Morgunblaðið - 26.02.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.02.1946, Blaðsíða 11
Þriðjuöagur 26. febr. 1946 morgunblaðib 11 Fjelagslíí Æfingar í kvöld í Austurbœjar- skólanum: Kl. 7,30-8,30 fimleikar 2. fl. — 8,30-9,30 fimleikar 1. fl. í Mentaskólanum: 8,45-10,15 knattspyrna, Meistarar. 1. og 2. fl. I Miðbœjarskólanum, Kl. 7,45-8,30 handb. kvenna. — 8,30-9,30 handb. karla. Skemtifund heldur fjelagið í kvöld, kl. 8,45 í Tjarnarcafe. — Ólafur Magnússon frá Mosfelli: ein- söngur og fleiri ágæt skemti- atriði. — Dans. — Að eins fyrir K.R.-fjelaga. Borð ekki tekin frá. — Mætið stundvís- lega. Stjórn K. R. Kl. 7- — 8- Kl. 7- — 8- — 9 Kl. 8 Ármenningar! íþróttaæfingar í íþróttahúsinu í kvöld. Minni salurinn: 8 öldungar, fimleikar. 9 handknattl. kvenna. Stóri salurinn: 8 I. fl. kvenna, fiml. 9 I. fl. karla, fimleikar. 10 II. fl. karla, fiml. I Sundlaugunum: sundæfing. Stjórn Ármanns. U. M. F. R. Æfingar í kvöld í Mentaskólanum: Kl. 7,15-8 frjálsar íþróttir karla. — 8-8,45 íslensk glíma. I Miðbæjarskólanum: Ki 9,30-10,45 fiml. kv^nna. Lesið auðlýsingu 'um árs- íagnað fjeiagísins í blöðunum í O.vg. Stjórnin. ÁRSÞING íþrottabandalags Reykjavík- ur verður sett í kvöld í Fje- lagsheimili V. R., Vonar- stræti 4. Stjórnin. K. R. R. Landsliðið æfmg í kvöld, kl. 10 í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar. Tilkyniting Fíladelfia Almenn samkoma í kvöld, kl. 8,30. Níls Ramselíus talar. Sá sem tók brunan vetrarfrakka í mis- giipum á dansleik í Röðli s. I . iaugard., er vinsamlega beð inn að skila honum þangað taka sinn. h . F. U. K. A.D.-saumafundur í kvöld, 1 l. 8,30. — Kaffi, upplestur < 4 söngur. Alt kvenfólk velkomið. SAMKVÆMIS- g fundarsalir og spilakvöld i Aðalstræti 12. Sími 2973. Kensla 59. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 0.45. Síðdegisflæði kl. 14.27. Ljósatími ökutækja frá kl. 17.45 til kl. 7.40. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur fellur niður. □ Edda 59462267 — Fyrl. □ Edda 59462277 — 1. I. O. O. F. Rb. st. 1 Bþ. 952268Ú2 O. Jarðarför Pjeturs Zophónías- sonar ættfræðings fer fram á morgun og hefst kl. 2 að heim ili hans, Laugaveg 126. Templ- arar munu safnast þar saman og ganga á undan líkfylgdinni niður í bæ. Verður fyrst farið til Góðtmeplarahússins og fer þar fram kveðjuathöfn. Síðan munu Templarar bera kistuna þaðan suður að Fríkirkju, og ganga fylktu liði undir fánum. I kirkjunni talar sr. Árni Sig- urðsson. — Jarðsett’ verður í gamla kirkjugarðinum. í ráði er að útfararathöfninni verði útvarpað. 60 ára er í dag Þórulína Þórð ardóttir, Austurgötu 29 B., — Hafnarfirði. ^ Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sr. Árna Sigurðssyni Stella Peter sen, Bergstaðastræti 38 og Paul Julian Gleave, Longfield, Roddey, Leeds, England. Brúð I.O.G.T. TEMPLARAR! Fjölmennið við jarðarför hr. Pjeturs Zophoníassonar, kl. 2 á morgun! Gengið verður fylktu liði á undan líkvagn- inum frá Laugaveg 126 að Góðtemplarahúsinu. Þar fer fram kveðjuathöfn. Þaðan fylgir heiðursfylking Templ- ara suður að Fríkirkju. Þeir, sem ekki geta mætt J/. 