Morgunblaðið - 22.09.1945, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.09.1945, Blaðsíða 6
6 M0R6UN.BLAÐIÐ Laugardagur 22. scpt. 1945 % % X t t I % l UNGIINGA vantar til að bera b'.aðið til kaupenda við Bergstaðastræti Laugaveg insti hluti Hringbraut Langholtsveg og Kleppsholt Talið strax við afgreiðsluna, Shni 1600. ! •> orcjurL t bla&ik E.s. „LAGARFOSS“ fer hjeðan þriðjudíiginn 25. þ. n\, til Siglufjarðar. Þaðan fer skipið til Kaup- mannahafnar og Gautaborgar með víð- komu í Leith. ÍFarseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á tnánudag 24. þ. m. ^JJ.j. (JJimiLipajjeiacj ^Jiiancli Járniðnaðarpróf Þeir nemar, sem hafa ekki skilað enn um- sóknum og skilríkjum varðandi próf í járniðn- aði, eirsmíði, járnsmíði (og eldsmíði) málm- steypu og rennismíði, skili þeim fyrir mánaða- mót til undirritaðs. Prófið hefst um miðjan nœsta mánuð. sf eir jJJiýurJóion forstjóri Landssmiðjunnar. Kraftmikill morgun- verður nauðsynlegur Hún eyðir helminga meira fjör- efni en þjer! Þjer vitið að æsk- an er altaf á sprettinum. Hún þarf helmingi meira fjörefni en þjer, miðað við þunga. Gefið henni daglega KELL- OGG’S Corn Flakes. Henni þyk- ir það sælgæti. Með mjólk og sykri næringarmeira en 3 egg. Kaupið KELLOGG’S í dag. (3923 E). MORS ENERGY VALUE THAN 3 EGGS ^ 2 KELLOGG'S ■■' '< 4- milL anri sugar--223.26 colorios flfis Ný kvæðabók ettir Erlu I DAG kemur á bókamark- aðinn ný Ijóðabók eftir aust- firsku skáldkonuna ,,Erlu“, en eftir hana hefir áður komið út Ijóðabókin Hjelublóm, sem vakti allmikla athygli. — Hin nýja bók nefnist Fífulogar, og er gefin út af Bókfellsútgáf- unni h.f. Bókinni er skift í þrjá kafla: Ljóð, Þulur og barnaljóð og Almanak Erlu, en þar er vísa ort við hvern einasta dag árs- ins, svo þetta er nokkurskonar afmælisdagabók. — Erla hefir yfirleitt fengið góða dóma fyr- ir ljóð sín. Þannig luku þau Guðm. heitinn Finnbogason landsbókavörður og frú Sigrún heitin Blöndal á Hallormsstað lofsorðum á bókina Hjelublóm. Útgáfan er ákaflega vönduð og smekkleg. — Prentsmiðja Jóns Helgasonar prentaði bók- ina. Útvarpsfyrirleslur um ísland í New- York HINN 23. ÁGÚST flutti hr. C. H. W Hasselriis, forstjóri dönsku upplýsingastarfseminn- ar í New York útvarpserindi um ísland í Bandaríkjunum. Erindið var mjög vinsamlegt og rjett með staðreyndir farið. Það er liður í erindaflokknum „Scandinavian High lights“, sem Hasselrijs flytur tvisvar í viku fyrir útvarp þar vestra (Frjettatilkynning frá ríkis- stjórninni). Danskur ráðherra þakkar lyrir dönsku söfnuðina DANSKI FJELAGSMÁLA- RÁÐHERRANN, hr. Hedtoft Hansen, hefir skrifað forsætis- ráðherra og borið fram þakkir dönsku ríkisstjórnarinnar fyr- ir gjafir þaer, sem fluttar voru til Danmerkur með m/s Esju. Jafnframt hefir hann beðið ráð herra að skila þökkum og kveðj um til Landsöfnunarnefndrar, til forstöðunefndar Danmerkur söfnunarinnar og þeirra annara, sem átt hafa hlut að máli. í brjefi fjelagsmálaráðherr- ans er þess getið, að gjafimar muni verða til ómetanlegs gagns fyrir dönsku þjóðina, því að fatnaðarskortur sje mikill, einkum meðal fátækra og barna. Fatnaðargjöfunum úthlutar nefnd, sem Ingiríður krónprins essa veitir forstöðu, og verður íslensku ríkisstjórninni síðár send skýrsla um úthlutun þeirra (Frjettatilkynning frá ríkisstjórninni). AMSTERDAM: — Ilollensk ir demantaspíparar munu geta fengið nægjanlegar birgðir af óunnum demöntum í Londoni til þess, að hefja á ný vinnu í iðnaðinum. Skortur er á fag- lærð.um mönnum og verða margir nemendur teknir til að læra demantsslípun í Ilol- Jandi. *:* y t t ❖ I ? ? y y y y t y t t FRA SVIÞJOÐ útvegum við Verkfæri og Búsáhöld I Sýnishorn fyrirliggjandi. Jðoerrir JJJernLöjt L.j Austurstrææti 10. Símar 5832 og 3401. x •'♦•>*>*>*>*>*>*>*"4*>^*«>*>*>^^‘****«***>**»*>*‘»*>»J**>*>*>*>****>*>*>*>*"**>*>**»*>*>*>*> •**•*•♦*♦•**•*♦•*♦•** | Trjesmiðir! i Vanan og duglegan trjesmið vantar mig strax. Þarf helst að geta unnið sjálfstætt. Húsnæði getur komið til greina. 71 hjá itniáon ncji/ar Sími 1574 og 5709 eftir kl. 7. Undir hreinni sæng verður hvíldin best FEÐURHREINSUN KRON, Aðalstræti 9B. Sími 4520. :**:**:**:**:**:**:**:**:**:-»*:*':**:»*:**>*:**:-:**:-:**>*:**:**:-:**:.*:..:.*:~:-:~:**:**x**:**x**:~:**:**:*.:*<**:".>' Gróðurhús til sölu f ? | t | t •:* t I I y y t t f k t •x-x*x-x~x-x.*x-*x-x*x-*x..x..:*.x..:-x-x-x-x-x.*x**x..x.*:-x..» Gróðurhús ásamt íbúðarhúsi og erfðafestu- !*! .*. landi á góðum stað austanfjalls, við veg, til •> sölu nú þegar. Hverahiti mikill. t STEINDÓR GUNNLAUGSSON, lögfr. Fjölnisveg 7. — Sími 3859. Gott íbúðarhús við Laugamesveg með lausri alt að 5 herbergja I íbúð, er til sölu nú þegar. Allar uppl. gel’ur Ú/a/ur pc orcjrnnióon JU Austurstræti 14. — Sími 5332. V erslunarfólk vantar 1 afgreiðslumann í járnvöruverslun. 1 skrifstofustúlku, se mskrifar á ritvjel'. 1 sendil, sem ekki þarf að vera allan dagin, en minst 12 ára. Sendið tilboð til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mánudagskvöld, merkt „Atvinna strax 100”. ■■■■■■■■■■■■■•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.