Morgunblaðið - 09.01.1946, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 09.01.1946, Qupperneq 9
Miðvikudagur 9. jan. 1946 MOEÖUNBLABiÐ 9 HERNÁM NOREGS NASISTAR höfðu ákveðið að leggja alla Evrópu undir sig — þetta er kjarninn í ákæru sak- sóknarans í Níirnberg gegn valdamönnum þriðja ríkisins. Hin illa meðferð hernumdu þjóðanna, morð og rán, voru aðeins einn þáttur í hinni kald- rifjuðu landvinninga fyrirætl- an, sem samin var af sjerfræð- ingum á öllum sviðum: fjár- málamönnum, iðjuhöldum og herforingjum, ekki síst herfor- ingjum, sem ætluðu að telja heiminum trú um, að þeir hefði aðeins verið verkfæri í hönd- um æðri manna" og orðið að hlýða skipunum þeirra. Þýskir liðsforingjar, fyrirmynd í her- aga og hlýðni — en í rauninni upphafsmenn og hvatamenn að verstu grimdarverkum. Hernám Noregs undirbúið. Hernám Noregs lýsti vel fyr- irætlunum þeirra. Hinir hefndarþyrstu liðsfor- ingjar Weimarlýðveldisins, sem skreyttu sig með nafninu ,,land varna“-liðsforingjar, rannsök- uðu gaumgæfilega alla viðburði fyrra heimsstríðsins. Þeir ætl- uðu sjer að komast að því hvaða yfirsjónir Þjóðverjum hefði þá orðið á, til þess að koma í veg fyrir að þeir yrði fastir í sömu keldunni í næsta stríði, og væri þess vegna öruggari um sigur- inn. Athygli þeirra beindist að Noregi, og þeir komust að þeirri niðurstöðu, að það hefði verið yfirsjón hjá keisarastjórn- inni að hernema ekki Noreg og fá þannig betra svigrúm fyrir kafbátahernað sinn. Slík yfirsjón skyldi ekki henda þá í næsta stríði! Það hlyti að hafa geysilega hernaðarlega þýðingu að hernema Noreg og auk þess gafst þá flotanum tækifæri til að spreyta sig, og afla sjer frægðar. en hann var þó ekki nú nema brot af hinum glæsilega herskipaflota Tirpitz í fyrra stríði. Fyrirætlanir flota- stjórnarinnar. Fremstir í flotastjórninni voru þeir Raeder og DÖnitz. Þeir höfðu sínar fyrirætlanir. Hinn 14. desember 1939 kom Raeder til Hitlers og tilkynti honum það, að Þjóðverjar yrði að hernema Noreg! En það var ekki álitlegt nema því aðeins að hernema Danmörk líka. Það varð því að gerást. Sama dag gaf Hitler út skipun um það að undirbúa innrás í Danmörk og Noreg. Bandamenn hafa kom ist yfir brjef frá Raeder þar sem hann telur sig upphafs- mann að þessu hróplega rang- læti. Brjef þetta var lagt fram í rjettinum í Nurnberg. Raeder brá heldur en ekki í brún þeg- ar hann heyrði það lesið og hlustaði á þessa sjálfsákæru * sína! Hann hafði með dugnaði undirbúið innrásins, en hafði þó • ekki verið einn í ráðum. Dönitz hafði hjálpað honum. Og það var Dönitz sem undirritaði fyrirskipunina 20. mars 1940 um að beita öllum hernaðar- mætti flotans við innrás í Nor- eg. Innrásin. Hinn 9. apríl var alt undir búið. Herstjómartilkynningin þá var á þessa leið: „Til þess Óhöndulegur kattarþvottur nasista Breta á hlutleysi Noregs og að svara yfirvofandi árásum Danmerkur hefir þýska her- stjórnin ákveðið að verja þessi lönd með vopnum". Þessi umtalaða enska innrás varð síðar dálítið erfið í með- förum hjá þýskum frjettarit- urum og ræðumönnum. Öllum var ljóst hvers vegna Bretar lögðu tundurduflum í norska landhelgi; það var vegna þýsku