Morgunblaðið - 22.09.1945, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.09.1945, Blaðsíða 9
Langarðagnr 22. sept. 1945 MORGUNBLAÐIB 9 VINSÆLASTI BLAÐAMAÐUR AMERÍKU Ef jeg slepp núna skal jeg aldrei fara aftur. — Þetta lof orð gaf Ernie Pyle blaðamað ur konu sinni í brjefi, sem hann skrifaði á skipsfjöl, fá um klukkustundum áður en hann gekk á land á Okin- awa með landgönguliði þann 1. apríl síðast liðinn. En hin veika mótspyfna á ströndinni, til að byrja, með gaf honum nýjan kjark. í dálka sína skrifaði hann. — Aldrei hef jeg sjeð eins dásamlega lítið af mann- drápum í orustu, enda þótt óhjákvæmilega yrði nokk- urt mannfall. — Og nokkru síðar, þegar Pvle í svipinn virtist vera búinn að losa sig við skugga dauðans, sem hafði fyígt honum á öllum þeim víg- völlum, sem hann hafði komið á, flaug hann frá Ok- inawa þriggja mílna leið til vesturs, til eyjarinnar Ye, þar sem amerísku hermenn- irnir (24. herfylkið) lenti mánudaginn 1. apríl. Þar fjell þessi frægi blaðamað- ur í orustu tveim dögum síðar. I skurði á eynni Ye. Það var skjót;ur dauðdagi, sem batt enda á frægðarfer- ströndinni, til að byrja með, il Ernie Pyles. Hann var að aka í jeepbíl ásamt her- foringjanum Joseph B. Coolidge frá Helena í Ark- ansas til framvarðstöðv- anna. Opinberlega hafði ver ið tilkynt, einmitt þennan dag, að mótspyrnunni á eynni Ye væri „því sem næst lokið“. En á einangr- uðum stöðum, drundi stór- skotaliðið, vjelbyssur glömr uðu og hermennirnir þokuð ust áfram. Og Pyle tók þá ákvörðun að sækja fram eins og hans var von og vísa. Þegar jeepinn var að renna niður hæð eina hófst mikil vjelbyssuskothríð, sem neyddi þá Coolidge til að leita skjóls í skurði við vegar brúnina. Skothríðin hjelt áfram. Báðir köstuðu sjer niður, Coolidge slapp, en Pyle lá hreyfingarlaus. „Hann dó næstum því sam- stundis. Kúlan fór gegnum vinstra gagnaugað rjett fvr- ir neðan hjálminn“, sagði Coolidge síðar. Þannig Ijet Ernie Pyle Iífið ofan í skurði, en það vill oft verða hlutskipti fótgönguliðans, sem hann dáði s\m mjög. Harmdauði. Dauði Pyles var annað reiðarslag fyrir þjóð, sem enn var ekki búin að ná sjer eftir fráfall Roosevelts for- seta. Truman forseti, Henry L. Stimpson, þáverandi her- málaráðherra og James Forrestal, flotamálaráð- herra, sem tilkyntu lát hans opinberlega, tóku þátt í hinni almennu sorg eftir þennan veiklulega, mikil- hæfa rithöfund, sem svo þýðingarmikið starf hafði unnið að því að auka siðferð ismeðvitund hermannsins. „Skvndileg sorg hefir enn Ernie Pyle, sem best skrifaði um hinn óbreytta hermann ERNIE PYLE blaðamaður, sem fórst í Kyrra- hafsstyrjöldinlni í apríl í vor var tvímælalaust einhver vinsælasti blaðamaður Ameríku. Vin- sældir sínar hlaut hann fyrir að skrifa um „GI Joe“, ameríska hermanninn. Hvað hann hugsaði og hvernig hann kom fram á vígvellinum. Kvik- mynd hefir verið gerð af æfi Pyle og það var þjóðarsorg í Bandaríkjunum er hann fjeli. ríkti í stjórnmálum Marocco Pyle, sem ekki var áhugá- samari um stjórnmál en það, að hann notaði aldrei at- drei atkvæðisrjett sinn, skammaðist sín hálfvegis fvrir að hafa verið fyrstur með þessa frjett,- sem vakti feikna athygli. Hikandi hjelt Pyle áfram til vígstöðvanna. Hann hafði ekki næga líkamshreysti til in úr fríi sínu frá Holly- wood einmittt á sama tíma og Heywood heitinn Broun var að byrja í sínu fríi. Pyle var settur til að hlaupa í j að vera í styrjöld. Hann var skarðið fyrir Braun. Þá fór smávaxinn og vóg aðeins 112 hann að 'skrifa lýsingar frá pund. Ög hann fyrirleit ó- ferðalaginu. George B. Parker, aðal- hreinindin, óþverrann, eyði