Morgunblaðið - 19.01.1946, Page 15

Morgunblaðið - 19.01.1946, Page 15
Laugardagur 19. jan. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 15 ri r Fjelagslíf Æfingar í kvöld í Mentaskólanum: Kl. 8;15—10 íslensk glíma. Æfingar á morgun í Andrews-höllinni Kl. 11—12 f.h. Hndb. kvenna. Knattspyrnumenn! 3. og 4. flokkur, fundur á morgun, kl. 1,30 e. h. (ekki kl. 3,30) í fjelagsheimili V. R., Vonarstræti. Kvikmynda sýning o. fl. Áríðandi að all- ir mæti. Stjórn K. R. i Ármenningar! íþróttaæfingar í kvöld verða þannig í íþróttahúsinu: Minni salnum Kl. 7—8 Drengjagl., námsk. — 8—9 Hnefal., drengir. — 9—10 Hnefaleikar. Stóra salnum Kl. 7—8 Handknattl., karla. — 8—9 Glímuæfing. Skíðaferðir í-Jósefsdal, verða í dag, kl. 2 og kl. 8. — Farmiðar í Hell- as, Hafnarstræti 22. Stjórn Ármanns. Skíðadeildin Skíðaferð að Kolviðarhóli í kvöld. kl. Ji. Farmiðar seldir í versl Pfaff, frá kl. 12—3 í dag. 16. þ. m. tapaðist á leiðinni frá Hafnarfjarðarbíó í strætó niður Barónstíg að Laufás- vegi, nisti (silfm-), merkt: B. L. — Skilvís finnandi vin- samlega skili því á Fjölnis- veg 20, eða hringi í síma 4026. HftXI I.O.G.T. TJngl.st. Unnur no. 38 Fundur á morgun, kl. 10 f. h. í G.T.-húsinu. Kvikmynda sýning. Fjelagar fjölmennið. Gæslumenn. Kaup-Sala STOFU SKÁPUR til sölu. — Húsgagnavinnu- stofan, Víðimel 31. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettis- götu 45. RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar, Hallveigarstíg 6 A. ÓDÝR HÚSGÖGN við allra hæfi. Söluskálinn, Klapparstíg 11, sími 5605. Síjósið D - listann ciabóh 19. dagur ársins. 13. vika vetrar. Árdegisflæði k.l 6.40. Síðdegjsflæði kl. 19.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó teki. — Messur á morgun: Dómkirkjan. Kl. 11, sr. Bjarni Jónsson. — Kl. 2 Barnaguðs- þjónusta (sr. Jón Auðuns). — Kl. 5 sr. Jón Auðuns. Nesprestakall. Messað í Mýr arhúsaskóla kl. 2.30 síðd. — Sr. Jón Thorarensen. Laugarnesprestakall. Messað kl. 2 síðd. — Barnaguðsþjón- usta kl. 10 árd. Sr. Garðar Svavarsson. Fríkirkjan. Messa kl. 2 síðd. Unglingafjelagsfundur verður í kirkjunni kl. 11 árd. Sr. Árni Sigurðsson. í kaþólsku kirkjunni í Reykja vík: — Hámessa kl. 10. í Hafn- arfirði kl. 9. Hafnarfjarðarkirkja. Messað kl. 2 síðd. — Börn, sem fermast eiga á þessu ári og næsta ár, eru beðin að mæta. — Sr. Garð ar Þorsteinsson. Lágafellskirkja: Messað kl. 14.00. Sr. Hálfdán Helgason. Útskálar. Messað á morgun kl. 2 e. h. Sr, Eiríkur Brynjólfs son. Veðrið: — Kl. 23.00 í gær- kveldi var stinningskaldi á sunnan og 7 stiga hiti í Vestmannaeyj um, og suð- austan stinn- ingskaldi, skýj að loft og 7 st. hiti í Reykja- vík. Á annnesj um vestan lands var vind ur orðinn suð- vestanstæður, en veðurhæð ekki nema 2—4 vindstig. — Hafði jafnframt kólnað í veðri svo að hitinn var þar aðeins 3—5 stig. Norðanlands og austan var yf- irleitt sunnan gola og 3—6 stiga hiti. — Lægð er yfir Suður- Grænlandi, og