Morgunblaðið - 12.09.1945, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.09.1945, Blaðsíða 15
Miðvikudagur. 12. sept. 1945 MORGUNBLAÐIÐ 15 Hjónin á Ölafsvöllum SKULD á jeg þeim að gjalda. þessum heiðurshjómun, þó lengi hafi dregist að gera skil jen vera skyldi. Afmæli þeirra eru nú fyrir nokkru liðin og gjalddagimx því kominn. En mjer er allra jnanna skyldast að minnast' þeirra á þessum tímamótum vegna ágætrar vináttu þeirra, alúðar og tryggðar þau tólf ár full. er jeg hefi verið prest- ur þeirra og gestur þriðja jhvern helgan dag. Erú Guðríður Jóhannsdótt- it’ er Skaptfellingur að ætt og uppruiia, komin af góðu bænda og hefðarfólki austan þar. Á xuigum árum giftist hún Jóni syni s.jera Brynjólfs Jónsson- ar á Ólafsvöllum. Fluttist hún þá úr sinni fögru Skaptafells- sýlu vestur með jöklum og út 1.0. G.T. ST. EININGIN NR. 14 Fundur í kvöld kl. 8. Inn- taka, Að fundi loknum verður samsæti fyrir br. Freymóð Jó- hannesson. Sameiginleg kaffi- drykkja og dans. Einingarfjelagar og Reglu- fjelagar fjölmennið. ST. MÍNERVA Fundur í kvöld kl. 8,30. — Tnntaka nýliða. Upplestur: frú Svava Iíagberts. Kvikmynda- sýning. Kaffidrykkja og Dans. Vinna KONA ÓSKAR eftir ræstingu helst á skrifstof um eða þessháttar. Upplýsing- ar í síma 4597. HREINGERNINGAR Jón Benediktsson. Sími 4967. BLAKKFERNISERA og geri við þök. Hreingerning ar. Viðgerðir á eldhixsvöskum, salernum óg fleiru. Sími 1327. Tilkynning FRÁ BREIÐFIRÐINGAFJELí Fjelags&xndur í Tjarnarcafé fimtudaginn 13. sept. kl. 8,30. Skýrsla húsnefndar. Skemti- ati'iði. Áríðandi að fjelags- menn f.jölmenni. . Stjórn Breiðfirðingafjel. HAPPDRÆTTI „FRAM“ Dregið var í happdrætti hlutaveltu Knattspyrnufjel. Fram, hjá lögmanni í gær og hiutu þessi númer vinning: Nr. 18328 Matarforði. — 17631 Flugferð til Akur- eyrar. — n 0046 Málverk. — 16659 Barnavagn. — 2576 Ljósmynd. — 18622 Barnariim. ■— 9198 Olíueldavjel. — 23170 Svefnpoki. -— 10744 Rúsínukassi. —- 14221 Bakpoki. Vinningárnir v(?x'ða afhent- ir í Lúllabxið, Ilvérfisgötix 61. yfir sanda og settist að búi í sinnx frjósömu Skeiðasveit. Frú Guðríður er að rausn og höfðingslund frainar flest- um konxxm, er jeg hefi kynnst. Uún er gestum öllunx veitul með ágætxxm. Má kirkjufólk á lOlafsvöllum lengi minnast þessarar rausnarkonu. Má og alþjóð vita um viðtökxxr þær, ér kirkjxxgestir á Olafsvöllum lxljóta. Þær eru með fágætum Jeg þakka henni risnxx og tryggðar vináttu þemxan tíma, er jeg hefi þekkt hana. Jóix Brynjólfsson ev eimxig fæddur í Skaptárþingi. En ætt hans er þó öll xir öðrxxrn lands- hlutxxm, Faðir hans var sjera Brynjólfur Jónsson, dónxstjóra fPálmasonar. Var sjera Bryn- jólfxxr mikill gáfumaðxxr og betri klerkur, að minni ætl aix, en talið var tíðkast að ætla. IUaxxt hanxx minni skiln- ing samtíðar sinnar en verð- ugt var. — Jón, sonxir hans, er hoxxxxnx að nokkru líkur: greindur vel, minnugur og og athugull. Hjer hefir hann á- valt