Morgunblaðið - 12.09.1945, Blaðsíða 16
16
f I * »
iusuiuni 9
iieflðvík
Hjer fjell fyrsia aiómsprengjan.
Slökkvitæki öll ónýt.
Frá írjettaritara vor-
um í Keflavík, þriðjudag.
UM KLUKKAN 17.30 í dag
•kom upp eldur í húsinu Hafn-
argötu 4. Húsið gereyðilagðist,
•en stendur þó uppi.
Þegar eldsins varð vart, var
slökkviliðinu gert aðvaj-t. Þeg- í
ar það kom á vetttrang var eld- '
ui inn orðinn allmagnaður. Þar ;
eð öll slökkvitæki, að undan- j
skyldum nokkrum handslökkvi
tækjurh, voru ónýt, var slökkvi
liði hersins gert aðvart. Þeg'ar
það kom var húsið orðið al-
elda. Eftir nær klukkustund
hafði tekist að slökkva eldinn.
Var húsið þá allt brunnið að
innan, en stóð uppi,
Eigendur voru tveir kvæntir
bræður og bjuggu þeir i hús-
inu, Misstu þeir nær allt innbú
sitt, sem allt var óvátryggt.
Húsið sjálft var- lágt vátrygt.
Þess skal getið, að undanfar-
íð hefur verið unnið að því, að
fá keyþtan slökkviliðsbíl, en
það hefur enn ekki tekist.
13
Kala" er enn þá
í Höfn
CATALINAFLUGVJEL Flug-
fjelags Islands er enn í Kaup-
mannahöfn og mun ekki fara
þaðan fyrr en í fyrsta lagi í
dag. Barst skeyti til Flugfje-
Iagsins í gærmorgun, að ekki
væri hugsað til heimferðar fyrr
en í fyrsta lagi á miðvikudags-
morgun.
Með ,.Kötu“ koma hingað 15
farþegar frá Danmörku.
Ekkerl mænusóttar-
fllfelli í sl. viku
EKKI KOM neitt nýtt mænú-
sóttartilfelli hjer í bænum í s.l.
viku og virðist, sem faraldur-
inn sje nú að fjara út. þótt
ekki verði sagt um það með
neinni vissu að svo stöddu.
Magnús Pjetursson bjeraðs-
læknir skýrði Morgunblaðinu
frá því í gær, að ekki hefði
verið talin nein ástæða til að
fresta skólasetningum vegna
farsótta.
jvííðvlkudagur. Vt. sept. 1045
Of mikiðafvopn-
um í heiminum
London í gærkvöldi.
NOEL BAKER ljet svo ura,
,niælt í <lag, að það væri eitt a?
aðalvandamáium. hinna sameini
ttðu þjóða, hversu mikið væri
til af vopnum og allskonar
hernaðartækjúm í heiminum.
nú sera stenclur. — Sagði Bak-
er. að nákvannt eftirlit vrði
að hafa með allri vopnafram-
leiðsln og verslun, og sjá svo
tnn að vopnaframleiðendnr
gætu ekki æst upp til styrjald
ar. Var það álit Bakers, að hið1
nýja þjóðhandaiag vrði að<
hafa algera umsjón með ölhr
þessu og vinna að afvopntin.
— Reuter.
FYRSTU atómsprengjunni var, sem kunnugt er, varpað á borgina Hiroshima í Japan. Þessi
mynd var tekin 'úr amerískri njósnaflugvjel nokkru áftur, en sprengjunni var varpaft á borg
ina, sem nú er að mestu í rústu.n eftir þessa einu sprengju. ..k w
Enn nlgjörlegn óupplýst hvoð
orsnknði lekann ó Hnnk
Rjeliir eru að
hefjast
R.IETTIR eru um það bil að
hefjast. Samkvæmt upplýsing
iim, er blaðið hefir fengið hjá
Sigttrði Gíslasýui, lögreglu-
þjóni, mumt rjettir verða sem
lijer segir: Þingvallarjett og
llraunrjett við Ilafnarfjörð,
verða mánudaginn 17. sept.
