Morgunblaðið - 10.02.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.02.1946, Blaðsíða 11
Sunnudagur 10. febr. 1946 MORGUNBLAÐlö 11 Fjelagslíf Æfingar á morgun (mánudag) í Mentaskólanum: Kl. 7,15—8 hnefaleikar. — 8—8,45 fimleikar kvenna. — 8.45—9,30 frjálsar íþr. — 9,30—10,15 knattspyrna, 3. og 4. fl. í Andrews-höllinni: Kl. 7,30—8,30 handb. karla. — 8,30—9,30 meistarar, 1. og 2. fl. knattsp.manna. Stjórn K. R. Ármenningar! Handknattleiksf 1. karla. Munið æfing- una í dag kl. 1 í húsi Jóns Þorsteinssonar. Nefndin. a a l) ó L’ Víkingar! Handknatt- leiksæfing fyr- ir 3. og 4. flokk í íþróttahúsinu við Lindar- götu í dag, kl. 1—2. Stjórn Víkings. VALUR Æfing í Austurbæjarskólan- um á mánudag, kl. 9,30. Old Boys. «»♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦■»♦♦♦ ♦♦» 1. 0. G. Z FRAMTÍDIN Fundur annað kvöld, kl. 8,30 í Templarahöllinni. . Afmœli stúkunnar og sam sæti fyrir S. Á. Gíslason. Ræður, söngur. Róbert Þorbjörnsson segir frá heimsókn í sænskum stúkum. Upplestur, kaffidrykkja. Núir fjelagar velkomnir. VIKINGUR Fundur annað kvöld, kl. 8,30. Fundarefni: 1. Inntaka. 2, Skýrslur og innsetning em bættismanna. ÆSKUFJELAGAR Fundur verður á morgun, kl. 3,30 í Bindindishöllinn, Fríkirkjuveg 11 (ekki Templ arahúsinu). Afhending skír- teina hefst kl. 3. Teknir inn nýjir fjelagar. Kosning em- bættismanna o. fl. Mætið öll rjettstundis. Gæslumenn. Barnastúkan Svava Fundur fellur niður í dag vegna frumsýningar hjá leik fjelagi Templara. Gm. St. EININGIN nr. 14 Bíómiðarnir verða afhent- ir í dag, kl. 2 í Góðtemplara húsinu. Tapað BLOKKFLAUTA ' í bláum poka hefir tapast. Sími 5828. 50. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1.00. Síðdegisflæði kl. 12.10. Helgidagslæknir er Eggert Steinþórsson Hávallagötu 24, sími 3603. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast B. S. t, sími 1540. □ Helgafell 5946127, IV-V — 2 I. O. O. F. 3 = 1272118 = Fríkirkjan í Hafnarfirði. Fram halds safnaðarfundur að aðlok- inni messu kl. 5 í dag. Stúlkna- og piltafjelag Dóm- kirkjunnar heldur fund í bað- stofu iðnaðarmanna í kvöld kl. 8.30, Aðalfundur Blaðamannafjelags íslands verður haldinn sunnu- daginn 17. febrúar að Hótel Borg og hefst kl. 1.30 stundvíslega. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Sigríður Pjetursdóttir og Guð- jón Jónsson kaupmaður, Hverf- isgötu 50. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Garð- ari Svavarssyni ungfrú Valgerð ur Júlíusdóttir, Sólheimatungu við Laugarásveg og Haukur Ottesen, afgreiðslumaður í Stein dórsprenti. — Heimili ungu hjón- anna verður Grundarstíg 2. w ♦ Tilkynning NEMENDUR fröken Kristjönu Pjeturs- dóttur, frá Kvennaskólanum á Blönduósi, sem heiðra vildu minningu hennar, eru beðn- ar að mæta í Verslunar- manna heimilinu, Vonar- stræti 4, niðri, þriðjudaginn 12. febrúar, kl. 9 e. h. Skólasystur. Hjónaefni. í gær opinberuðu trúlofun sína í Kaupmannahöfn ungfrú Guðfinna S. Breiðfjörð, Hafnarfirði og Magnús Thorberg póstm., Tjarnargötu 42. Hjónaefni. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Guðrún S. Guðmundsdóttir, Hverfisgötu 108 og Albert Klahn hljómsveit- arstjóri, Flókagötu 18. Skipafrjettir. Brúarfoss fór frá Reykjavík 5. febr. til Leith. Fjall foss fór frá Siglufirði í gær til Akureyrar . Lagarfoss fór frá Breiðdalsvík í fyrrakvöld til Djúpavogs. Selfoss er í Leith. Reykjafoss kom í fyrrakvöld frá Leith. Buntline Hitch er í Rvík. Long Splice fór frá Rvík 2. febr. til New York. Empire Gallop hefir væntani. farið frá St. Johns 5. febr. til New York. Anne fór frá Reykjavík 6. febr. til Middl- esbrough. Lech kom kl. 9 í fyrra- kvöld frá Grundarfirði, fer hjeð- an seinnipartinn á morgun til Grimsby. Bágstadda ekkjan: XL 50 kr. H. G. 25 kr. N. N. 20 kr. Bágstadda konan með barnið: N. N. 20 kr. Frá konu í Hafn- arfirði 50 kr. Ásta og Ólafur 20 krónur. Á morgun, mánudag, koma í búðina eftir- farandi hljóðfæri: FYRIRLESTUR verður fluttur í Aðvent- kirkju, við Ingólfsstræti, sunnudaginn 10. febr., kl. 5 eftir hádegi. Efni: Friðarríkið sett á stofn. Hvenær og hvernig? Allir velkomnir. O. J. O. HJALPRÆÐISHERINN Kl. 11 Helgunarsamkoma, Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 8V2 V akningarsamkoma. Allir velkomnir! ZION Barna samkoma kl. 2. Al- menn samkoma kl. 8. Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 10. Al- menn samkoma kl. 4. Verið veikomin! Fjárhagsáæflun ísa- fjarðar til 1. umr. ísafirði í gærkvöldi. Frá frjettaritara vorum. FYRRI UMRÆÐA um fjár hagsáætlun bæjarins fyrir 1946, fór fram í gærkvöldi. Niðurstöðutölurnar eru: kr. 3,087,000,00. Útsvör eru áætl uð kr. 1,990,000, eða um 600 þús. hærra en s. 1. ár. Helstu ' gj aldaliðirnir eru þessir: Atvinnumál 818 þús., mentamál 578 þús., lýðtrygg, ing og lýðhjálp 578 þús., framfærslumál 238 þús., stjórn bæjarmálefna 182 þús., heilbrigðismáí 115 þús. og löggæsla 104 þús. Moiseiwitch sektaður. London: Píanósnillingurinn Benno Moiseiwitch var nýlega dæmdur í háar sektir fyrir að mæta ekki þar sem hann átti að halda hljómleika í bæ ein- um á Bretlandi. Bar hann fyrir sig lasleika. Á hann sannaðist, að hann hafði viðhaft ljót orð um áheyrendurna í borg þess- ari. BETANÍA Öunnudag 10. febr. Sunnu dagaskóli kl. 3. Fórnarsam- koma kl. 8,30. Gunnar Sigjur jónsson og Ólafur Ólafsson tala. Allir velkomnir! FÍLADELFÍA Sunnudagaskóli kl. 2. Al- menn samkoma kl. 8,30. — Margir taka til máls. Samkoma verður á Bræðraborgarstíg 34 í dag, kl. 5, fyrir Færey- inga og íslendinga. Allir velkomnir! MINNINGARSPJÖLD Slysavarnafjelagsins eru falleg ust. Heitið á Slysavarnafjelag- ið, það er best. Vinna HREINGERNIN G AR Guðni Guðmundsson, Sími 5572. VIÐGERÐIR á allskonar hreinlætistækj- um, svo sem: böðum, vösk- um, salernum o. fl. — Sími 5605. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. — Sími 5571 Guðni Björnsson. Kaup-Sala DÍVANAR OTTOMANAR " 3 stærðir. Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 5605. Stof uflygill (lítill, franskur) Dönsk Píanó 0 Harmonikur (stórar og smáar) GUITARAR. BANJO. TROMMUR. Verslið þar sem úrvalið er mest. ^JHjóhjœni ueró íun ^JJe í^aclóttur Skrifstofum okkar verður lokað vegna jarðarfarar frá kl. 12—4 á morgun l INlMM 1 OLSEMlCdÍ Konan mín og móðir, GUÐLAUG ÞÓRELFA ÞÓRARINSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjud. 12. þ. m. og hefst með hœn frá heimili hennar, Ingólfs- strœti 23, kl. 1,30. Oddur Bjarnason, Ágúst Sigurmundsson. Eiginkona mín, HERDÍS KRISTÍN PJETURSDÓTTIR, verður jarðsett frá Fríkirkjunni í Reykjavík, þriðju- daginn 12. febrúar 1946. Athöfnin hefst. með húskvéðju að heimili okkar, Ránarcjötu 7 A, Reykjavík, kl. 1 e. h. Kirkjuathöfn- inni verður útvarpað. Þeir, sem hafa hugsað sjer að heiðra minningu hinnar látnu með blómum eða krönsum, eru vin- samlega beðnir að lata andvirði þeirra heldur renna í Heimilissjóð Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna. Minningarspjöld hans fást hjá spítölunum í Reykja- vík og Berklavarnarstöð Reykjavíkur, Kirkjustr. 12. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Fyrir mína hönd, barna minna og systra hinnar látnu. Jón Valdimarsson. Kveðjuathöfn konunnar minnar, SIGURBJARGAR GISSURADÓTTUR, sem andaðist 4. þ. m., fer fram á morgun (mánud.) frá heimili systur hennar, Grettiscjþtu 32, kl. 1,30 e. h. Jarðsett verður að Skarði á Landi, þriðjudag 12. þ. m., kl. 1 e. h. — Farið verður frá Grettisgötu 32 kl. 8 að morgni sama dag. Ásgeir Jónsson, frá Hvammi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.