Morgunblaðið - 02.12.1945, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.12.1945, Blaðsíða 5
Suníiudagur 2. des. 1945 MORGUNBLAÐIÐ 5 Senn koma jólin Yið bjóðum alltaf eitthvað nýtt fyrir jólin. Búðin er komin í jólaskart og við jólaskap. Lítið ’í gluggana. Blóm og Avextir Sími 2617. Þvottabrettagles' fyrirliggjandi. Ludvig Storr Góllðlísar < i 9X<. 9 Ludvig Storr Góð afgreiðslustúlka óskast sem fyst. — Sjerherbergi. Wátstofan H V 0 L L EINAR EIRÍKSSON. - Rússar Framhald af 1. síðu minnstu merki þessð að hjer í landi sje órói gegn stjórnarvöld unum. Það er heldur ekki ieyfð nein stjórnarandstaða og útlend ingar verða varir við leynilög- reglu stjórnarinnár (NKVD), sem myndi fljótt verða vör við, ef eitthvað samsæri væri á ferðinni gegn stjórninni. Gagnrýni. Það vantar ekki, að gagnrýni er leyfð, en sú gagnrýni beinist eingöngu gagnvart minni hátt- ar embættismönnum. Hinsveg- ar virðist lotningin fyrir Stalin og öðrum háttsettum embætt- j ismönnum vera einlæg. LONDON: -—- Shigeru Honju hershöiðingi, sem talinn er hafa borið ábyrgðina á Mukden- árekstrinum svonefnda, sem var upphafið að styrjöld Jap- ana við Kína, fyrirfór sjer með kviðristu, er átti að handtaka hann. rnniimimiiinnaimmminmmimnnioiiiuiimiuin I Yyjacfniíá ‘iJliorlacLu.i | = hæstarjettarlögmaður | s Aðalstræti 9. Sími 1875. 5 sniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini Minningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. Aðalstræti 12 MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. BARNASTÓLAR Nokkur stykki. Iðja Lækjargötu 10 B. Hlutaveltan, sem allir haía beðið eftir: a Svifflugfjelags íslands, verður haldin í Skálanum við Loftsbryggju, sunnudaginn 2. desember 1945, Hefst kl. 2 e. hád. Þar getið þjer fengið alt, sem hugur og hjarta gímist. Af öllu því ógrynni gimilegra vinninga, viljúm vjeí. benda yður á eftirfarandi. FLIJGFERÐIR UM ALT LAND Til Egilsstaða — Til Akureyrar — Til Homafjarðar — Til Sigluf jarðar — Til ísafjarðar (Flugfjel. Isl.) (Flugfjel. Isl.) (Flugfjel. Isl.) k (Loftleiðir) (Laftleiðir). r og auk þess mörg HRINGFLUG í nágrenni bæjarins. j L HVER VILL EKKI FLJÚGA? Vindsæng með pumpu Stálstól! frá Stálhúsgögn Málverk, Kventöskur, Matvara, Búsáhöld, Snyrtivörur, Sælgæti, Skófatnaður, Ljósakróna, Rykfrakki, Fatnaður, álna- vörur, Bzekúr, Saltfiskur, Leðurvörur og margt fleira. Hver er besla hlutavelta ársins! Hver hefir efni á að sleppa slíku fækifæri! Dynjándi hljóðfærasláttur allan tímann. DRÁTTURINN 50 ATJRA! , AÐGANGUR 50 AURA! Komið, sjáið og sannfærist Sfyrkið íslenska flugæsku!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.