eyðist hún hröð um skrefum, en víðáttumikið háþrýstisvæði nær frá austur- strönd Islands austur um Nor eg og Svíþjóð. Ný og kraftmikil lægð var' nálægt suður-strönd Nýfundnalands kl. 17.00. Mun hún hreyfast hratt norð-austur eftir, og má vænta þess, að hún valdi vaxandi suð-austan átt hjer á landi í kvöld eða nótt. — Veðurútlitið á Suð-vesturlandi til Vestfjarða: Sunnan og suð- vestan kaldi. Skúrir eða smájel. Sr. Eiríkur Brynjólfsson flyt ur fyrirlestur um gagnfræða- skóla og húsmæðraskóla fyrir Suðurnes, í ungmennafjelags- húsinu í Keflavík á morgun kl. 5 e. h. Foreldrar og aðrir, sem áhuga hafa á menntun æsku- lýðsins, eru beðnir að mæta. Háskólafyrirlestur. Dr. Björn Sigfússon, háskólabókavörður, flytur á morgun kl. 2 e. h. í há- tíðasal Háskólans, fyrirlestur um Kolbein skáld undir Jökli. Ollum heimill aðgangur. H]"ónaband. I dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Gróa Þorleifsdóttir skrifstofumær, Kirkjuveg 11 B., Hafnarfirði og Kjartan Jónsson, bifreiðastjóri, Baldursgötu 17, Reykjavík. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Friðrik Hallgrímssyni ungfrú Else Jes- sen (Jessens skólastj.), og Mr. A. D. C. Watson, fulltrúi British Overseas Airways Corp. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Helga Haraldsdóttir, Garðaveg 7, —■ Hafnarfirði og Þorbjörn Þórar insson, Hljebergi við Hafnar- fjörð. Maður sá, er ók bifreið á konu nokkra í Austurstræti þann 8. jan. s.l., um kl. 8 árd., hefir eigi enn gefið sig fram við rannsókn arlögregluna. — Það eru því vinsamleg tilmæli rannsóknar- lögreglunnar, að maður þessi komi hið allra fyrsta til viðtals í skrifstofu hennar, Bindindis- höllinni við Fríkirkjuveg. Skaftfellingafjelagið efnir að venju til Skaftfellingamóts á þessum vetri. Verður mótið að þessu sinni laugardaginn 23. febr., að Hótel Borg. — Mótið verður aðeins fyrir fjelagsmenn og gesti þeirra. Fjelagsmenn ættu í tæka tíð að sjá um að fjelagsskírteinin sjeu í lagi, en þau eru til afgreiðslu á eftir- töldum stöðum: Versl. Vík, Laugavegi 52, Parísarbúðinni, Bankastræti 7 og Skermagerð- inni Iðju, Lækjargötu 10. Kvennadeild Slysavarnafje- lagsins í Hafnarfirði hefir bor- ist góð gjöf, kr. 960,00, frá eig- endum, skipstjóra og skipverj- um á b-v. Surprise, sem nú heit ir Helgafell. — Kærar þakkir. — Stjórnin. Það var Gunnar heit. Egils- son, er átti frumkvæðið að stofn un Samtryggingar ísl. botn- vörpunga, og veitti henni for- stöðu fyrstu árin, en síðar hefir Ásgeir Þorsteinsson stjórnað fyr irtæki þessu. — Láðst hafði að geta þessa í frásögn af 30 ára afmæli Fjelags ísl. botnvörpu- skipaeigenda, sem birtist í blað inu í gær. — En Ásgeir Þor- steinsson átti frumkvæðið að stofnun Lýsissamlagsins og hefir hann veitt því forstöðu frá öndverðu. Arhátíð bankamanna er í kvöld í Tjarnarcafé og hefst kl. 7.30 með borðhaldi. Happdrætti Háskóla íslands. Frestur sá, sem menn áttu for- gangsrjett að