Morgunblaðið - 10.02.1946, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.02.1946, Blaðsíða 4
4 mobgunblaðið Sunnudagur 10. febr. 1946 Ungur, reglusamur maður | óskar eftir Herbergi | Ársfyrirframgreiðsla, ef | óskað er. — Sími 5275. | íggert Cloessen Einar Asmundsson hæstrjettarlöírmeim, OddfellowháaiS. — Sími 1171 Allnkona» iöat\ a>/li*tort tiE sölu Lítið hús til sölu án milli- liða. Húsið er á góðum stað í bænum, eignarlóð og heitt vatn. 3 herbergi og f eldhús og 1 herbergi og ] f eldhús, einnig verkstæðis- | | pláss og verslunarpl. Til- f | boð óskast. Upplýsingar ] I Njálsgötu 62 kl. 2—6 e. h. f ttuinfflaiiiiuuunflHP^iiiHfflRbsiinimiinaiaM Vaktmaður | Vaktmann vantar við I | vörslu innanhúss. Tilboð I | merkt: „Vakt — 798“ send f I ist afgr. Morgunblaðsins. | imniimiiuuiqiimmufliimmmm'numimiHiimm tiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiii i ^túíhu 5 inu, merkt „Vel borgað 799“. 1 — C =S c — m itiiiiiimtsiiiiiiPöiii!niitui!iiiiiiiimiiiiiiimi!iiiiiiiii> lll!lllllllllllllllllllllllllllll!llllllllllllll!llllll!lllllllllll!ll Góður 1 : Bifreiðaviðgerðar-] maður | getur fengið íbúð og vinnu | á verkstæði í Reykjavík. § Tilboð sendist Morgunbl., 3 p merkt „I.-V. — 900“. g iiiiimmimiiimimiinmiiimmiimimimimmmiim ■Hmiiiiiiimimmiiiimmimmimimimmimiimmii [Lagtækan nianr} 3 helst vanan bifreiðavið- g 5 B S gerðum, viljum við taka á 1 EfE M verkstæði okkar. = = M Bifreiðastöð Steindórs. S I i •unrawimiiiueaaseseHíesiwMemtiMMHBm Minningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsliu fást 1 verslun fru Ágústu Svendsen ACaistr®tl 13 •KwraiiHUinHfflHaiBKtB^'WfmjiíriiíflinuimuBB | Wja^nái jJkoríaciai f hæstarjettarlögmaður § Aðalstræti 11. anxu >.d75 i lixmuuui'niiiiiiiiiiimiumiHiiimmiuiimiiimiiiM BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU« <Srfx$x?><Sx$xS><$x$><£<$x$x®xSx$*§x$x$xsx®x$x$><$>3x$>@x®x$*$><8>§x$xSx$^xSx®xSx$x$x$xSx$x3xS><$x$x$ Ungling vantar til að bera blaðið til kaupenda við | Laugaveg \ (insta hluta) | ! ' I Við flytjum blöðin heim til barnanna. £ ❖ Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600. ❖ Wor, Ltn llakik x I ■éxSx$x$xSx$KSx$x$x$x8x$xSx$x»<SxSx$x$>«!X$xS^x^<S^>3x$<S^xS>3x^<^<^<SxSxSx®^xí>«KS><®'<* Bíll til sölu Til sölu Studebaker-vörubíll, model 1942, lít- I ið keyrður og vel með farinn. — Uppl. í síma | 9221. Stúlka reglusöm og ábyggileg stúlka, óskast í vefnað arvöruverslun, hálfan eða allan daginn. Til- boð með mynd og uppl., sendist blaðinu fyr- ir miðvikudag, merkt: „Ábyggileg“. I X | % I *«»<»<»< 99 Græni veiðarfæraliturinn „Impregnol í 5 og 25 kg. umbúðum, aftur fyrirliggjandi. VERSLUN 0. ELLINGSEN H.F. x$x8xSxSx$«8xSxSxSxÍxSxSx8k8xSx8x$kSx8«8x8«Sx8x8k8xSx8xSx8x£<Sx8xSx8x$x8xSx$x8«8x$xSk$xSxS«S«8xS NETAGARN HAMPUR, 4 og 5-þætt. VERSLUN 0. ELLIK6SEN H.F. Vinnuvetlingar hvítir, venjulegir, skinnfóðraðir gúmmíhanskar, fóðraðir. VERSLUN 0. ELLINGSEN H.F. ^*$><)><$>*!><$><$>®4&$><§>G><$><&$<&§><§><$>Q><$><§><$><&®Q><$<&&$><&<&&&$®<$>&&$><$><$><§><&%><$>Q>Q Sænskur umbúðapappír mjög ódýr, nýkominn. 20, 40 og 57 cm. litlar rúllur. (L^ert tjánáiovi & Co., L.f. Píanó- og hornhijómleikar WJiíheims JanóLij-CJtto SÁ EINSTÆÐI viðburður í| Reykjavík, að sami maður leik ur einleik á tvö óskyld hljóð- færi, hefir að vonum vakið at- hygli allra, sem fylgjast með þróun hljómlistarinnar á Is- landi. Það er mjög náttúrlegt, er fólk heyrir getið um slíka hljómleika, að því detti í hug, að hjer kunni að vera um vafa- sama listtúlkun að ræða, sjer- staklega er vitað er, að þessi sami maður hefir orð á sjer sem orgel- og cembalóleikari, og að Kánn hefir einnig komið fram sem einleikari á íiðlu í mjög erfiðum