Morgunblaðið - 26.02.1946, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.02.1946, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 26. febr. 1946 Aheit Til Strandarkirkju: -— Þ. Þ. kr. 10,00, N. G. 45,00, N. N. 2,00 iS. S. 10,00, ónefndur 10,00, Ása 5,00, K. J. 10,00, Ó. Á. 100,00, .N. N. 5,00, G. Ó. A. 50,00, G. H. |S. 25,00, Siggi 30,00, 2 gömul áheit S. H. 200,00, Sigga 10,00, Á. 10,00, G. H. 10,00, Norðlend ur 100,00, M. K. 25,00, ónefnd kona f. dreng P. 10,00, N. afh. af sr. Bjarna Jónssyni 5,00, ó- nefnd 7,00, ónefnd 50,00, Kidda 10,00, S. N. 10,00, kerling 20,00 kona í Borgarfirði 62,00, kona 10,00, U. N. 10,00, áheit 25,00, Skaftfellingur 10,00, Jón Þor- valdsson 15,00, N. N. 10,00, T. J. 16,00, kona 25,00, N. N. 50,00, gamalt áheit 5,00, S. Ó. 30,00, ónefndur 20,00, ónefnd 50,00, R. S. 50,00, Á. 20,00, K. S. og S. G. 115,00, N. Ö. 5,00, M. G. 50,00, Þ. G. 50,00/B. G. 60,00, S. F. 10,00, J. V. X. 25,00 ónefndur 25,00, N. N. 5,00, P. 20,00, kona 50,00, Dóra 15,00, Ella, gamalt og nýtt 20,00, 3 áh. M. Þ. 30,00, J. B. 19,00, G. M. Hafnarfirði 20,00, Ingunn 10,00 G. Á.^ 30,00, L. G., gamalt áheit 30,00, ónefndur 25,00, X. L. 10,00, S. 30,00, 2 gömul áheit G. G. 15,00, Guðrún Guðmunds dóttir 25,00. Þ. M. 20,00, V. G. G. 100,00, R. 10,00, Obba, gam- alt áheit 50,0Q, ónefndur 50,00, B. B. 5,00, Guðbjörg 5,00, R. H. 10,00, S. S. 25,00, N. N., 2 áheit 110,00, G. B. 10,00, þakklát kona 50,00, G. G. 10,00, kona 20,00, í. Þ. 10,00, S. O. 20,00, H. N". 20,00, gamalt áheit frá Gesti 100,00, Aan A. afh. af Al- þýðumanninum, Akureyri 29,00 Bói 25,00, Þorbjörn 100,00, E. H. G. 20,00, Guðbjörg 5,00, Ó. J. 30,00, H. A. 50,00, gömul kona 20,00, B. J., gamalt áheit 50,00, I. L. W. 10,00, áheit 10,00, Gísli Guðmundsson 20,00, G. G. 10,00, J. J. M. 50,00, Þóra Kristjánsd. 50,00, J. E. 5,00, N. N. 10,00, V. S. 50,00, N. N. 50,00 gamalt áheit M. G. Ánanaust- um 50,00, J. 10,00, H. 50,00, Á. H. 10,00, S. 10,00, ónefndur 25,00, B. Á. 50,00, gamalt áheit N. N. 50,00, N. N. gamalt áheit 100,00, T. B. gamalt áheit 50,00 S. J. gamalt áheit 50,00, R. G. 10,00. MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Þýskalandssöfnunin SKRIFSTOFU söfnunarinn- ar hafa borist eftirtaldar gjaf- ir til lýsiskaupa handa nauð- stöddum þýskum börnum: Starfsfólk Nýja bókbandsins 700 kr. Sveinbjörg og Björgvin 40 kr. Jón Bjarnason 100 kr. A. G. 100 kr. Vilhjálmur Ólafs- son 50 kr. Svala Guðmundsd. 2 ára 50 kr. Kjartan Guðmunds son 50 kr. Guðm. Runólfss. og Guðl. Vilhjálmsd. 50 kr. Stefn- ir Steingrímsson 100 kr. G. K. M. 25 kr. Karl Jóhann 100 kr. N. N. 50 kr. Sig. Guðjónss. kenn. 100 kr. Sigurður og frú 100 kr. R. B. og E. G. 50 kr. N. N. 300 kr. Guðni Þórarinsson 40 kr. S. M. 100 kr. N. N. 50 kr. S. S. 50 kr. N. N. 100 kr. Jón Bjarnason 100 kr. Bragi Ólafs- son 100 kr. Erla og Friðgeir 200 kr. N. N. 50 kr. Guðrún 100 kr. Sæunn Jónsd. 100 kr. Starfsf. Lithoprent 400 kr. Mundi 100 kr. Launkrabbi 100 kr. J. S. 100 kr. J. J. 30 kr. A. E. 100 kr. G. G. 50 kr. Pjetur Grímsson 50 kr. Þorst. F. Ein- arss. 100 kr. P. og E. B. 200 kr. Þ. J. 60 kr. Gömul hjón 100 kr. Ingólfur Egilsson 50 kr. N. N. 50 kr. Magnús Óláísson 100 kr. E. Kristbjörnsson 100 kr. Kristín og E. 100 kr. Drengirn- ir 30 kr.Ljósálfar 75 kr. Sig. Þorvaldsson 875 kr. N. N. 100 kr. Jóh. Reykdal og ' starfsf. 1185 kr. N. N. 200 kr. Guðríður Guðmundsd. 50 kr. G. Bjarna- son & Fjeldsted og starfsfólk 510 kr. Ásgeir 25 kr. Tvær syst ur 70 kr. Þorlákur Halld. 