Morgunblaðið - 12.09.1945, Blaðsíða 9
Miðvikadagtir. 12, sept. 1945
MOBG UNBLAÐIB
Margt vantar, en fleira hefir fundist
EINNI afleiðingu sigurs-
ins yfir Þýskalandi hefur
ekki verið veitt nægjanleg
athygli. Það hefur ekki ver-
ið lítil gagnrýni, sem komið
hefur fram á hemámi banda
manna í Þýskalandi og það
er kominn tími til að segja
eitthvað lofsvert um starf
bandamanna í Þýskalandi
og þetta ætla jeg að gera
með því að skýra frá því
ágæta starfi þeirra manna,
er flett hafa ofan af leynd-
armálum nasistanna í land-
inu. Þeim hefur tekist vel.
En það ber mest að þakka
því, hversu vel þessi þekk-
ing var komin á veg áður en
bandamenn fóru vfir þýsku
landamærin. Þarna voru að
verki sjerfræðingar, sem oft
voru í fremstu röðum sókn-
arherjanna og einmitt þess voru tú að blekkja foringj-
vegna komust þeir oft að ann- Albert varð að blíðka
þeim leyndarmálum nasist- foringjann og skýrslur hans
anna, sem best átti að gæta. sÝna a hvern hátt hann
Að einum þýskum forstjóra gerði Það- Miðdepill mvnd-
var komið, þar sem hann var arinnar er foringi, er gerir
að ræða við nefnd um það, siS sekan um of mikla bJart-
hvernig ætti að varðveita ‘s.Vnk hefur sjálfstraust í rík
leyndarmál firmans. um mæli °S neitar að viður-
Síðar hafa þessir menn kenna, að hann hafi gert
ekki unt sjer neinnar hvíld- nokkra skyssu eða skakkar
ar í starfi sínu við það að áætlanir.
komast til botns í sögunni Það ætti að láta þennan
um hin tólf stjórnarár 'mann skrifa lan§a SÖSU um
þýsku nasistanna. Sífelt er ! hinn latna foringja áður en
Leit bandamanna að leyndar-
málum Nasista
Eftir Ferdinand Tuohy
í eftirfarandi grein skýrir hinn kunni blaða-
maður Ferdinand Tuohy frá leit bandamanna
að lcyndarmálum nasista í Þýskalandi. hversu
þessi leií hefir gengið, hvað fundist hefír,
hverjir fúsastir eru að segja frá, og hvað enn
vantar. —
Þeir sögðu frá.
verið að bæta við söguna
um flokkinn, hemaðinn, fje
lagsmálin, vísindastarfsem-
ina og fjármálin.
Yfirheyrslur og leit.
JEG ER á þeirri skoðun,
að efnið og upplýsingarnar
hafi aðallega fengist á fern-
an hátt: við yfirheyrslur
hátt settra foringja, er tekn-
ir hafa verið til fanga, fyrir
aðstoð annara Þjóðverja, er
veitt hafa aðstoð ótilkvadd-
ir, við það að leita að leyni-
legum forðabúrum og kom-
ast yfir skjöl, er varðveitt
hafa dýrmæta leyndardóma.
Að Hitler gat ekki komið
i veg fyrir, að allur þessi
fróðleikur síaðist út á sundu
ó'sigursins sýnir litla for-
Sjálni.
Jeg hefi ekki að vísu full
hann er dreginn fyrir rjett
— ef hann verður þá nokk-
urn tíma dreginn fyrir rjett,
þar sem minni spámennirn-
ir í nasistaflokknum virðast
nú geta komið sjer hjá refs-
ingum með aðstoð sinni. —
Vissulega getur það vel ver-
ið, að frestað sje rjettarhöld
um, vegna þess að smátt og
smátt sje verið að reyna að
veiða upp úr þeim. Og hvers
vegna skyldi verið að eyða
þessum gullnu tækifærum,
aðeins til þess að dæma
þessa menn nokkru fyrr en
ella?
sparað að hvetja hann til
gatnotkunar.
í neðanjarðarhvelfingum
í Harzfjöllum fanst nýjasta
verksmiðjan, þar sem V-
vopnin \oru framleidd, og
ennfremur neðanjarðar-
verksmiðja, þar sem 400Ö
verkamenn unnu, og þar
sem framleiða átti vængjað-
ar rakettusprengjur og aðrar
sem stjórnað var þráðlaust.