innrásarinnar, sem hafði verið undirbúin í fjóra mánuði. En Þjóðverjar vildu láta líta svo út að þeir hefði þarna gert Norðmönnum vináttubragð, þeir hefði gert þetta til þess að vernda „vora norsku bræðraþjóð“, eins Ter- boven komst einu sinni að orði. En gegn hverjum áttu Þjóð- verjar að vernda hinn afskekta Noreg, sem ekki var í neinni hættu? Jú, gegn Norðursjávar- flota Breta. Hinn 10. apríl stóð í þýsku blöðunum: Ensk flutn- ingaskipalest, varin herskipum, kom siglandi að ströndum Nor- egs „seinni hluta dags 9. apríl“ þegar Þjóðverjar voru komnir þar á land; njósnaflugvjelar komu auga á skipalestina, og hún fjekk makleg málagjöld; næstum öll herskipin urðu fyr- ir flugvjelasprengjum og enn iremur tvö flutningaskip. En Ribbentrop var ekki ánægður með þessa útlistun. Hinn 27. apríl boðaði hann sendiherra og erlenda frjetta- ritara á sinn fund. Ribbentrop byrjar að skýra þeim frá því | að herlið hefði verið flutt um borð í skipum í enskum höfn- um til þess að vera á undan Þjóðverjum að hertaka Stavan- ger, Bergen, Þrándheim og Narvik. Skipin leggja úr höfn, en þá fær enska flotamálaráðu- neytið frjett um það, að þýsk Bandaríkin rjetta við vonum fyr HUNDRAÐ dögum eftir stríðslokin tilkynnti forseti Bandaríkjanna að svo að segja öllu atvinnulífi þar hefði nú aftur verið beint að friðsamleg um störfum. Hann sagði að 93% af verksmiðjum hefði ver ið leystar frá því að vinna að hergagnaframleiðslu fyrir rík- ið. Hann skýrði ennfremur frá því að þriðjunginn af þeim 122.000 samningum um her- gagnaframleiðslu fyrir stjórn- ina hefði nú verið jrpphafnir. Þetta er stórmerkilegt um iðnaðinn í Bandaríkjunum. — Mer.n munu minnast þess, að aðeins fyrir hálfu óri var rætt um það bæði í Ameríku og ann ars staðar að stórkostlegt at- vinnuleysi myndi verða á með an verið væri að breyta her- gagnaiðnaðinum í friðsamlegan iðnað. Menn töldu það óhugs- andi að hin mikla hernaðarvjel Bandaríkjanna, sem hafði fram leitt fallbyssur, skriðdreka, flugvjelar og þúsundir annara hergagna til notkunar í Evrópu og Asíu, gæti alt í einu snúið við blaðinu og horíið að frið- samri iðju. Menn töldu að þetta hlyti að taka miklu lengri tíma heldur en það tók, að breyta verksmiðjunum áður í hergagna verksmiðjur. Margir voru svart sýnir þá líka, og hjeldu að það mundi verða margra ára verk, að breyta um og framleiða her- gögn eingöngu. En hrakspár þeirra urðu sjer til skammar. Iðjuhöldar Bandaríkjanna breyttu framleiðslu sinni í skjótari svip heldur en nokkr- um hafði órað fyrir, og nú hafa þeir breytt í gamla horfið aft- ur á enn styttri tíma. ' Atvinnuléysi. ÞETTA furðulega þrekvirki heíir þó ekki komið í veg fyrir öll vandræði. Hinar opinberu skýrslur um atvinnuleysi telja að í október hafi verið IV2 milj. | atvinnuleysingja. En þótt sú tala sje nokkuð há, má geta þess, að hinir svartsýnu höfðu spáð því að tala atvinnuleys- ingja mundi þá verða 10 milj. En það er engu hægt að spá um það, hvað tala atvinnuleys- ingja muni aukast á næstu mán uðum við verkföll. í öndverð- um desember voru um 500.000 manna í verkföllum, og alt út- lit var fyrir, eins og raun hefir síðar orðið a? að verkfallsmönn | um mundi fjölga. A verka- 1 mannaráðstefnunni í Washing- ton urðu menn sammála um ráðstafanir til þess að bæta sam komulag verkamanna og at- vinnuveitenda. En ráðstefnunni tókst ekki að leysa vandamálið um hlutfall milli launa og dýr- tíðar. Og önnur vandamál steðja einnig að viðskiftalífinu. Eitt af þeim er verðlagseftir- litið. Sumir telja að það eftirlit verði að haldast enn um sinn, til þess að hindra frekari hækk un á vöruverði og þar af leið- andi dýrtíð. En verðlagshækkun á lífsnauðsynjum hefir ekki orð t ið nema 30% og er það lág visi j tala sje hún t. d. borin saman við vísitöluna í Englandi og Sví þjóð — hvað þá heldur á Is- landi. Þeir, sem vilja halda verðlagseftirlitinu, álíta að kaupgetan sje nú svo mikil, að viðskiftakreppa muni óhjá- kvæmilega hljótast af því, ef allar hömlur á vöruverði væri afnumdar. En þeir, sem eru á ( móti þessu, halda því fram, að, verðlagseftirlit muni setja höml ur á framleiðsluna, því að með j an það sje, þá sje ekki hægt! að stilla framleiðslukostnaði í hóf við vöruverð. Þeir telja að verðlagseftirlitið muni draga úr íramleiðslunni, svo að hún full nægi ekki þeirri eftirspurn, sem kaupgetan skapar, og muni þannig beinlínis leiða til kreppu. Sem stendur er þetta mál pólitískt, því að það er ekki hægt að greina það frá vandan um um jafnvægi launa og dýr- tíðar, og þessvegna er ekki hægt að ræða það öðru vísi en taka með í reikninginn rjettindi og skyldur verkamanna. — Og eins og nú horíir er ekki búist við því að vandamáiið ifiuni koma fyrir þingið fyrr en í vor, en þao er sennilegt, að áður veröi rætt um að ljeita af verð lagseftirliti í sumum greinum. En hjer er um að ræða viðskifta mál sem snerta eigi aðeins Bandaríkin heldur ailan heim- inn, og munu hafa-mikla þýð- ingu um það, hvernig rætist úr um viðreisnina eftir stríðið. — Það er því nauðsynlegt að mál- ið verði athugað rækilega frá öllum hliðum áður en þingið afgreiðir það. herskip sje á sveimi í Norð- ursjó. í skyndi gefur ráðuneyt- ið skipunum skipun um að snúa við, en það mistókst; þýskar árásarflugvjelar vörp- uðu sprengjum á nokkur skip- in og söktu þeim. Ensku her- skipin reyndu aftur á móti að komast í færi við þýsku her- skipin. Ribbentrop mintist ekk- ert á það, sem stríðsfrjettarit- arar hans höfðu sagt, að nær öllum bresku herskipunum hefði verið sökt. Hann 1 jet sjer nægja að segja: . Það kom þann ig í Ijós, að gagnráðstafanir Þjóðverja komu á síðustu stundu“. Síðan rituðu þýskir blaðamenn um kapphlaupið milli Þjóðverja og Breta um það hverjir yrði fyrri til Noregs og komust að þeirri niðurstöðu að Þjóðverjar hefði verið „ná- kvæmlega HÞklukkustundum á undan Bretum“. Skýring Hillers. Að lokum tók Hitler sjálfur að sjer að útlista bresku inn- rásina. Hinn 19. júlí hjelt hann ræðu og sagði þá að það næði engri átt að -segja að Þjóð- verjar hefði ekki orðið nema ! nokkrar klukkustundir á und- an Bretum. Að vísu hefði breska Önnur viðskiftamál. YMIS önnur smærri viðskifta mál_eru Hka á dagskrá og á þá við að minnast á afstöðu kven- þjóðarinnar í Bandaríkjunum. Allir vita að þær eru í heild stærsti kaupandinp á heims- markaðnum. Og nú hafa