50 kr. B. S. 50 kr. N. N. 50 kr. G. V. 30 kr. K. Þ. 100 kr. Björn Björnsson 10 kr. Þófður Sigur- jónsson 50 kr. Klæðav. Andrj. Andrjessonar og starfsf. 3590 kr. Guðm. Hannesson bæjarf., Sigluf. 500 kr. N. N. 60 kr. Ingi björg Magnúsd. 100 kr. N. N. 100 kr. M. A. 50 kr. Adda 70 kr. Ó. og G. 500 kr. M.V.F. 500 kr. Hanni og Bjarni Guðm., Vestm. 100 kr. V. G. 50 kr. Ingi mundur, Einar, Guðmundur 150 kr. M. B. 300 kr. Pjetur Björns- son 50 kr. í síðustu skilagrein, sem birt- ist í Morgunblaðinu þ. 23. þ. m., stóð Stefán Gunnarsson og starfsfólk kr. 1195, en á að vera Stefán Gimnarsson og starfsfólk 795 kr. Gunnar Pjet- ursson 200 kr. Gunnar Thor- arensen 200 kr. Með kæru þakklæti. Jón N. Sigurðsson — Niðursuðu- verksmiðjur Framh. af bls. 5. til fullnægjandi sýnishorn til að prófa ‘markaðina með og fyrst þegar það sýnir sig að mark- aðirnir sjeu í .lagi og eitthvað hægt að selja svo um munar, þá má hefjast handa og byggja svo margar verksmiðjur sem á- stæður leyfa og heppilegt þyk- ir. En að byggja fyrst margar stórar verksmiðjur, sem ekki gætu starfað á eftir og yrðu dæmdar til að standa auðar vegna þess að ekki væri hægt að finna markaði fyrir afurð- irnar, þá væri ver farið en heima setið. Jeg ætla ekki að orðlengja þetta meira að sinni. Akranesi, 22. febr. 1946. Haraldur Böðvarsson. - Skóli framlíðarinnar Framh. af bls. 7. minsta kosti ekki svo háa.“ Þetta mun að öllum líkindum verða tekið til athugunar í ár. Stjórnarskrá Skokie gagnfræða skólans er endurskoðuð og rædd árlega. Fyrir kemur, að gerðar eru á henni breyting- ar. Forustumenn í skólamálum, og meðal þeirra Thomas D. Eliot, prófessor við hið þekkta Northwestern University, líta margir á þessa nýu kennslutil- raun Skokie skólans, sem enn eitt spor 1 áttina að endurbættu kennslukerfi. Eliot prófessor hefir komist svo að orði: „Nem- endur þessa skóla læra að líta á sig sem ábyrga borgara þjóð- arinnar. Jeg hefi lært mikið af þeim.“ Öllum þessum umbótum hef- ir ekki verið komið á erfiðleika laust. Sumlr foreldrar nemend- anna voru í andstöðu við þessa hreyfingu. „Þetta er öðru vísi en var í mínu ungdæmi“, segja þeir, En eins og Logan skóla- stjóri hefir komist að orði, þá er það einmitt sökum þess, að skólinn er ólíkur því sem for- eldrarnir áttu að venjast, að áhugi nemendanna er svo mikill. „í Skokie“, segja nem- endurnir, „eru kennslustund- irnar ekki eins og dauðagildr- ur og kennararnir líkjast ekki ófreskjum. í stað þess er ánægja að sækja kennsluna". Dregið í 2. flokki Happdrættisins 15 þúsund krónur 23714 5 þúsund krónur 970 2 þúsund krónur 1648 18665 24313 1 þúsund krónur 2523 3332 4403 9574 12241 13377 14799 17088 19376 20045 23566 24592. 500 krónur 645 1390 2406 4270 5020 6458 8151 8178 8966 9409 12824 13415 15645 15995 18265 21982. 320 krónur 271 416 529 584 742 891 1143 1296 1657 2045 2248 2717 2915 3262 3495 4105 4400 4968 5146 5207 5223 5346 6149 6200 6568 6573 6623 6702 6750 7124 7206 7628 7732 7836 8466 8636 8727 8745 9233 9420 10134 10502 10857 11427 11807 11847 12331 12365 12439 12760 13121 13228 13280 13678 13838 14755 16648 16796 16962 17016 17085 17328 17500 17527 18998 19016 19095 19143 19629 19775 19820 19902 19938 20246 20467 20788 21300 21485 21729 21825 22073 22104 22325 22335 22545 22584 22794 23126 23487 23682 23685 23717 23947 24128 24171 24485 24621 24622 24683 24972 200 krónur 6 594 643 738 804 1044 1196 1231 1238 1329 1366 1452 