Þjóð\rerjar voru farnir að
nota hella, saltnámur, og
slíkt mjög mikið, og getur
vel verið, að það hafi verið
Iiitler sjálfur, sem fyrstur
sá nvtsemi þessara staða. —
Nýlega gekk jeg gegnuiu
jarðgöngu, sem voru 150 m
að lengd, gegnum fjallið
Kehlstein, til þess að kornast
upp í „Arnarhreiður” Hitl-
ers, sem var á tindi fjalls-
ins í 6000 feta hæð, og það
var byrjað á þessum göngum
löngu fvrir stríð.
Margt og merkilegt hefir
fundist í skjálasöfnum og
skrám, sem fundust óskemd,
vegna þess að þeir, sem áttu
vjelum, og getur gefið að gæta þeirra, flýðu eða
feikna miklar upplýsingar \ fjellu í loftárásum. Við höf-
um hraðskreiða kafbáta og' um nu 1 höndunum talsvert
V-vopn, sem verið var aðímeira af skjölum Nasista-
gera tilraunir með. Hann er j flokksins og Gestapo, en við
hugmvndaríkur, að hefðum getað gert okkui
fyrnefndu höfum við ósköp-
in öll í haldi, og þeir eru
ekki aðeins fúsir á að segja
frá hverju sem er, heldur
einnig að stjórna verksmiðj-
um sínum fyrir okkur. Af
vísindamönnunum, er dr.
Osenberg sá mikilsverðasti,
og síðan dr. Múller. Osen-
berg var formaður í rann-
sóknarráði ríkisins, og hann
var svo góður að hafa alla
aðstoðarmenn sína kringum
sig, ásamt feiknum af skjöl-
um, er hann var tekinn,
þannig að hægt hefir verið
að gera skrá vfir 14000
fremstu sjerfræðinga Þjóð-
verja á hinu tæknilega sviði
ásamt upplýsingum um það,
í hverju hver einstakur af
þessum fjölda, var færastur.
Miiller var aðal sjerfræð-
ingur Þjóðverja í þrýstilofts
Kesselring.
Sumir segja lítið.
SUMIR af föngum þess-
um, eins og t. d Ley, Strei-
cher, Ribbentrop og Göring
eru ekki orðnir mikils virði
í þessa áttina. Slíkir menn
ar upplýsingar um hvað mik gerast fljótt linir í fangelsi,
íð er hægt að hafa upp úr jafnvel þótt þeir fái amer-
hinum fríða hóp, sem situr ískan matarskamt, eins rík-
í Mondorf-les-Bains í Lux- ’ mannlega og þeir voru van-
emburg, en ef þeir Speer og ir að lifa fyr, og svo langar
Kesselring eru einhver mæli: þá yfirleitt mest til þess að
Hugenberg.
Frankfurt: Það sem Banda-
ríkjamenn vildu aðallega
, ^ , , , - , , vita hjá Kesseiring, var
kvarði, hlytur það að vera,tala hver um annan, þvi yf-’hvemig Þjóðverjar hefðu
talsvert. Hinn fertugi Albert irleitt voru þeir engir perlu (,etað fætt her sinn syo vel i
Speer var sannur nasisti vinir áður fyrr. Maður gæti b síðustu mánuðunum, er
ems og íonngmn ætlaðist ■ imyndað sjer að Göring hann var á stöðugu undan. Q . ft “r nú ekki eins
til að þeir væru og siðast, 'væri gintur til að tala með h jdi Kesselrine skvrði g f i + + *
þega,' jeg vissi a! honum. þvi a5 bjó5a honum Búr- hlínú
yar hann geymdur i þessum gundarvm og humar. Emu hefði lifað á afurðum lands-
fangabuðum og talaði mjog sinm hafði jeg það fyrir sið ins eftjr löngu fvrirfram 1
gerðri áætlun.
svo
hánn líkist mest H. G Wells.
Svo er það hahn Alfred
gamli Hugenberg, en hann
er nú á öðru sviði. Sá veit
nú ekki lítið um fjármálin
og viðskiftamálin. Hann hef
ir gefið Montgomery mar-
skálki tillögur um það,
| hvernig eigi að koma Þýska
| landi á rjettan kjöl fjárhags
| lega, og Hitler hefði aldrei
| getað háð styrjöld sína eins
| lengi, ef þessa glöggskvgna
I hagfræðings hefði ekki notið
\ við.
