Morgunblaðið - 22.09.1945, Blaðsíða 11
Laugardagur 22. sept. 1945
MORGUNBLAÐIÐ
II
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
‘i'
X
X
I
Y
}
t
j
i
I
Y
I
?
I
x
x
x
f
I
?
9
X
x
x
x
1*
Y
Y
Y
Y
|
i
Y
X
X
Y
1
KVIKMYNDAHÚS
á Selfossi til sölu.
Kvikmyndahús niitt á Selfossi ásamt lóðarrjett-
indum, með eða án nær 200 sæta og sýningar-
tækja, er til sölu, ef viðunandi verð fæst. Bjóða
má sjer í sætin og sýningarútbúnaðinn, sem
getur verið fyrir allar rafstraumstegundir.
Athygli skal þó vakin á því, að lögreglustjóri
Árnessýslu, sem hefir veitingavald sýningar-
leyfa, hefir nýlega tjáð það stefnu sína, að
veita sjerhverjum, sem þess æskir, sýningar-
leyfi á staðnum.
Tilboð sjeu afhent Jóni Pálssyni, dýralækni,
• Selfossi, eða undirrituðum, fyrrir 1. október
næstkomandi.
öll rjettindi áskilin.
I
Y
Y
Y
X
X
Y
Y
Y
Y
I
91
(jeorij r V /ajnuóSon
Framnesveg 18. — Reykjavík.
*
Y
Y
Y
?
Y
Y
Y
Tröllkonuhein"
finnast í Svíþjóð
STOKKHÓLMI: — Það, sem
mest er nú rætt um meðal forn
fræðinga í Svíþjóð, er risavax-
in kona, sem lifði fyrir 4000
árum. Bein hennar fundust ný-
lega í jörðu nærri bænum
Kristianstad í Suður-Svíþjóð.
Var þar.rannsakaður graf-
hellir frá Steinöld, og fundust
þar margar beinagrindur, leyf-
:tr fólks, sem hafði verið grafið
þar á mjög mismunandi tím-
um. Þrjár beinagrindur voru
neðst, taldar vera um 4000 ára
gamlar. Þær voru af karlmanni,
sem hafði verið rúm 5 fet á
hæð, barni og konu, sem verið
hafði meira en þrjár álnir. í
hfandá lífi hlýtur hún að hafa
borið höfuð og herðar yfir sam-
tíðarmenn sína, sem voru frek-
ar smávaxnir.
Innilegar þakkir til ættingja og vina fyrir auð- |
| sýnda vináttu, gjafir og heillaskeyti á fimtugs afmæli |
® mínu
Sigurgeir Ólafsson,
Linnetstíg 13. Hafnarfirði.
*> v
A A.
Hjartanlega þakka jeg auðsýndan vinarhug og *
kærleika á 85 ára afmæli mínu.
f
f
f
v . ❖
❖ *>
A A
Sigríður H. Jensson.
Pólverjar
|| Frá Miðbæjar-
•: skólanum
♦
4
< >
< >
< >
< >
< >
< >
< >
< >
< >
♦
< >
4
4
4
Miðvikudaginn 26. sept. kl- 1 e. h, verða próf-
uð börn, sem eiga að sækja skólann í vetur,
en sóttu hann ekki s.l. vetur eða vor. Þau
þessara harna, sem eiga prófvottorð frá s.l.
vori, hafi þau með sjer.
Fimtudagur 27. sept, Læknisskoðun. Kl. 8 f-
h. 13 ára drengir, kl- 9 13 ára stúlkur kl.10 12
ára stúlkur, kl. 11 12 ára drengir. Kl. 2 e. h-
10 ára drengir, kl. 3 10 ára stúlkur, kl. 4 11
ára stúlkur, kl. 5 11 ára drengir.
Föstudagur 28. sept. Lækriisskoðun. Kl. 8 f,
h. 9 ára drengir, kl. 9 9 ára stúlkur, kl. 10 8
ára stúlkur, kl. 11 8 ára drengir. Kl. 2 e. h, 7
ára stúlkur og kl. 3 7 ára drengir.
Laugardaginn 29. sept. skulu börnin koma í
skólánn sem hjer segir: Kl. 8 13 ára börn (fædd
1932), kl. 9 12 ára börn (fædd 1933). kl. 10
11 ára börn (fædd 1934), kl. 11 7 ára börn (f.