númerum þeim, er þeir höfðu í fyrra, er liðinn í kvöld. í fyrra voru mjög fáir miðar óseldir hjer í bæ, og eru þeir nú á þrotum. Eftir helgina munu umboðsmenn því neyðast til þess að selja af miðum þeim, sem ekki verður vitjað í dag. Freyr, 11,—12 tbl., 1945, hef- ir borist blaðinu. Efni er m. a.: Freyr, eftir Árna G. Eylands, Um mjaltir, eftir Ivar Johans- son, Um hvað biðja bændur, eft ir Árna G. Eylands, „Nýjar bú- vjelar“, eftir Árna G. Eylands, Spurningar og svör, Er íslenska ullin ekki nothæf nema í troll- buxur og teppi?, eftir Pál Guð- mundsson, Garðshorn o. fl. Gjöf í Barnaspítalasj. Hrings ins: — Kr. 2.00,00, merkt T og P. — Fyrir hönd fjelagsins færi jeg gefendum kærar þgkkir. — Ingibjörg Cl. Þorláksson. Til bágstöddu ekkéjunnar: — Gunnar Magnús kr. 200,00. ÚTVARP í DAG: 8.30 Morgunútvarp. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. fl. 19.00 Enskukensla, 1. fl. 19.25 Samsöngur (plötur). 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Hornsteinar“ eftir Eric Linklater (Valur Gíslason o. fl.). 22.00 Frjettir. 22.05 Danslög til 24.00. Jeg þakka öllum þeim^ er sýndu mjer velvild og vinarhug á 65 ára afmæli mínu 12. þ. m. Þórður Einarsson. 4*«J*«J»»J»»J»»*»«J*«**»*»»J»»****«**«**«*J«******»*»**«*J««J«»**«*»«*»*4*J*«J««*«*****»**»«*»^«»J«***»*»«****««****m%»J***««*«*J*»J«**mJ| Um leið og jeg fœri ykkur öllum hjartans þakkir, ý r r • r sem á einn eða annan hátt glöddu mig á sextugs af % mœli mínu, bið jeg Guð að blessa ykkur öll. g Agnethe Jónsson. x t t V Stúlka i óskast 1 vist, hálfan eSa allan daginn. Uppl. | I Miklubraut 28, sími 4872. ♦ ♦♦ »♦ ♦* ♦ ♦ ’*•**♦**♦* % « ♦ ♦T* ♦> ♦> »?« ♦'♦ ♦:♦ ♦> ♦> Fundarboð Ef 'Loftxir getúr það ekki — þá hver? Þar sem stjórn Fasteignaeigendafjelags Reykjavíkur hefur neitað að boða til fundar í fjelaginu fyrir í hönd far- andi bæjarstjórnarkosningar, bjóð- um vjer undirritaðir meðlimum Fast eignaeigendafjel. og öðrum húseig. endum 1 Reykjavík til fundar, sem haldinn verður í samkomuhúsinu Röðli við Laugaveg, þriðjudaginn 22, janúar 1946, kl. 8,30 e. hh. Til umræðu: Afnám húsaleigulaganna og af- staða húseigenda til bæjarstjórn arkosninganna 27. janúar 1946. Málshefjandi: Snorri Jónsson. Skorað er á húseigendur að fjölmenna. Snorri Jónsson, Halldór Kr. Júlíusson og Þorbjörn Jónsson. Konan mín elskuleg og móðir, BJÖRG JÓNSDÓTTIR, Álfheimum 10, andaðist á Landspítalanum, aðfaranótt 18. þessa m. Guðmundur Jónsson. Sigurbjartur Guðmundsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við frá- fall og jarðarför systur okkar, PÁLÍNU SIGURÐARDÓTTUR. Jón Sigurðsson, Helgi Sigurðsson, Einar Sigurðsson, Þórður Sigurðsson. Hjartans þakklæti færi jeg öllum þeim, sem sýndu vináttu, hjálp og hluttekningu við fráfall og jarðar- för sonar okkar, GARÐARS STEFÁNSSONAR, frá Framtíð. Fyrir okkar hönci og systkina. Rósa og Stefán Finnbogason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.