Morgunblaðið - 22.09.1945, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.09.1945, Blaðsíða 15
Laugardagur 22. sept. 1945 MOKGDNBLAÐ10 15 Hmm mínúfna krossgála Lárjett: — 1 ekkert til fyrir- stöðu — 6 fugl — 8 reykja — 10 jurtahluti — 12 illmenni — 14 menntastofnun — 15 tveir eins — 16 æpir — 18 trjen. Lóðrjett: — 2 tröð — 3 hróp — 4 á kirkju — 5 þjóðhöfðingi •— 7 reka í — 9 glóandi járn — 11 skelfing — 13 í ánni — 16 ofn (þf.) — 17 frumefni. Lausn síðustu krossgátu: * Lárjett: — 1 ófróð — 6 ært •— 8 err — 10 rós — 12 ráðhúsi — 14 Ra — 15 sr. — 16 ára — 18 ritaðu. Lóðrjett: — 2 færð — 3 rr — 4 ótrú — 5 herrar — 7 æsirðu •— 9 ráa — 11 óss — 13 hæra •— 16 át — 17 ar. Fjelagslíf SKÍÐADEILDIN Sjálfboðaliðsvinna í Hveradölum um helg ina. — Farið verður á laugar- dag kl. 3 og kl. 8 og á sunnu- dag kl. 9 í'. h. Faiúð verður frá Kirkju- torgi (í bíl Skíðadeildarinn- ar). SKÍÐADEILDIN.; Munið sjálfboða- vinnuna á Kolvið- arhóli um helgina. Farið uppeftir kl. 8. í dag kl. 2 og ÁRMENNINGAR! Piltar og stúlkur! Sjálfboðavinna í Jó- sepsdal um helgina, fari ðverður aðeins kl. 8 í kvöld frá Iþróttahúsinu. Sldðadeildin. Kaup-Sala 1 GASAPPARAT Óskast keypt. Tilboð merkt „2“ sendist Mbl. NOTUÐ HUSGÖGN keypt ávalt hæsta. verði, — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Bími 5691. — Fornverslunin Grettisgötn 45. RIS3BLOKKIR iyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns ó. Guð- jónssonar Hallveigarstíg 6A. Tapað TAPAST HEFUR merkt umslag með i)eningum á ieiðirini frá Versl. Jaeobseri, riiður á Sölvhólsgötii. Firin- andi tilkynni í shna 3687 eða skilist á Sölvhólsgötu 10. a a.b ó L 264. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6.35. Síðdegisflæði kl. 18.55. Ljósatími ökutækja kl. -20.00 til kl. 6.40. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð-. inni Iðunn. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. STUART 59459237. □ Kaffi 3—5 alla virka daga Veðurlýsing: Klukkan 17 í gær var vindur austlægur eða suð- austlægur, veðurhæð 5—7 vind- stig sums staðar við suðurströnd ina, annars staðar hægari. Skúra veður sunnan lands, en yfirleitt úrkomulaust í öðrum landshlut- um. Hiti 8—11 stig. Veðurútlit til hádegis í dag: Austan stinn- ingskaldi. Rigning öðru hvoru. Messur á morgun: Dómkirkjan. Messað á morg- un kl. 11, síra Óskar Þorláks- son frá Siglufirði. Hallgrímssókn. Messað í Aust-. urbæjarskólanum kl. 2 hád. — Síra Jakob Jónsson. — (Athug- ið, að breytt er um messutíma. Nýja sálmabókin verður notuð). Fríkirkjan í Reykjavík. Mess- að á morgún kl. 5, sr. Árni Sig- urðsson. Frjálslyndi söfnuðurinn. Mess að á morgun kl. 2, sr. Jón Auð- uns. (Ath. breyttan messu- tíma). í kaþólsku kirkjunni í Reykja vík hámessa kl. 10. f Hafnar- firði kl. 9Vz. Kálfatjörn. Messað kl. 2 e. h. Sr. Garðar Þorsteinsson. Frú Valborg Rolsöe í Fredrik- stad í Noregi hefir skrifað Morg- unblaðinu og beðið að færa Reyk víkingum bestu þakkir frá sjer fyrir velvilja og vináttu, sem margir hafi sýnt manni hennar, Reidar Rolsöe skipstjóra, hin erfiðu og sáru ófriðarár. Hjúskapur. S.l. miðvikudag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Unnur Thors (Richards Thors framkvæmdastjóra) og Gunnlaugur Briem umboðssali (Ólafs heitins Briem). Brúðhjón- in eru farin af landi burt. Hjúskapur. í dag verða gef- in saman í hjónaband Sigríður Sigurjónsdóttir, Hverfisgötu 57A og Friðrik Guðmundsson skrif- stofumaður, Ásvallagötu 65. — Heimili ungu hjónanna verður á Hverfisgötu 57 A. Forskóli Tónlistarskólans. Eins og kunnugt er var í fyrrahaust stofnaður Forskóli Tónlistarskól- ans. Tilgangur hans er tvenns- konar: að veita þeim börnum, sem ætla seinna meir að gerast nemendur Tónlistarskólans, nauð synlega undirbúningsmentun (heyrnarþjálfun) og að vekja líka hjá öðrum börnum áhuga fyrir tónlist og gera þeim hæg- ara að njóta hennar en ella myndi. Kent verður börnum á aldrinum 8 til 13 ára. Kenslan fer ekki fram sem bóklegt nám, heldur með söng, allskonar leikj um og blokkflautuspili. — For- skólinn tekur aftur til starfa 1.' okt. n.k. 75 ára verður næstkomandi mánudag 24. þ. m. ekkjan Soffía Jósafatsdóttir. Hún dvelur nú á heimili dóttur sinnar, Jennýar Einarsdóttur, Suðurgötu 16, Keflavík. Vinna BLAKKFERNISERA og .geri við þök. Ilreingerning ar. Viðgerðir á eldhúsvösktim, salernum og fleiru. Sími 1327. Kristín Bjarnadóttir, Berg- staðastræti 46 er 65 ára í dag. Sjómannablaðið Víkingur, 9. tölubl. 