reynst drengxxr hiun besti, ágætur heim að sækja, skemmtj inn og ræðinxx, ókvikull í skoð- unxxnx, hnittinn í svöruxxx og lýs ingxun*. Öll þaxx ár, er haixn hefir verið kirkjubóndi á Ólafs völlum, hefir hann lagt drjúg- an skerf að messum og kirkjxx- lífi sóknar sinnar. Ávalt hvetj- andi og aldrei letjandi að messuembætti íxxegi fara fram. Þessi fáxx orð nxíix erxx eigi fxxllkomin lýsing á þessxxm heiðurshjónum. Þau erxx að- eiixs kveðja t.il þessara ágætu vina minna. Óska jeg þeinx alls góðs farnaðar og söfnxxð- xxm landsins og sjerhverjxxm presti, að þeir nxættu njóta slíkrar góðvildar og gestrisni á kirkjxistað senx jeg og Ólafs- vallasöfnxxðxxr hlýtxxr á Ólafs- völhim. Á miðjxx sxxrnri sóttxx Ólafs- vallasöfnxxðxxr þaxx heim, flxxtti þeim þakkir og gjafir senx vott vináttu og þakklætis. Vorxx }>axx hjón og veitxxl að vanda. Árna jeg þeim svo hellar farar ólifxxð ár og böx*nxxm þeirra og niðjum heilla og gengis. Gxmnar Jóhannesson. Nýi Gruman fiug- báfurinn reyndur NÝI GRUMMAN-flugbátur Flugfjelags íslands hefir nú verið settur saman og er þegar byrjað að fljúga honum, fyrst í reynsluflug, en brátt mun hann verða tekinn til fastra farþegaflugferða innanlands. Flugbátur þessi tekur 7 far- þega. Útgáfubann upphafið LONDON: Vargas Brasilíu- forseti hefir upphafið bannið við því að gefa út í landinu blöð á erlendum tungumálum. 254. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9.35. Síðdegisflæði kl. 21.53. Ljósatími ökutækja kl. 20.50 til.kl. 6.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast B. S. I., sími 1540. nema laugarðaga. □ Kaffi 3—5 alla virka daga 75 ára afmæli á í dag frú Guð- rún Sigurðardóttir, Ránargötu 33 VeÖurlýsing: Kl. 18 í gær var SV-kaldi hjer á landi, víðast skýjað loft og skúrir sums stað- ar á S- og V-landi með 9—12 stiga hita, en 10—14 stig á N- og A-landi. Alldjúp lægð yfir Grænlandshafi. — Veðurútlit til hádegis í dag: SV-kaldi. Skúrir. Skipafrjettir: Brúarfoss er væntanlegur frá Leith snemma í dag. Fjallfoss fór frá New York 5. sept. Lagai'foss er í Gautaborg. Selfoss fór frá ísafirði í gær- morgun til Siglufjarðar. Reykja- foss er í Reykjavík. Yemassee er í Reykjavík. Larranaga fer frá Reykjavík 7. sept. til New York. Eastern Guide fór frá Reykjavík 6. sept. til New York. Gyda fór frá New York 1. sept., væntanleg aðra nótt. Rother er í Leith. Balt ara er í Englandi. Ulrik Holm er í Englandi. Lech er í Reykjavík. Leiðrjetting. í afmælisfrjett í blaðinu í gær varð misritun. Stóð Kristinn Guðbjörn Jónsson, en átti að vera Kristinn Guðmund- ur Guðbjartsson. Til Strandarkirkju: Láki 100 kr. K. J. S. J. 30 kr. K. G. 10 kr. Sjómaður 50 kr. II. M. B. 100 kr. B. L. 10 kr. J. E. 10 kr. Þakklát- ur 25 kr. Ónefndur 15 kr. Þ. N. B. 25 kr. N. N. 10 kr. N. N. 100 kr. G. J. 80 kr. S. 10 kr. K. J. 10 kr. Gömul kona 5 kr. í. B. 25 kr. N. N. 10 kr. J. S. 200 kr. Svava 50 kr. J. A. 20 kr. Þór. Bj. 