1938), kl. 2 e. h. 8 ára böm (fædd 1937), kl,
3 9 ára börn (fædd 1936) og kl. 4 10 ára börn
(fædd 1935).
Kennarafundur verður föstudaginn 28. sept.
kl. 5 eftir hádegi.
SKÓLASTJÓRINN.
örðugleika.
Reuter.
“^♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
Alt á sama stað
Ilöfum fyrirliggjandi snjókeðjur og þverhlekki, allar
stærðir. — Einnig hinn óviðjafnanlega „Prestone"
frostlög.
JJ.f. £iff VájáLsson,
Laugaveg 118. — Símar 1716, 1717, 1718, 1719.
Þakka innilega ættingjuin og vinum hlýjar kveðj-
ur á sjötugsafmæli mínu.
Olgeir Benediktsson, Akureyri.
Framhald af 1. síðn
að forseta rjettarins fyrir ó-
hlutdrægni í dómum.
Allmikil æsing hefir verið
í pólskum blöðum út af þess-
um málum og Bretar óspart
skamihaðir. Bretar taka það
fram, að á hernámssvæði
þeirra sjeu um 500,000 Pól-
verjar, sem verið hafi í
þvingunarvinnu í Þýskalandi
á styrjaldartímanum. Ilafi
mönjium þessum verið komið
fyiúr á s.jerstökum bækistöðv-
um, og alt reynt.að gera fyr-
ir þá, on þeir hafi sýnt ótrú-
lega uppivöðslusemi, og hafi'
hreskir hermenn þurft að
leggja mikið á sig, til þess
að vernda líf hinna þýsku
íbúa hjefaðanna, sem bæki-
stöðvarnar eru í. Ekki er
ha'gt að flytja Pólverjana
heim strax vegna flutninga-
Innilegasta þakklæti mitt votta jeg öllum sem
glöddu mig með blómum, gjöfum og skeytum á 60 •
ára afmæli mínu 16. þessa mánaðar.
Guðjón Þorkelsson, Urðarstíg 13.
Mínar innilegust þakkir til vina minna, næ'r og
fjær, er glöddu mig á 60 ára afmæli mínu. í
Guð blessi ykkur öll.
Halldóra Jónsdóttir, NjálsgÖtu 106.
Jeg færi öllum vinum og skyldmennum minum
innilegustu þakkir fyrir gjafir, blóm og heillaskeyti, íj
sem þau sendu mjer á sextugsafmæli mínu, og sem
gjörðu mjer daginn ógleymanlegan.
Sigríður Þórðardóttir.
mnniiiitiiiiiiiiiiiivmnmumLiiinmniiiiinmiiimini
I HÚS
| r jett fyrir utan bæinn I
s til sölu: tvær stórar stof-
S ur, eldhús, kjallari, bif-
g reiðaskúr, rafmagnsupp- =
s hitun, stór lóð. Upplýsing- E
3 ar í síma 4162 kl. 2—6 j
í dag. |
luiunnmiminniuiiuiumuimmniiinimHiiimuiiw
Verkamenn
vantar nú þegar í góða ||
daglaunavinnu, _ um lengri 3
og skemmri tíma. Nánari |j
upplýsingar gefur g
Ráðningarstofa
Rey k j a víkurbæ j ar
Bankastræti 7. =
aiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiHiiiiiir
íbúðir óskast
Ilöfum kaupendur að íbúðuin af ölluni stærð-
um, í nýjum húsum.
^Jaíteijna (S? I Jer&lrjej-aSa fan
fLÁRUS HÓHANNESSON, hrm.)
Suðurgötu 4. —• Símar 4314, 3294.
(irunnvatns-
dælur
neð beusínmótor. 'getum
•tjer. iitvegað frá
Jretlandi.
j^oriáliáon (JC Yjorbnanu
Bankastræti 11. —- Sími 1280.
Með þvá að koma á hlutaveltu Varðarf|elagsins á sunnu-
daginn í skálnnum hjá Loftshryggju fyrir norðazs Hafnar-
,
hvoi, gefst yður kostnr á að ferðast í lofii, á láði og legi