2 við Laugaveg 126, komi að G.T.- húsinu kl. 2.30. Stórstúka íslands. St. Verðandi no. 9. SKRIFSTOFA STÖRSTÚKUNNAR Fríkirkjuveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 5—6,30 alla þriðju- iatra og föstudaga Kaup-Sala Wilton-gólfteppi stærð 4,15x3,25, er til sölu, á Þórsgötu 8. Einnig plötuspil- ari á sama stað. ÓDÝR HÚSGÖGN við allra hæfi. Söluskáldnn, Klapparstíg 11, sími 5605 ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjört ur Hjartarson, Bræðraborgarst. 1. Sími 4256. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettis- götu 45. Enskukensla Nokkrir tímar lausir. Uppl. Grettisgötu 16 I. Fundur í kvöld, kl. 8,30. Tnntaka nýliða. RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifst.ofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar, Hallveigarstíg 6 Á. hjónin fara utan með Brúar- fossi. Hjónaefni. S. 1. laugardag op inberuðu trúlofun sína Ragn- heiður Valdemarsdóttir, versl- unarmær í Keflavík og Þorgeir Þorgeirsson, sjómaður í Garði. Sr. Sigurjón Árnason, sóknar prestur í Hallgrímssókn er flutt ur á Auðarstræti 19. — Viðtals- tími kl. 6—7 alla virka daga. — Sími 1533. Kvenfjelag Hallgrímskirkju heldur aðalfund sinn að Hótel Röðli á morgun kl. 8.30 e. h. Oskar Halldórsson útgerðar- maður var meðal farþega á Dr. Alexandrine í gærmorgun. ■— Hann hefir dvalið á Norðurlönd um undanfarið í kaupsýsluer- indum. Niels Herman Palm heitir sænskur blaðamaður frá Aftön bladet og fleiri sænskum blöð- um, sem ætlar að dvelja hjer í nokkrar vikur og rita greinar um íslensk stjórnmál og at- hafnalíf. Stígandi, 4. hefti, 3. árg.. hef ir nýlega borist blaðinu. Efni: Mættum við fá meira að heyra, eftir ritstjórann, Sigur, kvæði eftir Heiðrek Guðmundsson, — Hvað gerist? — Hvað er að frjetta? eftir Jónas Jónsson frá Brakknakoti, Áköllun, kvæði eftir Bertil Gripenberg (þýtt), Faðir og sonur, kvæði eftir Erik Lindorm (þýtt), Aldinrækt í Kaliforníu, eftir Harald Kröyer Hans og Guðrún, eftir Kristínu Sigfúsdóttur, Myndir eftir Kjar val, Mörgum klæja eyrun við kvisið, eftir Anton Tchekov, Úr dagbókum Adams og Evu, eftir Mark Twain, Búendatal Sands í Aðaldal, eftir Indriða Þórkels son, Þrjár gersemisbækur o. fl. Hæsti vinningurinn í 2. fl. Happdrættis Háskólans kom upp á Jú-miða. Allir hlutirnir voru seldir í umboði Stefáns A. Pálssonar og Ármanns í Varðar húsinu. Næst hæsti vinningur- inn kom upp á hálfmiða, sem seldur var í umboði Einars Ey- jólfssonar, Týsgötu. Sjómannablaðið Víkingur, 2. tbl. 8. árg., hefir borist blað- inu. Efni er sem hjer segir: Mannfall, Söguleg veiðiför á togaranum Skallagrími, eftir Tundurduflaveiðar (þýtt), Guðm. Jónsson skipstj., Tund- urduflaveiðar (þýtt), Svart er enn á seltu ...., eftir Guðm. G. Hagalín, Á frívaktinni, Úr vjelarúminu (Um „Pólar“ dies elvj.elina), Jón Sigurðsson í Alliance sjötugur, Hetjur hafs- ins, kvæði eftir Gísla Ólafsson frá Eiríksstöðum, Aronsen skip stjóri, saga eftir Jul Nerland, Gunnar Bóasson útgerðarmaður (minningarorð). Fiskiflotinu, kvæði eftir Guðm. E. Geirdal, og Ályktanir 9. þings F.F.S.