15 kr. Gamalt áheit A. S. 20 kr. P. N. B. 10 kr. S. S. 5 kr. S. J. 10 kr. S. M. Hafnarfirði 5 kr. N. N. 10 kr. N. N. 20 kr. N. N. 50 kr. Ónefndur 10 kr. Ónefndur 20 kr. Gamalt áheit 10 kr. H. G. 5 kr. I. E. 50 kr. Ó. R. 30 kr. B. J. gamalt áheit 70 kr. A. B. 15 kr. Þ. Þ. S. 50 kr. V. 50 kr. S. Ó. S. 25 kr. Skagfirðingur 20 kr. N. N. 5 kr. Þ. 3 kr. Einar 100 kr. Ónefnd 15 kr. N. N. 50 kr. S. S. 50 kr. Kona úti á landi 15 kr. Á. M. 15 kr. S. S. 20 kr. U. N. 15 kr. N. N. 10 kr. N. N. 10 kr. A. Þ. 10 kr. Ó. Þ. 100 kr. M. K. 25 kr. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfi'jettir. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Óperulög. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvai-pssagan: Gullæðið eft ir Jack London (Ragnar Jó- hannesson). 21.00 Hljómplötur: Hreinn Páls- son syngur. 21.15 Erindi: Um franska skáld- ið Ronsard (Þórhallur Þorgils- son magister). 21.40 Hljómplötur: Danssýning- arlög. Stökk úr 34 þús. feta hæð. LONDON: Sovjet-fallhlífa- maðurinn Naibyi Amyntajev stökk nýlega úr flugvjel í 34 þús. feta hæð. Þetta er í 1644. sinni, sem hann stekkur úr flug vjel í fallhlíf. Amyntajev var 2 mín. 27 sek. á leið til jarðar xtr 34 þús. feta hæð. | Skrifstofum vorum | •♦• •> verður lokað frá hádegi miðviku- £ daginn 12. sept. vegna jarðarfarar. % ❖ ♦♦♦ Nýbyggingarráð | ::: >*H***»t****»**»**tH»**»**»*****»********»HiM’«**í*4***»**JM«***Mi,*»**JMt*4*H*M***íM***»M»M*H***íHí**iM«**»M«H»H*,*«H»MíH5 <**>*X**X**X**H**H**X**!**X**X**X**X‘*X**H**K**X**H*»X**K**X**H**t**X**I**H**> ? 5 Y BUÐ Verkfræðingxxr óskar eftir íbúð. Upplýs- ingar gefur Vjelsmiðjan Hjeðinn h.f. — Sími 1365, Seljaveg 2. Ý ? y $ I X**X**X**!*%**X**!**!**X**!**X**!**X**X**X**X**!*%**!**X**X**X**!**!**X**X**X**X** <-:« LÓÐ ÓSKRST § ♦:« Lóð í íxorðaustxxrbænxxm ca. 100—200 ferm. óskast •> •> til lcaxxps eða leigu nú þegar, má vera bygð að ein- £ bvei-ju leyti. Ilátt verð í boði. Tilboð merkt „Til dæm- •> is baklóð“, sendist afgr. Morgunblaðsins. * Smíðez- og teiknikennara vantar að Gagnfræðaskólanum á Akranesi þettá skóla- ár. — Þeir, sem vildu sinna þessxx leiti þegar nánari upplýsinga hjá skólastjóranum, fræðslumálaskrifstof- uimi, eða skólanefndarformanni, Ólafi B. Björnssyni, Ægisgötxx 10, Reykjavík. Lokað í dag frá kl. 12 á hádegi vegna jarðar- farar. Magnús Víglundsson, heildverslun h/f. Leðurversl. Magnúsar Víglundssonar h/f. Eh$*|xí>3>:JxSx®^XSx5 Maðxxrinn minn, CARL D. THULINIUS, framkvæmdastjóri, andaðist 8. september. Útför hans fer fram frá Dóm- kirkjunni næstkomandi föstudag, 14. ^ept. kl. 1,30 síðd. Fyrir hönd vandamanna Guðrxin Thulinius. Konan mín GURINE PJETURSSON andaðist í Landakotsspítala þann 11. þ. m. Fyrir mína hönd og bamanna, Kristján Pjetxirsson, Vestxirgötu 67. Þökkxim auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SÖLVEIGAR eiríksdóttur hólm. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.