Morgunblaðið - 19.01.1946, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 19.01.1946, Qupperneq 7
Laugardagur 19. jan. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 7 Stefna frelsis og framfara Ræða Más Jóhanns- sonar á kvöldvöku Heimdallar 17. jan. una. ÞAÐ ER GAMALT MÁL, að erfiðara sje að gæta íeng- ins fjár en afla þess. Það er nú að vísu ekki œtíð eða allskostar rjett, en út af fyrir sig er það sönn og góð varúðarregla, að gæta góðs fengs, •— því að næsta óvíst er, hvort hans verður aftur aflað. Það verður eldraun Reyk- víkinga við í hönd farandi kosningar að fá að halda á- fram stefnu frelsis og fram- fara hjer í þessum bæ. Þessar kosningar, sem fram fara þann 27. þ. m., eru ekk- ert híalín sem menn geti lát- ið sjer fátt um finnast. Það er næsta víst; að þær ætla að verða örlagaríkustu átökin, sem nokkurn tíma haf venð háð um stjórn R'eykjavíkur- bæjar. Það þarf engar vangavelt- ur um það, að lífshaminRja okkar og sömuleiðis afkom- enda okkar, er að mjög miklu leyti ráðin af gangi stjórn- málanna. Það hlýtur þess- vegna að vera þegnleg skylda hvers einstaklings að eiga þátt í mótun þjóðfjelagsins, gera hlutdeild sína, að því er stjórnmálin snertir sem affarasælasta og láta afstöðu sína stjórnast af þekkingu og| sannsýni, a. m. k. í grund- vallaratriðum. Það yrði þá einnig síður hætta á, að ófyrirleitnir lýð- skrumarar gætu blekkt menn og teymt þá eins og sauði í kró. Æskan á það nú undir sjálfri sjer, hver verður af- koma hennar, menning og lífshamingja í framtíðinni. Það er rjett, „að æskan á að erfa landið“, — en hún | vill meir. Hún vill vissulega, að framtíðin verði bjartari ; * en- hún áður hefir verið, — j með heill og hagjsæld allra, \ jafnrjetti og frelsi. En til þess að hljóta þetta i verður hún •að kveða upp sinn dóm. Og þar skilur á milli feigs og ófeigs, að æskan vill ekki og treystir ekki neins- konar socialisma til þess að uppfylla óskir hennar, held- ur mun hún fylkja sjer um þá víðsýnu og þjóðlegu um- bótastefnu; sem starfar á grundvelli eignarjettar, fje- lagsfrelsis 0(i| einstaklings- framtaks, og sem á rætur að rekja til þjóðarvitundar og sjálfstœðisvilja einstakling- Rekið ofan í Jónas Haralz Á ÆSKULÝÐSFNDINUM í húsi Sjálfstæðisflokksins 15. þ. m. munu margir hafa furð- að sig á frarnkomu Jónasar Haraldz, 6. manns á lista kommúnista. Eins og þeim, sem á fundinum voru er kunnugt, neitaði hann hvað eftir annað, að einn ræðu- manna Heimdallar, Björgýin Sigurðsson, færi rjett með kafla, sem hann las orðrjett upp úr grein, sem Jónas skrif aði í Þjóðviljann á sunnu- daginn. Þegar hjer var komið gall við í Jónasi að hín tilvitnuðu orð væru ekki rjett lesin. Þrisvar mótmælti hann því, þessi heiðursmaður. Síðan las Geir Hallgríms- son upp nákvæmlega sömu orðin og enn sat Jónas við sinn keip. Hjer er svo ljósmyndin af grein Jónasar. Eftir að hann hafði vikið nokkuð að lýs- ingu V. St. á einræðinu í Rússlandi segir hann: Sambandssíðan hefir feng- j hótt V. St. muni, sennilega j; ið orðrjettan kafla úr ræðu < í einlægnl, telja, að stjóm - Björgvins og birtir hjer auk jarfar Rússlands beri þessj . ... . . , . .. . einkemu. þá er það enginj þess ljosmynd af þeim hluta af;^kun {yrir þvi aö bera anna, —hún mun fylkja sjenai grein Jónasar, sem þetta \m^r eða öðrum sós»all*um| einhuga um Sjálfstæðisstefn- varðar. ýsUkt á brýn.jþar sem Sósí-á &Ístaflokkurinn er yfirlýstJ Eftir að Björgvin hafði lýst %ir