Morgunblaðið - 09.01.1946, Side 6
MORGUNBT/AÐTÐ
Miðvikudagur 9. jan. 1946
Unglinga
vantar til að bera biaðið til kaupenda við
Túngötu
Aðalstræti
Langholt
Við flytjum blöðin heim til barnanna.
Talið atrax við afgreiðsluna. Sími 1600
orcjun
bla&í&
IMIIMON
Samkvæmiskjólar
Bankastræti 7
X
Pappírspokar
allar stærðir fyrirliggjandi.
Eggert Kristjánsson & Co. h.í.
i
.*• 2
X
i
?
Öllum, er sýndu mjer vinsemd og heiður með
heimsóknum og gjöfum í tilefni af fimmtugsafmæli
mínu, færi jeg innilegustu þakkir.
Magnús Guðbrandsson.
íxíxs*5><sxsxex8x®xsx8><3>3xe>«><®xSxsxíx8xsxsx8xí><íKs^xeKSx8xs><sx8x®><íx®x3xíxíx..
Mitt innilegasta þakklæti til allra þeirra, sem
auðsýndu mjer vináttu sína með gjöfum og skeytum
á sextugsafmæli mínu 22, des. s.l.
. Sigríður 0. Nielsdóttir.
Nýlendugötu 15A.
^x$xJx$>^^^xSxÍxÍxÍxMx$x$x$kS>^xí>^xí>^x$xíx$k$xíxJx$xSx$>4mÍxíx$x$x$x$^x^$x^<í).
Vjelstjóra
X
vantar með meiri eða minni rjettindum á m.b. „Haf-
borg“, sem liggur á Reykjavíkurhöfn. Uppl. um borS
í dag. Skipið mun stunda siglingar að einhverju leyti.
±
❖
❖
Byggingarlóð
skamt frá miðbænum til sölu. Tilboð sendist Málflutn-
f
ingsskrifstófu Einars B. Guðmundssonar og Guðl.
Þorlákssonar, Austurstræti 7, sem gefa nánari uppl.
miniiiiHB—
|Crímubúningar(
I til leigu og saumaðir eft- g
1 ir pöntunum. Grettisgötu |
46 II. h. til v.
iliiiiiiiiiiiHuuuimuuimmmiiiiiimiiimiiiimiiiiiim
1 Atvinna (
3 E
§ Ungur verslunarmaður =
1 óskar eftir stöðu á skrif- =
§ stofu eða við verslun. Hef- i
i ir bílpróf. Þeir sem vildu |
| sinna þessu, leggi nöfn sín i
| inn á afgr. blaðsins merkt |
| „Verslun — 479“ fyrir 15. |
þ. mán. §
iqiiWMBwrniuiinjiiiiir MininyTWf^
iiiiiiiimumummumuuuiuiiuummiiDmmiiim^
| Ford |
1 vörubifreið með vjel- i
1 sturtu og í fyrsta flokks 1
E standi, er til sölu á bíla- =
1 stæðinu við Lækjargötu |
= frá klukkan 3—7 í dag. i
nnnrnnr
! 8öluma5ur I
=
| óskar eftir starfi við gott §
| fyrirtæki. Tilboð merkt |
| „Sölumaður — 481“ send- |
| ist Morgunblaðinu fyrir. |
| hádegi á laugardag. |
mmmmimuminmmniminuimuuuHHUiiimmm'i
nmiiinmuiniiniimiimiiiummiiHiHmiiHHiHme"*
s =
| Fyrirliggjandi I
1 frá
| G. Sig. & Co., Þingeyri: E
§ Línuspil nr. 00 og nr. 3 =
og allir varahlutir E
| Glóðarhausar
í Tuxham og Bolinder s
§ Dekkdælur IVT' og 3"
| Centrifugaldælur
i Keðjuklemmur Vz" - %" =
lun
| \Jerólu
s
j O. <0((in$ien Lf.
».**.*♦.♦♦.♦*.*
Sænskur mótor-
bátur til sölu
Sænsk bygður mótorbátur, 54 smálestir, með 180 ha.
ÍSkandia-vjel, bygður 1943, til sölu og afhendingar h.jer.
Uppl. gefur Kristján Einarsson, símar: 4244 og 1487.
| Auglýsendur (
I afhugið! (
| að ísafold rg Vörður er =
| vinsælasta og fjölbreytt- 1
1 asta blaðið í sveitum lands I
2 . „ , . . 1
5 ins. — Kemur út emu smm g
í viku — 16 síður.
Cggert Claessen
Einar Ásmundsson
hæstrjettarlögmenn,
Oddfellowhúsið. — Sfmi 1171.
Allskonar löfjti œSistörf.
Vön skrifstofustúlka
getur fengið atvinnu 1. febrúar. Eiginhandar umsókn
ásamt kaupkröfu og mynd, ef fyrir hendi er, sendist
afgr. blaðsins fyrir 12,'jan. merkt, „Skrifstofustúlka“
Myndin verður endursend.
.«■ ... ... ... 1», .«
VV*.**.*V*.**.**.M.M.M.M.M.**.M.*VVV*.M.M.M.M.**.M.**.M.M.M.M.M.**.M.M«**.M.M.M.M«**.*V*.**.*V*.
Við Hagamel
Tvær íbúðir eru til sölu í húsi við Hagamel, á 1. hæð
4 herbergi, eldhús og borðstofukrókur, í'kjallara 3
herbergi og eldhús. Má innrjetta hvorttveggja sem
eina 8 herbergja íbúð. Ilúsið er í smíðum en verður
lokið í vor.
lcin
WJaóteiffna- CO \ler^lyrje^aóaía
Suðurgötu 4. Símar 4314 og 3294.
Skákþing Reykjavíkur
hefst sunnud. 13. þ. mán. að Samkomuhúsinu Röðli^
kl. 1,30 eftir hád. Þátttaka tilkynnist Ivari Þórarins-
syni í Illjóðfæraversl. „Presto“, fyrir n.k. föstud.kv.
Stjóm Taflfjelags Reykjavíkur.
■SMÍÐA-
V Ö R U R
m
Birki
Brenni
Maple (Hlynur) |
Oregon Pine
Sænsk fura
Krossviður
o. fl. fyrirliggjandi.
Jón Loftsson h.f.
Austurstræti 14. — Sími 1291.