01 fus- og Fljótshlíðarrjettir
fimtudaginn 20. sept. Skeiða-
og Landrjettir eni föstudag-
irm 20. sept.
Ritsíjóri handtekinn.
LONDON: Nýlega var Wil-
helm Weiss, fyrrum aðalrit-
stjóri Wölkischer Beobachter,
handtekinn á Ítalíu. — Weiss
var einnig formaður þýska
bíaðamannasambandsins.
ORSÖK þess, að vjelskipið
Haukur sökk, er enn óupplýst.
Sjórjettur í málinu hófst í gær.
Þá mættu fyrir rjetti skipstjóri,
Lárus Blöndíl, Guðmundur
Hjaltason 2. stýrimaður, Árni
E. Beck 2. vjelstjóri og Theódór
H. Rósantsson háseti.
Skipstjóri lagði fram dag-
bók skipsins og önnur gögn. —
Samkvæmt þeim hafði ferðin út
gengið að óskum, að öðru leyti
en því, að hampur í stefnismót-
um og byrðing, beggja megin
j við bóg, hafði gengið út og lang
| skipsbönd gliðnað dálítið til. —
Er skipstjóri var spurður að því
| hvort ekki hefði orðið var við
jleka á leiðinni, kvað hann nei
við. Leka varð ekki vart í skip-
inu fyr en hinn mikli leki, sem
sökti skipinu, kom. Þá spurði
rjetturinn hvaða orsakir hann
teldi að væru til þess, að hamp-
urinn hefði losnað. Skipstjóri
skýrði svo frá, að á leiðinni út
hafi skipið verið tómt og höggv
ið, þareð siglt var á móti vindi,
nær alla leiðina. Þá gat*hann
þess, að ekki hafi verið gengið
frá hampþjettingu, sem hjer á
landi, með stálbiki, heldur með
sementsblöndu
Þá urðu og nokkrar skemmd-
ir á skipinu, er það var á leið
frá London til Yarmouth. Tók
skipið niðri á sandrifi, rjett ut-
an við höfnina í Yarmouth. —
Var skipið tekið þar upp í þur
kví. Við athugun sem fram fór
á skipinu þar. kom í ljós, að
nokkrar skemmdir hefðu orðið
á því. 18 feta bútur úr ,,strá-
kjöl“ hafði farið og dottið hafði-
upp úr hnoðum, nokkru fyrir
neðan sjávarmál. Þetta og allt
það, er umboðsmenn vátryggj
Sjórjettur rannsakar
nú málið
enda skipsins þótti athugavert
við, var lagfært, Var viðgerðin
framkvæmd undir eftirliti um-
boðsmannsins.
Þegar lekinn kom að skip-
inu var skipstjóri að hlusta á
veðurfrjettir. Skyndilega var
vjelin stöðvuð og fór hann þeg
ar niður í vjelarrúm. Var þar
þá komið þó nokkuð vatn. —
Rjetturinn spurði þá skipstjóra
hvaða skýringu hann gæfi á
hinum bráða leka.
— Mjer er ekki nokkyr Ieið
að skýrða það, sagði hann. —
I Jeg get mjer þess til, að stefnis
rör stjórnborðsvjelar kunni að
j hafa sprungið Þetta er þó að
eins tilgáta, sagði skipstjórinn.
Lekinn virtist koma allur frá
stjórnborðssíðu
j Þá er rjett að geta þess, að
skipið var hlaðið upp að hleðslu
merkjum. Merkin voru sett á
skipið samkvæmt tilvísun um-
boðsmanns.
J Þá var skipstjóri spurður að
hvort hann hafi heyrt nokkur
högg rjett um það bil sem lek-
inn kom. Skipstjóri kvað nei
við.