lýðræðisílokkur. og hef-*j þeim straumhvörfum, sem |ur aldrei haft í hvgg.ju aðj urðu í skrifum Þjóðviljan 30. |innleiða hér á landi stjóm- , . . A. ... r larfar Russlands. eða nokk-1 okt. s.l., hvað stjornarfar ^ annars íramándi land^ Rússlands snerti, sagði hann: i" ■ -- Æskan mun ekki leita for sjár socialismans. Hún mun aldrei snúa sjer til þeirrar stefnu eða þess flokks, sem bannar henni að hugsa, að tala, að rita eða að starfa frjálst, og sem dylur hið sanna innræti sitt með því að kasta yfir sig hjúp lýð- rœðisskrums ogi mannúðar- látaláta. Nei, — það er Sjálfstæðis- fiokkurinn, sem á æskuna í Reykjavík. Það sannar best þær und- „. . . og í fyrradag skrifar Jón as Haraldz í Þjóðviljann, og sækist flóttinn prýðilega, að engtn ástæða sje til þess fyrir rnenn að bera sjer eða öðrum sosialistum á brýn að þeir'ætli að koma á einræði“ .. þar sem sósíalistaflokkur- inn er yfirlýstur lýðræðis- flokkur og hefir aldrei haft í hyggju að innleiða hjer á Framh. á bls. 12 ‘ landi stjórnarfar Rússlands“. Menn dæmi svo málflutn- ing Jónasar á fundinum og sannleiksást. Verður mr ekki lengjur villst á viðurkenningu Jónas- ar Haraldz á því, að í Rúss- landi ríki ekki lýðrœði, held ur einræði eins og hjer hefir alltaf verið rjettilega haldið fram. Geir Hallgrímsson. Einræðuberrann: „Mannieg skynsemi" Eins og menn rekur minni til, var það skáld kommúnistanna úr Kötlum, sem komst að þeirri niðurstöðu í Þjóð.viljanum 16. okt. s. 1., að í Rússíá væri til einn einræðisherra“, þ. e. „mannleg skynsemi“. Þessi „dictator“ rjeði ríkjum í „hinni himnesku stássstofu“ kommún- ismans. Brjef frá ung- um námsmanni JEG VAR AÐ koma’ af kappræðu-fundi Sjálfstæðis- manna og Kommúnista. Jeg fór þangað að vísu sem Sjálf- stæðismaður, en-var þó varla viss um, að skoðanir mínar væru að öllu leyti rjettar, en þegar jeg fór þaðan, var jeg margjfalt ákveðnari Sjálf stæðismaður en jeg hefi nokkru sinni verið. Málarekstur Kommúnista var svo ljelegur, að mjer þyk ir furðu sæta, ef nokkur mað ur kýs þann flokk. Þeir í Kommúnistar sögðu margt; sem mun verða þeim til æ- varandi háðungar; t. d. sagði Guðmundur gamli Vigfússon, að Kommúnistar mundu af- má öll spor Sjálfstæðis- manna, ef þeir næðu meiri hluta í bæjarstjórn. Aldrei á ævi minni hefur mig langað meira til að grípa fram í fyrir ræðumanni en þá og spyrja hann, hvort þeir ætl- uðu heldur að byrja á hita- veitunni eða rafveitunni, en ! jeg gat nú stillt mig um það, af því jeg vissi, að aumingja maðurinn varð að segja eitt- ihvað en hafði ekki meira vit J og hörmungin skein svo út lúr andliti hans, að jeg sár- vorkendi honum. Margt fleira mætti segja um hinn mjög svo ljelega málarekstur þessara útsend- ara einveldissinnanna, en þessi eina yfirlýsing þeirra um að afmá öll spor Sjálf- stæðismanna, ætti að vera nægileg viðvörun til allra Reykvíkinga um að kjósa þá ekki, af því að ekki geri jeg ráð fyrir, að marga langi til að missa hitaveituna, raf- magnið o. s. frv. Jeg vona að þjer birtið þetta brjef eða kjarna þess, af því að jeg er hrædur um að menn hafi ekki nægilega gert sjer þetta ljóst. Jeg er meira að segja hræddur um, að menn hafi ekki almennt tekið eftir þess- ari svívirðilegju yfirlýsingu, en þjer getið verið vissir um, að mjer hefur ekki misheyrst eða jeg misskilið manninn, af því að vinir mínir, sem með mjer voru tóku einnig eftir þessu. E. J. iíjósið D - listann -

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.