Það væri hægt að búa til
ii laglegan reyfara um alla
; hellana og felustaðina. —
; „Cullið í Egyptalandi” og
; „Námur Salómons” eru ekk
í ert á móti þeim ævintýrum
i þessum sögum er heldur
ekki nema brot af öllum
þeim auðæfum, sem Banda-
í íkjamenn hafa safnað sam-
an í banka einum við ána
Main, — þar er alt sem nöfn
um tjáir að nefna af verð-
mætum hlutum, rúbínstein-
ar, gulltennur, og peningar
frá tímum Maríu Theresíu
drottningar. Þar eru hrúgur
' af gullstöngum og gimstein-
um, en engir bankaseðlar.
vonir um að finna. — Ekki
gagnaði það forstjó’ra I. G.
farben verksmiðjanna hið
minsta, þótt hann græíi
margar töskur með skjölum
og framleiðslufyrirsögnum
niður í húsagarði sínum. —
Þetta var bara grafið upp
aftur.Þar voru í margar þær
verðmætustu „formúlur”,
sem þekkjast í öllum heim
inum, hvað efnaiðnaðinum
viðkemur.
Nei, þeir voru heldur ó-
heppnir hjá I. G.-farben. —-
Annar af for-stjórunum setti
mikið af samningum og fyr-
irsögnum um litarefni,
levndarmál tveggja heims
álfa, —- bak við myndir af
fjölskyldu sinni í stórum
römmum, en einnig þangað
náðu hinir löngu rannsókn-
arfingur bandamanna. Enn
einn setti dýrmætustu skjöl
sín undir svo voldugan
stafla af prentpappír, að
það tók heilan hóp af stríðs-
föngum margar klukku-
stundir að ná í þau.
frjálslega. Þar sem hann var j í fyrri stvrjöld. að liðka um
áður hergagnamálaráðherra Imálbeinið á þýskum liðsfor-
var honum manna bestlingjum, sem voru fangar,
kunnugt um alla hernaðar- j með því að bjóða þeim upp
starfsemi Þjóðverja og til á Búrgundarvín, en var
allrar hamingju er ekki ein bannað það af herstjórninni
asta það, að hann hafi ágætt með þeim forsendum, að það
minni, heldur hefur megnið ! „gæti æst upp ímyndunar-
af skjalasafni hans einnig j afl bæði fangans og vfir-
fundist og verið tekið til |heyrandans“. — En það er
Hugmyndin
var su, að hvergi væru mikl
ar matarbirgðir, sem fjellu
í hendur bandamönnum, og
þetta tókst svo vel, að það
er nú orðið mjög mikiisvert
atriði í hernaðinurn.
afnota.
Speer hefur þegar skýrt
okkur frá hinum ýktu mynd
um, sem gefnar voru af hern
aðarafstöðu Þjóðverja —-
ýktar myndir, er gefnar
nu onnur saga.
Jafnvel herforingjarnir
segja sitt af hverju, eins og
fulltrúi Eisenhowers, Ad-
Ýmislegt sem vantar.
MIKIÐ er um merkileg
og þýðinearmikil skjöl, sem
við höfum ekki náð, og ná-
um kannske aldrei. — Ekki
höfum við þannig náð í
skrár Ernest Bohle um Þjóð
verja erlendis og fjelagssam
Hitler vildi ekkl gashemað.' tðk þeirra.Lika \rantar- skrái
BANDAMENN komust' Axmanns æskulýðsleiðtoga
inn í margar tilraunastofn- \um starf hans, og meira að
anir, sem áttu að vera vel
faldar, og þar sem verið var
að reyna að fullkomna hin
og þessi vopn. í einni bygg-
Þýskalandi, að Hitler hefði
altaf neitað að nota gas,
Vísindamenn leysa frá
skjóðunni.
ÞEIR sem við höfum mest
gagn af að segjn frá, og gera (vegna þess að hann þekkti
það til þess að bjarga’sjáif-, verkanir þess úr fyrri heims
cock hershöfðingi sagði okklum .sjer, eru iðnjöfrarpir og syrjöld. Og hann þverskall-
ur fyrir nokkru síðan ívísindamennirnir. Af hinum 'aðist altaf, og var þó ekki
segja vantar Axmann sjálf-
an. Sama er að segja um
skjöl varðandi S. S-starf-
semina og líka vantar Shep-
ingu, sjerstaklega útbúinni, mann> næstæðsta mann
var verið að reyna gas- í Himmlers og cimi af skipii-
sprengjur. Mjer var sagt í leggjendum S. S. Þá vantai
öll skjöl varðandi S. D.-lög-
regluna (öryggislögregluna)
og emttlg Káltenbrúnner,
æðsta yfirmann hennar. En
þegar alt kemur til alls, höf
Framháld á bls. 12