Í. Hjúkrunarkvennablaðið, 1. tbl. 22. árg., hefir borist blað- inu. Efni þess er: Nokkrar end urminningar, eftir Önnu Lofts- »»♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦« Vinna HREIN GERNIN GAR Guðni Guðmundsson, Sími 5572. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. — Sími 5571. Guðni Björnsson. Úvarpsvlðgerðastofa Otto B. Arnar, Klapparstíg 18, sími 2799. Lagfæring á útvarps- tækjum og loftnetum. Sækjum. sendum. dóttur, Guðrún Haraldsdóttir, hjúkrunarkona (Minningar- orð), Heilsugæsla, Ársskýrsla Fjelags ísl. hjúkrunarkvenna, eftir Sigríði Eiríksdóttur, Nýr hj úkrunarkvennabústaður, Frjettir o. fl. Nýlega er komið út annað tbl. Krossgátublaðsins. ;— Að þessu sinni eru í blaðinu 8 krossgát- ur og ein myndagáta. — Þá eru ráðingar á gátum þeim, er birt ust í fyrsta tölublaði. — Hjer í Reykjavík er blaðið selt hjá bók sölum, svo og í helstu kaupstöð um út um land. ÚTVARP í DAG: 8.30 Morgunútvarp. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.25 Tónleikar Tónlistarskól- ans: Einleikur á píanó (dr. Urbantschitsch): a) Prélude í gis-moll eftir Tanjev. b) Mazurka í as-moll eftir Tschaikowsky. c) Sonatina í C-dúr eftir Kabelevsky. d) Rondo í G-dúr eftir sama. 20.45 Erindi: Hugleiðingar um sköpun heimsins, II. Hug- myndir fyrri kynslóða (Stein þór Sigurðsson magister). 21.10 Ljett lög (plötur). 21.15 Islenskir nútímahöfund- ar: Kristmann Guðmundsson les úr skáldritum sínum. 21.45 Kirkjutónlist (plötur). 22.00 Frjettir. 22.05 Lög og Ijett hjal (Einar Pálsson o. f 1.). ^«KKK*‘MHM**!**MH^4***«HW**!H***^*W**M***Ki4»K»**MiM!*4«,*I*í**X*4Mfr**MXH!HI‘4*'M*******M® ‘5* < ♦♦♦ X *!* Mínar hjaranlegustu þakkir fœri jeg öllum þeim, X !*♦ sem heiðruðu mig m‘eð heimsóknum, gjöfum og X *jj; heillaóskaskeytum 16. þ. m. á 80 ára afmœli mínu. y •;• Kristofer Þorleifsson, Stora-Dal. * *!* ♦:• CK‘M!H*iM»*4«H**********H«*****»***t**MX***MI',**HXMt********X*4*f*X**»MM'M't**X*4«*4í*4*4*»HIM'»**I**»**Mw'**4»*1 Verslunin verður ■okuð frá kl. 9 f.h. til kl. 1 e.h. vegna jarðarfarar Feidur hJ. Verslunin verður lokuð frá kl. 9 f.h. til kl. 1 e.h. vegna jarðarfarar Eyffió Laugaveg 47. Sonur minn og bróðir okkar, i SIGURÐUR KR. FINNBOGASON, frá Akranesi, Andaðist að Vífilstöðum 24. febrúar. in ákveðin síðár. Þuríður Guðjónsdóttir og systkini Jarðarför^, Jarðarför PJETURS ZÓPHÓNÍASSONAR ættfræðings, fer fram miðvikudaginn 27. þ. m. og héfst að heim- ili hans kl. 2 e. h. — Athöfninni frá Fríkirkjunni verður útvarpað. — Jarðsett verður i gamla kirkju- garðinum. Börn, tengdabörn og barndbörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.