kon- urnar snúið sjer að einni vöru- tegund — sokkum. Það er ekki innrásarliðið verið flutt um nema fyrir sjerstaka þolinmæði borð í skip dagana 5. og 6. og rólyndi ef karlmaður kemst apríl, en þegar Churchill frjetti að í sokkabúðunum, og komist- að þýski flotinn hefði látið úr hánn svo langt að hann nái tali höfn, þá gaf hann fyrirskipun af afgreiðsluíólkinu, þá fær um það að herliðið skyldi flutt hann að frjetta, að það verði í land aftur. En í þess stað langt þangað til hægt sje að voru herskip send út til þess framleiða sokka handa honum. að mæta þýska flotanum. En þeim tókst ekki að komast í Ekld er viðlit að fá herbergi kagt vig hann> að undan tpknu á gistihúsi og ekki er hægt að einjT skipi> Qg þyí var sökt<l_ komast mn í næturklúbb. En Qg SVQ kom ]andganga Þjóð_ smjorið er aftur komið á mark verja j Noreg hinn 9 apríl á. aðmn, og nóg er til af vindling ÖUu svæðinu frá ósló norður um með sama verði og áður. — ti] Naryik þegar Bretar frjettu Yfirleitt er nóg til af nauðsynja þetta hafði Chuhchill beðið eft vorum, enda þótt sumar tegund* ir því j margar k]ukkustundir ir af kjöti sje ófáanlegt. Eina að heyra einhverjar frægðar- nauðsynjavaran, sem skömmt- sögur af sínum f]ota.. uð er enn, er sykur. Þýsku blóðin voru samt sem „ _ áður mjög treg til að kasta Hermenn hverfa að . . _ •........ .... ; fyrir borð frasognmm um hið friðarstörfum. spennandi kapphlaup milli Þjóð ERFITT er að ferðast. Öll veÖa og Breta um hernám samgöngutæki eru full af fólki, Noregs og því að Þjóðverjar og búist- er við að svo haldist orðið 10 klukkustundum enn um nokkra mánuði. Banda!á undan- °S Þe-§ar Terboven ríkjamenn hafa altaf haft mik-|skiPaði Qoisling stjórnarforseta í Noregi í febrúar 1942, full- yrti hann að „leiðtoginn“ hefði aðeins orðið nokkrum klukku- ið dálæti á hermönnum sínum, ■ og ekki síst nú. ,,Drengirnir“, sem múna tvær stórstyrjaldir í einu, eiga að hafa forjettindi alsstaðar. Þetta er skoðun alls almennings. En þeir eru nú flestir farnir úr einkennisbún- ingunum og komnir í sín venju legu föt. En það er ekki sama sem að þeir hafi allir fengið vinnu við sitt hæfi. Þúsundir! segir Alfred Rosenberg í dag- þeirra eru enn utanveltu við bók sinni 9. apríl 1940: hið borgaralega líf og geta ekki j samiagast því, og það er alvar- legt mál. Auðvitað fer enn. margt fieira aflaga. En þrátt | fyrir alt, þá virðist orka og dugn aður þjóðarinnar hafa að mestu leyti leyst úr vandamálunum, j svo að friðarvellíðan verði kom in á áður en menn átta sig á j því, að skorti vegna stríðsins sje af ljett. (Ur brjefi frá frjettaritara „Dagens Nyheter“ 12. des.). stundum á undan Bretum til Noregs. Ur dagbók Rosenbergs. En þrátt fyrir þennan hringl- anda allan var mikið unnið. Svo „Þetta er merkisdagur í sögu Þýskalands, Danmörk og Nor- egur hafa verið hernumin. Jeg samgladdist „leiðtoganum“ fyr ir þetta mikla afrek, sem jeg hafði líka undirbúið. Hann hló með öllu andlitinu. Nú getur Quisling myndað stjórn! Og eins og ríki Bismarcks hófst 1866, svo skal þessi dagur vera upphaf hins stórgermanska rík- is“. (Úr „Dagens Nyheter“). i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.