Fyrsta vitni var vjelstjórinn
Arni E. Beck. Hann staðfesti
framburð skipstjóra að leka
hafi ekki orðið vart á leiðinni
út, eða á bakaleikinni, þar til
leki sá kom er olli að skipið
sökk. Árni kvað sig hafa heyrt
rjett um það bil sem lekinn kom
tvö smá-högg. Hann gat þó
ekki gefið neina skýringu hvern
I -
ig á þeim stóð þareð þau voru
lítilfjörleg. Þessi högg virtust
koma aí'tan til í skipinu, fyrir
aftan st.b. aðalvjel. Samstund-
is braust mikill sjór inn í skip-
ið. Rjetturinn spurði Árna þá,
hvort hann teldi að höggin hafi
stafað af árekstri. Um slíkt gat
ekki verið að ræða, sagði Árni.
Vjelstjórinn taldi útilokað,
að stefnisrör annarar hvorrar
vjelarinnar hafi sprungið. Hann
sagðist hafa litið á snúnings-
Vi-^n^crv»^~*ii vjclcHiíií* strCiX cít.—
ir að lekinn kom. Báðir sýndu
fullan snúning. Hann staðfesti
framburð skipstjóra um að
lekinn væri eingöngu stjórn-
borðsmegin.
Vitnið Guðmundur Hjaltason
2. stýrimaður staðfesti fram-
burð hinna tveggja.
Það helsta í framburði hans
var, að strax og hann heyrði
höggin fór hann yfir í bakborðs
síðu skipsins og svo aftur á það,
til að aðgæta hvort skipið hefði
rekist á eitthvað. Hann kvaðst
einskis hafa orðið var. — Hann
sagðist ekki geta gert sjer neina
grein fyrir orsök lekans. Þá
spurði rjetturinn hann, hvort
hann teldi viðgerð þá er fram
fór í Englandi, hafa verið full-
nægjandi. Taldi hann svo vera.
Síðasta vitni var Theódór H.
Rósantsson háseti. Hann hafði
heyrt höggin, sem þeir Árni og
Guðmundur höfðu heyrt. Taldi
þau hafa komið einhversstaðar
aftur í skipinu.
Tjarnarcafé opnað
á ný
TJARNARCAFÉ h.f. hefir nú
hafið veitingasölu að nýju, en
það hefir verið lokað um tíma,
vegna viðgerða á húsinu og’
innanstokksmununum, hefir
nýtt dansgólf verið sett í sal-
inn og stólar og borð endur-
nýjuð.
Veitingasalan er hætt mat-
sölu til fastra kostgangara, og
selur nú eingöngu einstakar
máltíðir. Hádegisverður er kalt
borð og heitur rjettur, og geta
gestir valið um tvö borð, —•
stórt kalt borð og valið úr mörg
um heitum rjettum á kr. 15.00,
og færri kalda rjetti og einn
heitan rjett á kr. 9.00.
Eftirmiðdagskaffi er fram-
reitt daglega frá kl. 3—5.
Kvöldverður er einnig seld-
ur tveim verðum, eða 5 rjettir
á kr. 16.00, og 3 rjettir á kr.
10.00. Tjamarcafé hefir feng-
ið nýtt hljóðfæri; er það
,,BIúthner’s“ flygill, hinn vand
aðasti gripur.
Slðkkhólmsferð
SILá fellur niður
vegna vjelagerðar
FLUGFERÐ SILA flugfje-
| lagsins, sem fyrirhuguð var
-\jti! S+o^ckhóIms ó mórm**
daginn, fjell niður vegna þess,
að verið er að skifta um vjel
í flugvjelinni vestur í Kanada
og mun því ekki verða lokið
fyr en um næstu helgi.
Önnur flugvjel frá SILA kom
frá Stokkhólmi á mánudag og
fór vestur um haf. Er hún
væntanleg til baka aftur á laug
ardag og mun þá taka þá far-
þega, sem ætluðu hjeðan til
Stokkhólms á mánudaginn, ef
hin vjelin verður ekki komin
á undan að vestan.
Hafís á siglinga-
leið
í GÆRKVELDI tilkynutS
Skipaútgerð ríkisins siglinga-
hættu vegria hafíss imdaru
1 loniströndum. — Ilafði stór
boi'garísjaki ognokkrir simerri)
sjest á reki 17 sjómílur norð-
vestur af Straumncsi.