7. árgangs er nýkomið út, fjölbreytt að vanda. Efni þess er meðal annars: Vopnin kvödd eftir ritstjórann, Fleet- wood og íslensku fiskimennirnir, eftir Henry Hálfdánarson. Við- tal við bæjarstjórann á ísafirði, Selveiðar í Norðurhöfum, Önn- ur grein um Sandgerði eftir rit- stjórann. Vinur minn og jeg, kvæði eftir Hrafn Hrafnsson, Karfaveiðar og karfavinsla. Ljóðabálkur. Á frívaktinni. Út- lagar, þýtt af Birgi Thoroddsen. Þrjátíu togarar. Frá hafi til hafnar. Skipafrjettir: Brúarfoss fór í fyrrakvöld til Stykkishólms og Vestfjarða. Fjallfoss er í Rvík. Lagarfoss er í Rvík. Selfoss er í Keflavík. Reykjafoss fór frá Leith í fyrradag til Gautaborg- ar. Yemasse fór í fyrradag til New York. Span Splice var vænt anleg til Halifax s.l. miðviku- dag. Larranaga fór frá Rvík 7. sept. til New York. Eastern Guide fór frá Rvik 6. sept. til New York. Gyda er í Rvík. Rother er í Rvík. Baltara er í Englandi. Ulrik Holm er í Eng- landi. Lech fór í gær til Eng- lands. Laugarnesskólinn. Yfirkennari við Laugarnesskólann hefir ver- ið ráðinn Gunnar Gunnarsson, Rósa Sigfússon skólahjúkrunar- kona og Jóhannes Björnsson skólalæknir. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Árna Sigurðssyni ungfrú Nanna Kaaber og Bjarni Árnason klæð skeri. Heimili ungu hjónanna verður að Skólavörðustíg 29 A. Til veiku stúlkunnar: B. 18 50 kr. Ó. G. 100 kr. Systur 50 kr. N. N. 10 kr. Brynjólfur 50 kr. Elías Guðmundsson (afh. af sr. Árna Sigurðssyni) 1000 kr. N. N. 10 kr. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.50 Upplestur: Sigurður Skúla- son magister. Inga Þórðardótt- ir leikkona. Jóhannes skáld úr Kötlum. — Tónleikar: Ýms lög. 22.00 Frjettir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Kvilanynd frá frjálsum Noregi NORMANDSLAGET hjer í bænum gengst fyrir kvikmynda sýningu í Tjarnarbíó á morgun kl. 1,30. Verður þar sýnd stutt kvikmynd frá Noregi, sem sýn ir fögnuð Norðmanna er landið þeirra varð frjálst á ný. Arn- grímur Kristjánsson, skóla- stjóri, sem nýlega er kominn heim úr ferðalagi til Norður- landa talar um „Daglegt líf í Oslo“. Aðgangur verður seldur, en ágóði af skemtuninni rennur allur í svonefndan fóstursjóð norskra barna. Það eru íslensk- ir kennarar, sem eiga upptök- in að þessari sjóðsstofnun og hafa þeir hug á að auka sjóð- inn, sem verður varið til hjálp ar nauðstöddum norskúm börnum. Stúlka óskast á Hótel Borg. Upplýsingar í skrifstofunni ii Stúlka eða piltur sem kann vjelritun og enskn og skrifar góða rithönd, getur fengið atvinnu við skrifstofu- störf nú þegar. Tilþoð mrkt. „Skrifstofustarf‘ ‘ sendist Mbl. fyrir 24. þessa mánaðar. SkipasmiSi, trjesmiði, bifvjelavirkja, rafsuðu- og logsuðumenn, vjelvirkja, málmsteypumenn og rennismiði vantar okkur strax. Óskum eftir nemendum í skipasmíði. Landssmiðjan, Sími 1680. Sendisvein röskan og ábyggilegan vantar okkur nú þegar eða 1. október. Í^emiiöjt h.j Austurstræti 10. Konan mín, MAGNÚSÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR, andaðist í sjúkrahúsi Vestmannaeyja 19. þ. mán. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Magnús ísleifsson. Þökkum innilega auðsýnda vináttu við andlát og jarðarför frænku okkar, GKÓU BJÖRNSDÓTTUR, Aðstandendur. Innilegt þakklæti fyrir hluttekningu, við fráfall og jarðarför konunnar minnar. GURINE PJETURSSON, Vesturgötu 67. . Kristján Pjetursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.