verkum. Tónlistarfjelagið hefir lengi haft hug á að fá hingað kenn- ara á blásturshljóðfæri og í leit að slíkum manni komst stjórn fjelagsins í samband við Wilhelm Lanzky-Otto. Áður en fjelagið rjeði hann hingað, hafði það aflað sjer allra hugs- anlegra upplýsinga um hann, bæði sem mann og listamann, frá mönnum, sem vitað er að óhætt er að treysta. Einnig fjekk fjelagið í hendur mikið af listdómum, sem hann hafði fengið í Danmörku. í tilefni af hinum óvenju- legu hljómleikum þykir stjórn fjelagsins því rjett að kynna listamanninn með því að þirta útdrátt úr nokkrum listdómum frá Danmörku. Politiken 18.9. ’42: „Wilhelm Lanzky-Otto Mu- siker par ekscellence, sat á fimtudagskvöldið í Radiohljóm sveitinni og bljes þar á wald- horn með slíkum ágætum, að almenna athygli vakti. í gær- kvöldi hafði hann lagt frá sjer waldhornið, og ljek nú á tvö hljóðfæri önnur, cembalo og píanó. Þessi alhliða musiker kaus að þessu sinni að kynna verk mjög fjarlæg hvert öðru að stíl og hugsun. Partíta í c- moll eftir Bach, síðasta sónata Beethovens Opus 111 og Brahms-Handel variationir. Að loknu Bachverkinu var hrifning áhorfendanna strax orðin svo mikil, að listamaður- inn varð að endurtaka verkið og á eftir Brahms varð hann að leika tvö aukalög. Þessir hljómleikar voru hinum unga, geðfelda listamanni til mikils sóma. Ekstrabladet 19.9. 42: Hið ágæta Gaveau-hljóðfæri hljómaði stórfenglega strax í fyrsta verki kvöldsins, sem þó var það fyrirferðarminsta á efnisskránni, því síðari verkin, Beethoven op. 111 og Brahms- Handel teljast til stórbrotnustu -verka músikbókmentanna. — Leikur Lanzky-Otto var undra verður. Aftenbladet 19.9. 42: Klaver- og Cembalohljóm- leikar Lanzky-Ottos voru mjög ánægjulegir. Hann ljek Partítu Bachs og Beeth. op. 111 og kom fram í leik hans fullkomin inn- lífun, tilfinningaauðlegð og skilningur. Þó var leikur hans í Brahms-Hándel var. enn á- hrifameiri. Má svo að orði kveða, að þar hafi hann nálg- ast hið fullkomna í píanóleik. Berlingske Tidende 23.9. 42: Hrifningin var mikil á hljóm leikum Lanzky-Ottos. Hann er stórglæsilegur Musiker, hvort sem hann leikur á waldhorn í hljómsveitinni eða á cembalo á hljómleikum sínum. í hinni voldugu Partítu Bachs kom hin polyfóniska bygging verksins skýrt og fagurlega í ljós jafn- hliða sem leikur hans sýndi, hvílíkum gáfum hann er gædd ur. Leikur hans í Beethoven op. 111 var með ágætum, þó hann fyrst verulega næði sjer á strik í Variationum Brahms, sem vöktu óhemju hrifningu áheyr- enda. í tilefni af því, að Wilhelm Lanzky-Otto sigraði í sam- kepni konunglegu kapellunnar um stöðu fyrsta waldhornleik- arans, skrifar Berlingske Tid- ende í nóvember 1944: „í gær fór fram samkepni Konunglegu kapellunnar um waldhornstöðu hljómsveitar- innar og höfðu æði margir sótt um þátttöku. í þeim hópi var Lanzky-Otto, sem upp á síð- kastið hefir leikið í symfóníu- hljómsveit ríkisútvarpsins. — Hann sigraði í samkepninni og mun það engum hafa komið á óvart. Hitt var ánægjulegt, að síðar, meðan á samkepninni stóð, kom Lanzky-Otto aftur fram og þá sem undirleikari eins keppinautar síns, Kaj Christensens. Það er óvenju- legt, að Musiker hafi fullkom- ið vald á tveim hljóðfærum eins og Lanzky-Otto, en hitt er lík- lega enn sjaldgæfara, að menn noti dugnað sinn til þess að gerast sínir eigin keppinautar“. ik Að sinni verður þetta látið nægja, enda nægilegt sýnis- horn af áliti því, sem Lanzky- Otto nýtur sem musiker heima hjá sjer, en síðar gefst ef til vill tækifæri til að birta meira. 10. febr. 46 Stjórn Tónlistarfjelagsins. (Augl.) ÞÓRÐUR einarsson ÖLDUGÖTU 34 LÖ6CIITUR SKJALRÝDARI - OC DÓMTÚLKUR j ENSKU •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.