legginguna og dauðann, sem ritstjóri Scripps-Howard siglir 1 kjölfar styrjaldar- blaðanna las þessar greinar I innar. í skrifum sínum varp og rjeði sjer ekki fyrir kæti.! aði hann aldrei neinum borið oss að höndum“, sagði Truman. „Enginn maður hefir sagt eins -vel söguna um ameríska hermanninn . . . Aliir landdr hans standa í þakkarskuld við hann“. Oldungadeildarþingmaður- inn R.E.Willis frá Arkansas, Indiana, þar sem heimkynni Pyles vóru, stakk upp á því, að „smávaxna manninum með stóru sálina“ yrði veitt heiðursmerki. Um alt land, þar sem Pvle átti 14.000.000 lesend- ur í 392 dagblöðum og 292 vikublöðum. grjetu menn og ; konur, er fregnin varð heyr ! inkunn. „Það munaði minstu, að hann væri með syni mínum á vígvellinum“, Isagði kvenmaður frá Spart- 'anburg. — „Megi guð veita ’sál.hans frið“ — sagði önn- ur kona er hún las forsíðu- fregn um dauða hans í New York dagblaði. Samúðar- skeyti streymdu að frú Ger- aldine Pyle, sem sat í sorg á heimilinu í Albuquerque í New Mexico, frá fátækum heimilum, frá verksmiðjum, frá bændabýlum hvaðanæva af landinu. Æska Pyles. | Á eynni Ye, á Guam, __ í Þýskalandi, Frakklandi, ít- alíu, Englandi og í Norður- Afríku, yfirleitt á öllum víg stöðvum, sem Pyle hafði komið á eða bjóst við að j koma á, voru yfirmenn sem ^ undirmenn í hernum sem þrumulostnir. Eisenhower, Mark W. Clark og Omar N. Bradley mintust hans allir. I Tvær kynslóðir forfeðra Pyles höfðu búið í litlum bæ í Dana í Indíana og þar glöddust þau William og Marta Taylor Pyle yfir fæð ingu einasta barns síns þ. 3. ágúst 1900. En Ernie Pyle virtist hafa verið fæddur með blóð förumannsins í æðum. Hann flakkaði um heimaland sitt, sem hann unni. En hann vildi ekki vrkja jörðina. Átján ára gamall yfirgaf hann heimili sitt og ljet innritast í há- skólann í Indiana. Hann var feiminn og einurðarlaus og vissi ekki hvaða námsgrein hann átti að leggja fyrir sig. Vinur hans Page Cavan- !augh (sem nú hefir yfirum- sjón með töku mvndarinnar „The story of guy Joe“, er skýrir frá lífi Pyles og her- Pyle lagði eftir það aldrei stund á skrifstofusörf. Rit stjóralaun hans, 95 dollarar ljóma yfir styrjöldina nje heldur" þá, er baráttuna háðu. Hann skrifaði aðeins á viku, voru hækkuð upp í j um það, sem hann sá og 100 dollara og hann fjekk mennina, sem börðust. Og það starf, sem hann hafði fyrir vikið átti hann óskipta altaf dreymt um — að ferð- ast um landið og rita um það, er fyrir augun bar. aðdáun þeirra. Stríðið var í hans augum eins og það er í augum Greinar þær, er Pyle skrif hvers einstaklings meoal aði á friðartímum komu herjanna, — „tæplega meira mörgum heimasetumann- en hundrað metra svæði inum beinlínis til að halda, að hann væri á ferðalagi. báðu megin við hann“. Það var „sífelt ryk, sem var að Ernie Pyle. mannanna) ráðlagði honum að leggja fyrir sig blaða- mensku og taldi, að í því væri einmitt framtíð fyrir Ihann. Pyle beið ekki eftir I frekari ráðleggingum, en fór í blaðamannaskólann. Á miðjum námstíma fór Pyle úr skólanum og hóf starf við La Porte Herald Argus í Indiana. Skömmu síðar lagði hann leið sína austur á bóginn, til að vinna við ritstjórn Washington News. Tveim árum síðar kvæntist hann Geraldine Siebolds, skrifstofustúlku, (hætti vinnu sinni og þau lögðu af stað saman í fyrstu langferfVna sína í bifreið, en þessar ferðir þeirra áttu eftir að verða miklu fleiri. Hann hataði skrifstofustörf. Hjónin hjeldu aftur til austurs og enn á ný gaf Pyle sig að blaðamensku hjá hinu gamla New York Evening World og New York Post, en síðar fór hann aftur til Scripps-Howard ( og í þeirri þjónustu