir föstudagskvöld. E = Ungur maður 11 Skriisiofusfarf iiiiiiiiiiiiiiiiiii.uii,:iiimiiiiiiiiiiinni,)iiiiiiiuiii = =iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiml = uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimil Oiliiardborð f 1x2 m. með öllu tilheyr- j andi, til þess að spenna á § § = stofuborð, fæst í skiftum | fyrir góðan radíógrammó- § fón. Tilboð, er greini teg- § und, leggist á afgr. blaðs- | ins fyrir föstudagskvöld, § merkt „Billiard — 322“. | sem hefir unnið 7 ár við j járniðnað og getur haft j mikið af verkfærum, ósk- j ar eftir atvinnu, helst úti j á landi, en má þó vera hjer I í bænum. Þarf að fá hús- j næði hjá vinnuveitanda. j Tilboð sendist blaðinu fyr j ir 15. þ. m. merkt „Járn- j iðnaðarmaður — 325“. í = Ung stúlka með gagnfræða § I mentun og góða ensku- 1 = kunnáttu óskar eftir skrif g 1 stofustarfi hálfan eða all- s an daginn frá 1. okt. Þeir, H sem vildu sinna þessQ, I gjöri svo vel og sendi til- §j boð til Mbl., merkt = „1. október — 326“ = fyrir næstu helgi. iiiiiiiimiiiiiiiinuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiniimiiiimiiiiiiiuii ■mnimimmimnmimmiiiiuiiiimiiimiiiiiimmimn — Jökuísá Framhald af 1. síðn rösk tvö fet. Vofði yfir sú hætta að brúarstöpullinn fjelli um, en við það myndi austasta brúin falla í ána. Jökulhlaupin. Jökulsárbrúin var byggð á ár unum 1920—1922. Hún var mik ið mannvirki, 232 metrar á lengd, byggð á steinsteyptum stöplum og voru 11 brúaropin. SvO sem kunnugt er, eru jök ulhlaup tíð í Jökulsá. — Þau myndast með þeim hætti, að skriðjökullinn stíflar fram- rensli úr jöklinum og við það myndast lón, sem stækkar jafnt og þjett, uns þunginn verður svo mikill, að vatnið sprengir stífluna og fær framrás. Stærð jökulhlaupanna fer eftir því, hversu mikið vatn hefir safn- ast fyrir, áður en það fær útrás. Oft eru hlaupin geysimikil og flæðir þá árin yfir alla aura. Áin sótt austur. Það ræður að líkum, að erf- itt var að brúa þar sem svona er ástatt, og hvergi traust undir staða til þess að byggja á. Kom það og fyrir í hlaupum, að hluti af ánni fór vestan við brúna. Var þetta svo lagfært, með varn argarði og grjótfyltum vírvöndl um. Tókst þannig að halda ánni undir brúnni. Um langt skeið hefir rriestur hluti árinnar legið undir aust asta brúaropinu og sú hætta því vofað yfir, að hún bryfist fram fyrir austan. Var sama aðferð höfð þar til varnar, þ. e. malar grjót sett í vírnet og sett í ána. En á stríðsárunum feng- ust ekki vírnetin og var þá eina ráðið að setja stórgrýti í ána, til varnar, en þar var hvergi annað að hafa en Ijett mógrýti Reyndist það ekki eins haldgott til varnar og grjótfyltu vír- vöndlamir. Svo kemur skyndilega þetta niikla hlaup í ána og það ryður ö!Iu burtu, brýtur hina háu mal ar- og sandöldu fyrir austan brúna. Og nú er svo komið, að mestur hluti hrúarinnar er svo til á þurru landi, en áin beljar fram fyrir austan brúna. Hvað verður gert? Eins og stendur eru allar sam göngur á þessari leið teptar. — Hve lengi það verður, getur eng inn sagt um á þessu stigi máls- ins. Það þarf ekki að lýsa því, hve bagalegt þetta ástand er fyrir íbúa Vestur-Skaftáfellssýslu. — Aðal haustflutningarnir voru að hefjast, sláturafurðir, fóður bætir o. s. frv. Nú eru allar leið ir lokaðar í bráð. En hvað verður gert? Vegamálastjóri skýrði blað- ,inu svo frá í gær, að Sigurður Jóhannsson verkfræðingur, sem var við Ölfusábrúna, hafi verið sendur austur til þess að athuga staðhætti. Með honum fór verk stjóri sá, sem staðið hefir fyrir stíflugerð við Affallið að undan förnu. Einnig var Valmundur Björnsson brúarsmiður kvadd- ur á staðinn, en hann var byrj- aður á brúarsmíði við ánaStjórn á Síðu. Þessir sjerfræðingar og kunnáttumenn munu nú kynna sjer staðhætti og athuga, hvað tiltækilegast sje að gera. Seint í gærkvöldi bárust þær fregnir að austan, að vatnið væri farið að fjara í Jökulsá. Á Mýrdalssandi. Bílar komust ekki yfir Mýr- dalssand í gær, vegna vatnsá- gangs frá Leirá. Sandvatnið. er hefir runnið í Múlakvísl síðan í Kötluhlaupinu 1918, tók í sum ar að renna fram fyrir austan Hafursey og í Leirá suður á sandinum. Þetta hefir orsakað hið mikla vatn í Leirá, sem hefir nú lokað bílleiðinni aust- ur. Hinsvegar hefir verið mjög lít ið vatn í Múlakvísl í alt sum- ar. Við það hefir mikill aur hlað ist undir brúna á Múlakvísl, svo að hún er í yfirvofandi hættu, ef Sandvatnið kemur áft ur í kvíslina. Voru smeykir við gjafirnar London í gærkvöldi. ALLSHERJARUPPGJÖF jap- önsku herjanna á Bougainville- ey og nærliggjandi eyjum var undirrituð í gær í aðalstöðvum Savages hershöfðingja á Norður Guineu. Þeir sem undirrituðu fvrir Japana voru Kanda hers- höfðingi og Simajaima flota- foringi. Þegar undirritað hafði verið, báðust japönsku sendi- mennirnir leyfis að fá að hneigja sig til heiðurs föllnum Ástralíuhermönnum. Var það vpitt. — Eftir það báru tveir fylgdarmenn japönsku herfor- ingjanna tvo stóra böggla fram og sögðu það vera gjafir til Sa- vages hershöfðingja frá Kanda og Simajaima. — Bretar tóku að vísu við bögglunum, en ljetu menn. sem voru því vanir að fást við sprengjur, opna böggla þessa á hersvæði. Kom þá í ljós, að í bögglunum voru tveir mjög dýrmætir postulínsvasar. — Reuter. BÚSTJÓRI I Bústjóri óskast að Saltvíkurbúinu á K.jal- arnesi frá 1. okt. Vetranuaður óskast eiim- X ig á sama s'að. Upplýsiugar í síina 1(119. ;•* orarenóen apótekari. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.