1518 , 1562 1697 1742 1844 1946 1863 2438 2614 2637 2668 2790 2908 3086 3177 3218 3285 3298 3319 3363 3391 3511 3520 3560 3652 3753 3930 4047 4062 4149 4151 4166 4240 4287 4353 4521 4657 4667 4704 4822 4907 5144 5296 5709 6120 6231 6311 6346 6392 6680 6737 6773 6922 7018 7182 7204 7345 7386 7523 7786 7970 7973 8061 8075 8097 8102 8113 8291 8329 8397, 8490 8521 8532 9132 9220 9255 9290 9519 9578 9582 9844 9873 10011 10014 10272 10467 10482 10634 10662 10760 10790 10949 11045 11084 11481 11204 11205 11222 11293 11302 11388 11583 11614 11860 11960 12024 12027 12035 12061 12393 12591 12726 12878 12941 12992 13184 13268 13644 13925 13963 14250 14256 14258 14335 14750 14810 15146 15311 15344 15353 15563 15642 16065 16084 16131 16177 16426 16547 16585 16603 16664 16698 16747 16757 16776 16782 17007 17233 17352 17431 17744 17807 17832 17883 17903 17923 17938 18017 18292 18461 18663 18880 18967 19138 19225 19229 19416 19476 19668 19856 19873 20001 20042 20060 20092 20381 20777 20842 20894 20981 21038 21075 21288 21336 21699 21758 21832 21964 22162 22330 22393 22583 22616 22756 22832 23034 23311 23333 23411 23925 24075 24412 24616 24646 24921 Aukavinningar 1 þús. krónur 23713 23715 (Birt án ábyrgðar). Yfirlýsing í TILEFNI blaðaskrifa og umtals manna á meðal vilj- um við undirritaðir stjórnar- meðlimir í Verkamánnafje- laginu Hlíf. sem jafnhliða skipuðum samninganefnd fje lagsins, lýsa yfir eftirfarandi: 1. Ríkisstjórnin átti engar viðræður við okkur um samn inga við atvinnurekendur og kom ekki nærri þeim og samningar þeir sem tókust, voru samkomulag samninga- nefndar Hlífar og hafnfirskra atvinnurekenda, gert fyrir milligöngu sáttasemjara rík- isins, hr. Torfa Hiartarsonar. 2. Samninganefnd Hlífar hafði meðan á samningum stóð, nóttina 22. þ. m. eins náið samband við forustu- menn Verkamannafjelagsins Dagsbrún, í Reykjavík og að stæður frekast leyfðu og skrifaði eigi undir samninga f.yrr en umsögn beirra lá fyr- ir um að samningar þeir, sem verið var að gera myndu eigi skaða fyrirhugaða samninga- gerð Dagsbrúnar. Hafnarfirði. 24. febr. 1946. Stjórn V.m.f. „Hlíf“. EHiHiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiimiiimiiimiHiiiiiimniimiiiiiiiiiinHiiiiiiiiiiiiiiiinmniiiiiiiiiiiiiniuiniimiiiiimmiimuummiiiimuiimimiuiuuiiiiiiminnimnnmmiimininimmnmtiiiimiiiititiNiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiininimiiiniiiiiiiimiiiiiiinimKiK "iiiiiimtmiimiirE I X-9 & & & & Eftir *N ^orm 3 HJII*",l""f"'",""",a>,'"r""""""">">"l"l<lll"l»llllllllllllllllllllllllllllllllllll||l|||||||||||||| •iiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiini""- '"HIIIIIIIB5 mm Fkankie ..TMERE! MUNR0E; CALL A POLICE 9 AMBULANCE—l'/M 60INÓ AFTER. 4 "DREAMER'1 lN TME TRUCK) ÁNP ” WATCN OUT F0R THE OTMER TWO- TMEVLL EE 5ACK ANV MOMENT) J. VOU DID A ÖREAT J0&; FRANKiE) 60T A KNIFE, TO CUT U5 FREE? I'LL TRV TO ROPE . "DREAMER^1' ' i NI6HTMAKE) j CAU6HT A COUPLE OF Hl£...£LU AO TME PANICKY "DREAMER." R0AR5 OUT ON HIGMWAV NUM5ER NINE... 1‘MV K/ng Feauircs Syndicate, Inc., WorTd rights rcsdrved. Glámur ekur út á þjóðveg 9. — Franki: Hann okkur böndin. Svo skal jeg reyna að jafna um bíi, jeg elti Glám í vöruuii .a að hinum hitti mig tvisvar, piltar. — X-9: Þú stóðst þig eins Glám. í símann með þig, Munroe og náðu í sjúkra- tveimur, þeir geta komið aftur hve ær sem er. og hetja, drengur. Náðu nú í hníf og skerðu af

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.