var hann til ævi- loka) og gerðist skeytarit- stjóri Washington News. Pyle var fyrirmyndar skrif- stofumaður, en þó * hataði hann starfann. I frístund- um sínum reit hann greinar um flugmál og varðbrátt svo vinsæll á flugvellinum í Washington, að þegar ein- hver póstflugmaður þurfti að bjarga sjer út í fallhlíf fjekk Pyle frjettina á undan póstmálastjórninni. Árið 1932 gerði Lowell Mellet, sem þá var ritstjóri Washington News, Pyle að ' aðstoðarritst jóra, annað starf, sem hann hataði, en , leysti þó af hendi með prýði. Árið 1935 komu Pyle hjón Töfrar hans lágu í hinum; kæfa mann, grjót í skónum, einfalda, alþýðlega stíl. Meðjsem særði öklana, maturinn stíl sínum gat hann, nokk- J fór illa í maganum . . . hiti ur augnablik. flutt heilar^og flugur . . . áfram, áfram, íjölskyldur yfir úthöf, yfir 'nótt sem nýtan dag, ein skógivaxnar hæðir og hrika leg fjöll. Lesandinn stað- næmist oft með honum til að rabba við skemmtilega menn, að vita nöfn þeirra, heimilisfang og dálítið um fjölskylduna. Frjettaritari í loftárásum. Árið 1940 og 1941 fjekk hann forsmekkinn af styrjöld eilífðkrganga eins í dag óg hún var í gær . . .. ætli við staðnæmumst nokkurn tíma, ó', guð, jeg er orðinn svo þreyttur“. Hetjan við ritvjelina. Pyle fvlgdi eftir þetta her mönnunum eins og skugg- inn þeirra yfir Norður-Af- ríku, Ítalíu og Frakkland. inni, í loftárásunum á Lond ÞeSar,hann kom heim’ blðn on. Hann hafði ekki ætlað'hans hnn®andl ?ma*’ boð sjer að verða áhorfandi að um að halda fyrirlestra, heiðursgráður, frægð og íauðæfi, sem hann kærði sig hildarleiknum, en raunir Breta snertu í honum við-.... „ * , „„ nnr, kvæma strengi. „Lág rödd ekkl um;í“Hvaðeru 100-00() talaði til mín eina nóttina og dollarar? sagði hann einu sagði - farðu“ og hann fór. ■smni' f honum hafðl venð Hinar skýru lýsingar hans boðin í?ltmte&a upp- af evddum heimilium og hæð: Puljtzer verðlaunm strætum. sem voru full af >kkhann anð 1943. Fyrsta mulningi úr hrundum hús- lbok uhan? . Here 15 y°ur lum, á breskum brunaliðs-1War ’ lýsmgar a styrjold- j mönnunum og björgunar- sveitunum, tvöfölduðu les- , ,, , _ __ .. ,, ' endahóp hinna 40 blaða, b°k hf !„M°". l.W inni í Afríku, var seld í 942.000 eintökum. Önnur ingar á stvrjöldinni í Evrópu \rar seld í 875.000 eintökum. Kvikmvndaframleið • endur heimtuðu hann í sína þjónustu og seint og síðar meir samþykti hann að leyfa sem hann þá skrifaði fyrir, næstum því á einni nóttu. Frjettaritari með hermonn- um. En það var í Norður-Af- ríku. sem Pyle hlaut fyrstjvini sínum Lee Cowan að verulega frægð. Þar dvaldi stjórna „Pylemynd“ með 1 Pvle að baki xdglínunnar, því skilyrði þó, að Pvle talaði við hermennina og væri hvergi nálægur, reyndi að kynna sjer hugs- heldur fengi að dveljast með unarhátt þeirra á sama tíma vinum sínum á vígstöðvun- sem starfsbræður hans lágu um. Þessi mynd mun hafa utan á liðsforingjunum og verið sýnd í fyrsta skipti í grátbáðu um vegabrjef út í júlímánuði fvrir hermenn á ' eldíínuna. Dag nokkurn Okinawa. Kvikmyndinni komst hann að því, hvaða lýkur með göngu amerísku skoðun almenningur í Oran hersveitanna inn í Róm. hafði á stjórnarstefnu Banda Myndin verður sýnd her- ríkjamanna „á hinum njönnum víðar um heim áð- hanskaklæddu snákum með- ur en hún verður tekin til al vor“. Frjettaskoðari, sem sýninga í heimalandinu, ekki varaði sig á hinum ein- falda stíl Pvles. hlevpti •Jeg er búinn að fá nóg . .“ frjettinni í gegnum skoðun og þó . . . ina — fvrstu frjettinni; er Þegar Pyle fór frá Ev- i barst um það óróaástand er Framh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.